Morgunblaðið - 22.04.1993, Blaðsíða 8
&
MOJfGlI^ .FIMMTL!i)AQL'R ?2V AI?HÍL ,1993,
í DAG er fimmtudagur 22.
apríl, sem er 112. dagur
ársins 1993. Sumardagur-
inn fyrsti. Árdegisflóð í
Reykjavík er kl. 6.36 og síð-
degisflóð kl. 18.51. Fjara er
kl. 0.34 og 12.43. Sólarupp-
rás í Rvík er kl. 5.31 og
sólarlag kl. 21.23. Myrkur
kl. 22.24. Sól er í hádegis-
stað kl. 13.26 og tunglið í
suðri kl. 13.48. (Almanak
Háskóla íslands.)
Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með anda yðar. (Filem. 1, 25).
1 2 3 4
: ■ ■
6 7 8
9 ■ S
11 ■
13 14 ■
■ " " ■
17
LÁRÉTT: - 1 þáttum, 5 sjór, 6
peli, 9 lænu, 10 sund, 11 rykkorn,
12 reyfi, 13 sigraði, 15 fjallsbrún,
17 snjókoma.
LÓÐRÉTT: - 1 kaupstaður, 2 rek-
ald, 3 læsing, 4 vit, 7 nema, 8
grænameti, 12 afkvæmis, 14 tota,
16 samhljóðar.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hæla, 5 iðin, 6 ræða,
7 ha, 8 uggur, 11 gá, 12 nár, 14
utan, 16 rakann.
LÓÐRÉTT: - 1 hortugur, 2 liðug,
3 aða, 4 enda, 7 hrá, 9 gáta, 10
unna, 13 Rán, 15 ak.
SKIPIN________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN:
í fyrradag fór Freyja, Esper-
ansa og Brúarfoss fór utan.
Grænlandsfarið Tinka
Artica kom og fór aftur sam-
dægurs í gær. Jón Finnsson
var væntanlegur og í dag er
olíuskipið Fjordsel væntan-
legur og inn komu grænlensk-
ir togarar.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
í fyrradag fóru Sermilikk og
Rán og Skotta kom. Norski
togarinn Rossvik kom í gær
og Lagarfoss fór utan.
ÁRNAÐ HEILLA
pr/\ára afmæli. Guðjón
t)U Traustason, Hlíðar-
vegi 16, Kópavogi, verður
fimmtugur á morgun, 23.
apríl. Hann og eiginkona
hans, Kristín Erlendsdóttir,
taka á móti gestum á afmæl-
isdaginn milli kl. 18-21 á
heimili sínu.
ára afmæli. Sigurður
E. Hannesson, tré-
smíðameistari, Hlíðarstræti
13, Bolungarvík, verður
fímmtugur í dag. Hann tekur
á móti gestum á heimili sínu
eftir kl. 20 á afmælisdaginn.
FRÉTTIR
REIKI-HEILUN Opið hús öll
fimmtudagskvöld kl. 20 í
Bolholti 4, 4 hæð. Allir eru
boðnir velkomnir.
KVENFÉLAGIÐ Selljörn
verður með hina árlegu kaffi-
sölu sína í Félagsheimili Sel-
tjamamess í dag, sumardag-
inn fyrsta. Húsið opnar kl.
14.30.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ Sumarfagnaður nk. föstu-
dag kl. 22 í Húnabúð, Skeif-
unni 17.
SKAGFIRSKA söngsveitin
heldur tónleika í Langholts-
kirkju á laugardag kl. 17.
Fjölbreytt efnisskrá.
FÉLAG eldri borgara. Lok-
að í Risinu í dag. Pétur Þor-
steinsson er til viðtals á
þriðjudögum. Panta þarf við-
tal í s. 28812.
KVENFÉLAGIÐ Freyja í
Kópavogi verður með félags-
vist að Digranesvegi 12 í dag
kl. 15. Kaffiveitingar og spila-
verðlaun.
FÉLAGSSTARF aldraðra
Lönguhlíð 3. Spilað á hveij-
um föstudegi kl. 13-17.
Kaffiveitingar.
KIWANISKLÚBBURINN
Katla heldur sína árlegu
bamaskemmtun í dag í Kiw-
anishúsinu, Brautarholti 26,
og hefst hún kl. 12. Allir eru
boðnir velkomnir.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Sóroptinista bjóða
til sumarfagnaðar í kvöld kl.
20.30 í Félagsheimili bæjar-
ins, Fannborg 2, 2. hæð.
NÝ DÖGUN, samtök og
sorg og sorgarviðbrögð.
Opið hús í kvöld kl. 20 í safn-
aðarheimilinu Grensáskirkju,
Háaleitisbraut 60.
ÞJÓNUSTU- og félagsmið-
stöðvarnar í Reykjavík
halda hina árlegu sumar-
skemmtun á Hótel Sögu í dag
kl. 14-18. Upplestur, tísku-
sýning, söngur og dans.
