Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 14
ðÍ4 Feður og bamavemd eftir Regínu Asvaldsdóttur Það var fæddur krakki í koti - kúrði sig í vögguskoti blaéygur með bros á munni businn, efni manns, gestur, sem að enginn unni utan mamma hans (Stephan G. Stephansson.) í grein þessari langar mig að leggja orð í belg í þeirri umræðu sem fer nú fram í fjölmiðlum um tilvistar- kreppu ákveðins hóps íslenskra barna og ungmenna. Þau eru ýmist uppnefnd sem pokabörn, lyklabörn, vegalaus börn, afbrotaunglingar eða ungir vímefnaneytendur. Það fer lík- lega eftir því hvað þau eru gömul, hvert viðurnefnanna þau hljóta, og hvað úrræðaleysið í þeirra málum snertir aðra meðborgara mikið. Áhuga almennings og fjölmiðla nú má rekja til, því miður, hroðalegs glæps í Englandi og nú síðast inn- brots og skemmdarverka í sumarbú- stað. Mikið er rætt um ástæður fyr- ir því að svona er komið fyrir þessum krökkum. Fjórða mars síðastliðinn var á Stöð 2 rætt við Jóhönnu Sig- urðardóttur félagsmálaráðherra og Hugo Þórisson sálfræðing hjá ungl- ingadeild Félagsmálastofnunar Reykjavíkur. Þar sagði Jóhanna að von bráðar yrði opnuð lokuð deild fyir síbrotaunglinga. Auk þess benti hún á að barnavemdarmál séu í ólestri hér á Iandi og að það vanti heildarstefnu í fjölskyldumálum. Þetta geti verið ein af ástæðum þess að mál ákveðinna unglinga séu kom- in í slíkt óefni, sem raun ber vitni. í máli Hugos sálfræðings kom fram Húsbréf ______Sjöundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1990. Innlausnardagur 15. mars 1993. 500.000 kr. bréf 90110020 90110675 90111232 90110105 90110692 90111239 90110132 90110720 90111426 90110260 90110930 90111518 90110308 90110965 90111625 90110408 90110978 90111641 90110431 90111090 90111783 90110479 90111107 90111819 90110585 90111173 90111937 90110614 90111213 90112060 50.000 kr. bréf 90140012 90140692 90141477 90140083 90140832 90141506 90140137 90140945 90141523 90140185 90140964 90141604 90140217 90140975 90141715 90140234 90141041 90141729 90140240 90141055 90141827 90140267 90141122 90141830 90140335 90141156 90141922 90140358 90141165 90141997 90140402 90141244 90142119 90140597 90141250 90142161 5.000 kr. bréf 90170020 90170609 90171185 90170081 90170724 90171295 90170149 90170734 90171400 90170156 90170796 90171647 90170166 90170821 90171670 90170178 90170827 90171680 90170183 90170868 90171852 90170337 90170953 90171886 90170383 90170520 90170565 90170971 90171139 90171166 90171963 90171972 90171982 90112061 90112544 90113196 90113878 90114287 90112132 90112625 90113237 90113893 90114315 90112155 90112859 90113262 90113967 90114344 90112160 90112901 90113282 90114001 90114426 90112198 90112980 90113459 90114041 90114427 90112385 90113019 90113667 90114113 90112386 90113088 90113678 90114144 90112420 90113125 90113714 90114150 90112473 90113142 90113800 90114181 90112512 90113148 90113857 90114226 90142176 90142866 90143469 90144161 90145036 90142198 90143025 90143528 90144207 90145108 90142218 90143030 90143790 90144258 90145207 90142382 90143084 90143839 90144323 90145240 90142457 90143088 90143849 90144325 90145295 90142500 90143098 90143855 90144343 90145303 90142548 90143129 90143904 90144377 90142592 90143177 90143919 90144490 90142671 90143184 90144005 90144705 90142768 90143267 90144014 90144809 90142782 90143328 90144025 90145023 90142855 90143400 90144063 90145026 90172049 90172489 90173062 90173954 90174603 90172061 90172540 90173070 90174087 90174707 90172072 90172543 90173099 90174117 90174722 90172182 90172741 90173165 90174132 90174770 90172346 90172812 90173259 90174160 90174785 90172347 90172913 90173296 90174240 90174950 90172364 90172935 90173437 90174247 90175038 90172365 90172943 90173540 90174350 90175044 90172389 90172987 90173640 90174379 90175077 90172404 90173015 90173715 90174530 90172425 90173051 90173840 90174546 5.000 kr. Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/11 1991) Innlausnarverð 5.875.- 90173029 90174030 90174915 Yfirlít yfir óinnleyst húsbréf: (2. útdráttur, 15/02 1992) Innlausnarverð 594.488,- 90113321 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (5. útdráttur, 15/11 1992) Innlausnarverð 627.506.- 90114332 _____________ Innlausnarverð 5.945.- 90171144 90173200 90175048 90173183 90174919 Yfirlit yfir óinnlayst húsbréf: (3. útdráttur, 15/05 1992) Innlausnarvcrð 603.798.- 90111336 90113325 90114325 Innlausnarverð 60.379.- 90141773 90144229 90145071 90144097 90144956 90145100 Innlausnarvcrð 6.037,- 90170093 90172107 90174124 90171143 90173927 90174126 90171240 90174034 90174461 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (4. útdráttur, 15/08 1992) Emmifllim Innlausnarvcrð 618.223,- 90111795 90111799 . 90114241 Innlausnarvcrð 61.822.- 90140103 90140848 90144955 90140428 90144281 Innlausnarverð 6.182,- 90170625 90171140 90174033 90174465 90170813 90172684 90174387 500.000 kr. 50.000 kr. 90141591 5.000 kr. 90170197 90170410 Innlausnarverð 62.751.- 90142700 90144730 Innlausnarverð 6.275.- 90171579 90172688 90171876 90173360 90173525 90174733 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (6. útdráttur, 15/02 1993) 500.000 kr. 90110006 90110093 50.000 kr. Innlausnarverð 641.449.- 90110796 90113770 90113531 90114120 Innlausnarverð 64.145.- 90114307 90145011 90145173 90145216 90145241 90145340 90173719 90175053 90175105 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verö- bætur frá innlausnardegi. Því er áríöandi fyrir eig- endur þcirra aö innleysa þau nú þegar, og koma andviröi þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst I veödeild Landsbanka íslands, Suöurlandsbraut 24 í Reykjavík. 90140067 90140833 90142870 90140331 90140844 90143045 90140353 90141058 90143649 90140384 90141140 90144226 90140484 90141321 90144558 90140791 90141878 90144784 5.000 kr. Innlausnarverð 6.414.- 90170552 90171953 90172785 90170750 90172173 90172875 90171145 90172758 90173522 Cpb HÚSNÆÐISSTOFr 'JN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-696900 að aðgerðir þeirra unglinga sem réð- ust til atlögu við sumarbústað við Meðalfellsvatn og annarra unglinga sem ættu við hegðunarvandamál að stríða lýstu mikilli reiði. Reiðin beindist nú að dauðum hlutum en það væri spurningin hvenær hún beindist að öðru fólki. Ég ætla að gera hér að umtalsefni eitt einkenni á íslenskri fjölskyldugerð og tengja við reiðina sem Hugo nefndi. Síðstliðið vor var lagt til í borgar- stjórn Reykjavíkur að gerð yrði könnun á aðstæðum þeirra barna og unglinga í Reykjavík sem ættu í vistunarvanda. Þessi börn voru köll- uð vegalaus og var þessi tillaga sam- þykkt skömmu eftir söfnun félaga- samtakanna Barnaheilla á húsi fyrir vegalaus böm undir 12 ára aldri. Greinarhöfundi var falið að gera þessa könnun fyrir hönd félagsmála- ráðs Reykjavíkur og skyldi henni vera lokið fyrir 1. júlí 1992. Bama- verndarstarfsmenn hjá Félagsmála- stofnun Reylq'avíkurborgar fylltu út spurningalista varðandi börn og ungmenni í vistunarvanda undir 16 ára aldri auk heimilislausra ung- menna 16 til 18 ára. Einnig voru tekin viðtöl við 14 forsvarsmenn stofnana og félagasamtaka í Reykja- vík sem fara með málefni barna og unglinga, sem eiga í alvarlegum erf- iðleikum. Könnunin gefur því v/s- bendingu um við hvaða vanda er að etja hjá börnum og ungmennum þar sem algjört úrræðaleysi