Morgunblaðið - 01.05.1993, Side 43

Morgunblaðið - 01.05.1993, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1993 43 ' Morgunblaðið/Rúnar Þór Við unnum! NEMENDUR Verkmenntaskólans á Akureyri fögnuðu ákaft þegar úrslit úr róðrarkeppni milli fram- haldsskólanna lágu fyrir, en VMA- nemar sigruðu nema úr Mennta- skólanum á Akureyri í keppninni, sem fram fór á Pollinum. 380 þúsund plöntur gróðursettar á Eyjafjarðarsvæðinu Aldrei gróðursett eins mikið og í fyrra Á SÍÐASTA ári voru gróðursettar á Eyjafjarðarsvæðinu um 380 þúsund plöntur, m.a. af Skógræktarfélagi Eyfirðinga og á vegum landgræðsluskóga og fleiri aðila, en aldrei áður hafa verið gróðursettar svo margar plöntur. Þetta þýðir að gróðursett- ur hefur verið nýr skógur í um 128 hekturum lands, en það er svæði sem er heldur stærra en Kjarnaskógur. Þetta kom fram í máli Hallgríms Indriðasonar framkvæmdastjóra Skógræktarfé- lags Eyfirðmga á aðalfundi félagsins á fimmtudagskvöld. Nemendur leika á sex tónleikum SENN lýkur fimmta starfsári Tónlistarskóla Eyjafjarðar, en í vetur voru í skólanum um 500 nemendur í hljóðfæraleik og söng. Árangurs vetrarstarfsins geta íbú- ar við Eyjafjörð fengið að njóta á sex tónleikum fyrri hluta maímán- aðar. Fyrstu tónleikarnir verða að Mel- um í Hörgárdal mánudaginn 3. maí. Tónleikar söngdeildar verða haldnir í Freyvangi miðvikudaginn 5. maí Messur á Akureyrí AKUREYRARPRESTAKALL: Helgistund verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri á morg- un ki. 10. Fjölskyldumessa verð- ur í Akureyrarkirkju kl. 11 á morgun. Formaður sókn- arnefndar, Guðríður Eiríksdótt- ir, flytur ávarp. Strengjasveit úr Tónlistarskólanum leikur og Barnakór Akureyrar syngur. GLERÁRKIRKJA: Biblíulestur og bænastund kl. 13 í dag. Messa verður kl. 14 á morgun, sunnudag. Þorgrímur Daníels- son guðfræðingur predikar. Molasopi að lokinni messu. og næsta dag, eða fimmtudaginn 6. maí, verður leikið í Gamla skólahús- inu á Grenivik. Sunnudaginn 9. maí verða síðan tónleikar í Grunnskóla Svalbarðsstrandar og í Laugarborg miðvikudaginn 12. maí, en lokatón- leikamir verða í Grundarkirkju sunnudaginn 16. maí og þá verður skólanum jafnframt slitið. Tónleik- arnir hefjast allir kl. 20.30. (Fréttatilkynning.) -------♦ » ♦ .... Blóm í ösku- bakkana REYKINGAR eru frá og með deg- inum í dag, 1. maí, bannaðar í sameign verslunarmiðstöðvarinn- ar í Sunnuhlíð. Jón Oddgeir Guðmundsson húsvörð- ur sagði að þó nokkuð hefði verið reykt í sameigninni, bæði hefði þar verið um að ræða starfsfólk og við- skiptavini. Nú hafa forsvarsmenn verlunarmiðstöðvarinnar orðið sam- mála um að fylgja lögum og banna reykingar í sameigninni. „Við mun- um setja blóm öskubakkana," sagði Jón Oddgeir. Afkoma félagsins hefur versnað til muna milli ára og var það rek- ið með um tveggja milljóna króna tapi á liðnu ári, sem einkum er til komið vegna minni plöntusölu. Minni plöntusala er m.a. rekin til aukins framboðs og einnig dró Jónsmessuhretið mjög úr plöntu- sölu. Á síðasta ári vora seldar plöntur fyrir rúmar 13 milljónir króna í Kjarnaskógi en árið á und- an fyrir 15,2 milljónir króna. Færri ráðnir Vignir Sveinsson formaður Skógræktarfélags Eyfirðinga sagði á fundinum að bregðast þyrfti við þessum samdrætti og myndi það m.a. birtast í því að færra starfsfólk yrði ráðið til starfa á vegum félagsins í sumar en undanfarin ár. Útivistarsvæði Akureyrar Heildarflatarmál þess svæðis sem Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur umsjón með er um 1.000 hektarar, en þar munar mestu um útivistarsvæði Akureyringa sem er um 1.000 hektarar að stærð. Á síðasta ári var