Kaffíveitingar. Miðasala við
innganginn.
GR.AFARVOGSSÓKN: Ár-
leg bamamessuferð verður
farin kl. 10 frá Félagsmið-
stöðinni Fjörgyn nk. laugar-
dag. Farið verður til Þingvalla
og þjóðgarðurinn skoðaður í
fylgd með þjóðgarðsverði.
Komið er til baka milli kl.
15-16.
KÁRSNESSÓKN: Starf með
öldruðum í dag frá kl.
14-16.30.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Spilavist eldri borgara í safn-
aðarheimilinu í dag kl.
14—17. Unglingastarf 14—16
ára í kvöld kl. 20.
KIRKJUSTARF___________
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.
HRAFNISTA: Guðsþjónusta
kl. 14. Árni Bergur Sigur-
bjömsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Skírn-
armessa kl. 13.30.
H ALLGRÍMSKIRK J A:
Skátamessa kl. 11.
KIRKJA HEYRNAR-
LAUSRA: Ferming kl. 14.
Sr. Miyako Þórðarson.
LANGHOLTSKIRKJA:
Kirkja Guðbrands biskups.
Fermingarmessa kl. 10.30.
Prestur sr. Ingólfur Guð-
mundsson. Organisti Jón
Stefánsson.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Samkoma kl. 20.30
á vegum Seltjarnareskirkju
og Sönghópsins Án skilyrða
undir stjóm Þorvaldar Hall-
dórsson. Mikill söngur, préd-
ikun, fyrirbænir.
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Mömmumorgunn á morgun
kl. 10.30-12.
ÁRBÆJARKIRKJA: Ferm-
ingarguðsþjónuta kl. 11. Org-
anisti Sigrún Steingrímsdótt-
ir. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
GRAF ARV OGSPREST A-
KALL: _ Fermingarguðsþjón-
usta í Árbæjarkirkju kl. 14.
Organisti Sigurbjörg Helga-
dóttir. Sr. Vigfús Þór Árna-
son.
STOKKSEYRARKIRKJA:
Messa kl. 14. Skátavígsla.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Skátaguðsþjónusta kl. 11.
Skátar aðstoða. Sóknarprest-
ur.
BORGARPRESTAKALL:
Guðsþjónusta verður í Borg-
ameskirkju í dag kl. 13.30.
Sóknarprestur.
AÐVENTKIRKJAN: Biblíu-
rannsókn á laugardag kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 11.05.
Ræðumaður Elvar H. Guð-
mundsson.
S AFN AÐ ARHEIMILI að-
ventista, Blikabraut 2,
Keflavík: Biblíurannsókn á
laugardag kl. 10.
HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf-
usi: Biblíurannsókn á laugar-
dag kl. 10.
AÐVENTKIRKJAN,
Brekastíg 17, Vestmanna-
eyjum: Biblíurannsókn á
laugardag kl. 10. Guðsþjón-
usta kl. 11. Ræðumaður Lilja
Ármannsdóttir.
AÐVENTSÖFNUÐURINN
Hafnarfirði, Suðurgötu 7:
Samkoma á laugardag kl. 10.
Ræðumaður Jón Hjörleifur
Jónsson.
MIIMNIIMGARSPJÖLD
MINNIN GARKORT Bama-
spítala Hringsins fást á eft-
irtöldum stöðum: hjá hjúkrun-
arforstjóra Landspítalans í
síma 601300 (með gíróþjón-
ustu), Apótek Austurbæjar,
Apótek Garðabæjar, Árbæj-
arapótek, Breiðholtsapótek,
Garðsapótek, Háaleitisapó-
tek, Holtsapótek, Kópa-
vogsapótek, Lyfjabúðin Ið-
unn, Mosfellsapótek, Nesapó-
tek, Reykjavíkurapótek,
Vesturbæjarapótek, Blóma-
búð Kristínar (Blóm og ávext-
ir).
Hádegisverður í Húsdýragarðinum
Kiðlingur að drekka móðurmjólkina
Morgunblaðið/Kristinn
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 23.april-29. apríl,
að báðum dögum meðtöldum er í Ártnejarapóteki, Hraunbae 102B.Auk þess er
Laugarnesapótek, Kirkjuteigi 21 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga.
Neyöarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112.
Lseknavakt fyrlr Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík-
ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánarí uppl. í s. 21230.
Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga.
Uppl. i símum 670200 og 670440.
Laeknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. h»ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19
virka daga. Tímapantanir s. 620064.
Tannleknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhótiðir. Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími.
Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
Alnœmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppiýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í
s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann
styðja smrtaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna
HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverhotti 18 kl.
9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, é göngudeild Lands-
prtaians kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag-
mælsku gætt.
