Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1993
r
Húsbréf Fjórði útdráttur » C
í 2. flokki húsbréfa 1991. z »
Innlausnardagur 15. mars 1993. »
1.000.000 kr. bréf
91210002 91210570 91211071 91211431 91212111 91212728 91213010 91213394
91210115 91210681 91211104 91211567 91212455 91212738 91213029 91213483
91210195 91210719 91211126 91211640 91212469 91212741 91213036
91210212 91210760 91211223 91211701 91212489 91212772 91213059
91210227 91210774 91211268 91211746 91212513 91212780 91213065
91210264 91210891 91211290 91211902 91212557 91212836 91213096
91210291 91210908 91211299 91212084 91212594 91212885 91213178
91210465 91210943 91211357 91212096 91212598 91212943 91213236
91210539 91211012 91211371 91212105 91212651 91212978 91213312
100.000 kr. bréf
91240003 91241678 91243266 91245162 91246891 91248678 91249778 91251044
91240004 91241723 91243638 91245184 91246979 91248719 91249828 91251134
91240217 91241736 91243656 91245188 91247090 91248836 91249872 91251143
91240219 91241761 91243666 91245207 91247157 91248839 91249900 91251161
91240236 91241843 91243677 91245222 91247259 91248881 91249912 91251175
91240271 91241860 91243695 91245305 91247378 91248905 91249968 91251391
91240291 91241944 91243799 91245309 91247384 91248911 91249977 91251393
91240528 91242014 91243835 91245678 91247421 91248936 91250016 91251574
91240590 91242023 91243841 91245719 91247495 91248963 91250113 91251688
91240607 91242031 91243877 91245777 91247695 91248973 91250201 91251718
91240617 91242053 91243925 91245936 91247743 91249044 91250294 91251739
91240671 91242124 91243954 91245970 91247867 91249068 91250334 91251803
91240698 91242129 91243970 91246066 91247880 91249157 91250360 91251941
91240714 91242208 91243995 91246070 91247920 91249194 91250458 91251988
91240751 91242225 91244220 91246098 91248066 91249283 91250497 91252002
91240759 91242270 91244402 91246117 91248090 91249424 91250513 91252167
91240796 91242341 91244416 91246164 91248122 91249493 91250590 91252168
91240802 91242342 91244458 91246245 91248157 91249522 91250656 91252278
91240816 91242363 91244512 91246301 91248181 91249524 91250674 91252347
91240919 91242450 91244525 91246351 91248188 91249537 91250721 91252354
91240937 91242518 91244526 91246449 91248224 91249568 91250811 91252529
91241114 91242580 91244566 91246483 91248250 91249609 91250844 91252530
91241137 91242609 91244589 91246497 91248264 91249624 91250910 91252615
91241281 91242621 91244692 91246535 91248326 91249639 91250921 91252654
91241314 91242646 91244718 91246553 91248358 91249682 91250954 91252703
91241379 91242680 91244843 91246618 91248400 91249690 91250958 91252704
91241530 91242827 91244869 91246706 91248448 91249698 91250986 91252726
91241633 91242880 91244942 91246817 91248463 91249713 91251032 91252860
91241676 91243179 91245091 91246886 91248468 91249726 91251035
10.000 kr. bréf
91270003 91272151 91274141 91276678 91279183 91281219 91282950 91284219
91270014 91272181 91274161 91276734 91279320 91281227 91282955 91284331
91270082 91272335 91274235 91276797 91279404 91281314 91283085 91284450
91270158 91272377 91274385 91276906 91279440 91281361 91283154 91284531
91270295 91272384 91274598 91277045 91279626 91281499 91283225 91284532
91270400 91272510 91274801 91277119 91279823 91281506 91283245 91284557
91270430 91272561 91275401 91277139 91280036 91281641 91283413 91284568
91270524 91272741 91275417 91277334 91280116 91281726 91283441 91284572
91270530 91272816 91275519 91277338 91280119 91281970 91283547 91284627
91270629 91272849 91275587 91277610 91280201 91281978 91283570 91284720
