Morgunblaðið - 01.05.1993, Page 60
1VíORGtn^BI^Ðr£rL^TOAltDAt?U1t^:~MAÍll9^3'
-—f---f",7~ ■’•■■"■■■■ ■■■ --
+ Móðir okkar og stjúpmóðir,
GUÐRÚN HALLDÓRSDÓTTIR,
Álfheimum 54,
andaðist 29. apríl. Börnin.
t
Sonur okkar, bróðir og mágur,
GRÉTAR SIGURÐSSON,
Vallarbraut 3,
Akranesi,
lést af slysförum 27. apríl.
Þuriður Jónsdóttir,
Jón Sigurðson,
Kristín Sigurðardóttir,
Árni Sigurðsson,
Sævar Sigurðsson,
t
Hjartkær bróðir minn og frændi,
ÓLAFUR ÓLAFSSON
í Lindarbæ,
lést aðfaranótt 28. apríl sl.
Þórður Ólafsson, Líndarbæ,
Ólafur Ragnarsson,
Oddný Ragnarsdóttir,
Ragnar Ragnarsson,
Kristfn Ragnarsdóttir.
t
Elskuleg fóstra okkar, s
RAGNHILDUR MAGNÚSDÓTTIR,
Hrafnistu,
Reykjavik,
áður Njarðargötu 41,
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu mánudaginn 3. maí
kl. 13.30.
Valgerður Magnúsdóttir,
Lárus Berg Sigurbergsson.
t
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
SIGURLAUG HJARTARDÓTTIR,
Stigahlíð 22,
sem lést á Landspítalanum 23. apríl, verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju miðvikudaginn 5. maí kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Slysavarnafélag
íslands.
Einar Georg Alexandersson,
Magnea Einarsdóttir, Bjarni Karvelsson,
Hörður Rúnar Einarsson, Sólveig Valtýsdóttir,
Erla Einarsdóttir, Sigurður Karl Linnet
og barnabörn.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
LILJA KRISTDÓRSDÓTTIR
frá Sævarlandi,
Þistilfirði,
verður jarðsungin mánudaginn 3. maí
kl. 13.30 frá Fossvogskirkju.
Indiana B. Gunnarsdóttir, Pétur Þór Kristinsson,
Már B. Gunnarsson, Guðrún Einarsdóttir,
Stefán B. Gunnarsson, Elsa Thorberg Traustadóttir,
Rósamunda B. Gunnarsdóttir Taylor, Robert LeeTaylor,
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir okkar,
tengdamóðir, amma og langamma,
MARGRÉT STEFÁNSDÓTTIR
frá Kleifum, Gilsfirði,
Grandavegi 47,
Reykjavík,
verður jarðsungin frá Fossvogskirku
þriðjudaginn 4. maí kl. 13.30.
Kári ísleifur Ingvarsson,
Katrfn Sigríður Káradóttir, Ölver Skúlason,
Stefán Arnar Kárason, Stefanía Björk Karlsdóttir,
Anna Káradóttir, Karsten Iversen,
barnabörn og barnabarnabörn.
Sigurður Árnason,
Rún Elfa Oddsdóttir,
Gunnar Þór Júlfusson,
Inga Sverrisdóttir,
Hólmfríður Guðmundsdóttir.
Minning
* *
Olafur HelgiOlafsson
bifreiðastj., ísafirði
Fæddur 14. maí 1918
Dáinn 20. apríl 1993
Hann Olli frændi er dáinn. Hann
er kominn til hennar Siggti sinnar.
Ég kynntist Ólafi Helga Ólafssyni
bifreiðastjóra fyrir um það bil 16
árum þegar ég kom fyrst í Skóla-
götuna til verðandi tengdamóður
t
Elskulegur faðir okkar og afi,
PÁLL GÍSLASON,
Ferjubakka 8,
lést á heimili sínu 19. apríl sl.
Útförin fór fram í kyrrþey 29. apríl.
Þökkum af alhug fyrir auðsýnda samúð og hlýhug.
Sigurður Pálsson,
Rannveig Pálsdóttir,
tengdabörn, barnabörn
og aðrir aðstandendur.
t
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
ÓLAFUR EIRÍKSSON,
Yrsufelli 11,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 3. maí
kl. 10.30.
Rögnvaldur Ólafsson,
Jens Ólafsson, Helga Ólafsdóttir,
Kristján Ólafsson, Valgerður Guðmundsdóttir,
Hafliði Ólafsson, Halla Einarsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð
og hlýhug við andlát og úför okkar ástkæra eiginmanns og föður,
ALBERTS MAGNÚSSONAR,
Stapahrauni 2,
Hafnarfirði.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarkvenna og lækna lyflæknisdeildar
St. Jósefsspítala fyrir kærleiksríka umönnun.
Valgerður Valdimarsdóttir,
Tómas V. Albertsson,
Albert V. Albertsson, Alda Larsen.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem heiðruðu minningu
FRIÐJÓNS ÁSTRÁÐSSONAR
aðalféhirðis,
Kjarrmóum 29,
Garðabæ,
og sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát hans og útför.
