Morgunblaðið - 01.05.1993, Side 57
MORGUNBIjAÐIÐ I.AUGARDAGi:K ,1. MAÍ 1993.
I
I
I
RADA UGL YSINGAR
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönn-
um SJÓVÁR-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
IjónasMnarslin
■ * Orajihálsi 14-16, 110 Reykjarik, simi 671120, Itltfax 672620
Útboð
Styrking Siglufjarðarvegar 1993
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í styrk-
ingu 4,0 km kafla á Siglufjarðarvegi.
Magn: 11,500 rúmmetrar.
Verki skal lokið 15. september 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykja-
vík (aðalgjaldkera) frá og með 3. maí nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 17. maí 1993.
Vegamálastjóri.
ísafjarðarkaupstaður
íþróttahús á ísafirði
Útboð - lóðarfrágangur
Byggingarnefnd íþróttahúss á Torfnesi aug-
lýsir útboð á frágangi lóðar við íþróttahúsið.
Úm er að ræða fullnaðarfrágang, m.a. jarð-
vegsfyllingar, hellulagðar gangstéttir, tyrfð
grassvæði, tré og runnar og útlögn klæðning-
ar á bílastæði.
Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni
á ísafirði, Hafnarstræti 1, og hjá Landslags-
arkitektum, Þingholtsstræti 27, Reykjavík,
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 26. ágúst
1993.
Tilboðum skal skila á Tæknideild ísafjarðar-
kaupstaðar, Hafnarstræti 1, eigi síðar en
föstudaginn 14. maí 1993, kl. 11.00 og verða
þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðend-
um sem þess óska.
Byggingarnefnd íþróttahúss
á Torfnesi.
WTJÓNASKOÐUNARSTÖÐ
Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur
Sími 683400 - Telefax 670477
Tilboð
óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í
umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
3. maí 1993, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag Islands hf.
- Tjónaskoðunarstöð -
útboð
Málun
Verkvangur, fyrir hönd húsfélagsins í
Krummahólum 6, Reykjavík, óskar eftir til-
boðum í málun á húsinu.
Yfirborð steyptra flata er um 4.000 m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
í Nethyl 2,110 Reykjavík, frá og með miðviku-
deginum 5. maí gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudag-
inn 13. maí 1993 kl. 16.00.
VERKVANGURhf
HEILDARUMSJÓN
BYGGINGAFRAMKVÆMDA
Nethyl 2, 110 Rvík, sími 677690.
V
útboð
Málun
Verkvangur hf., fyrir hönd húsfélagsins Álf-
heimum 26-30, óskar eftir tilboðum í málun
hússins. Helstu magntölur eru:
Steyptirveggir 2.100 m2
Gluggar 2.300 m
Þak 800 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Nethyl 2, gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn
10. maí 1992 kl. 16.00.
VERKVAIMGUR h.f.
VERKFRÆOISTOFA
Nethyl 2, 110 Rvik, sími 677690.
ATVINNUHÚSNÆÐI
Lækjargata - til leigu
Til leigu nú þegar ca 250-300 fm atvinnuhús-
næði á götuhæð, 2. hæð og í kjallara. Hús-
næðið er samtengt, staðsett við eina fjöl-
förnustu götu borgarinnar og hefur þar af
leiðandi mikið auglýsingagildi. Hentar vel
undir hverskonar verslunar-, veitingarekstur
eða þjónustustarfsemi.
Upplýsingar veitir:
Fasteignamarkaðurinn hf.,
Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700,
Til leigu í miðbæ
Reykjavikur
Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi til leigu
á besta stað í miðbæ. Hugsanlegt að semja
um sameiginlegan aðgang að kaffistofu og
fundarherbergi. Tilvalið fyrir bókhald eða
endurskoðunarþjónustu.
Aðeins traustir aðilar koma til greina.
Áhugasamir leggi inn nafn, heimili og síma
til auglýsingadeildar Mbl., merktan:
„R - 10492“, fyrir 6. maí.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarstræti 1, 3.
hæð, ísafirði, þriðjudaginn 4. mai 1993 kl. 14 á eftirtöldum eignum:
Aðalgötu 15, Suðureyri, þingl. eign Elvars og Jens, eftir kröfu Sam-
bands islenskra samvinnufélaga.
Sæbóli 2, Ingjaldssandi, Mýrarhreppi, V-is., þingl. eign Elísabetar
A. Pétursdóttur og Ágústar G. Péturssonar, eftir köfu JFE bygginga-
þjónustunnar hf.
Sýslumaðurinn á ísafirði.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hafnarbraut 25, Hólma-
vík, miðvikudaginn 12. maí 1993 kl. 14.00 á eftirtöldum eignum:
Sandhólar, Broddaneshreppi, þinglýstri eign Kjartans Ólafssonar,
eftir kröfu Guðjóns Ármanns Jónssonar hdl.
V/s Drangavík ST-71, þinglýstri eign Akks hf., eftir kröfu Lands-
banka islands, Ævars Guðmundssonar hdl., Fiskveiðasjóðs (slands
og Ásbjörns Jónssonar hdl.
Hólmavík, 30. april 1993.
Sýstumaðurinn á Hólmavík,
Ríkarður Másson.
I
)
I
Sumartíminn
hjá okkur er frá
átta til fjögur
Vorið er komið og sumarið nálgast óðum.
Hjá SJÓVÁ-ALMENNUM og
Tjónaskoðunarstöðinni skiptum við yfir í
sumarafgreiðslutíma, sem er frá
klukkan átta til fjögur. Sumartíminn gildir
frá 1. maí til 15. september.
sióváS^ai mfnnar TjónasHoðunarstöðin
Kringlunni 5 *•* Ðraghálsi 14—16