byijað að planta í nýtt útivistarsvæði á Eyrarlands- hálsi og samtals voru gróðursettar þar 105 þúsund plöntur, en gerð hefur verið áætlun um uppbygg- ingu svæðisins og hún kynnt um- hverfísnefnd Akureyrarbæjar. Bændur Karlmaður á 17. ári, van- ursveitastörfum, óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar ísíma 96-21939. Skapti hf. skipt- ir um eigendur ÞÝSK-íslenska hefur keypt byggingavöruverslunina Skapta hf. við Furuvelli. Fyrirtækið mun opna byggingavöruverslun í sumar í sömu götu, í svokölluðu Reynishúsi, sem það keypti af Byggðastofnun nýlega og hefur Ingimar Friðriksson ver- ið ráðinn framkvæmdastjóri fyrir starfsemina norðan heiða. Eigendur Skapta leituðu eftir samstarfi eða sameiningu við for- ráðamenn Þýsk-íslenska þegar ljóst var að fyrirtækið myndi koma inn á byggingavörumarkaðinn á Akureyri og varð niðurstaðan sú að rekstur Skapta verður samein- aður Þýsk-íslenska. Verslunin verður áfram opin þar sem hún nú er, en þegar búið verð- ur að lagfæra húsnæðið við Furu- velli 1 verður rekstur fyrirtækj- anna færður undir sama þak. All- ir starfsmenn Skapta verða áfram að störfum hjá hinum nýja eig- anda. Ingimar Friðriksson, sem verið Kirkju- listavika Summdagur 2. maí. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 og setning kirkjulistaviku. Kl. 12. Opnuð sýning á kirkjumun- um í safnaðarheimili. Sýndir verða munir eftir feðgana frá Naustum, Hallgrím Jónsson og Jón Hallgríms- son. Sýningin er á vegum Minjasafns- ins á Akureyri og Þjóðminjasafns fs- lands. Kl. 17. Tónleikar Sinfóníuhjjóm- sveitar íslands. Einleikari er Eiríkur Öm Pálsson. Stjómandi Páll. P. Páls- son. Mánudagur 3. maí. Kl. 18. Aftansöngur í Minjasafns- kirkju. Kammerkór Akureyrarkirkju syngur undir stjóm Bjöms Steinars Sólbergssonar. Kl. 20.30. Tónleikar Blásarakvint- etts Reykjavíkur. Frumflutt verk eftir Jón Hlöðver Áskelsson tónskáld. Ein- söngvari Margrét Bóasdóttir, sópran. hefur aðstoðarforstjóri í Efnaverk- smiðjunni Sjöfn sl. 20 ár hefur ' verið ráðinn framkvæmdastjóri Þýsk-íslenska á Akureyri. ------» -»..-..— Indversk- ir dagar á Bautanum INDVERSKIR dagar standa nú yfir á veitingahúsinu Bautanum og hafa Bautamenn fengið Sur- ekha Datye til sín sem gestakokk meðan á þeim stendur. Þessa daga verða 16 réttir á hlað- borði, bæði heitir og kaldir, og munu uppskriftir að öllum réttunum liggja frammi og gefst gestum kost- ur á að hafa þær með sér heim að máltíð lokinni. Á hlaðborðinu verða m.a. rækjur í karrý-kókossósu, pönnusteikt lambagúllas, kjúklingur í tómat- ijómasósu, augnbaunir, sveppirrtÁ rjómasósu, basmati-hrísgijón með kryddi og grænum baunum og ind- verskt brauð, en á meðal kaldra rétta má nefnda baunabollur í súr- mjólkursósu og grænar baunir með kókos. í lokin er boðið upp á hrís- mjölsgraut og skyr að indverskum hætti. Indversku dagarnir standa yfir frá 30. apríl til 16. maí, en áður hafa Bautamenn efnt til þýskra daga og bandarískra daga sem not- ið hafa vinsælda gesta staðarins. Orlof í sveitinni * Leigjum út íbúðarhús (ca 30 km sunnan Akur- eyrar). Rúm fyrir allt að 10-12 manns (sæng- ur fylgja) ásamt ölium eldhúsáhöldum. Búskapur er stundaður á staðnum. Upplýsingar veitir Guðrún í síma 96-31282 í hádegi og á kvöldin. VILTU EIGNAST HLUT í ESJUNNI ? Jörðin Skrauthólar, Kjalarneshreppi er til sölu ! Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús, fjós, hlöður og verkstasði. Land jarðarinnar er um 30 ha. að mestu gróið Til greina kemur að selja jörðina i nokkrum sjálfstæðum hlutum. Verðhugmyndir: ibúðarhús: kr. 7 - 8.000.000,-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.