Morgunblaðið - 01.05.1993, Blaðsíða 23
Hagstæðustu ferðatilboð
sumarsins eru
hjá Heimsferðum
Með einstökum samningum geta Heimsferðir nú tryggt þér frábært sumarleyfi á
spennandi áfangastöðum þar sem þú nýtur þjónustu reyndra fararstjóra með margra
ára reynslu í fararstjórn og besta aðbúnað.
París Benidorm Mexíkó
19.900,- 29.900,- 59.900,-
Frá 7. júlí - 25. ágúst. Flug fram og til baka, vikulegar hrotrfarir. Bcint lciguflug í sqmstarfi við stærstu feriaskrifeofur Frakklands. 29.900,- flug og gisting t viku. Takmarkað sætamagn. Brottför: Frá 14. júlí- 22. sept. Beint leiguílug, brotrför alla miðvikudaga. 34.900,- vcrð pr. mann, hjón mci 2 böm, Evamar í l vikur. Cliesileg, ný ibúðahótel. Brottfön 14 inlí » 1 / S;T‘fÍ ÍIIK Beint leiguflug Vcrð pr. mann, m.v. hjón með 2 höm, 2 vikur, 8. júli. 69.900,- vetð pr. rnann m.v. 2 í studio. Glæsileg 4 stjömu hðtel. Brottlör: 24. mat - uppsclt 10. júni - laus sæti
7. júlí - 6 sæti laus 11. ágúst - fásæti laus 18. ágúst - uppselt JUU 1 L ItlUO 4. ágúst - fá sæti laus 18. ágúst - uppselt 24- júní - laus sæti
18 pizza
u
með tveimur
áleggstegundum
kr. 999
Frí
heim-
sending
S. 77066
S. 643644
PIZZUR
Opiðtil kl. 05
um helgar.
Mynd úr eigu Odds Ólafssonar. Tillöguuppdráttur Þóris Bald-
vinssonar arkitekts af Alþýðuhúsinu 14. júní 1933. Húsið reis
þó aldrei alveg í þessari mynd.
hans. Starfi Odds í þágu alþýðufé-
laganna hafa hvergi nærri verið
gerð þau skil sem skyldi.
Mjög hefir nú verið stefnt í aðra
átt en fyrirhugað hafði verið er
þeir baðstofufélagar hittust á
grunni og lögðu á ráð um menn-
ingarhöll Alþýðunnar. Öll starf-
semi lögð undir annað. Snorrabúð
stekkur og lítt af setningi slegið.
Komandi kynslóðir eignast þó
áreiðanlega sína drauma og ein-
hvern tíma hittast „baðstofufélag-
ar“ og ráða sinum og koma sér
saman um „að velta í rústir og
byggja á ný“.
Höfundur er fyrrverandi
útvarpsþulur.
Oddur Ólafsson (neðst til vinstri) í kröfugöngunni 1923.
Flugvallarskattar:
Flugvallarskattar og forfallatrygging
kr. 3.090,- f. fullorilinn, kr. 1.865,- f. böm.
Flugvallarskattar:
Flugvallarskattar og fotfellatrygging
kr. 3.510,- f. fullorðinn, kr. 2.285,- f. bcirn.
Flugvallarskattar:
Flugvallarskattar og forfallatrygging
kr. 3.710,- f. fullorðinn, kr. 2.485,-1'. Kim.
HEIMSFERÐIR hf.
Austurstræti 17, 2. hæð • Sími 624600
FORSETI íslands hefur skipað
dr. Ólaf Jóhann Proppé prófess-
or í uppeldis- og kennslufræði
við Kennaraháskóla Islands.
Ólafur er fæddur í Reykjavík
1942. Hann lauk kennaraprófi frá
kennaraskóla íslands vorið 1964 og
stundaði framhaldsnám um námsmat
og námskrárgerð við Kennaraháskól-
ann 1972-1973. Hann lauk meist-
araprófi frá Illinois-háskólanum í
Bandaríkjunum 1976 og hlaut dokt-
orsgráðu frá sama skóla 1982. Dokt-
orsritgerð hans, A, Dialectical
Perspective on Evaluation as Evolu-
tion: A Critical View of Assessment
in Iceiandic Schools, fjallar m.a. um
gæðamatskenningar og námsmat í
íslenskum skólum. Aðalleiðbeinandi
Ólafs var dr. Robert Stake sem
heimskunnur er fyrir kenningar sínar
urn námsmat og mat á skólastarfi.
