Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 01.05.1993, Qupperneq 64
 8661 IAM .1 HUOAaflAOUAJ GIGAJa/iUOflOM —MORGUNDLADID LAUQARDAGUR-lv MAI1993" -T.TT-y ■ | *• r r-v-r ----- DÝRAGLENS jwaw*uwr * STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Ekki taka að þér fleiri verk- efni en þú færð annað í dag, þau geta verið tíma- frekari en þú heldur. Spar- aðu kraftana. Naut (20. apríl - 20. maí) (ffö i Skemmtanir eru þér efstar í huga, en þú getur ekki verið alls staðar í einu. Taktu lífinu með ró og slappaðu af. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Það er í mörgu að snúast og þú færð lítinn tíma af- lögu fyrir þig fyrr en í kvöld. Reyndu þá að hvíla þig- Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú hefur mörgum erindum •. að gegna og þarft að skipu- leggja daginn. I kvöld er rétt að gleðjast með góðum vinum. Ljótl (23. júlí - 22. ágúst) Einhveijar umbætur sem þú hafðir í huga geta orðið dýrari en þú hyggur. Þér berast góðar fréttir varð- andi vinnuna. ; Meyja (23. ágúst - 22. september) Einhver óvissa ríkir varð- andi stefnumót. Það gengur •erfiðlega að taka ákvörðun um ferðalag þegar félagi er á báðum áttum. ^ T (23. sept. - 22. október) 25”® Þú færð tækifæri til að dunda við eftirlætis tóm- stundaiðjuna í dag þótt þú verðir fyrir einhverjum truflunum. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) ®)|j0 ■ Það getur verið erfítt að halda áætlun þegar margs- konar afþreying er í boði. Ástvinir njóta samvistanna í kvöld. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) m Þú færð ágætis hugmynd sem lofar góðu um árangur. En það er í mörgu að snú- ast í dag og ekki fera allt samkvæmt áætlun. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það getur orðið dráttur á að samkvæmi hefjist vegna óstundvísi sumra gestanna. En þegar á líður verður kvöldið ánægjulegt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Hafðu heimilisbókhaidið í lagi og haltu eyðslunni niðri. í dag er það fjölskyld- an sem er í fyrirrúmi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ’S* Ástvinur á annríkt framan af degi, en þegar á líður eigið þið ánægjulegar stundir saman og samband- ið er gott. Stjörnusþána á aö lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. TOMMI OG JENNI shsruþSMNAN GA/HL# KÆ&tSTA HB’þJNAR TÓTV.?. HAHN HELÞUe/tO HAUN- sé s/Twieefr^ítíhj y\[ LJOSKA | V/LIU JCAÚPA SA/rjLO/cu 06 SÓDftVATN þfiO £8.0 ■) V/e> HÖRJM EKKj all/e ab Lselt ne/tt f SE6TA omlé /yiASGA DA6/L ^ * E6 SAGÐt AÐ þAÐ V/Ca SBON SAMLEGT AD E/NKALEYF/& 3/e.YLO/ Bf/BA KOSTA rCDIMM A Mr\ r-cKLIIIMANLJ ^O'Nk l ohji Á rAi ix SMAFOLK Jói útherji. BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Á undanförnum árum hefur færst mjög í vöxt að spilarar noti margræðar hindrunarsagnir á tveimur. Sú fyrsta sem náði verulegri útbreiðslu er MULTI- opnunin á tveimur tíglum, sem segir frá 6-lit í hjarta eða spaða, ásamt ýmsum ljónsterkum höndum. Margræðnin hefur bæði kosti og galla. Einn megin- kosturinn er sá að andstæðing- arnir geta ekki notað lit mótheij- anna sem hækju til að styðjast við í sögnum. Af ókostum má nefna hindrunarferii þegar sam- legan er mikil. Og svo er þessi hætta alltaf til staðar. Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁG7532 V- ♦ 642 Vestur ♦Á1085 Austur ♦- . +K94 TKD97643 ¥AG82 ♦ G975 ' ' ♦ K8 ♦ 64 Suð'm + DG73 ♦ D1086 V 105 ♦ ÁD103 ♦ K92 Spilið er frá undankeppni ís- landsmótsins í tvímenningi. Á einu borði vakti Aðalsteinn Jörg- ensen í vestur á MULTI þremur tíglum. Merkingin er sú sama, hindrun í hálit, sama sagnstigið er hærra. Magnús Ólafsson var næstur á mælendaskrá í norður. Hann sá að litur vesturs var hjarta, en það var ekki víst að Björn Eysteinsson’ í austur væri það á hreinu. Magnús sagði því þrjú hjörtu!! Björn var þá fljótur að reikna út að litur Aðalsteins væri spaði og stökk í 4 spaða. Guðmundur Sveinsson í suður doblaði og þar við sat. Vestur Norður Austur Suður AJ. M.Ó. B.E. G.S. 3 tíglar 3 hjörtu 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass Aðalsteinn leit svo á að makk- f er ætti eiginlit og sat því í 4 spöðum. Algengasti samningurinn á I spilin var reyndar 4 spaðar dobl- aðir. Að vísu í NS. Sá samning- ur gaf NS 590, enda 10 slagi i upplagðir. Eitthvað fór þó úr- skeiðis í vörninni hjá Guðmundi og Magnúsi, því þeir fengu ekki nema 9 slagi. Það dugði þó í toppinn. j SKAK Umsjón Margeir Pétursson Þessi skondna staða kom upp á alþjóðlegu móti ungra meistara í Altensteig í Þýskalandi í vor í viðureign Þjóveijanna Peters . Fröhlichs (2.200), sem hafði hvítt og átti leik, og alþjóðlega meistar- ans Norberts LUcke (2.410). Svartur var að enda við að bjóða upp á drottningarfórn með 25. — He8-c8??, en hefði hann látið sér nægja að skipta einfaldlega upp i á drottningum hefði staðan verið jafntefli. i ■ g§§ tUt B s , b e d • t 8 h Hvítur sá að ekki væri gæfulegt að þiggja fómina, því eftir 26. Dxd6?? - Hxcl+, 27. Bfl - Bh3 er hvítur óveijandi mát. Nú gerð- ist því það óvenjulega að í stað þess að þiggja drottningarfóm , svarts þá fórnaði hvítur drottning- unni sjálfur: 26. Dxc8+! — Bxc8, 27. Hxc8 - Bf8, 28. Bxd5 - Dxd5, 29. Rg4! og svartur gafst ( upp, því hvítur hótar bæði að vinna drottninguna með 30. Rf6+ og máta í öðrum leik með 30. Rh6+.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.