Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 8
8 DAG BOK í DAG er fimmtudagur 29. apríl, sem er 119. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 11.40 og síðdegisflóð kl. 24.16. Fjara er kl. 5.33 og 17.56. Sólar- upprás í Rvík er kl. 5.07 og sólarlag kl. 21.46. Myrkur kl. 22.53. Sól er í hádegis- stað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 19.55. (Almanak Háskóla íslands.) ARNAÐ HEILLA QAára afmæli. Guðrún í/ V/ Friðfinnsdóttir, Blómvallagötu 7, nú til heimilis að Litlu Grund, verður níræð á morgun 30. apríl. Hún tekur á móti gest- um á afmælisdaginn í Blóma- sal Hótel Loftleiða milli kl. 16 og 19. Þá sagði Jesús aftur við þá: „Friður sé með yður. Eins og faðirinn hefur sent mig, eins sendi ég yður.“ (Jóh. 20, 21.) 1 2 3 4 ■ H 6 7 8 9 u- 11 ■ 13 14 LÁRÉTT: — 1 drukknuðu, 5 flan, Qára afmæli. Soffía UU Sigurðardóttir, Miðvangi 108, Hafnarfirði, er sextug í dag. Hún og eigin- maður hennar, Markús Kristinsson, taka á móti gestum á morgun, 30. apríl, í Odfellowhúsinu, Linnetstíg 6, Hafnarfirði, milli kl. 17 og 6 skakkur, 9 á húsi, 10 frumefni, 11 borða, 12 stúka, 13 ílát, 15 svelgur, 17 atvinnugrein. LÓÐRÉTT: — 1 vítamín, 2 þvaður, 3 ekki gömul, 4 hreinni, 7 mör, 8 dveljast, 12 þvo, 14 málmur, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 koma, 5 alda, 6 augu, 7 ha, 8 talar, 11 að, 12 tær, 14 satt; 16 kleift. LÓÐRETT: - 1 kjaftask, 2 magál, 3 ala, 4 laga, 7 hræ, 9 aðal, 10 atti, 15 rit, 15 te. SKIPIN________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fóru Reykjafoss, Akurey og Ljósafell. Bakkafoss kom í gær og Jón Finnsson og Siglfirðingur fóru. Rússneski togarinn Oldshana er væntanlegur í dag og einnig Stella Polusk. HAFNARFJARÐARHÖFN: I fyrradag kom norski togar- inn Peru og Rán kom inn í höfn í gær. Qára afmæli. Haukur O Vf ísfeld, kennari, Melseli 1, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Hann og eiginkona hans, Kristín G. Isfeld, taka á móti gestum á heimili sínu í kvöld eftir kl. 20. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. APRÍL 1993 1 Grandavegi 1, Reylqavík, er sjötug í dag. Hún tekur á móti gestum eftir kl. 16 á heimili sínu. FRÉTTIR____________ FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Ból- staðarhlíð 43. í dag göngu- hópur Sigvalda kl. 10. Lanci kl. 13.30. Þjóðsögur, ævintýri og söngur undir stjórn Sig- urðar Björnssonar óperu- söngvara kl. 14.15. Kaffi kl. 15. FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldr- aðra, Hraunbæ 105. í dag kl. 14 félagsvist. Spilaverð- laun og kaffiveitingar. REIKI-HEILUN Opið hús öll fimmtudagskvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð. Allir eru boðnir velkomnir, bæði þeir sem hafa lært reiki og hinir sem vilja fá heilun og kynn- ast reiki. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar. Kaffisala kvenfé- lagsins verður nk. sunnudag í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, og hefst kl. 15. Félags- konur munið vorfundinn í Skíðaskálanum í Hveradölum nk. þriðjudag. Farið frá kirkj- unni kl. 19.30. LAUF, Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, heldur almennan fræðslufund um flogaveiki í kvöld kl. 20 í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi. Þórey V. Ólafs- dóttir kynnir myndband um flogaveiíd og svarar fyrir- spurnum fundarmanna. FÉLAG eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Brids- keppni kl. 13. Pétur Þor- steinsson lögfræðingur er til viðtals alla þriðjudaga. Panta þarf tíma á skrifst. félagsins í s. 28812. FÉLAGS- og þjónustumið- stöðin Hvassaleiti 56-58. í Sveinsdóttir, Stigahlíð 43, er sjötug í dag. Hún tekur á móti gestum í sal Stjórnunar- skólans, Sogavegi 69, í dag frá kl. 18. dag kl. 14 spiluð félagsvist. Verðlaun og kaffiveitingar. GIGTARFÉLAG íslands heldur fræðslufund um barnaliðagigt í kvöld kl. 20.30 í A-sal Hótel Sögu. Erindi flytja Heigi Jónsson gigtar- læknir og Jón Kristinsson bamalæknir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. FÉLAGSSTARF aldraða, Hafnarfirði. Opið hús í kvöld kl. 20 í íþróttahúsinu v/Strandgötu. Lionsklúbbur Hafnarfjarðar sér um dag- skrána. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélagsfundur verður í safnaðarheimilinu Bjarnahólastíg 26 í kvöld kl. 20.30. Sr. Þorvaldur Karl Helgason kemur á fundinn og segir frá ijölskylduþjón- ustu kirkjunnar. Rætt verður um sumarferðalagið. Kaffi- veitingar. Helgistund. KIRKJUSTARF__________ ÁSKIRKJA: Opið hús fyrir alla aldurshópa í dag kl. 10-12 og 13-16. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun og endur- næring. Allir hjartanlega vel- komnir. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgunn á morgun kl. 10.30-12. Anna Gunnars- dóttir ræðir um fatastíl og litaval. KÁRSNESSÓKN: Starf með öldruðum í dag frá kl. 14-16.30. GRINDAVÍKURKIRKJA: Spilavist eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14-17. Unglingastarf 14-16 ára í kvöld kl. 20. MIIMIVIIIMGARKORT MINNINGARKORT Kven- félags Háteigssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Háteigs- kirkju, Hlíðarblómi, Miklu- braut 68, Kirkjuhúsinu, Kirkjuhvoli, Láru Böðvars- dóttur, Barmahlíð 54, Guð- rúnu Þorsteinsdóttur, Stang- arholti 32, Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, og Guðrúnu Þorsteinsdóttur, Stigahlíð 6. MINNIN G ARKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðumj Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Holtsapótek, Lyíjabúðin Iðunn, Laugavegsapótek, Reykjavíkurapótek, Vestur- bæjarapótek, Apótek Kefla- víkur, Akraness Apótek og Apótek Grindavíkur. í Bóka- búðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. MINNINGARSPJÖLD Thorvaldsensfélagsins eru seld í Thorvaldsensbasarnum í Austurstræti, s. 13509. MINNINGARKORT Líkn- arsjóðs Áslaugar K. P. Ma- ack Kópavogi, eign Kvenfél. Kópavogs, eru seld í pósthús- inu Kópavogi, hjá Sigríði Gísladóttur Hamraborg 14, s. 41286, Öglu Bjarnadóttur Urðarbraut 3, s. 41326 og hjá Helgu Þorsteinsdóttur Ljósheimum 12, Rvík, s. 33129. Morgunblaðið/Silli Skákfjölskyldur á Norðurlandi Á Skákþingi Norðlendinga á Húsavík, sem Benediktsson, tannlæknir á Húsavík, með nú er nýafstaðið, voru í opnum flokki tveir böm sín Hörpu og Benedikt ogÞór M. Valtýs- keppendur sem áttu hvor um sig tvö börn í son, kennari á Akureyri, með börn sín Þor- yngri flokkunum. Talið frá vinstri: Sigurjón björgu og Pál. í I I i fe I I I I I Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavik dagana 23.aprfl-29. aprfl, að báðum dögum meðtöldum er í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102B.Auk þess er Laugamesapótek, Kirkjuteigi 21 opið til kl. 22 þe6sa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur viö Barónsstig frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiöholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. llppl. í símum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfmnsgötu 14, 2. hœð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Timapantanir s. 620064. TannUeknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhétiðir. Símsvari 681041. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrír fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miövikud. kl. 17-18 i s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðaríausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Pverholti 18 kl. 9-11.30, ó rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Lands- pitalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, simaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld i sima 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og ráðgjöf i 8. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viötalstima á þriðjudógum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51800. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 16-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. SkautasvelSð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 26-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið aflan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda.*Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Simaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglingum að 20 éra aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökln, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vimulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- oo fikniefnaneytendur. GöngudeikJ Landspítalans, s. 601770. Viðtalstimi hjá hjúkr- unartræðingi fvrír aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvart: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema vertir ókeypis lögfræóiaöstoö á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i skna 11012. MS-fétao íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktartélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvik. Simsvari allan sólar- hringinn. Slmi 676020. Lifavon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturpötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um ófengís- og vmuefnavandann. Siöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeóferö og ráðgjöf, fjolskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingahelmili ríkisins, aðstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalína Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraó kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolhofti 4, s. 680790, kl. 18-20 mióvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Fréttaaendingar Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 ó 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tiönir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. FæðingardeikJin Eiríksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ÖkJrunariækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vífilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. BamadeikJ: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögura kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartimi frjóls alla daga. GrensósdelkJ: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Heim- sóknartimi frjóls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Fiókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkr- unarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavik - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusimi frá kl. 22-8, S. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aöallestrarsalur mánud.-föstgd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskóiabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27. 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Þjóðminjasafnlð: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-17. Árbæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs- ingar í sima 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið ó Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19alladaga. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykaviltur við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maí. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opió alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Ustaaafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsataðir: Opið daglega fró kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ustasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavikurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Ámeslnga Selfossi: Opíö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mónud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðislofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðan Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikasonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laug- ard. frá kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikun Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri t. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sund»t#ðlr I Laugardalsl, Sundhöll, Vosturtæjad. og Breiðholtsl. eni opn- ir sem hór segir: Mónud. - fostud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfmga iþróttafélaganna veröa fróvik á opnunartima i Sundhöllinni á timabilinu 1. okt.-1. juni og er þá lokað kl. 19 virka daga Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaaa og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garðabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðls: Mánudaga - fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga: 9-19.30. Helgar: 9-16.30. Varmárlaug í Mosfellssvelt: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavikur Opin mánudaga - föstudaga 7-21 Lauqardaqa 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. ^ Sundlaug Settjamamew: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. Id. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-1730. ^ Bláa lónið: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21 Skíðabrekkur i Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa S 7.30-17 virka d á stórhátiðum c„ _______________ ,.,uolo„OUtt. Þriðjudaga: Jafnaseli. Míðvikudaga: KópavogPog Gyllallöt. Fimmludaga: Sævar- höfða. Afh. Sævarhöfði er opin frá kl. 8-22 mánud, þriðjud, miðvikud og föstud I I I i >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.