Ólafur hefur kennt á öllum skóla-
stigum, m.a. um tíu ára skeið í
grunnskóla. Frá 1975 til 1983 starf-
aði hann sem sérfræðingur mennta-
málaráðuneytisins um námsmat og
mat á skólastarfi. Hann var formað-
ur og framkvæmdastjóri prófanefnd-
ar ráðuneytisins og hafði umsjón
með undirbúningi og framkvæmd
samræmdra grunnskólaprófa. Hann
hefur unnið við margháttuð ráðgjaf-
arstörf á sviði námskrárgerðar,
skólaþróunar, námsmats og mats á
skólastarfi, m.a. á norrænum vett-
vangi og fyrir UNESCO.
Rannsóknir Ólafs hafa einkum
verið á sviði námsmats og próf-
fræða. Hann hefur einnig skrifað
mikið um eðli kennarastarfsins og
sögu kennaramenntunar og hefur
Skurðaðgerðum með
speglunartækni fjölgar
ÁRLEGT þing Skurðlæknafélags íslands var haldið á Holiday Inn
hótelinu í Reykjavík dagana 16. og 17. apríl síðastliðinn, og voru á
þinginu flutt 44 erindi um hinar ýmsu greinar skurðlækninga. Þrír
erlendir fyrirlesarar fluttu erindi á þinginu.
í fréttatilkynningu frá Skurð-
læknafélagi íslands kemur fram að
skurðaðgerðum með speglunartækni
fer fjölgandi. Það stytti mjög sjúkra-
húsdvöl sjúklinga, auk þess sem
þeir nái sér fyrr, og sé sparnaðurinn
af þessu því ótvíræður. Aðgerðir
með þessari tækni taki þó lengri tíma
og krefjast dýrari búnaðar. Islenskir
skurðlæknar hafi verið fljótir að til-
einka sér þessa tækni, og sé þróun-
in á þessu sviði á svipuðu stigi hér
á landi og erlendis. Aðalfundur
Skurðlæknafélagsins var haldinn í
lok þingsins og þar kosin ný stjórn
félágsins, en hana skipa Sigurður
E. Þorvaldsson formaður, Sigurgeir
Kjartansson ritari og Ragnar Jóns-
son gjaldkeri.
birt fjölda skýrslna, greina og bókar-
kafla um þessi efni og haldið um þau
fyrirlestur á fundum, námskeiðum
og ráðstefnum innan lands og utan,
og við erlenda háskóla. ólafur var
ritsjóri Menntamála 1974-1975.
Hann er nú í ristjórn Curriculum
Studies; A Journal of Educational
Discussion and Debate sem er alþjóð-
legt tímarit um skólamál.
Ólafur hefur mjög iátið björgunar-
mál til sín taka og er nú formaður
Landsbjargar, landssambands björg-
unarsveita.
Ólafur var ráðinn lektor við Kenn-
araháskóla íslands 1983 og skipaður
dósent frá maí 1990. Hann hefur
verið leiðandi við uppbyggingu nýrra
námsbrauta við skólann og gegnt
Dr. Ólafur Jóhann Proppé.
þar fjölmörgum ábyrgðar- og trúnað-
arstörfum. Hann var kennslustjóri
1987-1989 og gegnir nú starfi að-
stoðarrektors. Kona Ólafs er Pétrún
Pétursdóttir forstöðumaður Hafnar-
borgar, menningar- og listastofnunar
Hafnarfjarðar.
Fréttatilkynning.
MORGUNBLAÐIÐ lAUGARDAQUp l. MAÍ 1993 23
A
Dr. Olafur Jóhann
Proppé skipaður
prófessor við KHI