Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖfeTUDAGUR 12. MARZ 1993 B YMISLEGT Kvikmyndaáhugafólk Kvikmyndaáhugafólk vantar í dómnefnd áhorfenda 10. Norrænu kvikmyndahátíðar- innar sem haldin verður 24.-27. mars nk. Viðkomandi þurfa að skoða 20 kvikmyndir sem taka þátt í keppninni. Skoðun myndanna fer fram 20.-26. mars. Lysthafendur sendi upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl., merktar: „Kvikmyndahátíð - 3517“, þar sem fram komi nafn, aldur, atvinna og nám fyrir kl. 17.00 mánudaginn 15. mars. Greiðsluáskorun Sýslumaðurinn í Kópavogi skorar hér með á gjaldendur, sem ekki hafa staðið skil á virðis- aukaskatti með gjalddaga 5. febrúar 1993 og fyrr ásamt gjaldföllnum og ógreiddum virðisaukaskattshækkunum, svo og stað- greiðslu opinberra gjalda og tryggingagjaldi með gjalddaga 15. febrúar 1993 og fyrr, ásamt vanskilafé, álagi og sektum, að gera skil nú þegar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna að liðnum 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar, samkvæmt heimild í 9. tl. 1. mgr. 1. gr. sbr. og 8. gr. laga nr. 90/1989 um aðför. Kópavogi, 12. mars 1993. Sýslumaðurinn í Kópavogi. FUNDtR - MANNFAGNAÐUR Stjórnarkjör Vörubílstjórafélagið Þróttur auglýsir hér með eftir framboðslistum til kjörs stjórnar og trún- aðarmannaráðs í félaginu. Framboðslistar skulu berast til skrifstofu fé- lagsins í síðasta lagi kl. 12.00 á hádegi föstu- daginn 19. mars 1993. Kjörstjórn. KENNSLA Stangaveiðimenn Nýtt flugukastnámskeið hefst nk. sunnudag kl. 10.20 árdegis í Laugar- dalshöllinni. Þetta er síðasta nám- skeið vetrarins. Kennt verður 14. og 28. mars, 18., 22. og 25. apríl. Við leggjum til stangirnar. K.K.R. og kastnefndirnar. AUGL YSINGAR Stýrimannaskólinn Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Vornámskeið hefst 15. mars Innritun á vornámskeið alla þessa viku frá kl. 8.30-14.00. Kennt verður mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00. Námskeiðinu lýkur 28. apríl. Kennslugreinareru siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur, siglinga- tæki, fjarskipti, skyndihjálp, veðurfræði og umhirða véla í smábátum. 10 klst. í Slysa- varnaskóla sjómanna, leiðbeiningar í slysa- vörnum og meðferð björgunartækja, verkleg- ar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum. Nemendur fá stuttar æfingar í siglingahermi. Námskeiðið er samtals 125-130 kennslu- stundir. Öllum er heimil þátttaka. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. NAUÐUNGARSALA Uppboð Bifreiðarnar IJ-103 og IS-842 verða boðnar upp við lögreglustöðina, Vesturgötu 17, Ólafsfirði, föstudaginn 19. mars 1993 kl. 14.00. Vænta má að greiðsla verði áskilin við hamarshögg. Ólafsfirði, 10. mars 1993. Sýslumaðurinn í Ólafsfirði. Framhald uppboðs Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: 1. Illugagata 19, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Erlendar Péturs- sonar, eftir kröfum (slandsbanka hf., Jötuns hf., J. Þorlákssonar & Norðmann hf., Ríkissjóðs, Sameinaða lífeyrissjóðsins, þriðju- daginn 16. mars 1993, kl. 16.30. 2. Illugagata 55, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga Hauks- sonar, eftir kröfum Sparisjóðs Vestmannaeyja, íslandsbanka hf., Innheimtu Ríkissjóðs, Ríkissjóðs hf., Ölgerðar Egils Skallagríms- sonar, þriðjudaginn 16. mars 1993, kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Vestmannaeyjum, 12. mars 1993. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Höröuvöllum 1, Sel- fossi, þriðjudaginn 16. mars 1993 kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Faxabraut 1d, (hluti í hesth.) Þorlákshöfn, talinn eig. Karl Karlsson, geröarbeiöandi Hvoll hf. Þórsmörk 8, Selfossi, þingl. eig. Guðjón Stefánsson og Steinunn Hrefna Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingasjóður ríkisins og Tryggíngamiðstöðin hf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 10. mars 1993. