Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1993 9 KYNNINGARDAGAR I HABITAT HUSINU Charbury eru hlýleg og vönduö húsgögn sem unnin eru úr ræktu&um skógi eingöngu. Efnivi&urinn er gegnheil fura. Vi& bjó&um ykkur velkomin á sérstaka Charbury-kynningu í Habitat-húsinu um þessar mundir. Charbury bókarhiila Ábur kr. 42.000,- Nú kr. 33.600,- stgr. Charbury fataskápur Ábur kr. 69.900,- Nú kr. 55.920,- stgr. Charbury kommóöa m/5 skúffum Á&ur kr. 44.500,- Nú kr. 35.600,- stgr. Charbury kommóöa m/3 skúffum ÁÖur kr. 37.400,- Nú kr. 29.920,- stgr. Einnig eru til a&rar Charbury tegundir s.s. glerskápur, tvöföld kommóöa, diskarekki ofl. 15% AFSLATTUR A VISA OG EURO RAÐGREIÐSLUM1 OPIÐ VIRKA DAGA 10.00 - 18.00 OG LAUGARDAGA 10.00 - 14.00 LAUGAVEGI 13 - SÍMI (91) 625870 Franskar blússury peysur ogpils frá stceró 34. TESS V™, °P'ð virka daga 9-18, ZASíOT laugardag 10-14. Húðsjúkdómalæknir Hef opnað lækningastofu á Laugavegi 42. Tímapantanir alla daga í síma 620 333. Steingrímur Davíðsson Sérgrein: Húðsjúkdómar Hjartans þakkir til ykkar allra, sem glöddu mig á 80 ára afmœlinu meÖ blómum, skeytum og gjöfum. Sérstakar þakkir til barna, tengdabarna og barnabarna. Guð blessi ykkur öll. Sigurður Kristjánsson, dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri. Landskeppni í eðlisfræði 164 nemendur frá 12 framhaldsskólum um allt land tóku þátt í for- keppni Landskeppni í eðlisfræði sem Eðlisfræðifélag íslands og Félag raungreinakennara gengust fyrir 23. febrúar síðastliðinn. Efstur í keppninni varð Sigurður Freyr Marínósson, Menntaskólanum í Reykjavík, með 20 stig af 24 mögulegum. 14 keppendum er nú boðið til úrslitakeppni og eru þeir valdir með hliðsjón af árangri og að nokkru leyti að þeir uppfylli aldursmörk Ólympíuleikanna í eðlisfræði. Munu keppendur glíma við fræðileg verk- efni úr eðlisfræði og framkvæma tilraunir ásamt skýrslugerð. Verð- launaafhending fer fram 14. mars og eru veitt bókaverðlaun fyrir góð- an árangur í forkeppninni, en pen- ingaverðlaun fyrir góðan árangur í úrslitakeppninni. Það er Morgun- blaðið sem stendur straum af öllum kostnaði við framkvæmd Lands- keppninnar, en menntamálaráðu- neytið greiðir ferðakostnað á Ólympíuleikana í eðlisfræði. VELSK0LI ISLANDS Hagnýtt nám bæði til lands Nú er komið að hinum árlega kynningardegi Vélskóla íslands. Hann verður haldinn á morgun, laugardaginn 13. mars, kl. 13.00-16.30 í Sjómannaskólahúsinu og er það í 31. sinn. Nemendur sjá um að kynna alla þætti þeirrar kennslu, sem fram fer í skólanum. Kvenfélagið Keðjan verður, að vanda, með gómsætar kaffiveitingar. Allirvelkomnir Sjón ersögu ríkari Skrúfudagsnefnd. Skrúfudagur! Skrúfudagur! Charbury náttborb Ábur kr. 16.800,- Nú kr. 13.440,- stgr. Charbury einstaklingsrúm Ábur kr. 52.110,- m/dýnu Nú kr. 41.680,- stgr. m/dýnu Einnig eru til tvíbreib rúm Charbury kista Ábur kr. 16.800,- Nú kr. 13.440,- stgr. 10-11% at- vinnuleysi 1 Evrópu 1993 Ari Skúlason, hagfræð- ingur ASI, segir í grein i Vísbendingu: „Samkvæmt nýlegum áætlunum er reiknað með að iiagvöxtur í EB hafi verið u.