Morgunblaðið - 01.05.1993, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR i. MAÍ 1993
UTVARP/SJÓN VARP
SJÓNVARPIÐ
9.00
BARNAEFNI
► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
10.45 ►Hlé
15.10 ►Equitana - ísland í þættinum er
litast um á umfangsmestu hestasýn-
ingu heims, Equitana, sem fram fer
í Þýskalandi annað hvert ár. Umsjón:
Ólöf Rún Skúladóttir. Áður á dag-
skrá 4. apríl síðastliðinn.
16.00 íunnTTin ►íþróttaþátturinn
Ir llU I IIII Sýnd verða öll mörk
síðustu umferðar í ensku úrvalsdeild-
inni í knattspymu og fjallað um und-
anúrslitin í handknattleik karla. Úr-
slit dagsins verða birt undir lok þátt-
arins. Umsjón: Samúel Örn Erlings-
son. Stjóm útsendingar: Gunniaugur
Þór Pálsson.
18 00 RiiDUJtmil ►Banssi besta
DflHRACrm skinn Breskur
teiknimyndaflokkur um Bangsa og
vini hans.
18.30 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla
Helgasonar. CO
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda-
rískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kalifomíu. (13:22)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Æskuár Indiana Jones Hér segir
frá æskuárum ævintýrahetjunnar
Indiana Jones, ótrúlegum ferðum
hans um víða veröld og æsilegum
ævintýrum. Aðalhlutverk: Corey
Carrier, Sean Patrick Flanery, Ge-
orge Hall, Margaret Tyzak og fleiri.
Þýðandi: Reynir Harðarson. Loka-
þáttur (15:15). OO
►Bræðurnir
(Nicky and Gino)
Bandarísk bíómynd frá 1988. I
myndinni segir frá sambandi tvíbura-
bræðranna Nickys og Ginos. Gino er
metnaðargjam dugnaðarforkur og
er að Ijúka læknanámi en einfeldn-
ingurinn Nicky vinnur á öskubíl og
kostar bróður sinn til náms. Leik-
stjóri: Robert M. Young. Aðalhlut-
verk: Tom Hulce, Ray Liotta og
Jamie Lee Curtis. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
23.20 ►Hefðarfólkið (Metropolitan)
Bandarísk bíómynd frá 1990. Myndin
fjallar á gamansaman hátt um kynni
ungs háskólanema af ungum og
ógiftum hefðarmeyjum í New York.
Myndin var tilnefnd til óskarsverð-
launa fyrir handritið og gagnrýnend-
ur f New York útnefndu hana bestu
mynd ársins 1990. Leikstjóri: Whit
Stillman. Aðalhlutverk: Carolyn Far-
ina, Edward Clements, Taylor Nic-
hols og Christopher Eigeman. Þýð-
andi: Páll Heiðar Jónsson.
0.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
21.30
KVIKMYNDiR
STÖÐ TVÖ
900 RJlffllJlFFIII ►Með Afa Afi
DflllnflLrill sýnir teiknimyndir
með íslensku tali.
10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd.
10.50 ►Súper Maríó-bræður
11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda
11.35 ►Barnapíurnar Framhaldsmynda-
flokkur. (4:13)
12.00 rnirnnÉ ■ ►úr ríki náttúrunn-
rnfLUuLA ar Náttúrulífsþáttur.
13.00 ►Eruð þið myrkfælin? Miðnætur-
klíkan hittist við varðeld til að segja
draugasögur.
13.30 VU|tf||V||n ►Séra Ciement
lllllVIVI I RU (Father Clements)
Sannsöguleg mynd um kaþólskan
prest sem ættleiddi vandræðaungl-
ing. Leikstjóri: Ed Sherin. 1988.
15.00 ►Framlag til framfara íslenskur
þáttur þar sem farið verður yfir sögu
íslensks iðnaðar, fyrirtæki heimsótt
og bent verður á ýmsa vaxtarbrodda
í ísienskum iðnaði.
15.35 tflfltflJVIin ►Myrkármálið
HllHmTHII (Incident at Dark
River) Átakanleg mynd um verka-
mann sem yfirtekur rafhlöðuverk-
smiðju eftir að dóttir hans veikist
alvarlega af völdum eiturúrgangs.
17.05 ►Leyndarmál Sápuópera.
18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur.
18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar
19.05 ► Réttur þinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera)
20.30 ►Imbakassinn Grínþáttur. Loka-
þáttur. Umsjón: Gysbræður.
