Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 12. MARZ 1993 A:íl/vIA ,ti: :: )A‘J J'j ■ 'I i., 10AJUl'il)UllOfe— 13 Ekkert hókus pókus, úllen dúllen doff Spjótalög ríkisstjórnarinnar gegn atvinnuleysi og sívaxandi útgjöldum eftir Arna Johnsen 4. grein Engan landsmann hef ég heyrt neita því að íslensk þjóð skuldi of mikið, engan neita því að við höfum lifað um efni fram, engan neita því að samdráttur í afla þrengir mjög kost okkar, engan neita því að sporna verði gegn atvinnuleysi, engan neita því að aðgerða er þörf til að bregð- ast við vandanum. Að sjálfsögðu deila menn hins vegar um leiðir. I hversdagsþrasinu er auðvelt að gera allt tortryggilegt í þeim efnum því sannleikurinn er svo mikið matsatr- iði, en um leið og ríkisstjórnin hafn- aði þeirri leið að slá eingöngu erlend lán greip hún til aðgerða sem eiga að halda kaupmáttanýrnuninni í iág- marki, tryggja að hún sé tímabundin og komi sem réttlátast niður. Að- gerðirnar miða að því að takmarka atvinnuleysi og gjaldþrot einstakl- inga og sú leið var valin að horfast beint í augu við vandann strax og bregðast við honum. Slíkt er á nótum hygginda og forsjálni sem á eftir að koma okkur til góða síðar þegar lægir. Hvernig hefur kaupmátturinn rýrnað? Þegar þjóðartekjur rýrna um 9% á mann eins og útlit er fyrir árin 1992 og 1993 er deginum ljósara að kaupmáttur landsmanna skerðist. Kjörin versna, svo einfalt er það. Kaupmáttarrýmunin kemur fram með þrennum hætti: í fyrsta lagi eru ýmsar breytingar á tekjusköttum og vaxtabótum auk annars sem talið er að rýri ráðstöfun- artekjur heimilanna um allt að 2% þegar á heildina er litið. I öðru lagi hafa ýmsar breytingar á sviði skatta og ríkisfjármála áhrif á verðlag þó þær komi út á sléttu gagnvart kaupmætti. Þannig lækkar niðurfelling aðstöðugjalds verðlag um 1,5% á árinu að því er spáð er. Á móti vega verðlagsáhrif af breyt- ingum virðisaukaskatts, hækkun bensíngjalds og gjaldtöku í heil- brigðiskerfinu samtals um 1,5% til hækkunar á framfærsluvísitölu. Þá er áhrif gengisfellingarinnar í haust vegna utanaðkomandi áhrifa í rugg- andi efnahagsumhverfí nágranna- og viðskiptalandanna um 2%. Af þessu leiðir að kaupmáttur ráðstöf- unartekna dregst saman um 5,5% á þessu ári, sem er þó miklu minna en oft áður og má nefna til saman- burðar árin 1988-1990 þegar kaup- máttur ráðstöfunartekna rýrnaði um 15%. Tilfærsla skatta í þágu atvinnueflingar Árni Johnsen „Því fer víðs fjarri að efnahagsaðgerðir ríkis- stjórnarinnar séu töfra- lausn, ekkert hókus pókus, úllen dúllen doff, aðgerðirnar eru nauðvörn til þess að skapa aðstæður fyrir sjálfstæða íslenska þjóð inn í framtíðina, búa í haginn með því að horf- ast í augu við blákaldar staðreyndir mestu efnahagslægðar á Vest- urveldum í áratugi.“ Kökur yðar og brauð verða bragðbetri ogfallegri efbezta tegund af lyftidufti er notuð. Royal inga er erfitt að varðveita þá hag- sæld sem við njótum, sérstaklega þar sem okkur hefur láðst að búa í hag- inn til mögru áranna sem yfir dynja, en mikilvægur árangur hefur náðst á sumum sviðum, minni hailarekstur ríkissjóðs, minni útgjöld, minni er- lend lán og horfur á sömu þróun, Ef okkur tekst að halda í horfinu miðað við sambærilegar ytri aðstæð- ur verður þess ekki langt að bíða að við getum snúið vörn í sókn, en það gerist aðeins með varanlegum lausn- um og sameiginlegu átaki í barátt- unni gegn því böli sem atvinnuleysið er. Á þeim nótum eru öll spjótalög ríkisstjómarinnar. Höfundur er alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurlands- kjördæmi og á sæti í fjárlaganefnd Alþingis. Ekkert hókus pókus. Húsbréf ______Tíundi útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989. Innlausnardagur 15. mars 1993. aðgerðir ríkisstjómarinnar séu töfra- lausn, ekkert hókus pókus, úllen dúllen doff, aðgerðirnar eru nauð- vörn til þess að skapa aðstæður fyr- ir sjálfstæða íslenska þjóð inn í fram- tíðina, búa í haginn með því að horf- ast í augu við blákaldar staðreyndir mestu efnahagslægðar á Vesturveld- um í áratugi. Við eigum alla mögu- leika á að vinna okkur út úr þessu ef við tökum á eins og menn. í óform- legum viðræðum ríkisstjórnarinnar við aðila vinnumarkaðarins sl. haust kom fram hjá öllum aðilum að nauð- synlegt væri að létta sköttum af at- vinnuvegunum og færa skattbyrðina yfir á einstaklinga. í