Morgunblaðið - 01.05.1993, Side 40

Morgunblaðið - 01.05.1993, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAI 1993 Einleikstónleikar Hauks Guðlaugssonar á orgelið í Hallgrí mskirkj u Verk sem sýna vel möguleika orgelsins ‘„ORGELIÐ í Hallgrímskirkju er mjög glæsilegt hljóðfæri og ég hef valið verk á tónleikana sem sýna hvaða möguleika það býður upp á,“ sagði Haukur Guðlaugsson, söngmálastjóri Þjóðkirkjunn- ar, en hann heldur orgeltónleika í Hallgrímskirkju á sunnudags- kvöld kl. 20.30. Það eru fyrstu einleikstónleikar Hauks í fjölda ára. Haukur kvaðst hafa fengið tækifæri til að kynnast orgelinu í Hallgrímskirkju vel við æfingar undanfarið. „Eg setti saman efnis- skrá, sem sýnir vel möguleika hljóðfærisins, til dæmis tvö til- brigðaverk, þar sem bæði veikar og sterkar raddir orgelsins njóta sín til fullnustu. Ég flyt Ciacona eftir J. Pachelbel , fantasíu eftir Bach í G-dúr og Siciliano í g-moll eftir Bach, sem ég hef umskrifað fyrir orgel. Þá flyt ég tvö verk GENGISSKRÁNING Nr. 80. 30. aprfl 1993. Kr. Kr. TolL Eln. kl. 9.16 Kaup Sala Gangl Dollari 62.56000 62,70000 64,55000 Sterlp. 98,15400 98,37300 96,26000 Kan. dollari 49.20400 49,31400 51.91600 Dönsk kr. 10,27110 10,29400 10.32220 Norsk kr. 9.34080 9,36170 9,33210 Sænsk kr. 8,56200 8,58120 8.35340 Finn. mark 11,50910 11.53490 10.94510 Fr. franki 11,72740 11.75370 11.67060 Belg.franki 1,92260 1,92690 1,92430 Sv. franki 43.86170 43,95990 42,89890 Holl. gyllini 35,19060 35,26930 35,31090 Þýskt mark 39.53740 39,62590 39.70720 it. líra 0.04175 0,04184 0.04009 Austurr. sch. 5,62210 5,63470 5.64130 Port. escudo 0.42670 0,42770 0.42760 Sp. peseti 0,54010 0,54130 0,55480 Jap. jen 0,56277 0,56403 0.55277 irskt pund 96.31700 96,53300 96.43800 SDR(Sérst.) 88,94280 89,14180 89,64120 ECU. evr.m 77,20220 77,37490 76,86290 Tollgengi fyrir april er sölugengi 29. mars. símsvari gengisskráningar er 623270. Sjálfvirkur eftir Reger, toccötu í d-moll og fúgu í D-dúr. Lokaverk tónleik- anna er eftir Pál ísólfsson, tveir sálmforleikir, Maríuvers og Chac- onne.“ Annað spilaborð Haukur sagðist áður hafa kynnst jafn stórum orgelum, til dæmis hefði hann leikið upptöku á 80 radda orgel á Berlín. „Ég hef einnig leikið á fleiri Klais-org- el, eins og það sem er í Hallgríms- kirkju.“ Haukur sagðist vera mjög áhugasamur um að sérstöku spila- borði verði komið fyrir niðri í Hallgrímskirkju, svo orgelleikar- inn heyri hvernig hljóðfærið hljóm- aði þar. „Orgelleikarinn áttar sig betur á styrkleikahlutföllum milli borðanna, ef hann getur heyrt hljóminn niðri í kirkjunni," sagði hann. „Hann getur þannig undir- búið tónleika með æfingum á spilaborðið niðri, en spilað á borð- ið uppi á tónleikunum. Þá myndi borðið niðri einnig nýtast við ýms- ar kirkjuathafnir. Það er þegar búið að leggja drög að því að fá annað spilaborð í kirkjuna, en það mun kosta nokkrar milljónir.“ FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Orgelleikur HAUKUR Guðlaugsson heldur einleikstónleika í Hallgrimskirkju á sunnudag. Málverkauppboð á Hótel Sögu 30. apríl 1993 FISKMARKAÐURINN HF. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð lestir verð kr. Þorskur 60 60 60,00 0,059 3.540 Ýsa 80 80 • 80.00 0,500 40.000 Lúöa 235 235 235,00 0,006 1.410 Steinbítur 15 15 15,00 0,002 30 Skarkoli 124 124 124,00 0,039 4.836 Ufsi 28 25 26,15 14,004 366.210 Langa 20 20 20,00 0,169 3.380 Samtals 28,38 14,779 419.406 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHOFN Þorskur 103 60 81,85 7,705 630.687 Þorskur smár 55 55 55,00 ' 0,454 24.970 Þorskur (ósl.) 69 42 61,49 12,465 766.482 Þorskurjósl.dbl.) 43 43 43,00 0,774 33.282 Ýsa 110 47 107,98 2,177 235.071 Ýsa (ósl.) 92 80 85,86 0,172 14.768 Gulllax 16 16 16,00 3,087 49.396 Karfi 38 38 38,00 0,048 1.824 Keila 28 28 28,00 0,072 2.016 Langa 70 63 63,25 4,843 306.362 Lúða 240 80 136,83 0,328 44.950 Langlúra 55 55 55,00 0,094 5.170 Rauömagi 50 25 32,14 0,042 1.350 Sandkoli 45 45 45,00 0,258 11.610 S.f.blandað 103 103 103,00 0,023 2.369 Skata 105 105 105.00 • 0,018 1.890 Skarkoli 78 15 65,38 2,737 178.946 Skötusleur 155 155 155,00 0,240 37.200 Steinbítur '50 41 47,77 1,094 52.261 Ufsi 20 20 20,00 0,626 12.520 Ufsi (ósl.) 15 15 15,00' 0,213 3.195 Samtals 64,48 37,471 2.416.319 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 79 64 74,16 22,904 1.698.635 Ýsa 86 60 69,42 30,144 2.092.742 Ufsi 29 29 29,00 10,159 294.983 Langa 61 60 60,18 1,682 101.227 Blálanga 51 51 51,00 9,614 490.314 Keila 36 36 36,00 5,006 180.216 Karfi (ósl.) 42 42 42,00 1,443 60.606 Búri 100 100 100,00 0,078 7.800 Steinbítur 30 30 30,00 1,106 33.180 Skata 94 94 94,00 0,017 1.598 Hrogn 100 100 100,00 0,744 74.400 Samtals 60,74 82,897 5.035.701 SKAGAMARKAÐURINN Þorskur (und.) 53 53 53,00 0,197 10.441 Ýsa (und 30 30 30,00 0,616 18.480 Langa 40 40 40,00 0,260 10.400 Lúða 180 95 109,96 0,071 7.807 Skarkoli 51 51 51,00 1,436 73.274 Skötuselur 152 152 142,00 0,093 14.136 Sólkoli 51 51 51,00 0,016 816 Steinbítur 48 48 48,00 0,118 5.664 Samtals 50,22 2,807 141.018 GALLERI Borg heldur málverkauppboð í samvinnu við Listmunaupp- boð Sigurðar Benediktssonar hf. sunnudaginn 2. maí kl. 20.30. -Boðin verða um 80 verk og eru flest þeirra eftir gömlu meistarana, t.d. Kjarval, Ásgrím, Jón Stefánsson, Jóhann Briem, Nínu Tryggvadóttur, Kristínu Jónsdóttur, Gunnlaug Scheving, Þorvald Skúlason, Jón Uppboðið fer fram á Hótel Sögu Engilberts og Gunnalaug Blöndal. Uppboðsverkin eru sýnd í Gallerí Borg við Austurvöll í dag, laugar- daginn 1. og sunnudaginn 2. maí frá kl. 12 til 18. (Fréttatilkynning) HLUTABREFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF- Hlutafélag Eimskip Flugleiðirhf. Grandi hl. islandsbanki h(. OUS ÚlgerðarfélagAk. hl Hlulabrsi-VÍB hl. islenski hluiabrsj. h(. Auölind h(. Jarðboramr hl Hampiöjan hl. Hlutabréfasj. h(. Kauplélag Eyfirðmga Marel hl. Skagsirendmgur hl Sæplasl hl. Pormóður rammi hl. Síðaatl vlðak.dagur Daga. ‘1000 lokav. 