Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. AÍ>RÍL 1993
3
Orlando, Flórída
Tökum að okkur að annast hús og íbúðir fyrir liúseigendur i Orlandó
og nágrenni. Akstur til og frá flugvelli. Utvegum leigjendur frá Islandi,
Kanada og USA, miða á körfuboltaleiki, í leikhús, skemmtisiglingar,
skemmtigarða eða það sem þér hentar, nefndu það bara.
Kynnið ykkur okkar frábæru þjónustu.
Frekari upplýsingar í síma 91-43266 eða 92-11175.
X
Lovísa og Bob, sími 90 I 407 6716855, fax. 90 I 407 6795983. •
Breytmg í benetton veruleg verðlækkun
Nýr ítalskur á betra verc gæðafatnaður ii en áður. 1 \ K r i n g 1 u n n i y
[&\ \ Denc 'líon
Síðustu dagar
vorútsölunnar
Sömu mark-
miðin
I síðasta tölublaði mál-
gagns Félags ísl. iðnrek-
enda er birt ritstjómar-
grein þar sem segir:
„Hin eilífa efnahags-
umræða heldur áfram.
Möndull þeirrar umræðu
er sem fyrr afkoma sjáv-
arútvegsins. Um þann
möndul snúast efnahags-
aðgerðir sem jafnan em
á döfinni. Þeirra er beðið
með eftirvæntingu en
niðurstaðan veldur jafn-
an vonbrigðum. Þessar
aðgerðir tengjast oftar
en ekki kjarasanmingum
og aðilar vinnumarkað-
arins koma þar æ meira
við sögu. Takmarkið er
ávallt hið saman: Að
bæta afkomu sjávarút-
vegsins. í þessu sam-
bandi virðist gleymast að
þorskaflinn hefur minnk-
að um allt að helming á
hvert skip. Markmiðin í
efnahagsmálum hafa
ekkert breyst. Við ætlum
okkur sýnilega að byggja
útflutning okkar áfram á
sjávarútvegi þótt afli
minnki ár frá ári. Afleið-
ingin er sú að tekjur okk-
ar minnka stöðugt.
Enn er taprekstur í
sjávarútvegi ef miðað er
við meðaltal. Eins og
venjulega hafa menn
ekki séð hann svartari.
Eins og venjulega er kall-
að eftir gengisfellingu og
sértækum aðgerðum. Að
þessu sinni er rætt um
að fella niður trygginga-
gjald af launum, lækka
hafnargjöld og að út-
gerðinni verði afhentur
kvóti Hagræðingarsjóðs
án endurgjalds. Eins og
venjulega dugir þetta
hvergi nærri til. Varla
er unnt að finna fleiri'
opinber gjöld sem hægt
væri að fella niður. Fer
þá ekki að styttast í að
næstu aðgerðir verði
Sami vandi - sömu viðbrögð
Möndull efnahagsumræðunnar er afkoma sjávarútvegsins.
Við ætlum að byggja útflutning áfram á sjávarútvegi þrátt fyrir
minnkandi afla. Afleiðihgin eru stöðugt minnkandi tekjur. Þetta
segir m.a. í málgagni iðnrekenda, Á döfinni.
beinar styrkveitingar?
Raunar var á liðnu hausti
rætt um að senda þeim
útgerðarmönnum tékka í
póstinum sem urðu fyrir
mestri skerðingu á sínum
kvóta. Enn hefiu’ það þó
ekki orðið hvað sem síðar
verður.
Sama mismun-
unin
Enginn hefur nefnt
þann möguleika að senda
þeim iðnrekendum tékka
í pósti sem orðið hafa fyr-
ir mestum samdrætti.
Engum hefur dottið í hug
að iðnaðurinn þyrfti
ókeypis hráefni eða sér-
stakar skattaívilnanir.
