Morgunblaðið - 22.04.1993, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 22.04.1993, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. APRÍL 1993 __________Brids_____________ Umsjón Arnór Ragnarsson Sýslutvímenningur Brids- félags Hornafjarðar Humarmótið mikla er annað nafn á þessum tvímenningi. Var hann spilað- ur í mötuneyti Borgeyjar hf. 16.-17. apríl. Lokastaða efstu para: AgústSigurðsson/JónasÓlafsson 89 Sigurpáll Ingibergsson/Gunnar Páll Halldórsson 70 JónNíelsson/GesturHalldórsson 56 Elsa Bjartmarsdóttir/Ólafur Magnússon 54 Ámi Stefánsson/Jón Sveinsson 50 Skúli Sveinsson/Bjami Á. Sveinsson 32 Efstu þrjú pörin fengu mismikið magn af humri fyrir árangur sinn og efsta parið að sjálfsögðu hinn eftir- sótta farandbikar er titlinum fylgir. Bjöm Guðbjömsson handhafi bikars- ins frá síðasta ári sneri hinsvegar við blaðinu í ár. Aukaverðlaun fyrir besta skor hlutu: í 3. umferð Elsa og Ólafur fyrir að skora +23. í 16. umferð Skúli/Bjarni og Einar/Þorsteinn fyrir +11 skor. Þau pörin hlutu minna af humri en hin. Mótið fór afspyrnuvel fram og var því lokið kl. 17 á laugar- dag eða um klukkustund fyrir áætluð spilalok. Keppnisstjóri var Jón Gunnar Gunnarsson og aðrir starfsmenn Vífill Karlsson, Jóhanna Marína Baldurs- dóttir og Björk Pálsdóttir. JGG Bridsfélag Suðurnesja Gísli Torfason, Logi Þormóðsson og Jóhannes Sigurðsson hafa nauma for- ystu í meistaramóti félagsins í tví- menningi en nú hafa verið spilaðar 16 umferðir af 21. Staða efstu para: Gisli - Logi - Jóhannes 70 Pétur Júlíusson - Eysteinn Eyjólfsson 67 Karl Karlsson - Karl Einarsson 51 GarðarGarðarsson-GuðnýGuðjónsdóttir 46 Gísli ísleifsson - Guðm. Siguijónsson 42 Keppnin er einnig spiluð með for- gjöf og þar dregur saman með þeim reyndu og óreyndu en staða er nú þessi: Gísli Halldórsson - Guðjón Jónasson 279 Ingimundur Eiríksson - Randver Ragnarsson 255 GuðjónJensen-KjartanSævarsson 213 Helgi Guðleifsson - Gestur Rósinkarsson 207 Pétur Júlíusson - Eysteinn Eyjólfsson 199 Hæsta skor síðasta spilakvöld: GarðarGarðarsson-GuðnýGuðjónsd. 52 Pétur Júlíusson - Eysteinn Eyjólfsson 45 Gísli R. ísleifsson - Guðmundur Siguijónsson 41 BjömBlöndal-BirkirJónsson 40 Síðasta kvöldið í þessari keppni verður nk. mánudagskvöld í Stapanum og hefst spilamennskan kl. 19.45. Keppnisstjóri er ísleifur Gislason. íslandsmótið í tvímenningi 1993 íslandsmótið í tvímenningi hefst í dag 22. apríl og er spilað á Hótel Loftleiðum. í undankeppnina, sem spiiuð er í dag og á morgun, eru skráð 102 pör. Þau spila í 6 sautján para riðlum, þrjár umferðir. Tvær í dag kl. 13.00 og '19.30 og eina á morgun kl. 13.00. 26 efstu pörin komast áfram í úrslit- in sem spiluð verða í beinu framhaldi um helgina og hefjast kl. 11. á laugar- dagsmorgun. Svæðameistarar 6 svæða fara beint í úrslit þannig að fjöldi para í úrslitum er 32. Úrslitin hefjast eins og áður segir kl. 11.00 á laugardagsmorgun á Hótel Loftleiðum og verður spilað allan laugardaginn og laugardagskvöldið með matarhléi og haldið áfram á sunnudagsmorgun kl. 11.00 ogspilaðtil kl. 19.00. Spilað- ur er Barójneter, 4 spil á milli para. Núverandi íslandsmeistarar í tvímenn- ingi eru Aðalsteinn Jörgensen og Sig- urður Sverrisson. Þeir spila ekki sam- an núna og verða því að fara gegnum undanúrslitasíuna og reyna að veija titilinn hvor í sínu lagi. Bridsfélag Breiðholts Sl. þriðjudag hófst þriggja kvölda vortvímenningur. Röð efstu para: Óskar Sigurðsson - Sigurður Steingrímsson 132 Valdimar Sveinsson - Gunnar B. Kjartansson 120 MagnúsOddsson-LiljaGuðnadóttir 118 45 BaldurBjartmarsson-HelgiSkúlason 116 Keppnin heldur áfram næsta þriðju- dag. Vegna forfalla er æskilegt að bæta við tveimur pörum. Áhugasamir hafi vinsamlegast samband við Her- mann í síma 41507 fyrir 27. apríl Bridsfélag Kópavogs Sl. fímmtudag var annað kvöldið af þrem í Butlemum. Hæstu kvöldskor náðu: RagnarJónsson-Þrösturlngimarsson 67 JónS.Ingólfsson-Sigurðurlvarsson ’ 63 A-riðill Ragnar-Þröstur 133 SigrúnPétursdóttir-AluaHansen 100 MagnúsAspelund-SteingrímurJónsson 91 B-riðill JónSteinar-Sigurður 112 JensJensson-ErlendurJónsson 96 GuðbjörnÞórðarson-StefánR.Jónsson 92 Sumardaginn fyrsta verður hlé á Butlernum vegna undankeppni Brids- sambandsins í tvímenningi, í staðinn verður spilaður eins kvölds tvímenn- ». ingur. 1 - Mörg hundruð bílastæði í boði í miðborginni. Nýtum ný bílhýsi og bílastæði í stað þeirra sem hverfa. INGÓLFSGARÐUR KOLAPORT TRAÐARKOT VESTURGATA 7 BÍLAKJALLARI RÁÐHÚSS ALÞINGISREITUR TRYGGVAGATA 15 BERGSTAÐIR Upplýsingasími Bílastœðasjóðs er 632380. Vegna framkvæmda í miðborginni í sumar verða fjölmörg bílastæði tekin úr notkun, - sum endanlega, önnur tímabundið. Þrátt fyrir þetta hefur heildarframboð bílastæða í mið- borginni ekki minnkað. Það er vegna þess að fjömörg ný stæði hafa undanfarið verið tekin í notkun. í þessu sambandi er sérstakiega bent á bilastæði í bílhýsum miðborgarinnar. Mikilvægt er því að þeir sem leið eiga í miðborgina vegna starfa sinna eða annarra erinda, geri sér grein fyrir þessum breyttu aðstæðum. Leitið upplýsinga um allt er lýtur að bílastæðum og staðsetningu bílhýsa og bílastæðasvæða í miðborginni. BÍLASTÆÐASJÓÐUR VjS / QISQH Vi!AH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.