Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 6
6 SJÓNVARPIÐ 18 00 RADklAEEUI ►Tóti töfradreki DHnnHErm (Puff the Magíc Dragon) Bandarísk teiknimynd. Þýð- andi: Óskar Ingimarsson. Leikraddir: Sigrún Waage. Áður á dagskrá 6. febrúar síðastliðinn. 18.30 ►Babar Kanadískur teiknimynda- flokkur um fílakonunginn Babar. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. (11:26) 18.55 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Auðlegð og ástríður (The Power, the Passion) Ástralskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. (110:168) 19.25 rpjrilQl ■ ►Úr ríki náttúrunn- rllfLUOLfl ar Herrar Kalaharí- eyðimerkurinnar (Let Them Survive - Masters of the Kalahari) Heimilda- mynd um lifnaðarhætti búskmanna í Kalahari-eyðimörkinni í Botswana. Þeir eru naskir á að finna vatn þar sem öðrum dytti ekki í hug að leita þess, og lifa á því litla sem auðnin hefur upp á að bjóða. Þýðandi og þulur: Matthías Kristiansen. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 fhDnTTip ►Syrpan í þættinum IrllU I IIII verða íþróttaviðburðir líðandi stundar skoðaðir frá nýjum sjónarhomum. Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerð: Gunn- laugur Þór Pálsson. 21.10 ►Nýjasta tækni og vísindi í þættin- um verður sýnd ný, íslensk mynd sem Sjónvarpið gerði um hönnunarkeppni vélaverkfræðinema 1993. Umsjón: Sigurður H. Richter. 21.25 ►Upp, upp mín sál (I'll Fly Away) Ný syrpa í bandarískum myndaflokki um saksóknarann Forrest Bedford og íj'ölskyldu hans. Aðalhlutverk: Sam Waterston og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. (8:16) 22.20 Tnui IQT ►Hún þjáist Danska lURLIul rokkhijómsveitin Her Personal Pain á tónleikum í Finn- landi í fyrrasumar. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 23.00 ►Ellefufréttir 23.10 ►Þingsjá Umsjón: Helgi Már Art- hursson. 23.30 ►Dagskrárlok MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 PNágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur um líf og störf ósköp venjulegs fólks í Ástralíu, nágranna sem allir búa við sömu götuna, Ramsay-stræti. 17.30 ►Með Afa Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardagsmorgni. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.15 þJFTTIIÍ ►Eiríkur Viðtalsþáttur rH. ■■■■«. jjgjnnj útsendingu þar sem allt getur gerst. Umsjón: Eiríkur Jónsson. 20.35 ►Maíblómin (The Darling Buds of May) Við höldum áfram að fylgjast með gangi mála hjá Larkin fjölskyld- unni. (3:6) 21.30 ►Aðeins ein jörð íslenskur mynda- flokkur um umhverfismál. 21.45 ►Óráðnar gátur (UnsolvedMysteri- es) Óútskýranleg sakamál, fólk sem hefur horfið sporlaust, dularfull rán kynnir Robert Stack fyrir okkur í þessum þætti og biður um aðstoð við úrlausn mála. (13:26) 22.35 IflfllíllVIIIIID ►Lokauppgjör III inm I nuin (Final Judge- ment) Ógnvekjandi spennumynd með þungri undiröldu. Allir íbúar smá- þorpsins Baypoint eru skelfingu lostnir þegar morðingi tekur til við að drepa félaga í vinahópi einn af öðrum. Lögregluforinginn Robert Deleney kemst fljótlega á snoðir um að eitthvert skelfilegt leyndarmál tengi öll fórnarlömbin og sér ein- kennileg tengsl við tvö morð sem framin voru í þorpinu þijátíu árum áður ... Aðalhlutverk: Michael Beck, Catherine Colvey og Michael Rhoa- des. Leikstjóri: David Robertson. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 0.05 ►Dauður við komu (D.O.A.) Dennis Quaid er hér í hlutverki prófessors sem byrlað er einhvers konar eitur sem mun draga hann til dauða. Hann hefur örvæntingarfulla leit að þess- um aðila, sem vill hann feigan, og nýtur þar aðstoðar Meg Ryan í hlut- verki nema sem einhverra hluta vegna hefur mikinn áhuga á öllu sem snertir prófessorinn. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Meg Ryan, Daniel Stem og Charlotte Rampling. Leik- stjórar: Rocky Morton og Annabel Jankel. 1988. Lokasýning. Bönnuð bömum. Maltin gefur verstu eink- unn. 1.40 ►Miskunnarlaus morðingi (Re- lentless) Judd Nelson er hér í hlut- verki geðveiks fjöldamorðingja og gengur lögreglunni mjög illa að hafa hendur í hári hans því það er útilok- að að sjá fyrir hvar, hvenær eða hvern hann drepur næst... Aðalhlut- verk: Judd Nelson, Robert Loggia, Leo Rossi og Meg Foster. Leikstjóri: William Lustig. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ 'A Myndbandahandbókin gefur ★'Af 3.10 ►Dagskrárlok Hönnun - Búnaðurinn mátti ekki kosta meira en 2.000 krónur. Hönnunarkeppni verkfræðinema SJÓNVARPIÐ KL. 21.10 í þættin- um verður sýnt frá forvitnilegri hönnunarkeppni sem nemendur í vélaverkfræði við Háskóla íslands og fyrirtækið Tæknival gengust fyrir föstudaginn 12. mars síðastlið- inn. Keppnin fólst í því að leysa fyrirfram ákveðna tæknilega þraut sem að þessu sinni var sú að hanna ílát undir hænuegg og tækjabúnað til að varpa ílátinu fimm metra leið, yfir metra háa hindrun á miðri leið, og láta það lenda og helst staðnæm- ast á brunnloki án þess að eggið sakaði. Þátttakendur urðu að hanna og smíða skotbúnaðinn og ilátið að öllu leyti sjálfir og efniskostnaður mátti ekki vera meiri en 2000 krón- ur. Keppni sem þessi er orðinn ár- legur viðburður í Háskólanum, og nemendur og kennarar við skólann flykktust í Háskólabíó til að sjá uppfinningar verkfræðinemana. Umsjónarmaður þáttarins er Sig- urður H. Richter. íslensk mengun í Aðeins einni jörð STÖÐ 2 KL. 21.30 Þó að íslending- ar búi í hreinu landi og dragi að sér heilnæmara loft en flestir aðrir jarðarbúa þá verður ekki horft fram hjá þeirri staðreynd að á undanförn- um árum höfum við tekið jafn mik- inn þátt í að auka á gróðurhúsa- áhrifin og flestar nágrannaþjóðir okkar. í þættinum í kvöld verður skoðað í hveiju mengun íslendinga fellst og hvað verið er að gera til að draga úr henni. Við höfum líka tekið þátt í að auka á gróðurhúsa- áhrifin Sýnt f rá keppninni í Nýjustu tækni og vísindum Hvítur hrafn Eiríkur Jónsson átti í fyrra- kveld athyglisvert samtal við Arthúr Björgvin Bollason, nýr- áðinn skipulags- og dagskrárr- áðgjafa útvarpsstjóra. Eiríkur spurði að vísu Arthúr Björgvin ótt og títt enda tíminn naum- ur. Þannig átti Arthúr nokkuð erfitt með að ljúka máli sínu en lítum á spjallbrotin. Endursköpun Eiríkur spurði Arthúr Björgvin að sjálfsögðu um Hrafn Gunnlaugsson sem hef- ur líka nýverið fengið stöðu á RÚV sem framkvæmdastjóri ríkissjónvarps og því settur við hlið Árthúrs. Arthúr vék sér undan að svara beint áieitnum spurningum Eiríks en var þó furðu opinskár. Vitnaði Arthúr efnislega í kröfur sem væru gerðar til yfirmanna ríkis- fjölmiðla á Norðurlöndunum en þar væri farið fram á að rhenn sýndu ...samstarfsvilja og samstarfslipurð og vilja til að umgangast fólk á sóma- samlegan hátt. Þá riijaði Arthúr upp að Hrafn hefði lýst því yfir er hann kom aftur til starfa sem dagskrárstjóri að ekki væri hægt að notast við starfsfólkið á ríkissjón- varpinu einkum þó kvik- myndatökumenn og því hefðu menn verið verklausir. Þá lauk Arthúr lofsorði á Heimi Steinsson sem stjórn- anda. Kvað hann ákveðinn og einarðan. Einnig bar Arthúr Björgvin lof á starfsfólk RÚV en taldi að ýmsu mætti breyta á stofnuninni, einkum þyrfti að endurskoða Ijölmarga stjórnunarþætti. Kvaðst Arthúr ráðinn til að vinna að þessu endursköpunarstarfi væntanlega þá undir stjórn útvarpsstjóra. Hér virtist sumsé hafnað þeirri stefnu Hrafns Gunnlaugssonar, framkvæmdastjóra ríkissjón- varpsins, að leggja sem flest verkefni í hendur sjálfstæðra kvikmyndagerðarmanna utan stofnunarinnar. Hvernig geta menn með svona gerólík stefnumið unnið saman að framgangi ríkisfjöimiðilsins? Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- fregnir. 7.45 Daglegt mál, Ólafur Odds- son flytur þáttinn. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska hornið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Bergljót Baldursdóttir. 9.45 Segðu mér sögu, Nonni og Manni fara á sjó eftir Jón Sveinsson. Gunnar Stefánsson les þýðingu Freysteins Gunnarssonar (6). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagþókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregmr. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris. 4. þáttur. Þýðandi og leikstjóri: Flosi Ólafsson. Leikendur: Rúrik Haralds- son, Pétur Einarsson, Helga Jónsdótt- ir, Gunnar Eyjólfsson, Kristbjörg Kjeld, Þórhallur Sigurðsson, Gísli Alfreðsson, Lilja Þórisdóttir, Helga Thorberg og Flosi Ólafsson. 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heíma og heiman. Meðal efnis í dag: Heímsókrt, grúsk og fleira. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Kerlingarslóðir eftir Líneyju Jóhannesdóttur Soffía Jakobs- dóttir les (4).' 14.30 Sjónarhóll. Umsjón: Jórunn Sigurð- ardóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. Forkynning á Tón- listarkvöldi Útvarpsins. — Pianókonsert nr. 2 í B-dúr ópus 83 eftir Johannes Brahms. Vladimir As- hkenazy leikur ásamt Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; Zubin Mehta stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Ásgeir Egg- ertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Kristinn J. Nielsson. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ólafs saga helga. Olga Guðrún Árnadóttir les (4) Ragnheiður Gyða Jónsdóttii rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Jón Karl Helgason. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsíagar. Veðurfregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Coopermálið, eftir James G. Harris. 4. þáttur. Endurflutt hádegisleikrit. 20.00 Tónlistarkvöld. Útvarpsins. Sam- norrænir tónleikar. Frá tónleikum Sinfó- níuhljómsveitar Danska ríkisútvarpsins 7. janúar sl. Gong eftir Poul Ruders (frumflutningur), Konsert nr. 12 fyrir básúnu og hljómsveit ópus 52 eftir Vagn Holmboe og Sinfónía nr. 1 eftir Gustav Mahler. Einleikari á básúnu Carsten Svanberg og hljómsveitarstjóri Leif Segérstam. Umsjón: Tómas Tóm- asson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Spánn er fjall með feikna stöll- Qm". Rómartiminn. 1. þáttur Berglindar Gunnarsdóttur um spænskar bók- menntir. Lesari: Arnar Jónsson. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Hildur Helga Sig- urðardóttir segir fréttir frá Lundúnum. Veðurspá kl. 7.30. Pistill llluga Jökulsson- ar. 9.03 Eva Ásrún og Guðrún Gunnars- dóttir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson, 16.03 DagÍFrá. Bíópist- ill Ólafs H, Toriasonar. Böðvar Guðmunds- son talar frá Kaupmannahöfn. Heimilið og kertið, pistill Sigríðar Pétursdóttur. Veð- urspá kl. 16.30. Fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóöarsálin. Sígurður G. Tómas- son og Leifur Hauksson. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Rokksaga 9. áratugarins. Umsjón: Gestur Guðmunds- son. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í hátt- inn. Margrét Blöndal. 1.00 Næturútvarp. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8,30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 2.00 Fréttir, Næturiónar. 4.30 Veður- fregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða „ Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregn- ir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Katr- in Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. 13.00 Yndislegt lif. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Siðdegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Jón Atli Jónasson. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp. Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálmarsson. 9.05 íslands eina von. Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöð- versson. 13.10 Ágúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 20.00 islenski listinn. 40 vinsælustu lög lands- ins. Kynnir er Jón Axel Ólafsson, dagskrár- gerð er í höndum Ágústar Héðinssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Púlsinn á Bylgjunni. Bein útsending frá Púlsinum þar sem hljómsveitin SSSól kemur fram. 24.00 Næturvaktin. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kt. 19.30, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Gunnar Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Böðvar Jónsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir, 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Páll Sævar Guðjónsson. 22.00 Gælt við gáfurnar. Spurningakeppni fyrir- tækja og félagasamtaka. 24.00 Nætur- tónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ivar Guðmundsson. 16.05. I takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Stein- ari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.00 Gullsafnið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Vinsældalisli íslands. Ragnar Már Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ívar Guðmundsson, endurt. 6.00 Ragnar Bjarnason, endurt. Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16, 18, íþróttafréttir kl. 11 og 17. HUÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÓLIN FM 100,6 8.00 Sólarupprásin. Guðjón Bergmann. 12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie. 18.00 Brosandi. Ragnar Blöndal 21.00 Vörn gegn vimu. Systa og gestir. Viðmæl- endur segja frá reynslu sinni af vímuefna- neyslu. 23.00 Brjáluð sál. Hans Steinar. 2.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 7.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt fréttum af færð og veðri. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasagan. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnarsson kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 13.00 Ásgeir Páll Ágústsson. Þankabrot endunekið kl. 15. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan endur- tekin. 19.00 (slenskir tónar. 20.00 Bryndís Rut Stefá nsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmundsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 7.15, 9.30,13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 F.Á 20-00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á. f grófum dráttum. Umsjón: Jónas Þór.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.