Morgunblaðið - 12.03.1993, Page 37

Morgunblaðið - 12.03.1993, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. MARZ 1993 37 ________Brids_________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson íslandsmót yngri spilara í sveitakeppni - Urslit Islandsmóts kvenna í sveitakeppni íslandsmót yngri spilara í sveita- keppni verður haldið í Sigtúni 9 nú um helgina. 11 sveitir eru skráðar til leiks. Mótið hefst á föstudagskvöld kl. 19.30 og verður spiluð einföld umferð, 12 spila leikir, þrír á föstu- dagskvöld, fimm á laugardag og þrír á sunnudag. Spilamennska hefst kl. 11 á laugardag og sunnudag. Úrslitin í Islandsmóti kvenna í sveitakeppni verða einnig spiluð um helgina í Sigtúni 9. Þær sex sveitir sem komust áfram úr undanúrslitun- um spila einfalda umferð, 20 spila leiki og hefst spilamennska kl. 11 á laugar- dag og verða spilaðir þrír leikir á laug- ardag og tveir á sunnudag. Að lokinni verðlaunaafhendingu, um kl. 16.30, verður dregið í riðla í íslandsmótinu í sveitakeppni — opnum flokki. Bridsdeild Rangæinga Að loknum átta umferðum í aðal- sveitakeppninni er staða efstu sveita þessi: Lilja Halldórsdóttir 172 SævarJónsson 158 Auðunn R. Guðmundsson 145 Daníel Halldórsson 138 Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er aðeins einni umferð ólokið í aðalsveitakeppninni og er hörkubar- átta um efstu sætin. Staða efstu sveita er nú þessi: Eðvarð Hallgrímsson 158 Tiyggvi Gíslason 155 Ólafur Ingvarsson 155 Valdimar Jóhannsson 149 Lokaumferðin verður spiluð nk. miðvikudag í Skeifunni 17 og hefst spilamennskan kl. 19.30. Annan mið- vikudag hefst svo barómeter. Bridsdeild SÁÁ Spilapð var í tveimur riðlum eins kvölds tvímenningur sl. þriðjudag og urðu úrslit þessi: A-riðill: Þorvaldur Axelsson - Páll Vermundsson 116 MagnúsÞorsteinsson-SigmarHjálmarsson 115 Hallgr. Hallgrímsson- Guðm. Sigurbjðmsson 114 JónSverrisson-EinarKr.Pálsson 114 B-riðill: Sigmar Bjömsson - Jóhannes Sigmarsson 142 Rúnar Hauksson - Páll Siguijónsson 119 Þóroddur Ragnarsson - Ólafur Oddsson 115 Næst verður spilað á þriðjudaginn kemur í Ármúla 17a. Spilamennskan hefst kl. 19. Keppnisstjóri er Sturla Snæbjörnsson. Vesturlandsmót í tvímenningi Vesturlandsmótið í tvímenningi verður haldið á Akranesi dagana 3. og 4. apríl nk. Þátttaka tilkynnist til Þórðar Elíassonar í síma 93-11104 eða Einars Guðmundssonar, sími 93-11080, fyrir 1. apríl. Paraklúbburinn Sl. þriðjudag lauk barómetertví- menningi hjá félaginu. 22 pör tóku þátt í honum og varð lokastaðan þessi: Dröfn Guðmundsdóttir - Jón 1. Bjömsson 210 Ólöf Jónsdóttir — Gísli Hafliðason 129 Gunnlaug Einarsdóttir - Aðalsteinn Jörgensen 94 Hrafnhildur Skúladóttir - Jömndur Þórðarson 67 Ólöf Þorsteinsdóttir - ísak Ö. Sigurðsson 49 Guðrún Jóhannesdóttir - Jón Hersir Elíasson 49 Næsta keppni félagsins verður Hraðsveitakeppni og geta sveitir skráð sig í s. 32482 (Edda), 22378 (Júlíus) og 689360 á skrifstofu BSÍ. Ef pör eru stök reynir stjómin að mynda sveitir. Slretsbuxur kr. 2.900 Mikid úrval af allskonar buxum Opið á laugardögum kl. 11-16 Bridsfélag Hreyfils Síðastliðinn mánudag voru spilaðar fimm síðustu umferðirnar í barómet- ertvímenningnum. Daníel og Ragnar tóku mikinn endasprett og þegar tvær umferðir voru eftir höfðu þeir náð Óskari og Sigurði sem höfðu leitt allt mótið. Lokastaðan: Daníel Halldórsson - Ragnar Bjömsson 331 Óskar Sigurðsson - Sigurður Steingrímsson 290 Jón Sigtryggsson - Skafti Björnsson 231 Kristinn ðlafsson — Jón Ingþórsson 222 Ágúst Benediktsson - Rósant Hjörleifsson 150 Næstkomandi mánudag verður firmakeppni félagsins og eru félagar hvattir til að mæta. Keppnisform fer eftir þátttöku, en stefnt er að einmenn- ingi. Spilamennskan hefst að venju kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. UMFRAM' RAFMAGN Landsvirkjun býður þeim rafmagnskaupendum í atvinnurekstri sem uppfylla ákveðin skilyrði forgangsrafmagn til kaups með einnar krónu afsiætti á kWst frá og með 1. janúar 1993 í samræmi við samþykkt stjórnar fyrirtækisins frá október 1992. Afslátturinn nemur um 35 - 40% af heildsöluverði Landsvirkjunar og er hann aðeins veittur af aukinni rafmagnsnotkun kaupenda. Með þessu móti vill Landsvirkjun gefa iðnfyrirtækjum og öðrum atvinnurekstri kost á ódýrara rafmagni en áður til að efla starfsemi sína. Þau fyrirtæki sem telja sig geta notfært sér umframrafmagn á þessum kjörum eru hvött til að snúa sér til rafveitunnar á sínu orkuveitusvæði og gera við hana sérstakan samning um kaupin. gj imnmm Góðar steikur á lagu verði er megin ástæðan tyrir tivi að grillsteikurnar í Jarlinum eru: MEST SELDU STEIKUR Á ÍSLANDI Nauta-, lamba- og svínagrillsteikur frá 690 krónur. " Ódýrara en að elda helma! "i: artl f / T 1 N G A Sprengisandi - mi' S TOF A Kringlunni 1 1 l

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.