91270714 91273053 91275978 91277704 91280292 91282067 91283592 91284724
91270825 91273056 91276008 91277708 91280354 91282310 91283665 91284759
91270900 91273131 91276086 91277774 91280378 91282330 91283674 91284946
91270939 91273389 91276087 91277775 91280518 91282350 91283831 91285094
91271001 91273410 91276114 91277819 91280570 91282382 91283899 91285105
91271128 91273422 91276170 91278136 91280595 91282509 91283915 91285183
91271357 91273543 91276231 91278384 91280670 91282570 91283936 91285190
91271494 91273588 91276340 91278393 91280779 91282576 91283962 91285200
91271601 91273631 91276399 91278547 91280860 91282670 91283979 91285229
91271638 91273951 91276459 91278549 91280926 91282701 91284054 91285284
91271814 91273965 91276489 91278748 91281031 91282737 91284057 91285318
91271827 91274056 91276509 91278989 91281127 91282767 91284121 91285422
91271956 91274135 91276575 91279006 91281206 91282925 91284184
Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/08 1992) Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (3. útdráttur, 15/02 1993)
11.000.000 kr.l Innlausnarverð 1.133.011.- 1.000.000 kr. Innlausnarvcrð 1.176.966.-
91210409 91210881 91213390 91211133 91212628 91212925 91213091
100.000 kr.B Innlausnarverð 113.301.- 91212310 91212730 91213009
91240516 91242358 91245244 91248139 91212525 91212830 91213024
91240963 91243776 91245279 91248995 100.000 kr. Innlausnarvcrð 117.697.-
91242281 91244908 91245294 91249122 91240116 91242773 91245973 91250379
10.000 kr.B Innlausnarverð 11.330.- 91240127 91243286 91246077 91250582 -
91274753 91277046 91280985 91283924 91240192 91243390 91247334 91251112
91276550 91279453 91281676 91284058 91240193 91243548 91248894 91251408
91276568 91280426 91283019 91241148 91243775 91249217 91251539
91241389 91243914 91249525 91251567
Yíirlit yfir ómnleyst husbróf: (2. utdráttur, 15/11 1992) 91241521 91244775 91249681 91251826
í.ooo.ooo kr.B Innlausnarverð 1.150.703.- 91211905 91241700 91245066 91249684 91252629
Innlausnarverð 115.070.- 91242329 91245660 91250271 91252742
91240973 91244504 91247703 91251250 10.000 kr. Innlausnarverð 11.770.-
91242165 91245198 91248497 91270179 91272110 91278616 91283388
91243192 91247671 91250782 91270481 91270536 91272594 91279338 91283742
10.000 kr.B Innlausnarverð 11.507.- 91280502 91273357 91279589 91283837
91270735 91271421 91274092 91281096 91270901 91274014 91281639 91283860
91270925 91272070 91274557 91281472 91271024 91274410 91281707 91283958
91270934 91272111 91275492 91281483 91271343 91275425 91281909 91284048
91271088 91273273 91279274 91284597 , 91271419 91276456 91282556 91285006
91271420 91273902 91280135 91284773 91271584 91276737 91282668
Utdregin óinnleyst tiúsb'réf bera hvorki vexti né verðbæturfrá innlausriardegi.
'Því er áríöandily/jr eigendur þeirra aö innleysa þau nú þegar, og,koma ándviifci þeirra í aröbæra ávöxtyn.
Húsbréf eru innleyst í veödeild Landsbanka Islands, SuOurlandsbraut 24 í Reykjavík.
dSb HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS
u HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-696900
Hvað er Taizé?
eftir Solveigu Láru
Guðm undsdóttur
Hvað er Taizé? Er það sérstök
tegund tónlistar? Er það sérstök
áhersla í guðfræði? Eða skyldi það
ef til vill vera þorp í Frakklandi?
Orðið „Taizé“ hefur rekið á fjörur
þeirra sem fylgst hafa með málum
kirkjunnar undanfarin ár, sérstak-
lega þeirra sem áhuga hafa á að
fylgjast með nýjungum í helgi-
haldi. Og áhugi virðist fara vax-
andi meðal almennings á því að
glæða messuna okkar nýju lífi.
En er „Taizé“ þá nýtt messu-
form?
