Morgunblaðið - 01.05.1993, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAI 1993
11
-rrr
Ríkissjónvarpið og Stöð 2 um samþykkt héraðslækná
Meðvituð um áhrifa-
mátt ofbeldismynda
nilOTTÍ
VIÐ innkaup á erlendu sjónvarpsefni eru starfsmenn sjónvarpsstöðv-
anna meðvitaðir um áhrifamátt ofbeldisfullra kvikmynd á sjónvarps-
áhorfendur og reyna að stilla sýningum þeirra í hóf að sögn Hin-
riks Bjarnasonar, dagskrárstjóra erlendrar dagskrárgerðar ríkis-
sjónvarpsins, og Jónasar R. Jónssonar, dagskrárstjóra Stöðvar 2.
Héraðslæknar hafa beint þeim tilmælum til dagskrárstjóra íslenskra
sjónvarpsstöðva og eigenda myndbandaleiga að sýningar, innflutn-
ingur og framboð ofbeldismynda verði takmarkað eftir megni. Astæð-
an er sú að aukið ofbeldi í sjónvarpi og kvikmyndum er talið tengj-
ast aukningu grófra ofbeldisverka og manndrápa siðan 1970.
„Við þessu verður orðið því eftir hvað ofbeldi. En ég held að í sjón-
því hefur verið starfað þó auðvitað
sé mjög teygjanlegt að tala um að
takmarka eftir megni. Hins vegar
er óhætt að slá því föstu að þessi
þáttur er mönnum vel meðvitaður
þegar þeir eru að kaupa inn mynd-
ir,“ sagði Hinrik þegar ályktunin
var borin undir hann. Hann tók
undir inntak hennar en sagðist jafn-
framt hafa kosið að hún væri ítar-
legri, t.d. að minnst væri á mikla
aukningu sjónræns efnis fyrir al-
menning og því velt upp hvort rétt
þætti að takmarka frekar aðgang
að efni á myndböndum. Svo skipti
líka miklu máli sú grundvallarbreyt-
ing sem orðið hefði á uppbyggingu
heimilanna. „Það er íhugunarefni
að hve miklu leyti fjölskyldugerðin
hefur haft áhrif á börn og hefur
áhrif á börn. Og ég held t.d. að það
fólk sem fæst við kennslu í þessu
landi gæti frætt þá sem áhuga hafa
á því að vita hvert ástand og ástæð-
ur íslenska barna eru,“ sagði Hinrik.
Háttatími þokukennt hugtak
Hann sagði að reynt væri að stilla
sýningum á ofbeldismyndum í eins
mikið hóf og hægt væri. „Og í öðru
lagi reynum við að setja þær á þann
tima sem varla getur. talist skoð-
unartími fyrir börn og vara þá við
þeim en það er rétt að undirstrika
að íslenska samfélagið ér eitt örf-
árra vestrænna samfélaga þar sem
háttatimi er svo þokukennt hugtak
að það er varla hægt að tala um
hann í alvöru,“ sagði hann og benti
á að ríkissjónvarpið hefði eflt þann
ásetning sinn að halda eins mikið
niðri og hægt væri kaupum á ofbeld-
ismyndum. „En þar með er ekki
sagt að í einu og öðru sem fólk
kemur til með að sjá verði ekki eitt-
1. maí hátíð-
arhöld í
Borgarnesi
FYRSTA maí hátíðarhöld stétt-
arfélaganna í Borgarnesi verða
á Hótel Borgarnesi og hefjast
kl. 13.30 með leik nemenda úr
Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
Stjórnandi er Björn Leifsson.
Sigrún D. Elíasdóttir, formaður
1. maí nefndar, setur samkomuna.
Ræðu dagsins flytur Halldór Grön-
vold, skrifstofustjóri Alþýðusam-
bands íslands, Kirkjukór Borgar-
ness syngur, stjórnandi er Jón Þ.
Björnsson. Blái hatturinn skemmtir
en hann skipa Egill Ólafsson, Jó-
hann Sigurðsson, Edda Heiðrún
Backman, Asa Hlín Svavarsdóttir
og Jóhann G. Jóhannsson. Leikdeild
Skallagríms flytur atriði úr leikrit-
um undir stjóm Þrastar Guðbjarts-
sonar. Ávörp frá stéttarfélögum
flytja Baldur Jónsson, Verkalýðsfé-
lagi Borgarness, og Birna Konráðs-
dóttir, Verslunarmannafélagi Borg-
arness. Ávarp frá Starfsmannafé-
lagi Borgarnesbæjar flytur Anna
Ólafsdóttir. Kl. 13 og 15 verða kvik-
myndasýningar fyrir börn í Sam-
komuhúsinu. Sýnd verður teikni-
myndin Nemo litli. Myndin er með
íslensku tali.
