Morgunblaðið - 01.05.1993, Síða 67

Morgunblaðið - 01.05.1993, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR Y. MAÍ 1993 m*m—-——----——i—1—i—— ---—;----—■■■■--——-1—1—1-S------------ SIM/ 32075 Larry Drake (L.A. Law) fer með aðalhlutverkið í þessum spennu- trylli um Evan Rendell, sem þráði að verða læknir en endar sem sjúklingur á geðdeild. Eftir að hafa losað nokkra lækna við hvítu sloppana, svörtu pokana og lífið, strýkur hann af geðdeildinni og hefur „lækningastörf". HÖRKUTRYLLIR FYRIR FÓLK MEÐ STERKAR TAUGAR! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára. HÖRKUTÓL Handrit og leikstjórn Larry Ferugson sem færði okkur Beverly Hills Cop 2 og Highlander. Sýndkl. 5, 7, 9og11. Bönnuð innan 16 ára. NEMÓ LITLI ★ ★★ Al Mbl. Frábær teiknimynd m/íslensku tali. Sýnd 5. Sýnd kl. 3 sunnudag. Miðaverð kr. 350 SVALA VERÖLD Mynd í svipuðum dúr og Roger Rabbit. Aðalhlv.: Kim Basinger. Sýnd kl. 7,9og11. Bönnuð innan 10 ára. Vf|jv ÞJOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon 2. sýn. á morgun. fáein sæti laus - 3. sýn. fös. 7. maí fáein sæti laus - 4. sýn. fim. 13. maí fáein sæti laus - 5. sýn. sun. 16. mal uppselt - 6. sýn. fös. 21. maí - 7. sýn. lau 22. mai - 8. sýn. fim. 27. maí. • MY FAIR LADY Söngleikur eftir Lerner og Loewe f kvöld fáein sæti laus - lau. 8. maí fáein sæti laus - fös. 14. mai - lau. 15. maí. Ath.: Sýningum lýkur í vor. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar sun. 9. maí og mið. 12. maí. • DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir Thorbjörn Egner Kvöldsýning/aukasýning fim. 6. maí kl. 20 - sun. 9. maí kl. 14 uppselt - sun. 16. maí kl. 13, uppselt (ath. breyttan sýningartíma) - fim. 20. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 - sun. 23. maí kl. 17. sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist f kvöld - lau. 8. maí -sun. 9. maí - mið. 12. maí. Síðustu sýningar. Ekki cr unnt að hleypa gcstum í salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið kl. 20: • STRÆTI eftir Jim Cartwright Á morgun kl. 15 (ath. breyttan sýningartíma) - þri. 4. maí kl. 20 örfá sæti laus - mið. 5. maf kl. 20 - fim. 6. maí kl. 20 uppselt. Allra siðustu sýningar. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar grciðist viku fyrir sýningu, ella seldir öörum. Miðasala Þjóöleikhússins cr opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóöleikhúsið - góða skemmtun! £^| LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAKAN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: í kvöld uppselt, sun. 2/5 örfá sæti laus, fös. 7/5 örfá sæti laus, lau. 8/5 uppselt, fös. 14/5, lau. 15/5, mið. 19/5. 9 HALLGRÍMUR á kirkjulistarhátíð í Akurcyrarkirkju þri. 4/5 og mið. 5/5 kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 f LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastián. í dag fáein sæti laus, sun. 2/5 örfá sæti laus, sun. 9/5 uppseft. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: TARTUFFE eftir Moliére í kvöld næst síðasta sýning, lau. 8/5. siðasta sýning. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld, fös. 7/5, lau. 8/5 fáar sýningar eftir. Stóra svið kl. 20: COPPELÍA fslenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Sun. 2/5, lau. 8/5 kl. 14. Siðustu sýningar. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. p [abib Meira en þú geturímyndað þér! CO Skemmti- fundur harmoniku- unnenda Síðasti skemmtifundur vetrarins hjá Félagi harm- onikuunnenda í Reykjavík verður í Templarahöllinni sunnudaginn 2. maí og hefst kl. 15. Aðalefni þessa fundar verð- ur úrslitakeppnin í Danslaga- keppni FHU í Reykjavík. Styrktaraðilar keppninnar eru Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar í Reykjavík og Tónabúðin á Akureyri. Hljómsveit undir stjórn Braga Hlíðberg leikur þau sex lög sem komust í úrslit. Auk Braga í hljómsveitinni eru þeir Þorsteinn Þorsteinsson, gitarleikari, Þórður Högna- son, bassaleikari, og Þórir Magnússon, sem leikur á trommur. Gestir fundarins velja síðan besta lagið í samvinnu við dómnefnd en sigurlagið verð- ur fulltrúi félagsins í dan- slagakeppni sem haldin verð- ur á Landsmóti hannonikufé- laganna dagana 1.-4. júlí á Egilsstöðum. Á þessum síðasta skemmti- fundi leika einleik Garðar 01- geirsson og Jakob Ingi Jak- obsson. Þá leikur hljómsveit félagsins og harmonikuhljóm- sveitin Léttir tónar en stjórn- andi hennar er Karl Adolfs- son. (Fréttatilkynning) CHAFMN Aðalhlv.: Robert Downey Jr. Sýnd kl. 5 og 9. MALA BÆINN RAUÐAN Með (slensku tali Sýnd kl. 3 og 5. SIMI: 19000 DAMAGE - SIÐLEYSI MIÐJARÐARHAFIÐ - mediterraneo Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 9 og 11. SIÐLEYSI FJALLAR UM ATBURÐI SEM EIGA EKKIAÐ GERAST EN GERAST ÞÓ SAMT. MYNDIN SEM HNEYKSLAÐ HEFUR FÓLK UM ALLAN HEIM. Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversal of Fortune), Juliette Binoche (Óbæranleg- ur léttleiki tilverunnar) og Miranda Richardsson (The Crying Game). Leikstjóri: Louise Malle (Pretty Baby, Atlantic City o.fl). Myndin er byggð á metsölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppnum í Bandaríkjunum í 19 vikur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - B.i. 12 ára. ENGLASETRIÐ ★ ★ ★ Mbi. Mynd sem sló öll aösóknarmet í Sviþjóð. - Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 5,9 og 11.10. FERÐINTIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS ★ * * MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust í Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guð- faðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SKIÐAFERÐ í ASPEN HANDAGANGUR í JAPAN Sýnd kl. 2.30, 4.40,6.50, 9 og 11.15 í Bíóhöllinni. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 í Bíóborginni. ■ 111111111111111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.