Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1993 SUUI W'/VLiUi':-v. Melka Quai.ity Men's Wear Skipun nefndar um neyðarsímanúmer Stefnt að samræmdu neyðarsímanúmeri DÓMSMÁLARÁÐHERRA hefur skipað sex manna nefnd til að hafa forystu um að koma á samræmdu neyðarsímanúmeri fyrir allt landið. Skipun nefndarinnar má rekja til þess að borgarstjórinn í Reykja- vík fór þess á leit við dómsmála- ráðuneytið að það skipaði nefnd til að yfirfara gögn sem til eru og meta kosti og galla samræmds neyðarnúmers fyrir höfuðborgar- svæðið. Samræmdar leiðir segir í fréttatilkynningu frá ráðu- neytinu. Ekki liggur á þessu stigi fyrir ákveðin áætlun um hvenær verk- inu verðiJokið en reikna má með að samræmt neyðarsímanúmer komist á fyrir höfuðborgarsvæðið á síðari hluta árs 1994. Nefndin Nefndin mun hafa samstarf við sveitarfélög á svæðisnúmeri 91 um lausn málsins og við sveitarfélög á öðrum svæðisnúmerum eftir því sem tök eru á og áhugi er fyrir hjá hugsanlegum samstarfsaðilum á hveiju svæði. Markmiðið er að hægt sé að hringja í eitt neyðar- símanúmer vegna allrar neyðar- þjónustu hvar sem er á landinu og þarf því að gæta þess að þær leið- ir að ofangreindu markmiði, sem farnar verða á hveiju svæðisnúm- eri, séu samræmdar eftir því sem Nefnd um samræmd neyðar- símanúmer skipa: Stefán Eggerts- son verkfræðingur, sem jafnframt er formaður nefndarinnar, Bergþór Halldórsson verkfræðingur, frá •Póst- og símamálastofnun, Esther Guðmundsdóttir, framkvæmda- stjóri Slysavarnafélagsins, Guðjón Magnússon, skrifstofustjóri heil- brigðis- og tryggingamálaráðu- neytisins, Guðjón Petersen, fram- kvæmdastjóri Almannavarna ríkis- ins og Hallgrímur Guðmundsson, bæjarstjóri í Hveragerði. vorlaukar afslætti meðan birgðir endast Fíkus 90 cm kr. 1.090,- Fíkus 50 cm kr. 670,- Drekatré 3 í potti kr. 990,- Burknar kr. 398,- Þykkblöðungar kr. 198,- Deila um samningsrétt slökkviliðsmanna send til Félagsdóms? BORGARRÁÐ hefur samþykkt samhljóða að það sé reiðubúið að höfðu samráði við Landssam- band slökkviliðsmanna að vísa samningsréttardeilu þess við Landssambandið til Félagsdóms. Deilan snýst unj það, hvort Landsmbandið fullnægir skilyrð- um fyrsta kafla laga um kjara- samninga opinberra starfsmanna til að fara með fyrirsvar félags- manna sinna við gerð kjarasamn- inga. Ekkert samkomulag hefur verið gert við Landssambandið í máli þessu, eins og lesa mátti út úr frétt Morgunblaðsins í gær. Borgarráð hefur lýst því að það greiði málskostnað fyrir Félags- dómi. Hinn 20. apríl síðastliðinn lýstu slökkviliðsmenn ábyrgð á hendur borginni fyrir það að hætt hafði verið innheimtu félagsgjalda af slökkviliðsmönnum. Nú hefur Reykj avíkurborg fallist á það, að innheimta þessara gjalda verði aft- ur upp tekin og hefst innheimtan frá og með næstu mánaðamótum. Er því þessi deila málsaðila úr sög- unni. -----♦ ♦ ♦----- Afmælishá- tíð List- dansskólans í TILEFNI 40 ára afmælis List- dansskóla íslands (áður Listdans- skóli Þjóðleikhússins) verður af- mælishátíð í skólanum, laugar- daginn 1. maí að Engjateigi 1. Nemendur skólans koma þá fram á stuttum atriðum og einnig verður sýning á myndum frá starfsemi skólans í kjallaranum. Afmælishá- tíð hefst kl. 15 og stendur til kl. 19. (Fréttatilkynning) FAGOR FAGOR FE54 Magn af þvotti 4,5kg Þvottakerfi 17 Afgangsraki 77% Hitastillir *-90°C Rúmmál tromlu 42 1 Hraðþvottur • Áfangaþeytivinda Sjálfvirkt vatnsmagn Hæg vatnskæling Barnavernd Hljóðlát VORTILBOÐ GERÐFE54-STAÐGREITTKR. 39-900- KR. 41990 - MEÐ AFBORGUNUM RÖNNING SUNDABORG 15 SÍMI 68 58 68 |
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.