Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. MAÍ 1993 ÚTVARP SJÓNVARP SJÓIMVARPIÐ 9 00 RADIiAFFftll PMor9unsión- DHRnflCrm varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Sómi kafteinn Breskur teikni- myndaflokkur. Systrasaga úr Döl- unum Saga eftir Hjördísi Einarsdótt- ur. Litli íkorninn Brúskur Þýskur teiknimyndaflokkur. Nasreddin og töfralæknirinn Kínverskur teikni- myndaflokkur um Nasreddin hinn ráðsnjalla. Kisuleikhúsið Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur. 10.40 ► Hlé 16.00 íhDnTTSD ►íþróttaþátturinn í IPHUI IIII þættinum verður bein útsending frá úrslitakeppninni í handknattleik og auk þess verða sýnd mörk síðustu umferðar í ensku úr- valsdeildinni í knattspyrnu. Umsjón: Arnar Björnsson. 18.00 ►Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. Leikraddir: Örn Árnason. (14:20) 18.25 ►Spíran Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. OO 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur um ævintýri strandvarða í Kaliforníu. Aðalhlut- verk: David Hasselhof. (14:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva Kynnt verða lögin frá Bretlandi, Hollandi, Slóveníu og Spáni, sem keppa til úrslita á írlandi 15. maí. 20.55 ►Hljómsveitin (The Heights) Bandarískur myndaflokkur um átta hress ungmenni sem stofna hljóm- sveit og láta sig dreyma um frama á sviði rokktónlistar. Þýðandi: Reynir Harðarson. (1:13) OO 21.45 tflf|tfUVIiniD ►Forboðnar K VIIVItI I nUllt nætur (Forbidd- en Nights) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin er byggð á raun- verulegum atburðum og segir frá bandarískri kennslukonu í Kína, sem verður ástfangin af einum nemenda sinna. Leikstjóri: Waris Hussein. Aðalhlutverk: Melissa Gilbert og Robin Shou. Þýðandi: Örnólfur Arna- son. 23.20 ►Nýir bandamenn (Another Pair of Aces) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1991. í myndinni segir frá lög- gæslumanni og bófa sem taka saman höndum og reyna að hreinsa saklaus- an mann af morðákæru. Leikstjóri: Bill Bixby. Aðalhlutverk: Willie Nel- son, Kris Kristofferson, Joan Sever- ance og Rip Torn. Þýðandi: Krist- mann Eiðsson. 0.50 ►Útvárpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ tvö 9.00 RJIRIIAFFIII ►Með Afa Afi DHHHHCrm sýnir teiknimynd- ir, með íslensku tali. 10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd. 10.50 ►Súper Maríó bræður Teikni- mynd. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda Þeir Villi og Teddi láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 11.35 ►Barnapíurnar Leikinn mynda- flokkur um stelpumar í barnapíu- klúbbnum. (5:13) 12.00 FDIFIIQI II ► Úr ríki náttúr- llVfOJðLH unnar (World of Audubon) Dýra- og náttúrulífsmynd. 13.00 ►Eruð þið myrkfælin? Leikinn myndaflokkur fyrir börn. 13.30 tfUllfUVUniD ►Skíðasveitin nvllllnllVUin (Ski Patrol) Gamanmynd um björgunarsveit skíðakappa sem leggja allt í sölurnar til að bjarga nauðstöddu skíðafólki. 1990. Lokasýning. Maltin gefur ★■/2. Myndbandahandbókin gefur ★•/2. 14.55 ►Guð blessi barnið (God Bless the Child) Átakanleg mynd um unga konu sem lifir á götum stórborgar ásamt dóttur sinni. 1988. Lokasýn- ing. Maltin segir myndina yflr meðal- lagi. ’e 30IÞROTTIR útsending - bein Barist um íslandsmeistaratitilinn í 1. deild karla í handbolta. Stjórn útsending- ar: Erna Ósk Kettler. 18.00 ►Popp og kók Tónlistarmyndbönd o.fl. Umsjón: Lárus Halldórsson. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar 19.05 ►Réttur þinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Falin myndavél (Candid Camera) 20.30 ►Á krossgötum (Crossroads) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur. (8:12) 21.20 tfUIVUVUniD ► Hudson nvmmlliuill Hawk Aðalhlut- verk: Bruce Willis, Danny Aiello, Andie MacDowelI, James Coburn og Richard E. Grant. Handrit: Bruce Willis og Robert Kraft. Leikstjóri: Michael Lehmann. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★★. 22.55 ►Syrgjandi brúður (The Bride in Black) Aðalhlutverk: Susan Lucci, David Soui og CeciII Hoffman. 1990. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★★. Myndbandahandbókin gefur ★ ★★. 0.25 ►Réttlæti (True Believer) Aðalhlut- verk: James Woods, Robert Downey og Margaret Colin. Leikstjóri: Joseph Ruben. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 2.10 ►Síðasti stríðskappinn (Last Warrior) Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 3.40 ►Dagskrárlok Syrgjandi brúður - Susan Lucci leikur Rose, brúðina sem verður ekkja strax eftir brúðkaupið. Leitar morðingja eiginmanns síns STÖÐ 2 KL. 22.55 Spennumyndin Syrgjandi brúður _ (The Bride in Black) segir frá leit ungrar konu, Rose D’Amore, að morðingjum eig- inmanns síns. Rose giftist Owen Mallroy eftir ákaflega stutt tilhuga- líf, enda er hann sannkallaður draumaprins - tillitsamur, skemmti- legur og vel efnaður listamaður sem elskar hana af öllu hjarta. En ham- ingjan endist ekki lengi því Owen er myrtur á kirkjutröppunum og fljótlega kemst Rose á raun um að draumaprinsinn var ekki sá sem hann sagðist vera. Rose reynir að grafast fyrir um fortíð unnasta síns heitins og komast að því hvers vegna hann var myrtur. Morðingjarnir kæra sig ekki um rannsókn hennar og fljótlega verður Rose sjálf skotmark þeirra. Susan Lucci, David Soul og Cecill Hoffman leika aðalhlutverk í mynd- inni en leikstjóri hennar er James Goldstone. Ævintýrið um hina gáfuðu Bjarteyju RÁS 1 KL. 16.35 í dag verður sagð- ur fyrri hluti ævintýrisins um Kóngs- dótturina gáfuðu. Kóngsdóttirin gáfaða neitar með öllu að ganga í hjónaband og vera bara sæt og hlýð- in. Þetta er leikgert ævintýri í tveim- ur hlutum, og með hlutverk Bjarteyj- ar kóngsdóttur fer Lilja Þórisdóttir og Rúrik Haraldsson leikur erkióvin hennar, hann Svandla galdrakarl. Sagan er frá Bretlandi eftir Diönu Coles en Magdalena Schram þýðir. Umsjónarmaður er Elísabet Brekkan og sögumaður Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Bjartey kóngsdóttir neitar að ganga í hjónaband Owen er Tnyrtur á kirkjutröppun- um eftir brúðkaupið Brand- arakarl- ar Dagskrárstjórum sjónvarps- stöðvanna er oft vandi á hönd- um að skipuleggja dagskrána þannig að dagskráratriði skar- ist ekki með þeim hætti að áhorfendum finnist þeir fá lítið fyrir sinn snúð. Þannig verða dagskrárstjórar að hafa í huga að afnota-/áskriftargjaldinu er ekki ætlað að Qármagna sömu sjónvarpssúpuna líkt og gerðist í fyrrakveld. íslandsmótið í handknattleik er vissulega forvitnilegt fyrir þá sem hafa áhuga á handbolta. En hvernig dettur mönnum í hug að varpa út, í beinni, sama leiknum á ríkissjónvarpinu og Stöð 2 þannig að áhorfendur eru í raun að horfa á sömu sjón- varpsstöðina? Hér áður fyrr bjuggu menn við ríkiseinokun og gátu ekki valið um sjón- varpsdagskrá. En hvert var val sjónvarpsáhorfenda í fyrrakveld milli kl. 19.55-21.15? Gaflarinn Einkennileg frétt kom í sjón- varpinu sl. fimmtudagskveld. Þessi frétt var býsna skemmti- leg við fyrstu sýn. En þar sáu sjóvarpsáhorfendur . dúkku nokkra er hefur hlotið nafnið: Gaflarinn. í fréttinni var spjall- að við brúðuhönnuðinn er vildi ná með dúkkunni að skapa hinn dæmigerða Hafnfirðing eða Gaflara. Einnig var rætt við bæjarstjórann í Hafnarfirði er lauk lofsorði á dúkkuna. Þá var þess getið að dúkkan væri framleidd með aðstoð hins opin- bera ekki síst Hafnarijarðar- bæjar til að vinna gegn atvinnu- leysi. En þarna voru nokkrir fyrrum atvinnulausir einstakl- ingar sem höfðu fengið vinnu við að framleiða dúkkuna. Svo skaust Laddi inní fréttina í gervi Gaflarans. Þegar hér var komið sögu fannst mér ,ég horfa á verk auglýsingamanna. En þannig renna stundum saman auglýsingar og fréttir þar sem flínkir leikarar, örlátir pólitíkus- ar, þakklátir borgarar og hrif- næmir fréttamenn eru í aðal- hlutverki. Og ekki má gleyma þeim sem hannaði sviðsmynd- ina: Gaflarann - sem var vissu- lega frumlegur og skondinn karl- Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Söngvaþing. Ingibjörg Þorbergs, Laugarvatnskórinn, Kristinn Sigmunds- son, Heimir, Jónas og Vilborg, Kristín Sædal Sigtryggsdóttir, Magnús Jóns- son, Guðrún A. Símonar, Kristinn Halls- son, Sigurður Björnsson, Sigurveig Hjaltested og Ríó tríó syngja. 7.30 Veðúrfregnir. Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi, Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnudagskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.25 Sylvia. Ballettsvíta eftir Leo Delib- es. Slóvaska útvarpshljómsveitin i Brat- islava leikur; Ondrej Lenárd stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin, Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Níels- son. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. Léo Delibes. 16.05 Af tónskáldum. Skúli Halldórsson 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Kóngsdóttirin gáfaða efiir Diönu Coles. Þýðing; Magdalena Schram. Umsjón: Elisabet Brekkan. Helstu leik- raddir: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Lilja Þorvaldsdóttir og Rúrik Haralds- son. 17.20 Tónmenntir. Tvö andlit Chets Ba- kers. Seinni þáttur af tveimur um trompetleikarann og söngvarann Chet Baker. Umsjón: Jón Kaldal. (Einnig út- varpað næsta föstudag kl. 15.03.) 18.15 Á mörkum gleðinnar, smásaga eft- ir brasilíska skáldið Guimaraes Rosa. Guðbergur Bergsson les eigin þýðingu. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 KvöIdfréttir 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Áður útvarpað þriðjudags- kvöld.) 