3.63 4.73 4.816.581 2.56 -118,72 1.13 10 26.04.93 195 3.90 0,23 3.68 3.90 1.10 1,68 2.262.191 6.36 -16.89 0,55 23.04.93 164 1.10 1.06 1.18 1.80 2,25 1.638.000 4,44 16,76 1.09 10 24.02.93 253 1.80 1.80 1.00 1,32 3.956.245 2.45 -22.41 0.76 30.04.93 2040 1.02 0.02 1.00 1.02 1.70 2,28 1 157 399 6.86 10.97 0,67 21.04.93 176 1.75 1.75 1.90 3.40 3,50 1.832.971 2.90 12.54 1.15 10 30.03.93 124 3.45 0.05 3.25 4,10 0.98 1,05 265.854 -55,76 1.07 29.04.93 2461 0,98 1.00 1.06 1.05 1,20 284.880 107.94 1.21 11.01.93 124 1.07 -0.06 1.05 1.10 1.02 1,09 212.343 -73.60 0.95 18.02.93 219 1.02 -0,07 1.02 1.09 1.82 1.87 429.520 2.75 23.13 0.79 26.03.93 212 1.82 -0.05 1,18 1.40 389.685 5.83 9.67 0.61 05.04.93 120 1,20 -0.20 1.15 1.35 1.12 1.53 452.001 7.14 18.01 0.73 30.04.93 74 1.12 -0,04 1.12 1.24 2,25 2,25 112.500 2.25 2.25 2.13 • 2.23 2.22 2.65 279.400 8.14 2.76 20.04.93 1270 2.54 -0,06 2.40 3,00 4,00 475.375 5,00 16,08 0.74 10 05.02.93 68 3,00 3.20 2,80 2.83 232.835 4.24 20.47 0.97 30.04.93 223 2.83 0.03 2,88 2.90 2,30 2,30 667.000 4.35 6.46 1,44 09.12.92 209 2,30 2.30 OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF Siðaati vlðakiptadagur Hlutafélag Daga *1OO0 Lokaverð Hagataaðuatu tllboð Braytlng Kaup Almenni hlutabrólasjóðurinn hf. 08.02.92 2115 Ármannslell hf. 10.03.93 6000 Árneshf. 28.09.92 252 Bifreiðaskoðun islands hl. 29.03.93 125 Ehf. Alþýöubankans hl. 08.03.93 66 Faxamarkaöunnn hl Fiskmarkaöurinn h! Halnarfirði Gunnarstindur hf. Halörninn h(. Haraldur Böðvarsson hf. Hlutabrélasjóöur Noröurlands hl. Hraðfryslihús Eskíljarðar hl. íslenska útvarpslélagið hf. Kógun hl. Oliulélagið hl. Samskip hl. Sameinaðir verklakar h(. Síldarvinnslan hl S/óvá-Almennar h I. Skeljungur hl. Sofiis hl. Tollvörugeymslanhf. T ryggingamiðstböin hl Tæknival hf. Tolvusamskiplí hl. Þróunarlélag íslands h(. Upphaeð allra viðakipta alöasta viöakiptadags er gefin I délk ‘1000, verð er margfeldi af 1 kr. nafnverða. Veröbréfaþlng fslanda •nnaat rekatur Opna tllboðamarkaðarlna fyrlr þingaðlla an aatur angar reglur um markaðlnn eða hafur afaklptl af honum að öftru layti. 30.12.92 29.12.92 01.04.93 29.01.93 11.03.93 21.04.93 14.08.92 23.04.93 31.12.92 18.01.93 01.03.93 30.04.93 23.04.93 22.01.93 12.03.92 30.04.93 29.01.93 310 24976 302 1833 1379 332 120 0.88 1.20 2,50 1,20 1.00 3.10 1.10 2,60 2,00 4,60 1.12 7.10 3.10 4,35 4,26 29,95 1,20 4.80 1,00 5.00 1.30 -0.90 0,05 0.35 0.01 -0.15 0.10 0.40 0.05 0.25 •0.05 •0,23 0,60 1,00 6.30 3.50 3.60 27,00 1.16 6.00 4.60 0,98 7.10 3.05 4.70 29.95 1.37 Olíuverð á Rotterdam-markaði, 18. febrúar til 29. apríl SVARTOLIA, dollarar/tonn 74,0/ 73,0 50- H—I--1—I—I---1—I--1—I—F 19.F 26. 