21.00 ►Á krossgötum (Crossroads)
Bandarískur framhaldsmyndaflokk-
ur um feðga á ferðalagi.
21.50 VlflVkJVIin ►Suðurríkjastúlk-
n vlnml IVU ur (Heart of Dixie)
Leikstjóri: Martin Davidson. 1989.
Maltin gefur -kVi. Sjá kynningu í
dagskrárblaði.
23.25 ►! Ijótum leik (State of Grace) Aðal-
hlutverk: Sean Penn, Ed Harris og
Gary Oldman. Leikstjóri: Phil Jo-
anou. 1990. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★ -k'/i.
1.30 ► Morð í Mississippi (Murder in
Mississippi) Aðalhlutverk: Tom Hulce,
Jennifer Gray, Blair Underwood, Josh
Charles, CCH Pounder og Eugene
Byrd. Leikstjóri: Roger Young. 1990.
Lokasýning. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin segir myndina yfir
meðallagi.
3.05 ►Að eilífu, Lúlú (Forever, Lulu)
Aðalhlutverk: Hanna Schygulla, De-
borrah Harry og Alec Baldwin. Leik-
stjóri: Amos Kollek. 1987. Lokasýn-
ing. Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur verstu einkunn.
4:30 ►Dagskrárlok
í Ijótum leik - Sean Penn fer með eitt aðalhlutverkanna
í kvikmyndinni I ljótum leik sem Stöð 2 sýnir í kvöld.
Suðurríkjastúlkur
og í Ijótum leik
STÖÐ 2 KL. 21.30 og 23.25 Fyrri
mynd kvöldsins, Suðurríkjastúlkur
eða (Heart of Dixie), gerist í Suður-
ríkjum Bandaríkjanna árið 1957.
Maggie Deloach finnur til innri and-
stöðu við hugsunarháttinn sem hún
er alin upp við. Humyndir um jafn-
rétti hvítra og svartra eiga ekki upp
á pallborðið í háskólanum sem hún
sækir og skólasystur hennar eru
uppteknar við að finna sér fallega
fyrirvinnu til að giftast. Seinni mynd
kvöldsins skartar þeim Sean Penn,
Ed Harris og Gary Oldham í aðalhlut-
verkum, en þeir leika harðsnúna
menn sem allir hafa alist upp á götu
glæpahverfis í New York. Morð og
misþyrmingar eru daglegt brauð í
hverfinu sem ber nafnið „eldhús hel-
vítis“. Engin veit að einn mannanna
þriggja starfar fyrir lögregluna og
þegar blóðugt stríð brýst út í hverf-
inu er hann milli steins og sleggju.
Nicky vinnur fyrir
Gino sem lærir
SJÓNVARPIÐ KL. 21.30 Bræð-
umir eða Nicky and Gino er banda-
rísk bíómynd frá 1988. Þar segir
frá sambandi tvíburabræðranna
Nickys og Ginos Lucianos, sem eru
um margt ólíkir menn. Gino er
metnaðarfullur dugnaðarforkur og
er að ljúka læknanámi. Hann þræl-
ar sér út við námið og nær sér í
peninga með því að segja öðrum
stúdentum til í læknavísindum.
Nicky bróðir hans er auðtrúa og
saklaus einfeldningur sem vinnur á
öskubíl og kostar bróður sinn til
náms. Þetta er hjartnæm mynd um
vináttu og væntumþykju og hún
þykir afburðavel leikin.
Dagskrá sunnudags er á bls. 72 og 73 og dagskrá
mánudags á bls. 75.
Mynd um ólíka
tvíburabræður
sem styðja
hvor annan
Kvikmyndir á
Stöð 2 á
laugardags-
kvöld
Alfriðun
Heimildarkvikmyndin Lífs-
björg í Norðurhöfum sem kom
úr smiðju Magnúsar Guð-
mundssonar er sennilega ein
áhrifamesta heimildannynd
sem íslendingur hefur smíðað
fyrr eða síðar. Þessi kvikmynd
hefur vakið athygli víða um
heim og í senn varpað nýju ljósi
á starfsemi grænfriðunga og
þá lífsbaráttu ?em er háð á
norðurslóð. En þar beijast
menn ekki bara við óblíð nátt-
úruöfl heldur og við fjársterk
náttúruverndarsamtök sem
beita oft lævísum brögðum til
að koma fram því lokamarkmiði
að friða hafið.