Kaffisala verður á hótelinu að
loknum hátíðarhöldum.
(Fréttatilkynning)
varpinu hafi tekist nokkuð að fara
bil beggja þótt álit fólks sé að sjálf-
sögðu mjög misjafnt.“
Samningar við stóra
framleiðendur
„Við gerum okkur grein fyrir
áhrifamætti sjónvarpsins og reynum
að stilla þessu upp eins gaumgæfi-
lega og möguleiki er,“ sagði Jónas
þegar ályktunin var borin undir
hann.
Hann benti á að sýningum á of-
beldiskvikmyndum væri stillt í eins
mikið hóf og hægt væri á Stöð 2.
„Vandamálið er fyrst og fremst að
við erum í samningum við stóru
kvikmyndaverin og þurfum að
kaupa af þeim allar nýjar kvikmynd-
ir og getum ekki valið úr. Inn á
milli eru alltaf einhveijar ofbeldis-
myndir sem við erum skuldbundnir
til að sýna hvort sem okkur líkar
betur eða verr. Við setjum þær eins
seint á dagskrá og hægt er en kom-
umst ekki hjá að sýna þær vegna
þess að ofbeldis- og spennumyndir
eru oft og tíðum það sem gengur
hvað best í Bandaríkjunum og flæð-
ir þar af leiðandi yfir Evrópu," sagði
Jónas en aðspurður sagði hann að
aðeins það að kvikmyndaeftirlitið
teldi ákveðna kvikmynd ósýningar-
hæfa gerði það að verkum að ekki
þyrfti að sýna hana og hefði sú staða
komið upp með nokkrar myndir.
Strangari en
kvikmyndaeftirlitið
Hann sagði að allar myndir væru
skoðaðar og rækilega varað við þeim
þætti ástæða til. „Það er mjög al-
gengt að við séum strangari en
kvikmyndaeftirlitið. Það er algengt
að þeir banni mynd innan 12 ára
en við innan 16 ára,“ sagði Jónas.
Hann sagði að hætt hefði verið að
kaupa inn ofbeldisfullar teiknimynd-
ir fyrir börn en viðræður stæðu yfir
við Disney-fyrirtækið um kaup á
sjónvarpsefni. Yfirlýst stefna þess
er að sýna ekki ofþeldi í myndum
sínum.
Vesturborgin
Glæsileg 69 fm ný „lúxus“-íbúð á 1. hæð í fallegu húsi.
Granítfílsar á gólfum. Vandaðar innréttingar. Sérlóð.
Þvottahús og geymsla innan íbúðar.
Áhvílandi byggingasjóður 4,9 millj. Verð 7990 þús. |
Upplýsingar heima í síma 21262 og vinnusími 680057,
Finnbogi.
Bollatangi 1 Opið í dag -11 - Mos.
13 i
rm 1=®
Til sölu 3 raðhús í glæsilegri raðhúsalengju. Húsin eru
til afh. nú þegar og skilast fullfrág. að utan, lóð tyrfð.
Húsin verða opin til sýnis um helgina, 1. og 2. maí.
Teikningar á staðnum.
ÞIXGIIOLT
Suðurlandsbraut 4A,
ífJ
sími 680666
Austurbrún/parhús - skipti
242,5 fm glæsil. hús á tveimur hæðum. Á jarðhæð er
eldhús, borðstofa, setustofa, gestasnyrting, þvottahús
og sjónvarpshol. Á efri hæð eru 3 góð svefnherb. og
baðherb. Vandaðar innr. Frábær staðsetning. Skipti
æskileg á stærra einbýlishúsi í Laugarási, Stigahlíð eða
Garðabæ.
Flyðrugrandi - „KR-stúkan“
Mjög góð 70,5 fm ibúð á 3. hæð í þessu vinsæla fjölbýli.
íbúðin er laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 7,2 millj.
f ÁSBYRGi f
Suöurlandsbraut 54, 108 Reykjavík,
sími: 682444, fax: 682446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Örn Stefánsson og Þórður Ingvarsson.
21150-21370
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjóri
KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggilturfasteignasali
Nýjar á söluskrá meðal annarra eigna:
Björt og hlýleg við Tómasarhaga
Mikið endurnýjuð 4ra herb. íb. á 3. hæð/rishæð. Svalir. Mikið útsýni.
Háaloft - viðarklætt fylgir. 40 ára húsnæðislán kr. 3,1 millj.