5.M 12. 19. 26. 2.A 9. 16. 23. Landhelgisbát- urinn til sýnis 1 Sjóminjasafni EFTIR brunann í Vesturvör þar sem 18 gamlir bátar eyði- lögðust er líklegt að frægasti bátur Þjóðminjasafnsins sé nú Ingjaldur eða landhelgisbátur- inn sem svo er kallaður, en hann var í iáni þcgar bruninn varð. Hann hefur nú verið fluttur í Sjóminjasafnið í Hafn- arfirði og verður þar til sýnis nú um helgina og eitthvað áfram. Þrátt fyrir brunann á Þjóð- minjasafnið hátt í 20 báta. Þrír eru til sýnis í Sjóminjasafninu í Hafnarfirði auk landhelgisbáts- ins. Sjóminjasafn íslands að Vest- urgötu 8 í Hafnarfirði er opið kl. 14-18 um heigar og er frítt inn fyrir börn og ellilífeyrisþega. Aðrir borga 200 kr. en ferða- -menn í hópum 100 kr. (Úr fréttatilkynningu) 'Malta - land sólar og sögn MALTA verður kynnt með kvikmyndasýningu, mynd- bandi og upplýsingum um ferðamöguleika til Möltu í sumar og haust. Kynningar- fundur verður í Ársal Hótel Sögu 2. hæð á mánudagskvöld- ið 3. maí kl. 20.30, gengið inn um aðalinngang að norðan. Þá flytur dr. Gottfried Pagen- stert sendiherra Þýskalands er- indi á ensku um Möltu en dr. Pagenstert var sendiherra Þýskalands á Möltu áður en hann kom til íslands. Á fundinum verður stofnað Ferða- og vináttufélagið ísland- Malta sem stuðla mun að aukn- um ferða- og menningartengsl- um milli Islands og Möltu. Mun félagið skipuleggja eina til tvær ferðir árlega fyrir félagsmenn til Möltu á hagstæðum kjörum og getur fólk skráð sig í félagið á fundinum. Árgjald í félagið verð- ur 1.500 kr. Opið verður fyrir kaffiveitingar og bar í fundar- hléi. (Fréttatilkynning) Fjölskyldu- skemmtun og vinnuvaka VINNUVAKA SSK verður haldin sunnudaginn 2. mai í Iþróttahúsinu á Selfossi. Til- gangurinn er að afla fjár til kaupa á ómskoðunartæki fyrir Sjúkrahús Suðurlands. Kaffisala hefst í Gagnfræða- skólanum v/Sólvelli kl. 10. Heit- ar pönnukökur og kleinur allan daginn. Kl. 14 hefst fjölskyldu- skemmtun. Fjöldi sunnlenskra skemmtikrafta. M.a. Jazzband Kristjönu Stefánsdóttur. Leik- þættir, kórsöngur, píanóleikur, upplestur og m.fl. Bazar verður opinn allan dag- inn og þar verður ýmiskonar varningur til sölu s.s. kökur, broddur, blóm, grænmeti, lukku- pokar, áprentaðir bolir og margt fleira. (Fréttatilkynning) Slysavarna- dagur á Selfossi Selfossi. ALLAR björgunarsveitir í Ár- nessýslu standa að slysavarna- degi fjölskyldunnar í og við Hótel Selfoss sunnudaginn 2. maí. Tæki og búnaður sveitanna verða til sýnis og þyrla Landhelg- isgæslunnar verður á staðnum. Heiðursgestur sýningarinnar verður Hannes Þ. Hafstein. Auk búnaðar sveitarinnar sem sýndur verður á útisvæði og inn- andyra í hótelinu verða nokkur umboð með sýningu á vélsleðum og tjaldvögnum. Sig. Jóns.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.