Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.04.1993, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐID FIMMTUDAGUR, 29. APRl'l, 199,3 38 w STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) R* Tilboð um óvenjuleg við- skipti getur verið varasamt. Hafðu hagkvæmni í fyrir- rúmi. Ástvinir njóta kvölds- iris saman. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver reynir að vekja áhuga þinn á máli sem skipt- ir þig engu. Það þarf enga hörku til að stjórna heimili. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það er ekki viturlegt að lána öðrum eitthvað verðmætt í dag. Vinur getur valdið von- brigðum. Slappaðu af í kvöld. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H§£ Duttlungar vinar geta gert þér gramt í geði, og af- skiptasemi annarra teija þig í starfi. Ljúktu innkaupum snemma. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ekki er heppilegt að trana sér of mikið fram í dag í viðskiptum. Smá ferðalag eða heimsóknir til vina veita þér ánægju. Meyja (23. ágúst - 22. september) Farðu varlega með greiðslu- .kortið þitt í dag. Láttu ekki dyntótt barn ergja þig. Þú getur gert góð kaup í dag. (23. sept. — 22. október) Nú er heppilegt að heim- sækja góða vini, en varastu óþarfa eyðslu. Ættingi er eitthað miður sín og þarfn- ast umhyggju. Sporðdreki (23. okt. -21. nóvember) Þótt þú hafir ákveðnar skoð- anir er ekki ráðlegt að reyna að þröngva þeim upp á aðra. Það er betra að fara sér hægt. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Taktu enga áhættu í pen- ingamálum í dag, þér gætu orðið á mistök. Þú ert með áform uppi um að heim- sækja vini úti á landi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Forðastu kuldalegt viðmót í garð einhvers í Ijölskyld- unni. Skemmtu þér vel í kvöld án þess að eyða allt of miklu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Það hentar ekki í dag að reyna að koma óvinsælum skoðunum á framfæri. Fé- lagar eru samstiga og skemmta sér í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér gefast ný tækifæri í við- skiptum í dag. Breytingar geta orðið á fyrirætlunum þínum í kvöld vegna afstöðu vinar. Stj'órnusþána á að lesa sem díegradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI LJÓSKA £H6(je, VtLTO Frt \ HM& moR/SVNtcOFN JSBSUZÐU /H££> BAfJöNU/Ur-dt/VI /VtOE&JH j i tnoe.GUN-t^'/öoeH /vs& j MAT? \ TAftÐAeBBZJUM? ■ — ' k É6 ’ATSÍDASTA SANAMWrt MA/VWiA. ■ CXS Ty /VtORGUtJKOeMfE) / em. L/fcA ao/D FERDINAND SMÁFÓLK BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Fórnarsagnir hafa aðra merk- ingu í tvímenningi en sveita- keppni. Það kostar 1400 að fara 6 niður í dobiuðu spili utan hættu. í sveitakeppni dettur engum manni í hug að taka svo dýra fórn yfir slemmu, sem gef- ur ekki nema 1430. Það væri að kasta frá sér möguleika á að hnekkja slemmunni fyrir einn IMPa. En í tvímenningi er reikn- ingsdæmið allt annað. Hér er ágætt dæmi um það frá íslands- mótinu um síðustu viku. Vestur gefur; NS á hættu. Norður ♦ 1075 ♦ ÁKD865 ♦ K753 ♦ - Vestur ♦ KD ¥93 ♦ G10842 ♦ 8632 Suður ♦ ÁG96432 ¥ 107 ♦ Á ♦ G54 Nýkrýndir ísiandsmeistarar, Sigtryggur Sigurðsson og Bragi L. Hauksson, voru meðal þeirra para sem komust í sex spaða í NS. Þeir sögðu þannig á spilin: Vestur Norður Austur Suður - Sigtrygg- Bragi ur Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu 3 lauf 3 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 spaðar 5 lauf 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass .Pass Pass Vörnin fær aðeins einn slag á tromp, svo niðurstaðan er 1430. Á nokkrum borðum fórn- uðu AV í 7 lauf yfir slemm- unni. Útkoman var ýmist 1100 eða 1400, sem tryggði AV góða skor. Hins vegar má taka 7 lauf 1700 niður með bestu vörn. Hún er þannig: tígulás er lagður nið- ur og skipt yfir í hjartatíu. Norð- ur tekur slag á tígulkóng og gefur suðri tígulstungu. Suður leggur niður spaðaás og spilar hjarta. Nú hefur vömin tekið sex slagi og fær þann sjöunda og mikilvægasta þegar norður spil- ar nú hjarta. Suður fær þá slag á laufgosa. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Jafnir og efstir eftir fjórar' umferðir í Brussel voru stórmeist- ararnir Olivier Renet, Frakklandi, og Paul Van der Sterren, Hol- landi, með 3 'h v. I þýsku deilda- keppninni í vetur, sem heimamenn nefna Bundesligu, kom þessi staða upp í skák rússneska stórmeistar- ans Valerís Tsjekhovs (2.535), sem hafði hvítt og átti leik, og Þjóðverjans Kassebaums. nú drottningarfórnin: 20. — Rf8, 21. Rf6+ - Kh8, 22. Dh7+!l - Rxh7, 23. Rg6 mát) 20. - fxe3, 21. Rf5 - exf2+, 22, Kh2 - Bxf5, 23. gxfö - Rf8 (Það þýddi heldur ekki að víkja kóngnum úr fráskákinni: 23. — Kf8, 24. Rf6 — He7, 25. Rh7 mát eða 23. — Kh8, 24. f6! og vinnur) 24. Rb6+ — Kh8, 25. Df7 (Hótar máti og svörtu drottningunni) 25. — Rh7, 26. Rxc8 - Haxc8, 27. Hd7 - He7,28. Hxe7 og nú loksins gafst svartur upp. Austur ♦ 8 ¥ G42 ♦ D96 ♦ ÁKD1097

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.