Sigríður Marteinsdóttir,
Ásta Friðjónsdóttir,
Inga Maria Sverrisdóttir,
Svanhildur Kr. Sverrisdóttir,
Marteinn Sverrisson.
t
Þökkum af alhug öllum, sem minntust móður okkar, tengdamóð-
ur, systur, ömmu og langömmu,
BRYNHILDAR ÞORLÁKSDÓTTUR,
og sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát hennar og útför.
Gróa Sigfúsdóttir, Sigmar Grétar Jónsson,
Gréta Sigfúsdóttir, Sigurður Skúlason,
Bragi Sigfússon, Jóhanna Ólafsdóttir,
, Dóra K. S. Dopson, Jerry Dopson,
Edda Sigfúsdóttir, Sigurður Hjartarson,
Halldóra Þorláksdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur
vináttu og samúð við andlát elskulegs eiginmanns míns, föður
okkar, tengdaföður, bróður og afa,
HANS J. K. TÓMASSONAR,
Heiðargerði 124,
Reykjavi'k.
Guð blessi ykkur öll.
Kristín D. Pétursdóttir,
Ólafi'a S. Hansdóttír,
Lára G. Hansdóttir, Björn Björnsson,
Dýrfinna P. Hansdóttir, Hörður Jónasson,
Dýrfinna Tómasdóttir
og barnabörn.
minnar, en þar var hann alltaf
kallaður „Olli frændi“. Meðal bæj-
arbúa var hann þekktur undir
nafninu „OIli bíl“, því að hann var
búinn að vera fólks- og vörubíl-
stjóri í fjöldamörg ár og var enn
að keyra þegar kallið kom.
Olla frænda verður sárt saknað
hjá „krökkunum" í Skólagötunni,
hjá Olla yngri sem alltaf var hægri
hönd frænda síns og alltaf tilbúinn
að hjálpa honum og hjá hinum
systkinunum í Skólagötunni þar
sem Olli frændi var fastur punktur
í tilverunni. Eins verður hans sakn-
að af börnum okkar sem litu upp
til Olla frænda. Síðast á laugardag-
inn keyrði ég framhjá „Stöðinni“
og fjögurra ára sonur minn benti
á bíl Olla frænda og sagði:
„Mamma, sjáðu, þarna er Olli
frændi í bílavinnunni sinni.“ Og
eins verður með eldri son okkar,
Guðmund Hauk, en hann og Olli
frændi voru farnir að plana hvað
ætti nú að gera í sumar. Síðasta
sumar máluðu þeir í sameiningu
húsið í Smiðjugötunni þar sem
ýmislegt gekk á. Þar voru líka
settar niður kartöflur í tunnu „í
tilraunaskyni" og margt annað
gert sem Olla frænda datt í hug.
En nú er Olli frændi kominn til
Siggu sinnar og nú líður honum
vel. Ég vil þakka Olla fyrir sam-
fylgdina þessi ár.
Margrét Rakel Hauksdóttir.
í dag, laugardajg 1. maí, verður
jarðsunginn frá Isafjarðarkapellu
elskulegur frændi minn, en hann
lést á heimili sínu hinn 20. apríl sl.
Núna þegar Olli frændi er geng-
inn yfir móðuna miklu, koma upp
í hugann minningar og þakklæti
fyrir allan þann hlýhug og velvilja
sem Olli sýndi okkkur systkinunum
á Skólagötu 8, ísafirði.
Olli var daglegur gestur á heim-
ili foreldra minna og fundum við
systkinin strax sem smábörn fyrir
þeirri hlýju sem Olli átti svo mikið
af og var örlátur á að deila með
öðrum.
Olli var fæddur og uppalinn á
ísafirði og bjó þar alla tíð. Systk-
ini hans voru Eyjólfur Guðmundur,
samfeðra, Ólöf Júlía, látin, Guð-
mundur, Halldór Þorvaldur, Magn-
úsína og Einar Kristbjörn, látinn.
Eiginkona Olla frænda var Sig-
ríður Þórðardóttir, fædd 30. sept-
ember 1914, dáin 28. mars 1979.
Blessuð sé minning hennar.
Lífsstarf Olla frænda var vöru-
bílaakstur og leigubílaakstur og í
þessu starfí fann hann sig mjög
vel.
Elsku Olli hafði þökk fyrir allt
sem þú hefur gert fyrir mig.
Drottinn vakir, Drottinn vakir
daga’ og nætur yfir þér.
Blíðlynd eins og besta móðir
ber hann þig í faðmi sér.
Allir þótt þér aðrir bregðist,
aldrei hann á burtu fer.
Drottinn elskar, — Drottinn vakir
daga’ og nætur yfir þér.
(S. Kr. Pétursson)
Við systkinin á Skólagötu 8 eig-
um góða minningu um góðan
frænda. Guð blessi Olla frænda og
minningu hans.
Þóra Baldursdóttir.