Samtök áhugafólkc um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, simaþjónustu um
alnæmismál öll mánudagskvötó i síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i s. 91-28539 mánudags- og fimmtudags-
kvöld kl. 20-23.
Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á
þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfelfs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garðsbær: Heilsugeeslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30.
Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: 0piðvirkadaga9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður-
bæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10
tH 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328.
Keflavik: Apótekiö er opið kl. 9-19 ménudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, simþjónusta 4000.
SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum
kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranet: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga tí kl. 18.30. Laugar-
daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá Id. 8-22 og um hetgar
frá kl. 10-22.
Skautasvettð f Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17
og 20-23, fimrntudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18.
Uppl.simi: 685533.
Rauðakrosahúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið sflan sólarhringinn, ætlað böm-
um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opið ailan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Réðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 9-12. Sími. 812833.
G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa-
vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari).
Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28; s. 622217, veitir forekJrum og
foreldrafél. upplýsingan Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng-
Is- og f ikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstimi hjá hjúkr-
unartræðingi fvrir aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205, Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun.
Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið
hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi
milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012.
MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620.
Styrktanélag krabbameinssjúkra bama. Pösth. 8687,128 Rvík. Símsvari alian sólar-
hringinn. Simi 676020.
Ufsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16.
Ókeypis ráðgjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku-
dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399
kl. 9-17. Áfengismeðferö og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundur alla fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriöjud.—föstud. kl. 13-16.
S. 19282.
AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin böm alkohóiista. Fundir Tjarnargötu 20 á finvntud. kl. 20.
í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rikisin*, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalína Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára
og eldri sem vantar eínhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
Upptýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mánVföst. kl. 10-16.
Náttúrubörn, Landssamtök v/ietts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4,
s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska bama sími 680790 kl. 10-13.
Fréttasendingar R'klsútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til
Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kí 23-23.35
á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit
frétta liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbyfgjum eru breytileg. Suma daga heyr-
ist mjög vel, en aöra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend-
ingar.
SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20.
SængurkvennadeikJ. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardelldin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16.
Feðra- og systkinatirni kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Oidrunarlækningadeifd Landapftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20
og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vrfilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartimi annarra en
foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðln Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar-
heimili. Heimsóknartimi frjéls alta daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Heim-
sóknartimi frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. -
Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helgidögum. — Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St Jósefsspltali Hafn.: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíö hjúkr-
unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er alian sólarhring-
inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15-16 og 19-19.30.
Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deikJ og hjúkrunardeild aklraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími frá kl. 22-8,
s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna biiana á veitukerft vatns og hltaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl.
8. Sami sími á helgidögum. RafmagnsveKan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mónud.-föstþd. kl. 9-19, laugard. 9-12.
Handritasalur: mánod.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánud.-föstud. 9-16. ,
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóta islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl.
9-19. Uppfýsingar um útibú veittar í aðalsafni.
Borgarbókasafn Reykjavlkur. Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka-
safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðaisafn - Lestrarsalur, s.
27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s.
683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17.
Árbæjarsafn: I júní, júli og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á
vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í síma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahus alla daga 14-16.30.
Náttúrugrípasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Norraena húsHJ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónaaonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýning atendur fram i mai. Safn-
ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16.
Minjasafnið á Akureyrí og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17.
Húsdýragarðurínn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um
helgar kl. 10-18.
Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16.
Kistaðir: Opið daglega fré kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
fn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum i eigu safnsins.
Opiö laugardaaa og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og
16. S. 699964.
Náttúrugripasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud.
og laugard. 13,30-16.
Byggða- og listasafn Ámesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl.
13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17.
Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
Byggðasafn Hafnarflarðar Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu-
lagi.
Sjóminjasafnlð Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi.
Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súöarvogi 4. Opið þriöjud. - laug-
ard. fró kl. 13-17. S. 814677.
Bókasafn Keflavíkur: Opið mónud.-föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri a. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjari. og Breiðholtsl. eru opn-
ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna verða frávik á opnunartima í Sundhöllinni
á tímabilinu 1. okt.-l. júní og er þá lokað kl. 19 virka daga.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu-
daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
Garðabær. Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarflörður. Suðurbæjartaug: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18.
Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar-
daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30.
Helgar: 9-16.30.
Varmártaug I Mosfellssveh: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöð Keflavfkur Opin mánudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
fundll!u?„A,£rT![ er °Pin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Simi 23260.
Sundlaug SeHjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-
17.30. Sunnud. kl. 8-17 J0.
Bláa kínlð: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.
Skfðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholtsbrekka: Opiö mánudaga - föstu-
daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl.
7.30-17 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaðar
á stórhátíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ananaust, Garðabæ og Mosfellsbæ.
Þriöjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gyffaflöt. Fimmtudaga: Sævar-
hofða. Ath. Sævarhofði er opin frá kl. 8-22 mánud., þriðjud., miðvikud. og föstud.