Morgunblaðið - 01.05.1993, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1993
49
LANDFRÆÐILEG MIÐJA HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS.
Miðjan í Smárahvammslandi er á hofuðborgar-
svæðinu miðju. Þaðan tekur örskamma stund að
aka eftir hraðbrautum Reykjanesbrautar, Arnar-
nesvegar og Hafnarfjarðarvegar til miðbæjar-
kjarna sveitarfélaganna á svæðinu. Þannig tekur
aðeins um 10 mínútur að aka að Lækjartorgi,
3 mínútur að Garðatorgi og 5 mínútur að Strand-
götu í Hafnarfirði. Enn styttra er
í fjölmennar íbúabyggðir Breið-
holtshverf a, Kópavogs,
Garðabæjar og norðurbæjar
Hafnarfjarðar.
FRAMTIÐARSVÆÐI FYRIR . «
NÚTÍMA FJÁRFESTA 15
í MIÐJUNNI hefur verið skipulagt nýtt hverfi
skrifstofu-, þjónustu- og verslunarhúsa með hag-
kvæmni, gæði og fjölþætta nýtingu að leiðarljósi.
Fyrsta húsið er nú fullbyggt og sala húsnæðis þar
hafin. Það býðst fyrirtækjum og stofnunum, stór-
um sem smáum á afar hagkvæmu verði.
Leitið frekari upplýsinga.
SMARAHVAMMUR
Frjálst framtak
ÁRMÚLA 18, SÍMI 81 23 00.
HVlTA HÚSIÐ / SÍA