Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993
33
Guðrún Alda Sigmundsdóttir
fæddist í Reykjavík 10. apríl 1916,
dóttir hjónanna Magneu Sigríðar
Sigurðardóttur (f. 5. apríl 1890, d.
18. ágúst 1951) og Sigmundar Sig-
mundssonar skipstjóra (f. 1. júní
1890, d. 4. september 1979). Foreldr-
ar Magneu Sigríðar voru Oddný Ei-
ríksdóttir og Sigurður Friðriksson.
Sigmundur var sonur hjónanna Guð-
rúnar Bjarnadóttur og Sigmundar
Jónssonar sjómanns. Foreldrar Öldu
voru bæði úr Hafnarfirði.
Alda ólst upp á heimili foreldra
sinna, lengst af á Öldugötu 13, miklu
myndar og menningarheimili, ásamt
bróður sínum Sigurði, f. 19. nóvem-
ber 1911, hann lést fyrir aldur fram
17. nóvember 1977.
Alda lauk prófi úr Verslunarskóla
íslands 1934 og frá Sorö-hússtjórn-
arskóla í Danmörku 1938.
Alda giftist Arngrími Sigurjóns-
syni bókara árið 1941, hinum vænsta
manni. Þau voru samhent í umönnun
drengjanna sinna og síðar barna-
barnanna. Arngrímur var fæddur 26.
febrúar 1912, hann lést 12. mars
síðastliðinn. Þau hverfa því héðan
af heimi, hjónin á Hjallaveginum,
með nokkurra vikna millibili.
Þau Alda og Arngrímur eignuðust
þijá syni. Elstur er Sigmundur Örn,
fæddur 1941, leikari og dagskrár-
stjóri Sjónvarps, kvæntur Vilborgu
í Þórarinsdóttur, þjónustustjóra Is-
landsbanka, og eiga þau tvö börn.
Sigmundur hafði áður eignast tvær
dætur. Þá er Baldur Már, tónlistar-
maður og hljóðmaður í Borgarleik-
húsinu, fæddur 1943, kvæntur
Hrafnhildi Sigurðardóttur er starfar
hjá Samvinnuferðum/Landsýn og
eiga þau tvær dætur. Yngstur er
Haraldur, fæddur 1948, matreiðslu-
maður, en nú tannlæknanemi í Sví-
þjóð. Hann er kvæntur Dóru Hall-
dórsdóttur, hjúkrunarfræðingi og
ljósmóður, þau eiga tvö börn, en
Haraldur átti eina dóttur fyrir.
Alda var greind kona, framkoman
fáguð, hógværð og hiýja einkenndu
þessa frænku mína.
Samband okkar Öldu var mótað
af skyldleika og vináttu. Ég fæddist
í húsi foreldra henanr og var skírð
■ nafni móður henanr. Öldugata 13
í varð mitt annað heimili öll mín
bernsku- og unglingsár. Foreldrar
. okkar voru ekki bara systkini og
tengdafólk, heldur líka miklir vinir.
Fjóla hafði góða kímnigáfu, en
var hins vegar prúð í framkomu og
aldrei heyrðum við hana hnýta í
náungann eða ætla öðrum illt. Þótt
gleðin hafi að mestu ráðið ríkjum
hjá okkur þessa samverustund, hjá
Margréti, vorum við minnugar þess
að sorgin er oft á næstaTeiti.
Það var orðið áliðið kvölds og stutt
til miðnættis þegar við Soffía kvödd-
um og héldum heim.
Nokkrum dögum seinna fréttum
við lát Fjólu, sem kom reyndar ekki
á óvart. Það varð að samkomulagi
að ég setti á blað hugleiðingarnar
um hana og samstarfið í Torginu,
frá_ kvöldinu hjá Margréti.
, í þeirri trú að hlýjar kveðjur okk-
1 ar berist Fjólu yfir landamærin,
sendum við henni einnig þakkir fyr-
, ir góðu minningarnar, sem hún lét
okkur eftir. Blessuð sé minning
hennar.
Finnborgu systur hennar og öðr-
um aðstandendum sendum við inni-
legar samúðarkveðjur.
Lóa Þorkelsdóttir.
Með þessum fáu og fátæklegu lín-
um langar mig að minnast Ejólu.
Hún lést 21. apríl eftir áralanga
baráttu við Parkinsons-sjúkdóm og
hefur hvíldin verið henni kærkomin
úr því sem komið var.
Hún vann lengst af við afgreiðslu
í fataverslun Sambandsins í Austur-
stræti, þar ávann hún sér vinsældir
bæði samstarfsfólks og viðskipta-
vina fyrir glaðlega og hlýlega fram-
komu, sem var einkennandi fyrir
hana.