þessu fólust efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar og þó segja megi að enginn sleppi alveg er aðgerðunum hagað þannig að þeir tekjulægstu verða fyrir minnstri kjaraskerðingu. Getum við snúið vörn í sókn? Því fer víðs íjarri að efnahags- Fyrir fámenna þjóð eins og íslend- 500.000 kr. bréf 89110061 89110506 89110876 89110123 89110627 89110906 89110137 89110645 89110915 89110241 89110715 89110975 89110336 89110786 89110979 89110385 89110816 89111138 89110391 89110822 89111201 89110449 89110847 89111247 50.000 kr. bréf 89140004 89140944 89141710 89140045 89141015 89141727 89140161 89141024 89141751 89140322 89141399 89141753 89140339 89141508 89141914 89140434 89141577 89141990 89140512 89141594 89141996 89140610 89141650 89142008 5.000 kr. bréf 89170103 89170149 89170191 89170227 89170264 89170444 89170584 89170611 89170714 89170773 89170866 89170897 89170900 89171026 89171059 89171071 89171072 89171082 89171358 89171415 89171542 89171546 89171605 89171660 89171664 89171676 89171713 89111316 89111434 89111624 89111707 89111788 89111808 89111972 89112175 89142012 89142095 89142103 89142106 89142120 89142260 89142277 89142458 89171862 89171901 89172238 89172245 89172269 89172285 89172477 89172520 89172522 89112200 89112737 89113136 89113649 89112288 89112781 89113235 89113667 89112326 89112883 89113400 89113682 89112343 89112890 89113407 89112473 89112901 89113423 89112480 89112949 89113526 89112580 89112980 89113527 89112583 89113010 89113594 89142469 89143015 89143258 89143708 89142549 89143041 89143267 89143718 89142689 89143053 89143295 89143793 89142731 89143134 89143307 89143821 89142745 89143187 89143326 89143834 89142749 89143202 89143449 89143858 89142856 89143218 89143457 89143981 89142874 89143238 89143530 89144022 89172580 89173024 89173894 89174091 89172588 89173124 89173913 89174169 89172737 89173155 89173915 89174220 89172745 89173168 89173929 89174241 89172781 89173213 89173971 89172815 89173363 89173996 89172961 89173506 89174013 89172988 89173561 89174028 89173010 89173774 89174038 Yfirlit yfh óinnleyst húsbréf: (1. útdráttur, 15/02 1991) Innlausnarverð 59.791.- 89141360 50.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarverð 5.979.- 89171440 Yfirlit yfir óinnleyst húsbróf: (2. útdráttur, 15/05 1991) JH Innlausnarvcrð 6.199.- 89173075 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (3. útdráttur, 15/08 1991) Innlausnarvcrð 6.466.- 89170472 89170535 89173053 Yfirlit yfir óinnleyst húsbróf: (4. útdránur, 15/11 1991) Innlausnarvcrð 665.461.- 89111117 500.000 kr. 5.000 kr. Innlausnarvcrð 6.655.- 89170107 89170539 89173630 Yfirlit ylir óinnleyst húsbróf: (5. útdráttur, 15/02 1992) ■ttÍlflniilílWI Innlausnarvcrð 673.353,- 89111120 Innlausnarvcrð 67.335,- 89 1 41359 Innlausnarvcrð 6.734.- 89171034 Yfirlit yfir óinnleyst húsbróf: (6. útdráttur, 15/05 1992) Innlausnarvcrð 683.898.- 89112772 Innlausnarvcrð 68.389.- 89141347 50.000 kr. I______Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (7. útdráttur, 15/08 1992) Innlausnarvcrð 70.023.- | 89141466 89142536 Innlausnarverð 7.002.- 89172965 89173496 I______Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (8. útdráttur, 15/11 1992) ■gjVjTjTjV^H Innlausnarvcrð 71.075.- 89141907 89142228 89142532 89142054 89142512 89143625 lnnlausnarvcrð 7.107.- 89170569 89170572 Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: (9. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 726.544.- 89111146 89113108 89113604 89111263 89113153 89113656 89111265 89113267 89112571 89113599 500.000 kr. 89110155 89110343 89110412 89110948 50.000 kr. Innlausnarverð 72.654.- 89142563 89143831 89140225 89140305 89143623 89143841 89142546 89143812 89144018 Innlausnarvcrð 6.838.- 89170461 89170538 89171077 5.000 kr. 89170312 89170526 Innlausnarverð 7.265.- 89171031 89171118 89171441 89171700 89171919 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áriöandi fyrir eigendur þeirra aö innleysa þau nú þegar, og koma andviröi þeirra f aröbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í veödeild L indsbanka íslands, Suöurlandsbraut 24 í Reykjavík. C&l HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS LJ HÚSBRÉFADEILD SUÐURLANDSBRAUT 24 108 REYKJAVÍK SÍMI 91-696900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.