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð miðvikudag- inn 17. mars 1993 á eignunum sjálfum sem hér segir: 1. Blómsturvellir 1, Neskaupstað, þinglýst eign Einars Guðmunds- sonar, eftir kröfum Samvinnusjóðs (slands, Kaffibrennslu Akur- eyrar, Lindu, Akureyri, Glóbusar hf., Skeljungs hf., Sparisjóðs Norðfjarðar og Valgarðs Stefánssonar, kl. 10.00. 2. Hafnarbraut 22, Neskaupstað, þinglýst eign Kolbrúnar Skarphéð- insdóttur, eftir kröfum Þorsteins Kristjánssonar o.fl. og Skeljungs hf., kl. 10.45. 3. Miðstræti 8A, ris, Neskaupstað, þinglýst eign Ólafs Baldursson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands, kl. 15.15. 4. Strandgata 4, efri hæð, Neskaupstað, þinglýst eign Halldórs Brynjarssonar, eftir kröfum Skuldaskila hf., húsbrófadeildar Hús- næðisstofnunar, Landsbanka fslands, útibús, Neskaupstað og Byggingasjóðs ríkisins, kl. 11.30. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 11. mars 1993. Uppboð Framhaldsuppboð á eignarhluta Sigvalda Þorleifssonar hf. í húseign við Páls-Bergþórsgötu, Ólafsfirði, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Neptúnusar hf., þriðjudaginn 16. mars 1993 kl. 14.00. Ólafsfirði, 10. mars 1993. Sýslumaðurinn i Ólafsfirði. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Heiðarvegi 15, 2. hæð, Vestmannaeyjum, sem hér segir á eftirfarandi eignum: 1. Áshamar 72, 2. hæð D, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ernu Fannbergsdóttur, eftir kröfu Ríkisútvarps, innheimtudeildar, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 2. Boðaslóö 12, 1. hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Guðlaugs Kristóferssonar og Önnu Kristínar Kristófersdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, fimmtudaginn 18. mars, kl. 10.00. 3. Búhamar 62, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóhönnu Grétu Guðmundsdóttur, eftir kröfum Tryggingastofnunar ríkisins og veðdeildar Landsbanka íslands, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 4. Fífiígata 5, 1. hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sveins S. Sveinssonar og Margrétar J. Bragadóttur, eftir kröfu (slands- banka hf., fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 5. Foldahraun 41, 3. hæð A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Guð- björns Guðmundssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (s- lands, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 6. Foldahraun 40, 3. hæð D, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sveins Einarssonar, eftir kröfu Sveins Egilssonar, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 7. Hásteinsvegur 41, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Hermanns V. Baldurssonar og Aldísar Atladóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 8. Hásteinsvegur 42, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Magnúsar Kristleifssonar, eftir kröfum Húsasmiðjunnar hf. og (slandsbanka hf., fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 9. Hásteinsvegur 43, efri hæð og ris, Vestmannaeyjum, þinglýst' eign Guðmundar Pálssonar og Más Pálssonar, eftir kröfu Bruna- bótafélags Islands, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 10. Heiðarvegur 61, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Ágústs Ólafs- sonar, eftir kröfu Bátaábyrgðarfélags Vestmannaeyja og Spari- sjóðs Vestmannaeyja, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 11. Hilmisgata 5, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Grétars Jónatans- sonar, eftir kröfu innheimtu ríkissjóðs, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 12. Kirkjuvegur 21, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Harðar Adolfs- sonar, eftir kröfum innheimtu ríkissjóðs, Iðnþróunarsjóðs Suður- lands, Plastprents hf. og