ríkir varð- andi meðferð málanna. Helstu niðurstöður könnunarinnar varðandi böm undir sjálfræðisaldri voru á þessa leið: í maí 1992 voru í Reykjavík 33 börn og unglingar sem barnaverndarstarfsmenn telja að eigi í vistunarvanda. Þessi börn em á aldrinum 6 til 16 ára. Þar af eru 9 undir 12 ára. Af þessum böm- um og unglingum eru þó aðeins 4 sem teljast vegalaus samvæmt þeirri skilgreiningu að: „Barn sé vegalaust þegar foreldrar hafa verið úrskurð- aðir vanhæfir eða treysta sér ekki til að hafa bamið hjá sér og faglegt mat á geðheilbrigði þess hefur leitt til þeirrar niðurstöðu að það sé ekki hæft til að fara á venjulegt fóstur- heimili." Af þessum 4 börnum er eitt undir 12 ára aldri. Regína Ástvaldsdóttir „Sinnuleysi feðra gagn- vart sonum sínum vakti forvitni mína og fór ég að velta fyrir mér hvort reiðin og neikvæða hegðunin sem þessir drengir sýna umhverfi sínu ætti rót sína að rekja þarna. Flestir þessara drengja sem áttu við mjög alvarlega hegðunarerfiðleika að stríða lifðu við algjört áhugaleysi feðranna gagnvart þeim.“ í stærsta hópnum em börn og unglingar sem ekki hafa verið skil- greind sem vegalaus og veik, en eiga við mikla hegðunarerfiðleika að stríða. Þetta eru bömin sem menn freistast til að kalla poka- og lykla- börn, vegalaus, síbrotaunglinga og unga vímuefnaneytendur. Félags- ráðgjafar sem starfa að barnavernd hafa þekkt sum þeirra frá því þau voru lítil, lögreglan hefur séð mörg þeirra þegar hún hefur verið kölluð út í heimahús, fóstmrnar hafa haft af þeim áhyggjur, kennarar og skólastjórar hafa neyðst til að vísa Furðuleg ályktun Bandaríkjaþings eftir Gunnlaug Þórðarson Hinn 16. febrúar sl. átti sér stað á Bandaríkjaþingi atburður, sem snertir íslensku þjóðina vemlega, er fulltrúadeildin samþykkti ein- róma með 382 atkvæðum gegn engu ályktun, sem miðar að því að halda áfram þeirri stefnu Banda- ríkjanna að vera á móti því að hval- veiðar viðskiptalegs eðlis verði teknar upp að nýju. í lok ályktunar- innar segir að Bandaríkin eigi að stuðla að viðhaldi og vernd hvala- stofna heimsins eftir „diplómatísk- um“ leiðum, með alþjóðalögum og hvers konar öðrum ráðum. Ríkis- stjórn íslands og alþingismenn hafa látið þessa ályktun sig litlu skipta að svo stöddu. Þessi ályktun er einstök að því leyti að hún var gerð einróma af mönnum, sem fæstir vita um hvað málið snýst og hvernig er í pottinn búið og hverjar afleiðingar fram- kvæmd hennar getur haft fyrir þjóðir sem eiga allt sitt undir sjávar- útvegi. Má þar nefna íslendinga, Færeyinga og Grænlendinga. Mér er nær að halda að slík einróma samþykkt hefði ekki átt sér stað í evrópskri löggjafarstofnun. 30 þúsund „lobbýistar" Samþykki tillögunnar gefur vís- bendingu um ástandið á Banda- „Eins og mál þetta horf- ir við er óhjákvæmilegl fyrir Alþingi að láta þessa ályktun til sín taka og senda Banda- ríkjaþingi í ályktunar- formi mótmæli við hinni einstöku ályktun þess með ítarlegum upplýsingum um stað- reyndir málsins og frumkvæði íslendinga í því að sporna við hvers konar ofveiði.“ ríkjaþingi, þar sem þrýstihópar eru gerðir út til þess að reyna að hafa áhrif á afstöðu þingmanna. í húsakynnum Bandaríkjaþings í Washington starfa um 30 þúsund svokallaðir lobbýistar, útsendarar þrýstihópa kenndir við „lobby“, sem þýðir anddyri. Auðvitað hafa græn- friðungar þar fjölda slíkra starfs- manna og árangurinn leynir sér ekki. Þetta fyrirbæri í amerísku löggjafarstarfi er vissulega sérstakt og er á sinn hátt vafasöm hlið á lýðræðinu, þar sem vegið er að sjálf- stæðri hugsun þingmanna og renn- ir stoðum undir þá trú almennings í Bandaríkjunum að ameríska þing-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.