Nei, Taizé er þorp í Frakklandi,
þar sem samkirkjulegt samfélag
lifir nokkuð óvenjulegu lífi. Þenn-
an stað heimsækja þúsundir ung-
menna á hveiju ári til að sækja
frið, hvíld og uppbyggingu í Guðs
orði. En hugsjónin sem þetta
samfélag byggist fyrst og fremst
á er sáttargjörðin milli kirkju-
deilda, sáttargjörð á milli allra,
sem búa við ágreining eða ósætti.
Þetta samfélag byggist á mikilli
kyrrð, íhugun og yndislegum söng,
sem á rætur sínar að rekja til
þessa staðar nú síðustu fimmtán
árin. Þessi söngur hefur notið svo
mikilla vinsælda, að söngvarnir frá
Taizé eru nú sungnir um allan
heim. Sungin eru ritningarvers og
einfaldar hendingar, sem endur-
teknar eru í sífelldu, þannig að
lofgjörðin verður djúp og innileg.
Söngvarnir frá Taizé eru svo ein-
faldir og auðlærðir að eftir nokkr-
ar hendingar eru þeir farnir að
syngja svo í huga okkar að þeir
lifa með okkur nóttina og næstu
daga.
Nú er fastan gengin í garð og
þá íhugum við þjáningu og dauða
Jesú Krists. Við lifum okkur á vik-
unum fyrir páska inn í það, að
Jesús fyrirgefur okkur og yfirgef-
ur okkur ekki þrátt fyrir ýmsar
sorgir og erfiðleika, sem við kunn-
um að ganga í gegnum.
Seltjarnameskirkja býður upp á
íhugun á píslarsögunni á þessari
föstu á mánudagskvöldum kl. 21,
sem fram fer í kyrrð, þögn og lof-
gjörð söngvanna frá Taizé. Há-
Solveig Lára Guðmundsdóttir
„Seltjarnarneskirkja
býður upp á íhugun á
píslarsögunni á þessari
föstu á mánudagskvöld-
um kl. 21, sem fram fer
í kyrrð, þögn og lof-
gjörð söngvanna frá
Taizé. Háteigskirkja
hefur einnig boðið uppá
svokallaðar Taizé-
stundir á fimmtudags-
kvöldum í vetur, þar
sem söngvarnir frá
Taizé eru sungnir.“
teigskirkja hefur einnig boðið uppá
svokallaðar Taizé-stundir á
fimmtudagskvöldum í vetur, þar
sem söngvarnir frá Taizé eru
sungnir.
Kynnum okkur nýjungu í helgi-
haldi á þessum kvöldum og
göngum saman inn í þær víddir,
sem kyrrð og þögn í nærveru
Guðs getur veitt okkur.
Höfundur er sóknarprestur á
Seltjamarnesi
Verðlaunamynd Ragnars Axelssonar.
Síðasta sýningarhelgi
blaðaljósmyndara 1992
SÝNINGIN Blaðaljósmyndir 1992, sem stendur yfir í Listasafni
ASÍ þessa dagana, hefur vakið mikla athygli og góða aðsókn, en
þar má sjá bestu myndir íslenskra blaða- og fréttaljósmyndara frá
sl. ári.
Nær 100 myndir eru á sýning-
unni eftir 19 ljósmyndara, en með-
al þeirra sem völdu myndir á sýn-
inguna og átti sæti í dómnefnd
um bestu myndirnar var Frank
Johnston, yfirljósmyndari á stór-
blaðinu Washington Post.
Besta mynd ársins 1992 er eft-
ir Ragnar Axelsson, Morgunblað-
inu, og var tekin á Grænlandi, en
myndaröð hans úr þeirri ferð hlaut
sérstaka viðurkenningu. Ragnar
átti einnig bestu myndirnar í fjór-
um öðrum efnisflokkum. Bestu
fréttamynd ársins tók Þorkell Þor-
kelsson, Morgunblaðinu, en hún
er frá Sómalíp. Aðrir sem unnu
til verðlagn voru Gunnar Gunnars-
son, Mannlífi, og Páll Stefánsson,
.Iceland Review.
Sýningin Blaðaljósmyndir 1992
er opin alla daga frá kl. 14-19
en síðasti sýningardagur er nk.
sunnudag 14. mars.
(Fréttatilkynning)