Morgunblaðið - 01.05.1993, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1993
tcai 'IAM' :f MUDAaffftDUAvI UlUAJaVlUDROM-
RS232
FRABÆR
HLJOMTÆKI
TIL FERMINGARGJAfA
RA100
Hjómtækjasamstæða
• Stafrænt útvarp
• FM-, miö- og langbylgja
• 20 stööva minni í útvarpi
• 2 x 50 W magnari
• Geislaspilari
• Hljómsnældutæki
• Fullkomin fjarstýring
Tilboðsverð: kr.: 39.800,-
Ferðageislaspilari
Laglegur og nettur geisla-
spilari meö ýmsum aögeröum.
Heyrnartæki fylgja.
Tilboðsverö:
kr.: 14.900,-
SMITH&
NORLAND |
NÓATÚNI 4
SIMI 28300
62-62-62
Upplýsingar um
umboðsmenn
hjá Gulu línunni.
Wheeler fjallahjól - sigurmerki Olympíuleikanna
Wheeler fjallahjól - nú á íslandi
Teg.: Wheeler 1000. Gírar: Shlmano CIO.
Stell: Cr-mo stál. Álgjaröir.
Verð: 29.900,- stgr.
Teg.: Wheeler 1000. Gírar: Shimano CIO.
Stell: Cr-mo stál. Álgjaröir.
Verö: 29.900,- stgr. -
Teg.: Wheeler 4400. Gírar: Shlmano AIO,
Stell: Cr-mo stál. Álgjarölr.
Verö: STSirS
39.900,- stgr. /
V/SA
Berlð saman verð og gæðl.
Tökum Vlsa og Euro raðgrelðslur.
Suöuriandsbraut 8, sími 814670
og MJódd, síml 670100.
KVÉNFELAG Háteigssóknar.
Kaffisala kvenfélagsins verður nk.
sunnudag í Sóknarsalnum, Skip-
holti 50a, og hefst kl. 15. Féiags-
konur munuð vorfundinn í Skíða-
skálanum í Hveradölum nk. þriðju-
dag. Farið frá kirkjunni kl. 19.30.
FÉLAGSVIST ABK. Spilað verður
í Þinghól, Hamraborg 11, nk. mánu-
dag kl. 20.30. Allir velkomnir.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ heldur
veislukaffi kl. 15 í Þinghól, Hamra-
borg 11 í dag, 1. maí.
KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í
Reykjavík heldur fund nk. fimmtu-
dag kl. 20.30. Spilað verður bingó.
Kaffiveitingar.
BANDALAG KVENNA heldur
málþing um atvinnusköpun kvenna
nk. miðvikudag að Höfða, Hótel
Loftleiðum, og hefst það kl. 18.
LÍFEYRISDEILD lögreglu-
manna heldur sinn hefðbundna
sunnudagsfund á morgun kl. 10 í
Brautarholti 30.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi. Sjálfstæðisfélögin í
Kópavogi bjóða til samveru á morg-
un. Mæting er kl. 14 við Hamra-
borg 1. Þá verður farin hringferð
um bæinn, síðan verður boðið í
kaffi og dansað á eftir.
SÖNGFÉLAG Skaftfellinga held-
ur afmælistónleika í Laugarnes-
kirkju í dag, 1. maí, kl. 16. Stjómadi
kórsins er Violeta Smid.
FÉLAG austfirskra kvenna held-
ur fund á Hallveigarstöðum nk.
mánudag kl. 20.
KVENNADEILD Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík verður með
veislukaffí og hlutaveltu í Drangey,
Stakkahlíð 17, eftir kl. 14 í dag,
1. maí.
BREEÐFIRÐINGAFÉLAGIÐ held-
ur „Dag aldraðra" í Breiðfirðinga-
búð á morgun, sunnudag, kl. 15.30.
KVENFÉLAG Garðabæjar heldur
vorfund sinn, sem er hattafundur,
í Garðaholti nk. þriðjudag kl. 20.30.
Gestur fundarins verður Systrafé-
lag Víðistaðasóknar. Einnig mynda-
sýning af blómstrandi runnagróðri.
FÉLAG eldri borgara, Kópavogi,
heldur skemmtun á morgun, sunnu-
dag, í Hamraborg 1, 3. hæð, kl.
14. Öllum opin.