þ.b. 1,1% á árinu 1992 og verði á bilinu 1—1,5% á þessu ári. í þess- um spám skiptir iiimi nýi svartsýnistómi mildu máli vegna þess að reiknað er með miklum samdrætti i eftirspurn. Atvinnuleysi mun aukast í flcstum ríkj- um, sem og ríkishalli, en reiknað er með að hann verði um 5,5% af ríkisút- gjöldum aðildarrikja EB. Ríkishalli hefur aukizt mikið innan EB á undan- förnum misserum vegna þess að rfldssfjórnir hafa valið þann kost, og yfir- leitt réttilega, að leyfa sjálfvirkum hagstjórnar- tækjum að vinna á móti þeim samdrætti sem ríkin eiga við að etja. Þrátt fyrir yfirlýstan ásetning um að beijast á móti atvinnuleysi mun sú barátta ekki bera árang- ur miðað við þær spár sem hér hafa verið nefnd- ar og miðað við bjartsýn- ustu spár á þessum grunni mun atvinnuleysi innan EB verða á bilinu 10-11% á árinu 1993. Sú meginniðurstaða sem draga má af skýrslu framkvæmdastjómar- innar (EB), sem síðan hefur verið ítrekuð, er sú, Ari Skúlason. Atvinnuleysi má ekki verða viðvarandi vandamál Ari Skúlason, hagfræðingur ASÍ, segir í grein í Vísbendingu að miðað við bjartsýn- ustu spár verði atvinnuleysi í Evrópu, það er innan EB, 10-11% þetta árið. Orðrétt: „íslenzk verkalýðshreyfing hefur fylgst allt of vel með þróun atvinnuleysis í nágranna- löndunum til þess að hún geti sætt sig við að atvinnuleysi verði viðvarandi vandamál hér á landi; slíkt ástand er allt of dýrt fyrir þjóðina alla.“ að horfumar séu svo slæmar í efnahagsmálum að nauðsynlegt sé að grípa til öflugra varnar- aðgerða og auka tiltrú á hagkerfinu. Sérstaklega er bent á nauðsyn þess að skapa skilyrði fyrir því að vextír geti lækkað og nauðsynlegt er talið að sveigja opinber útgjöld frá neyzlu yfir í fjárfest- ingar eftir því sem svig- rúm gefst ...“ Hugmyndir ASIumvið- brögð gegu at- vinnuleysi Síðar í greininni segir hagfræðingur ASÍ: „Hugmyndimar (ASÍ um viðbrögð gegn at- vinnuleysi) vom í fyrsta lagi settar fram við þær aðstæður að um þessar mundir höfðum við sjálf- viljug ákveðið að tak- marka sókn í fiskistofna, og er það meginástæða samdráttar og atvinnu- leysis hér á landi ... í öðm lagi var lagt til að farið yrði út í afmörk- uð arðbær verkefni tíl þess að auka atvinnu. Þær áherzlur vom mjög í takt við það sem verið er að hugsa um í ná- graimalöndum okkar. Rætt var um að flýta vegagerð og auka viðhald opinberra bygginga, sem víða liggja undir skemmdum. Annars vegar er verið að færa verkefni til í tima og hins vegar að hefja verk sem þegar ættí að vera hafið og verður því dýrara sem lengur verður beðið. Sérstaklega var hugað að því að þessi verkefni væm vinnuaflsf- rek og til þeirra þyrftí ekki mikið af innfluttum aðföngum. Auk þess hefðu þessi verkefni skil- að miklum tekjum aftur tíl ríkisins. Síðast en ekki sízt vom þessar tillögur settar fram í því (jósi að verka- lýshreyfingin telur at- vinnuleysi vera alvar- legra efnahagsvandamál en öll önnur og vill því fórna miklu til þess að koma í veg fyrir það ...“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.