20.20 Laufskálipn. Umsjón: Haraldur Bjarnason, (Áður útvarpað sl. miðviku- dag Frá Egilsstöðum.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.07 Píanóverk ópus 72 eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Angela Brownridge leikur. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. (Áður útvarpað sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak- obsdóttir fær gest í létt spjall með Ijúf- um tónum, að þessu sinni Áslaugu Ragnars. (Áður á dagskrá 27. mars sl.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveíflur. Létt !ög í dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdíói 33 í Kaup- mannahöfn. (Áður útvarpað sl. sunnu- dag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp Rásar 2. Kaffigestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Helgarútgáfan. Dagbókin. Hvað er að gerast um helgina? ítarleg dagbók um skemmtanir, leikhús og allskonar uppákomur, Helgarútgáfan á ferð og flugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 Ekkifrétta- auki á laugardegi. Ekkifréttir vikunnar rif- jaðar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilfinningaskyldan. 15.00 Heiðursgestur Helgarútgáfunnar lit- ur inn. Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfa- þingið. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í Nætur- útvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfrétt- ir af erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifrétta- auki á laugardegi. Umsjón: Haukur Hauks- son. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáf- unni fýrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. (Áður útvarpað mið- vikudagskvöld.) 22.10 Stungið af. Kristján Sigurjónsson og Gestur Einar Jónasson. (Frá Ákureyri.) Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIO 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda- listi Rásar 2. Snorri Sturluson kynnir. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar halda áfram. AÐALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fyrstur á fætur. Jón Atli Jónasson. 13.00 Smúllinn. Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum. Radíusflugur vikunnar endur- fluttar. 16.00 Bjöm steinbekk. 18.00 Sveim. Ókynnt tónlist. 21.00 Næturvaktin. Óskalög og kveðjur. Haraldur Daði Ragn-_ arsson. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Fréttirkl. 10, 11 og 12.12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af íþróttum og atburðum helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti mannlifsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 (helgarskapi. Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17.19.30 19:19. Fréttir og veð- ur. Samsend útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Darri Óla- son. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvakt- n BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 19.19 Fréttir. 20.00 Kristján Geir Þorláks- son. 22.30 Kvöldvakt FM 97,9. 2.00 Næturvakt Bylgjunnar. BROSIÐ FM 96,7 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. Jón Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll Sævar Guðjónsson. 16.00 Gamla góða diskótónlistin. Grétar Miller 18.00 Daði Magnússon. 20.00 Sigurþór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar- dagurf Jóhann Jóhannsson, Helga Sigrún og Ragnar Már. 10.15 Fréttaritari FM í Bandaríkjunum, Valgeir Vilhjálmsson. 10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM i Þýska- landi, Árni Gunnarsson. 13.00 íþróttafrétt- ir. 13.15 Viðtal. 14.00 Getraunahornið. 14.30 Matreiðslumeistarinn. 14.50 Af- mælisbarn vikunnar. 15.00 Slegið á strengi, hljómsveit kemur og spilar óraf- magnað í beinni útsendingu. 15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlífið. 16.00 Hall- grimur Kristinsson. 16.30 Getraun. 18.00 Iþróttafréttir. Getraunir. 19.00 Halldór Backman. Partýleikurinn. 22.00 Laugar- dagsnæturvakt Sigvalda Kaldalóns. Partý- leikurinn. 3.00 Laggardagsnæturvakt. SOLIN FM 100,6 11.00 Gullöldin. Jóhannes Ágúst Stefáns- son. 14.00 Löður - Maggi Magg. 18.00 Ragnar Blöndal. 19.30 Party Zone. Helgi Már. 22.00 Geðveiki. Þór Bæring. 1.00 Næturvaktin. Hans Steinar. 4.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 11.00 Úr sögu svartrar gosp- eltónlistar. Umsjón: Þollý Rósmundsdóttir. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Bandaríski vin- sældalistinn. 15.00 Tónlist. 17.00 Síðdeg- isfréttir. 17.15 Létt sveifla á laugardegi. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Laugardagstónlist að hætti húss- ins. 22.00 Sigga Lund Hermannsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.Á. 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-3.00 I Í i > i i ! i I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.