Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.03.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1993 27 Sættirnar rofnar BORÍS Jeltsín forseti Rússlands hélt tuttugu mínútna ræðu í gær- morgun á fulltrúaþinginu sem sjónvarpað var um landið. Þar sagði hann að vegna framferðis þingmanan stæði ekki steinn yfír steini í samkomulaginu sem hann gerði við þingið í desember síðast- liðnum. Rúslan Khasbúlatov, hér til hliðar, sem gerði umræddan samning, sagði að þar hefði verið um djöfullegan gerning að ræða. Bandaríkjaforseti heitir Jeltsín fullum stuðningi Rætt um „öryggisnet“ fyrir bágstadda Rússa Washington. Reuter. BILL Clinton forseti Bandaríkjanna hét því í fyrrakvöld að gera hvað hann gæti til að hjálpa Borís Jeltsín forseta Rússlands. Kvaðst Clinton þeirrar hyggju að Jeltsín myndi verða ofan á í valdabarátt- unni þótt margar spár væru svartsýnar. Bandarísk stjómvöld til- kynntu í gær að eining væri að skapast meðal sjö helstu iðnríkja heims (G-7 hópsins svokallaða) að halda fund sem fyrst um aðstoð við Rússa. „Hann er enn aðaltalsmaður lýð- ræðis, framfara og markaðsumbóta," sagði Clinton á fréttamannafundi í Hvíta húsinu. „Hann þarf einungis smá aðstoð til að tryggja að þeir geti sýnt að þetta gangi upp. Við ætlum að gera hvað við getum.“ Jeltsín og Clinton hafa ákveðið leið- Dollarínn hækkar London. Reuter. ALMENNAR áhyggjur af sljóra- málaástandinu í Rússlandi leiddu til þess að dollarinn hækkaði tvo undanfama daga og hefur hann ekki verið hærri gagnvart þýska markinu í ellefu mánuði. „Það getur vel verið að ótti mark- aðanna sé ástæðulaus og óskynsam- legur en þama gefst gott tilefni til viðskipta á annars viðburðalausum degi,“ sagði Gerald Holtham hag- fræðingur hjá Shearson Lehman í samtali við Reuters-fréttastofuna. Að sögn kaupsýslumanna varð þýska markið fyrir barðinu á fréttunum frá Rússlandi vegna nálægðar Þýska- lands við Rússland og hugsanlegrar flóðbylgju flóttamanna þaðan. togafund 3.-4. apríl í Vancouver. Hefur Bandaríkjaforseti heitið því að vera með frumlegar tillögur í far- teskinu um skyndiaðstoð við Rúss- land. Samkvæmt bandaríska dagblað- inu Washington Post fela væntanleg- ar tillögur í sér að stofnaður verði sjóður til að greiða atvinnulausum Rússum og ellilífeyrisþegum bætur og opinberum starfsmönnum eins og hermönnum, lögreglu, kennurum og tollgæslumönnum launauppbót. Litið yrði á þennan sjóð sem öryggisnet fyrir Rússa sem eiga nú við óðaverð- bólgu að stríða á meðan efnahags- umbyltingin fer fram. Hugmyndir eru um að slíkur sjóður réði yfír milprðum dala og myndu öll helstu iðnríki heims greiða í hann. Michael Mandelbaum frá John Hopkins skóla, sem var einn helsti ráðgjafí Clintons í málefnum Rússlands í kosningabar- áttunni, segist þó hafa efasemdir um að hægt sé að fá svona róttækar til- lögur samþykktar í Bandaríkjunum eins og pólitísku andrúmslofti þar er háttað. George Stephanopoulos, talsmað- ur Bandaríkjaforseta, sagði í fyrra- kvöld að Clinton hefði ekki ástæðu til að ætla annað en Jeltsín yrði enn við völd þegar að leiðtogafundinum kæmi. Hverjum heilsaði forsetinn? TALSMAÐUR Borís Jeltsíns forseta Rússlands hefur vak- ið athygli fyrir skorinorð ummæli um valdabaráttuna í landinu. I gær vakti hann athygli fréttamanna á því hveijum forsetinn heilsaði fyrst er hann gekk í þingsal- inn. Fréttamenn spurðu tals- manninn, Vjatsjeslav Kostikov, hvað Jeltsín gæti gert ef full- trúaþingið héidi áfram að gefa honum langt nef. „Það eru mörg öflug vopn í vopnabúri forsetans. Eg myndi vilja vekja athygli ykkar á smáatriði sem kynni að hafa farið fram hjá ykkur. Þegar forsetinn kom í fundarsalinn í dag heilsaði hann fyrst Gratsjev, Barannikov og Jerin. Herrar mínir, ég ætla ekki að tjá mig um þetta atvik, e.t.v. má rekja þessa kveðju tií tilviljunar og geðshræringar." Svo vill til að mennimir þrír sem Jeltsín heilsaði fyrst eru vamar- málaráðherra, öryggismálaráð- herra og innanríkisráðherra Rússlands. CUU MIÐINN TRYCCIR GÆÐIN! í frumskógi vítamína og bætiefna getur veriö erfitt að velja rétta glasið. Glösin með gula miðanum tryggja að þú fáir vönduð, náttúruleg bætiefni sem sett eru saman með tilliti til íslenskra aðstæöna og samþykkt til sölu af lyfjanefnd. Heiti bætiefnis I hæsto gæðoflokki, fromleitt of Heilsu hf. Hárnókvæm opptolning hinno nðttúrolegu bætiefno ouk upplýsingo om mogn hvers fjörefnis I töflu. Við leggjum ofurðherslu ð oð noto rioeins örugg og óskoðleg fyllingor og binoiefni. Öll bætiefni frð Heilsu hf. eru lous við óæskileg oukoefni svo sem rotvornor og litorefni e tilbúin btogðefni. Nðnori inniholdslýsing. Vítomln og bætiefni Heilsu hf. eru fromleidd úr nðttðrulegom hrðefnum. Við höldum uppi ströngu gæðoeftirliti. Fromleiðslunúmer (Botch. nr.) er einn liður I þvl. Innsigloð lok sem oðeins verðut rofið einu sinni. Hvert glos er innsigloð sérstoklego. Mogn og/eðo styrkleiki bætiefnis. Vítamín og ttnnur bætiefni meb gula Acidophilus töflur Bantamín súper B-3 vítamín B-5 vítamín B-6 vítamín B-súper B-stress Barnavít Beta carotene C-500 mg C-1000 mg Dolomite E-vítomín 200 ae E-vitomín 500 ae Echinaforce töflur Hvitlaukshylki Hveitikímsolía Jórntöflur Kalk Lecitin hylki Mini grape Eplið i húsinu er gæðostimpillinn sem tryggir oð þú hofir hðgæðc nðttúrulego vöru I höndunum. mibanum: Multi mineral Multi vit Prostasan Rubiaforce töflur Þaratöflur Sínk Vítamín Heilsu hf. fást í Heilsuhúsinu Skólavörbustíg og Kringlunni, öbrum heilsubúbum, apótekum og heilsuhilium matvöruverslana. Éh eilsuhúsið Kringlan s: 689266. Skólavördustíg s: 22966
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.