Þegar iðnaðurinn á í hlut,
er allt annað uppi á ten-
ingnum. Nýjasta dæmið
er fyrirhuguð hækkun á
hinu fáránlega 25% vöru-
gjaldi á sælgætis- og
drykkjarvöruframleið-
endur. Með þessu er at-
vinnu nær sexhundruð
starfsmanna stofnað í
hættu. Eru þeir annars
flokks íslendingar? Þetta
er ótrúleg tímaskekkja og
alger kúvending frá þeirri
stefnu að jafna starfsskil-
yrðin.
Menn hafa oft velt
vöngum yfir því livers
vegna iðnaðurinn hefur
ekki vaxið meira en raun
ber vitni frá inngöngunni
í EFTA fyrir rúmum 20
árum. Hvers vegna er iðn-
aðurinn ekki betur undir
það búinn að auka hlut-
deild sína í gjaldeyrisöfl-
uninni, nú þegar hriktir í
þeirri undirstöðu sem
mest hvflir á. Skýringin
er sú að við breyttum ekki
lun stefnu í verki við inn-
gönguna í EFTA. Nær all-
an þennan tíma höfum við
búið við óðaverðbólgu. Öll
starfsskilyrði, gengis-
skráning, skattlagning og
aðgangur að lánsfé hefur
tekið mið af þörfum sjáv-
arútvegs. Er að undra
þótt hægt hafi miðað að
byggja upp iðnað í fullri
og óheftri samkeppni við
nágrannalönd okkar í
Evrópu við þessi skilyrði?
Leitað nýrra
leiða
Nú um stundir höfum
við af veikum mætti reynt
að feta okkur inn á aðra
braut. Braut stöðugleika.
Við höfum reynt að hæta
samkeppnisstöðuna með
því að halda verðlagi stöð-
ugu, skera niður kostnað
og hagræða í rekstri.
Efnahagsaðgerðirnar sl.
haust voru í þessum anda.
Þar var um að ræða skref
í þá átt að jafna starfsskil-
yrði atvinnuveganna og
færa skattkerfi okkar í
takt við það sem gerist
lyá samkeppnislöndum
okkar. Við höfum verið
að reyna að ná áttiun eft-
ir að gemingaveðri verð-
bólgunnar slotaði. Eina
leiðin út úr efnahags-
vanda okkar er að skapa
atvinnulífinu eðlileg og
jöfn rekstrarskilyrði um
leið og dregið er úr ríkis-
afskiptum og umsvifum.
Lausnin er ekki sú að
flokka atvinnugreinamar
í mismikilvæga flokka og
auka skattlagningu á hin-
um óæðri fiokkum. Slik
mismunun mun einungis
drepa niður iðnað og þjón-
ustu og auka á atvinnu-
leysið.
Einhvem tima var sagt
að það bæri vott um geð-
veiki að bregaðst alltaf
eins við sama vandanum
en vonast um leið stöðugt
eftir að fá nýja og betri
niðurstöðu. Við höfum
þegar reynt leið gengis-
fellinga, óðaverðbólgu,
rikisafskipta og sértækra
styrktaraðgerða í áratugi.
Við megum ekki hverfa
aftur inn á þá braut.“
d sturtuklefum, baökarshuröum,
hreinlœtistœkjum og innihuröum.
20 - 50% afsláttur
Raðgreiðslur allt upp í 18 mánuði.
BYGGINGAVÖRUR
SKEIFUNNI 11B- SÍMI 681570.
*
SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU?
Ef þú lendir í árekstri jiar
sem ekið er í veg fyrir þig á
aðalbraut, en sannanlegt er að
þú bafir ekið of hratt, er alls
óvíst að þú fáir fullar bætur.
Samkvæmt 89. grein um-
ferðarlaga skal skipta tjóni
sem verður af árekstri í hlut-
falli við sök.
í 37. grein umferðarlag-
anna er fjallað um almennar
hraðatakmarkanir. í þétttbýli
má hraðinn ekki vera meiri en
en 50 km á klst. Utan þéttbýlis
má ökuhraðinn ekki vera meiri
en 80 km á klst. á malarvegum
en 90 km á klst. á bundnu
slitlagi. v
|
Liggur þér örugglega 2
lífið á? 1
■SIOVAfHlrTAI MENNAR