í leit að Paradís nefnist ný
heimildarkvikmynd Magnúsar,
sem var frumsýnd í ríkissjón-
varpinu sl. miðvikudagskveld.
Þessi mynd átti að varpa frek-
ara ljósi á starfsemi hinna vold-
ugu náttúruverndarsamtaka.
En því miður hafði mýndin ekki
jafn djúptæk áhrif á undirritað-
an og fyrri mynd Magnúsar.
Sennilega vegna þess hversu
öfgafull dæmi voru tekin þarna
af baráttu náttúruverndar-
manna. í myndinni var því m.a.
lýst að suma náttúruverndar-
menn dreymir helst um að sam-
einast hvölum í holdlegum
skilningi. Þessir hugarórar eru
svo sjúklegir að ég átti bágt
með að trúa mínum eigin aug-
um. Þá kom fram að sumir
náttúruverndarsinnar vilja jafn-
vel banna fiskveiðar. Undirrit-'
aður er líka vantrúaður á að
slík mannkerti finnist í henjji
veröld. En vissulega aflaði
Magnús víða fanga og því e.t.v.
erfitt að horfa fram hjá þeim
varnaðarorðum sem þama voru
fram borin. Lífsbjörgin vakti
mikil viðbrögð er hún var frum-
sýnd ekki síst vegna umræðn-
anna er fóru fram í sjónvarps-
sal um efni myndarinnar.
Hvernig stóð á því að ekki fóru
fram umræður um þessa
óvenjulegu mynd? Við lifum jú
á fiski, Islendingar.
PS í tímaritinu Varíety,
„biblíu" vitundariðnaðarins,
kom fyrir skömmu mikil grein
um baráttu risanna Time Wam-
er, Sony, MCA, Paramount og
Philips á fjöl-miðlunarsviðinu
(multimedia). Með greininni
birtust myndir af fímm mönn-
um sem eiga að stýra þessum
fjölmiðlarisum inná braut fjöl-
miðlunar 21. aldar. Einn þess-
ara manna var Ólafur Jóhann
Ólafsson.
Ólafur M.
Jóhannesson
Utvarp
rás 1
FM 92,4/93,8
6.45 Veíurlregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 Söngvaþing. Lúðrasveit verkalýðs-
ins, Svala Nielsen, Árnesingakórinn í
Reykjavík, Magnús Jónsson, Guð-
mundur Jónsson, Einsöngvarakvartett-
inn, Karlakór Reykjavíkur, Elsa Sigfúss,
Þjóðkórinn, Guðmundur Sigurðsson,
Skagfirska söngsveítin o.fl. syngja og
leika.
7.30 Veðurfregnir. Söngvaþing heldur
áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl.
19.35 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Tónlist, St8n Getz leikur með tríói
Oscars Petersons.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 i vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsms.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Lúðrasveit verkalýðsins leikur.
14.20 Frá útihátíðahöldum 1. mai
nefndar verkalýðsfélaganna í
Reykjavfk.
15.20 Verkalýðssöngvar.
16.00 Fréttir.
16.05 islenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundur G. Hagalín
Ingólfsson. (Einnig útvarpað mánudag
kl. 19.50.)
16.15 Rabb um Ríkisútvarpið. Heimir
Steinsson útvarpsstjóri.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Um lif og störf Eggerts G. Þor-
steinssonar, fyrrverandi ráðherra. Um-
sjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson.
17.30 Tónlist í tilefni dagsins.
18.00 Tófuskinnið, smásaga eftir Guð-
mund G. Hagalin. Steindór Hjörleifsson
18.25 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason.
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Haraldur
Bjarnason.
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Baráttusöngvar suður-amerisks
verkalýðs. Violeta Parra, Mercedes
Sosa og fleiri flytja.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl.
Eftir: Þorstein J.
23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak-
obsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúf-
um tónum, að þessu sinni Eddu Þórar-
insdóttur leikkonu.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rás-
um til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
8.05 Stúdíó 33. örn Petersen flytur létta
norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaup-
mannahöfn. (Aður útvarpað sl. sunnu-
dag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson. Veðurspá kl. 10.45. 11.00
Helgarútgáfan, Helgarútvarp Rásar 2.
Kaffigestir. Umsjón: Lisa Pálsdóttir og
Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfrétt-
ir. 12.45 Helgarútgáfan. Dagbókin. Hvað
er að gerast um helgina? Itarleg dagbók
um skemmtanir, leikhús og allskonar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferð og flugi
hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifrétta-
auki á laugardegí. Ekkifréttir vikunnar rifj-
aðar upp og nýjum bætt við. Umsjón:
Haukur Hauks. 14.40 Tilfinningaskyldan.