Byggðastofnunar, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 13. Kirkjuvegur 39A, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Kristófers H. Helgasonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands, fimmtu- daginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 14. Skildingavegur 10-12 (213-214), Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga Guðjónssonar, eftir kröfum Bræðranna Ormsson hf. og veðdeildar íslandsbanka hf., fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 15. Vestmannabraut 32, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Jóns Inga Guðjónssonar, eftir kröfu (slandsbanka hf., fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. 16. Vesturvegur 25B, kjallari, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sig- urðar G. Jónssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Vestmannaeyinga, fimmtudaginn 18. mars 1993, kl. 10.00. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 12. mars 1993. ATVINNUHUSNÆÐI Raðhús/einbýlis Óskum eftir raðhúsi eða einbýlishúsi til leigu fyrir viðskiptavin í a.m.k. 1-2 ár. Upplýsingar gefur Þórður. Ásbyrgi fasteignasala, sími 682444. Til leigu strax á besta stað í miðbænum: Við Bergstaðastræti 10A er til leigu strax 81 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Húsnæðið er nýlegt, bjart og góðir möguleik- ar á breytingum. Einhverjar innréttingar geta fylgt. Upplýsingar gefa Hlöðver eða Arthúr í síma 622900. StmOouglýsingor FELAGSLIF I.O.O.F. 1 = 1743128'A = Sp. I.O.O.F. 12 = 1743128’/! = Heimsókn NY-UNG KFUM & KFUK Suðurhólum 35 Samvera í kvöld kl. 20.30 ( um- sjá Guðrúnar Dóru Guðmanns- dóttur. Yfirskrift: Innri sár. Drama. Allir velkomnir. Frá Guöspekí fólaginu IngóHmstraati 22. Aakrlftarsfml Qanglara ar 39673. ( kvöld kl. 21 heldur Hilmar Örn Hilmarsson erindi í húsi félags- ins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag verður opið hús frá kl. 15 til kl. 17 með fræðslu og umræöum. Allir eru velkomnir og aðgangur ókeypis. Spfritistafélag íslands Miðillinn Denis Burns með einkatíma. Hann veröur með nýjung: 15-20 manna skyggni- lýsingarfundi. Allir fá lestur. Tímapantanir í síma 40734 frá kl. 10-22 alla daga. Stór skyggnilýsingarfundur á Smiðjuvegi 13A (Kiwanishúsinu) 11. mars kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Fræðslu- og fyrirspurnafundur! Breski miðilinn Gerry Foster heldur óformlegan fræðslufund í Ármúla 40, 2. hæð, sunnudag- inn 14. mars kl. 10-16. Gerry er þekktur leiðbeinandi og kenn- ari í spíritisma í Evrópu. Umræðuefni m.a.: Samskiptin á milli heimanna, bænahringir, kristur, trúarbrögð, miðilsstörf, endurholdgun, framhaldslíf o.fl., o.fl. Takmarkaður fjöldi gesta. Bókanir hjá Dulheimum í síma 668570. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Skyggnilýsingarfundur Ingibjörg Þengilsdóttir heldur skyggnilýsingarfund 12. mars kl. 20.30 á Sogavegi 69. Aögöngumiðar verða seldir við innganginn. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Sunnudagsferðir 14. mars 1. Kl. 10.30 Skiðaganga. Farið þangað sem snjóalög leyfa, en ekki á Mosfellsheiðina. 2. Kl. 13.00 Lyklafell-Litla kaffi- stofan. Brottför frá BS(, austan- megin. 3. Kl. 13.00 Borgargangan 2. áfangi. Mæting viö Ferðafélags- húsið Mörkina 6, austast við Suðurlandsbraut. Rútuferð að öskjuhlíð. Gengið yfir í Foss- vogsdalinn að Elliðaárdal og til baka í Mörkina 6. Nú er tilvaliö að byrja og taka þátt í öllum 10 göngunum sem eftir eru. Ágæt fjölskylduganga. Vetrarfagnaður á Flúðum 20.-21. mars Brottför laugardag kl. 09, en einnig er hægt að koma síðar á eigin vegum. Hagstætt verð. Gönguferðir á daginn. Vetrar- fagnaður i félagsheimilinu á laugardagskvöldinu. Frábær skemmtiatriði. Nánari uþpl. á skrifstofunni. Pantið tímanlega. Allir velkomn- ir, félagar sem aðrir. Ferðafélag (slands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.