Við Skólabraut á Seltjnesi
Endurbyggð 4ra herb. íb. á 1. hæð, 94,9 fm nettó í tvíbýlishúsi. Sér-
inng. Góður bílskúr. Skipti æskileg á stærri íb. miðsv. í borginni sem
má þarfn. endurbóta.
Skammt frá Álftamýrarskóla
Ný endurbyggð 4ra herb. íb. á 3. hæð um 90 fm nettó. Góðir ofnar.
Danfosskerfi. Bílskréttur. Ákv. sala.
Skammt frá Menntaskólanum við Sund
Steinhús ein hæð, 165 fm, vel byggt og vel meðfarið. Bílskúr fylgir.
Glæsileg lóð. Skipti æskileg á minni eign.
Skammt frá Hagaskóla
Stór og góð 4ra herb. kjíb. 108 fm nettó í suðurenda. 3 rúmg. svefnh.
Góðir skápar. Nýtt parket. Sér hiti. Langtímalán kr. 4,0 millj.
Á 1. hæð við Stóragerði
4ra herb. íbúð um 100 fm í vesturenda. Nýleg eldhúsinnr. Sérhiti.
Tvennar svalir. Mikil og góð lán. Útsýni. Tilboð óskast.
Þjónustuíbúð við Bólstaðarhlíð
óskast á söluskrá. Traustur kaupandi. Skipti möguleg á mjög góðri íb.
á vinsælum stað miðsv. í borginni.
• •
Opið ídag kl. 10-12.
Ath. breyttan opnunartíma.
Almenna fasteignasalan sf.
var stof nuð 12. júlí 1944.
AIMENNA
FASTEIGNASAIAH
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370
BUSETI
Sími 25788.
SKRIFSTOFAN ER OPIN KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA.
LOKAÐ í HÁDEGINU KL. 12-13.
FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR
TIL ÚTHLUTUNAR í MAÍ ’93
Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka,
geta sótt um þessar íbúðir.
ENDURSÖLUÍBÚÐIR:
Staður: Stærð: Hæó: lous í:
Frostofold 18-20, Reykjovík 4ro 88 4 júní '93
Frostofold 18-20, Reykjovík 4ra 88 6 ógúst '93
Goróhús 2, Reykjovík 3jo 79 3 sumar '93
Trönuhjolli 17, Kópavogi 2jo 57 1 sumor '93
ALMENNAR IBUÐIR
TIL ÚTHLUTUNAR í MAÍ '93
Allir félagsmenn þ.á m. þeir, sem eru yfir eigna- og/eða tekju-
mörkum, geta sótt um þessar íbúðir. Búsetugjald (leiga) er
mun hærra en í félagslegu íbúðunum.
ENDURSÖLUÍBÚÐ:
Staður: Stærð: m2 Hæó: Lous í:
Gorðhús 8, Reykavík 3ja 79 2 moí '93
NÝJAR ÍBÚÐIR:
Stoður: Stærð: m2 Fj. íbúóo: Áætl. afhend.:
Arnarsmúri 4-6, Kópovogi 2jo 54 8 júní '94
Arnarsmóri 4-6, Kópavogi 3jo 80 7 júní '94
Ennfremur nokkrar 3ja og 4ra herb. almennar íbúðir í:
Birkihlíð 2-2A, Hafnarfirði, tilbúnar í september ’93.
VINSAMLEGA LESIÐ VEL EFTIRFARANDI:
Hvernig sótt er um íbúð:
Umsóknir um íbúðirnar verða að hafa borist skrifstofu Búseta
fyrir 15. hvers mánaðar á eyðublöðum sem þar fást.
Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan
úr gildi.
Félagsmaður sem sækir um nú og fær ekki íbúð, verður að
sækja um á ný.
Upplýsingar um skoðunardaga íbúða og/eða teikningar fást á
skrifstofu Búseta.
Til að umsókn sé gild er áríðandi að skattayfirlit (staðfest frá
skattstjóra) síðustu þriggja ára fylgi henni og að félagi skuldi
ekki eldri númeragjöld (félagsgjöld).
NÚMERAGJÖLD MÁ GREIÐA MEÐ GREIÐSLUKORTI
Það nægir að hringja inn greiðslukortsnúmerið.
VINSAMLEGA SKILIÐ UMSÓKNUM INN FYRIR KL. 16 ÞANN
14. MAÍ NK.
(15. maí er á laugardegi og lokað hjá Búseta)
MUNIÐ AÐALFUND BUSETA-REYKJAVÍK MIÐVIKU-
DAGINN 5. MAÍ NK. KL. 20:30 Á HÓTEL BORG (geng-
ið inn um aðaldyr).
BÚSETI
Homragöróum, Hóvollogötu 24,101 Reykjavík, simi 25788.