FÆREYSKAR konur halda sína
árlegu kaffisölu í Færeyska sjó-
mannaheimilinu, Brautarholti 29, í
dag, 1. maí, kl. 15.
KVENFÉLAGIÐ Fjallkonurnar
heldur síðasta fund vetrarins í safn-
aðarheimili Fella- og Hólakirkju nk.
þriðjudagskvöld kl. 20.30. Gestur
fundarins er Heiðar Jónsson. Opið
öllum konum.
ITC-deildin Ýr heldur fund nk.
mánudagskvöld kl. 20.30 í Síðu-
múla 17 (húsi Frímerkjasafnara)
og er hann öllum opinn. Nánari
uppl. gefa Kristín, s. 34159, og
Anna Rósa, s. 42871.
ITC-deildin Iris, HafnarfirðiTheld-
ur fund nk. mánudagskvöld kl.
20.15 í húsi Slysavarnafélagsins,
Hjallahrauni 9, og er hann öllum
opinn. Uppl. gefa Halla, s. 52531,
eða Fjóla, s. 688086.
FÉLAG Snæfellinga og Hnapp-
dæla verður með íjölskyidudag í
Áskirkju á morgun, sunnudag, sem
hefst með messu kl. 14. Snæfeli-
ingakórinn syngur undir stjóm
Friðriks S. Kristinssonar og að því
loknu verða kaffíveitingar í safnað-
arheimilinu.
FÉLAG þroskaþjálfa heldur aðal-
fund sinn í Munaðamesi nk. laugar-
dag 8. maí kl. 14.15. M.a. verða
ræddar tillögur um breytingar á
siðareglum þroskaþjálfa og stofnun
stéttarfélags.
KVENFÉLAG Langholtssóknar.
Félaginu er boðið á fund Kvenfélags
Óháða Fríkirkjusafnaðarins nk.
þriðjudag. Lagt af stað frá safnað-
arheimilinu kl. 20. Þátttaka tilkynn-
ist til Ragnhildar, s. 681745, eða
Margrétar, s. 35750.
FÉLAGSMIÐSTÖÐ aldraðra,
Hæðargarði 31. Vinnustofa 9-17,
handavinna og saumar. Hádegis-
matur kl. 11.30-13. Félagsvist kl.
14.
KVENFÉLAG Keflavíkur heldur
sinn árlega vorfund í Kirkjulundi
nk. mánudagskvöld kl. 20.30. Gest-
ur fundarins verður Gunnlaugur
Guðmundsson frá Stjörnuspekimið-
stöðinni.
BRJÓSTAGJÖF. Ráðgjöf fyrir
mjólkandi mæður. Hjálparmæður:
Margrét L., s. 18797, Guðlaug M.,
s. 43939, Hulda L., s. 45740, Am-
heiður, s. 43442, Dagný s. 680718,
Sesselja, s. 610468, María, s.
45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún,
s. 641451. Hjálparmóðir fyrir
heyrnarlausa og táknmálstúlkur:
Hanna M., s. 42401.
SILFURLÍNAN - sími 616262.
Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri
borgara alla virka daga milli kl. 16
og 18._________________________
KIRKJUSTARF____________________
BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur í
æskulýðsfélaginu annað kvöld kl.
20.
HALLGRÍMSKIRKJA: Fundur í
æskulýðsfélaginu annað kvöld kl.
20.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu annað
kvöld kl. 20.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: Opið hús fyr-
ir eldri borgara mánudaga og mið-
vikudaga kl. 13-15.30. Foreldra-
morgnar þriðjudaga og fímmtudaga
kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja: Æsku-
lýðsfundur mánudagskvöld kl.
20.30. Upplestur hjá félagsstarfi
aldraðra í Fella- og Hólabrekku-
sóknum í Gerðubergi mánudag kl.
14.30. Lesnir verða Davíðs sálmar
og Orðskviðir Salómons.
SELJAKIRKJA: Æskulýðsfundur
annað kvöld kl. 20-22.
SUMARTÍMIHJÁ
Skandia
0%
v
Tímabilið 1. maí til 1. september 1993
er opnunatími okkar kl. 8.00 til 16.00
alla virka daga.
Fjárfestingarfélagið Skandia hf.
Líftryggingarfélagið Skandia hf.
Vátryggingarfélagið Skandia hf.
GLEÐILEGT SUMAR
i
I