Mikill söknuður ríkir nú hjá Finn-
borgu systur hennar, en þær bjuggu
saman alla tíð. Annaðist hún Fjólu
í veikindum hennar af fágætri alúð
og kærleika, en allir verða að lúta
vilja meistarans, hann ræður bæði
lífi og dauða. „Hjá þér er uppspretta
lífsins, í þínu ljósi sjáum við ljós.“
(Úr 36. Davíðssálmi.)
Sigríður Eyjólfsdóttir.
Alda var ákaflega barngóð og naut
ég þess. Fjórtán ár skildu okkur að
í aldri, þannig að ég var ein um hit-
una sem bam og ég var eini táningur-
inn sem kom í „Húsið“, kenndi þeim
mál unglinganna á þeim tíma, söng
fyrir þau amerísku slagarana sem
þá voru móðins og Alda söng sína
þýsku slagara fyrir mig.
Sigurður bróðir Öldu, uppáhaldsf-
rændi minn, og Rakel Sigríður, mik-
il mannkostakona, sem lést fyrir
rúmu ári, byijuðu búskap sinn á
Öldugötunni og seinna þau Alda og
Arngrímur. Allt þetta fóik varð vinir
mínir og umhyggja þess og tryggð
mun ylja mér alla ævi.
Það er margs að minnast frá þess-
um árum. Ég man Öldu nýkomna
frá Danmörku, glæsilega, unga
stúlku. Ég sé þær vinkonurnar fyrir
mér, Öldu, Göju og Stellu, í hvítum,
felldum stuttbuxnapilsum og hál-
ferma peysum á leið í badminton,
en þær voru meðal frumheija í bad-
minton í Reykjavík. Svo fóru þær í
sumarfrí á hótelið á Laugarvatni.
Það var stíll yfir því, dansleikir á
kvöldin og Alda hafði lært Lambeth
Walk í Danmörku. Síðar man ég
hana klædda glæsilegum síðkjól á
leið á fyrsta des.-ball með Arngrími,
en þau héldu þeim sið í mörg ár.
Eitt atvik stendur mér fyrir hug-
skotssjónum. Við fórum saman niður
að höfn á friðardaginn 8. maí 1945,
þar sem að vonum ríkti mikil gleði.
Alda gladdist á sinn hógværa hátt
þetta kvöld. Heimsfriður þýddi minni
hættu á höfunum, en Sigmundur
faðir hennar var skipstjóri á Selfossi
síðustu ófriðarárin. Samband Sig-
mundar og einkadóttur hans var alla
tíð mjög náið.
Það var gott að gleðjast með þeim
Öldu og Arngrími, þau voru ómiss-
andi þar sem glatt frændfólk og vin-
ir komu saman til að njóta samvista
og taka lagið. Við sungum oft sam-
an, við Alda og hvor fyrir aðra, end-
uðum á amerískum og þýskum dæg-
urlögum og hlógum hvor að annarri.
Nú er hlátur hennar hljóðnaður og
þetta sérstaka samband okkar heyrir
sögunni til. Við úr „frænkuhópnum"
munum sakna hennar og þá sérstak-
lega á slíkum stundum.
Synirnir og ijölskyldur þeirra sjá
nú á bak föður og móður, sem báru
umhyggju fyrir þeim og glöddust
með þeim í velgengni þeirra. Ég vona
að minningin um þau og allt sem
þau voru þeim, hjálpa þeim í sorg
þeirra.
Sigríður Smith.
HÓPFERÐIR VEGNA
JARÐARFARA
HÖFUM GÆÐA HÓI'BII UFIDAR
FRÁ12 11165 FARÞEGA
LEITIÐ UPPLÝSINGA
HÓPFERÐ AMIÐSTÖÐIN
Bíldshöfða 2a,
sími 685055, Fax 674969
Dagskrá kemur út á fimmtudögum en þar er á einum stað öll dagskrá sjónvarps- og
útvarpsstöðva í heila viku. í blaðinu er einnig fjallað um það áhugaverðasta sem í boöi er
hverju sinni. Bíómyndir í kvikmyndahúsum borgarinnar eru kynntar, myndbandaumfjöllun,
fréttir sagðar af fólki í sviðsljósinu og það tekið tali. Dagskrá er nauðsynlegt uppflettirit allra
sjónvarps- og útvarpsnotenda og er best geymd nálægt sjónvarpinu.
- kjartti málsins!
Fylgstu meb á fimmtudögum!