Morgunblaðið - 22.04.1993, Side 27

Morgunblaðið - 22.04.1993, Side 27
27 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1993 BESgt.. iað við «8°00 f"rade TS, 3 dyra /eða peningurd C kr sfgr. Lauið Vegna mikillar eftirspurnar á notuðum Charade en lítils framboðs fæst nú sérstaklega gott verð fyrir góða notaða Charade bíla. Ef þú átt notaðan Charade gríptu þá tækifærið núna og settu hann uppí nýjan! Daihatsu Charade - mest seldi smábíll á íslandi í 15 ár I OAtHATSU CHARADE ATH. þessí rnynd sýnir ekkí tiákvæmlega sama bíi og'vefðdæmið tilgreinir. Brimborg býður nú nýjan Charade sem er betur búinn en nokkru sinni fyrr. Þeir eru t.d. allir búnir kraftmestu vél sem finnst í smábílum á markaðnum í dag. Hún er 1300cc, 16 ventla, 90 hestöfl með beinni innspýtingu sem þýðir þó einstaka sparneytni. Þar að auki eru bílarnir með plussáklæði á sætum, hita og þurrku á afturrúðu, tveimur hátölurum og loftneti, halogen aðalljósum, stafrænni klukku, bensín- og skottloki opnanlegu innanfrá, öryggisbeltum í aftursæti, fellanlegu aftursæti, hliðarlistum á hurðum, speglum báðum megin, vösum í hliðarhurðum o.fl. Stofnað 1907 Charade Ts 3 dyra, 5 gíra árgerð 1993 kostar frá 848.000 kr. stgr. kominn á götuna. Daihatsu Charade er fáanlegur 5 gíra með vökvastýri eða sjálfskiptur með vökvastýri. NÝR Charade - betri en nokkru sinni fyrr! BRIWVBORG FAXAFENi B • SIMI 91- 685870 Ifándræði! okkur vantar notaða Charade! - aldrei hagstædara að setja þann gamla uppf nýjan!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.