15.00 .Heiðursgestur Helgarútgáfunnar lít-
ur inn. Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfa-
þingið. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir.
17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón:
Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í Nætur-
útvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32
Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfrétt-
'ir af erlendum vetNangi. 20.30 Ekkifrétta-
auki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauks-
son. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáf-
unni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti
götunnar. Hlustendur velja og kynna
uppáhaldslögin sín. (Áður útvarpað mið-
vikudagskvöld.) 22.10 Stungið af Gestur
Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) Veðurspá
kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt
Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22
og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2
heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda-
listi Rásar 2. Snorri Sturluson kynnir. (End-
urtekinn þáttur frá laugardegi.) 6.00 Frétt-
ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. Veðurfregnir kl.
6.45 og 7.30. Næturtónar halda áfram.
AÐALSTÖÐIN
90,9/ 103,2
.9.00 Fyrstur á fætur. Jón Atli Jónasson.
13.00 Smúllinn. Davíð Þór Jónsson á léttu
nótunum. Radiusflugur vikunnar endur-
fluttar. 16.00 1 x 2. Getraunaþáttur Aðal-
stöðvarinnar. Sigmar Guömundsson.
18.00 Tónlist úr öllum áttum. 22.00 Næt-
urvaktin. Óskalög og kveðjur. 3.00 Voice
of America til morguns.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á
laugardegi. Fréttirkl. 10, 11 og 12.12.15
Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og
Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Fréttir af iþróttum og atburðum
helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti
mannlífsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16.
16.05 Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.
19.30 19:19. Fréttir og veður. Samsend
útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar. 20.00 Darri Ólason.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressi-
legt rokk fyrir þá sem eru að skemmta
sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
19.19 Fréttir. 20.00 Kristján Geir Þorláks-
son. 22.30 Kvöldvákt FM 97,9. 2.00
Næturvakt Bylgjunnar.
BROSIÐ
FM 96,7
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. Jón
Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll
Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða
diskótónlistin. Grétar Miller. 18.00 Daði
Magnússon. 20.00 Sigurþór Þórarinsson
23.00 Nætun/akt. —Ágúst Magnússon.
3.00 Næturtónlist.
FM 957
FM 96,7
6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar-
dagur! Jóhann Jóhannsson. Helga Sigrún
og Ragnar Már. 10.15 Fréttaritari FM i
Bandaríkjunum, Valgeir Vilhjálmsson.
10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt
starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM I Þýska-
landi, Árni Gunnarsson. 13.00 (þróttafrétt-
ir. 13.15 Viðtal. 14.00 Getraunahornið.
14.30 Matreiðslumeistarinn. 14.50 Af-
mælisbarn vikunnar. 15.00 Slegið á
strengi, hljómsveit kemur og spilar óraf-
magnað í beinni útsendingu. 15.30 Anna
og útlitið. 15,45 Næturlífið. 16.00 Hall-
grímur Kristinsson. 16.30 Getraun. 18.00
Iþróttafréttir, Getraunir. 19.00 Halldór
Backman. Partýleikurinn. 22.00 Laugar-
dagsnætunrakt Sigvalda Kaldalóns. Partý-
leikurinn. 3.00 Laugardagsnæturvakt.
SÓLIN
FM 100,6
11.00 Gullöldin. Jóhannes Ágúst Stefáns-
son. 14.00 Löður - Maggi Magg. 18.00
Ragnar Blöndal. 19.30 Party Zone. Helgi
Már. 22.00 Geðveiki. Þór Bæring. 1.00
Næturvaktin. Hans Steinar. 4.00 Ókynnt
tónlist til morguns.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 T ónlist. 11.00 Úr sögu svartrar gosp-
eltónlistar. Umsjón: Þollý Rósmundsdóttir.
12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Bandaríski vin-
sældalistinn. 15.00 Stjörnulistinn. 20 vin-
sælustu lögin. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15
Guðmundur Sigurðsson. 19.30 Kvöldfrétt-
ir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00 Sigga Lund
Hermannsdóttir. 1.00 Dagskrárlok.
Bænastundlr kl. 9.30, 13.30, 23.50.
ÚTRÁS
FM 97,7
12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.Á. 18.00
F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B 24.00-3.00
Vakt.