Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1993 37 ________Brids_________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni - Urslit Islandsmóts kvenna í sveitakeppni íslandsmót yngri spilara í sveita- keppni verður haldið í Sigtúni 9 nú um helgina. 11 sveitir eru skráðar til leiks. Mótið hefst á föstudagskvöld kl. 19.30 og verður spiluð einföld umferð, 12 spila leikir, þrír á föstu- dagskvöld, fimm á laugardag og þrír á sunnudag. Spilamennska hefst kl. 11 á laugardag og sunnudag. Úrslitin í Islandsmóti kvenna í sveitakeppni verða einnig spiluð um helgina í Sigtúni 9. Þær sex sveitir sem komust áfram úr undanúrslitun- um spila einfalda umferð, 20 spila leiki og hefst spilamennska kl. 11 á laugar- dag og verða spilaðir þrír leikir á laug- ardag og tveir á sunnudag. Að lokinni verðlaunaafhendingu, um kl. 16.30, verður dregið í riðla í íslandsmótinu í sveitakeppni — opnum flokki. Bridsdeild Rangæinga Að loknum átta umferðum í aðal- sveitakeppninni er staða efstu sveita þessi: Lilja Halldórsdóttir 172 SævarJónsson 158 Auðunn R. Guðmundsson 145 Daníel Halldórsson 138 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er aðeins einni umferð ólokið í aðalsveitakeppninni og er hörkubar- átta um efstu sætin. Staða efstu sveita er nú þessi: Eðvarð Hallgrímsson 158 Tiyggvi Gíslason 155 Ólafur Ingvarsson 155 Valdimar Jóhannsson 149 Lokaumferðin verður spiluð nk. miðvikudag í Skeifunni 17 og hefst spilamennskan kl. 19.30. Annan mið- vikudag hefst svo barómeter. Bridsdeild SÁÁ Spilapð var í tveimur riðlum eins kvölds tvímenningur sl. þriðjudag og urðu úrslit þessi: A-riðill: Þorvaldur Axelsson - Páll Vermundsson 116 MagnúsÞorsteinsson-SigmarHjálmarsson 115 Hallgr. Hallgrímsson- Guðm. Sigurbjðmsson 114 JónSverrisson-EinarKr.Pálsson 114 B-riðill: Sigmar Bjömsson - Jóhannes Sigmarsson 142 Rúnar Hauksson - Páll Siguijónsson 119 Þóroddur Ragnarsson - Ólafur Oddsson 115 Næst verður spilað á þriðjudaginn kemur í Ármúla 17a. Spilamennskan hefst kl. 19. Keppnisstjóri er Sturla Snæbjörnsson. Vesturlandsmót í tvímenningi Vesturlandsmótið í tvímenningi verður haldið á Akranesi dagana 3. og 4. apríl nk. Þátttaka tilkynnist til Þórðar Elíassonar í síma 93-11104 eða Einars Guðmundssonar, sími 93-11080, fyrir 1. apríl. Paraklúbburinn Sl. þriðjudag lauk barómetertví- menningi hjá félaginu. 22 pör tóku þátt í honum og varð lokastaðan þessi: Dröfn Guðmundsdóttir - Jón 1. Bjömsson 210 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 129 Gunnlaug Einarsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen 94 Hrafnhildur Skúladóttir - Jömndur Þórðarson 67 Ólöf Þorsteinsdóttir - ísak Ö. Sigurðsson 49 Guðrún Jóhannesdóttir - Jón Hersir Elíasson 49 Næsta keppni félagsins verður Hraðsveitakeppni og geta sveitir skráð sig í s. 32482 (Edda), 22378 (Júlíus) og 689360 á skrifstofu BSÍ. Ef pör eru stök reynir stjómin að mynda sveitir. Slretsbuxur kr. 2.900 Mikid úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum kl. 11-16 Bridsfélag Hreyfils Síðastliðinn mánudag voru spilaðar fimm síðustu umferðirnar í barómet- ertvímenningnum. Daníel og Ragnar tóku mikinn endasprett og þegar tvær umferðir voru eftir höfðu þeir náð Óskari og Sigurði sem höfðu leitt allt mótið. Lokastaðan: Daníel Halldórsson - Ragnar Bjömsson 331 Óskar Sigurðsson - Sigurður Steingrímsson 290 Jón Sigtryggsson - Skafti Björnsson 231 Kristinn ðlafsson — Jón Ingþórsson 222 Ágúst Benediktsson - Rósant Hjörleifsson 150 Næstkomandi mánudag verður firmakeppni félagsins og eru félagar hvattir til að mæta. Keppnisform fer eftir þátttöku, en stefnt er að einmenn- ingi. Spilamennskan hefst að venju kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. UMFRAM' RAFMAGN Landsvirkjun býður þeim rafmagnskaupendum í atvinnurekstri sem uppfylla ákveðin skilyrði forgangsrafmagn til kaups með einnar krónu afsiætti á kWst frá og með 1. janúar 1993 í samræmi við samþykkt stjórnar fyrirtækisins frá október 1992. Afslátturinn nemur um 35 - 40% af heildsöluverði Landsvirkjunar og er hann aðeins veittur af aukinni rafmagnsnotkun kaupenda. Með þessu móti vill Landsvirkjun gefa iðnfyrirtækjum og öðrum atvinnurekstri kost á ódýrara rafmagni en áður til að efla starfsemi sína. Þau fyrirtæki sem telja sig geta notfært sér umframrafmagn á þessum kjörum eru hvött til að snúa sér til rafveitunnar á sínu orkuveitusvæði og gera við hana sérstakan samning um kaupin. gj imnmm Góðar steikur á lagu verði er megin ástæðan tyrir tivi að grillsteikurnar í Jarlinum eru: MEST SELDU STEIKUR Á ÍSLANDI Nauta-, lamba- og svínagrillsteikur frá 690 krónur. " Ódýrara en að elda helma! "i: artl f / T 1 N G A Sprengisandi - mi' S TOF A Kringlunni 1 1 l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.