Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.05.1993, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8, MAÍ 1993 47 Einstök sakamálamynd, sem hvarvetna hefur fengið dúndrandi aðsókn og frábæra dóma fyrir frumleika og nýstárleg efnistök. „Frábær nútíma tryllir... ein af bestu bandarisku myndum seinni ára.“ - G.A. Timeout. Ein af tíu bestu 1992 hjá 31 gagnrýnanda ÍUSA. „Besta mynd 1992.“ - Siskel og Ebert. ★ ★★★ -EMPIRE. „Það er ekki til spennumynd sem skákar þessari." - Rolling Stones. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. - Bönnuð innan 16 ára. HÖRKUTÓL Einhver magnaðasta mynd sfðan Easy Rider. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. (\!EMÓ LITLI ★ ★★ Al Mbl. íslenskt tal og söngur. Sýnd 5 og 7. Miðaverð kr. 350 FLISSILÆKNIR Sýnd kl. 9og11. Bönnuðinnan16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Sun. 9/5 uppselt, aukasýn. sun. 16/5. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: TARTUFFE eftir Moliére I kvöld, síðasta sýning. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman í kvöld uppselt, fim. 13/5, örfá sæti laus, næst síðasta sýning, lau. 15/5, fáein sæti laus, síð- asta sýning. Stóra svið ki. 20: COPPELÍA ísienski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. I dag kl. 14, örfá sæti laus, síðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu. Faxnúmer 680383. - Greiðsiukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. MEÐ ISLENSKU TALI CHAPLII\ Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY JR. DAN AYKROYD, ANTH- ONY HOPKINS, KEVIN KLINE. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa). Sýnd kl. 5 og 9. ’KWS SÍMI: 19000 DAMAGE - SIÐLEYSI SIÐLEYSI FJALLAR UM ATBURÐI SEM EIGA EKKI AÐ GERAST EN GERAST ÞÓ SAMT. MYNDIN SEM HNEYKSLAÐ HEFUR FÓLK UM ALLAN HEIM. Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversal of Fortune), Juliette Binoche (Óbæranleg- ur léttleiki tilverunnar) og Miranda Richardson (The Crying Game). Leikstjóri: Louise Malle (Pretty Baby, Atlantic City o.fl). Myndin er byggð á metsölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppnum í Bandaríkjunum i 19 vikur. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 3, 5 og 7 FERÐINTIL VEGAS HONEYMOON IN VEGAS ★ ★ ★ MBL. Ein besta gamanmynd allra tíma sem gerði allt vitlaust i Bandaríkjunum. Nicolas Cage (Wild at Heart, Raising Arizona), James Caan (Guð- faðirinn og ótal fleiri) og Sara Jessica Parker (L.A. Story). Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ENGLASETRIÐ ★ ★★ Mbl. Mynd sem sló öli aðsóknarmet í Svíþjóð. - Sæbjörn Mbl. ★ ★ ★ „Englasetrið kemur hressilega á óvart.“ Sýnd kl. 5,9 og 11.10. MIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO Stórkostleg Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 9 og 11. WOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviðið kl. 20: • KJAFTAGANGUR eftir Neil Simon 4. sýn. fim. 13. mai uppsclt - 5. sýn. sun. 16. maí uppselt - 6. sýn. fós. 21. maí uppselt - 7. sýn. Iau 22. maí uppselt - 8. sýn. fim. 27. maí uppselt 9. sýn. mán. 31. maí (annar í livítasunnu). • JMY FAIR LADY Söngleikur eftir lA'rner og Loewe í kvöld fácin sæti laus - fos. 14. maí - lau. 15. maí - fim. 20. maí. Atli. aðeins örfáar sýningar eftir. MENNINGARVERÐLAUN DV 1993 • HAFIÐ cftir Ólaf Hauk Símonarson Aukasýningar: Á morgun fáein sæti laus - mið. 12. maí. Ath. allra síðustu sýningar. • DÝRIN í HÁLSASRÓGI eftir Thorbjörn Egner Á morgun kl. I4 uppselt - sun. 16. maí kl. 13, uppselt (ath. breyttan sýningartima) - fim. 20. maí kl. 14 fácin sæti laus - sun. 23. maí kl. 14 fáein sæti laus - sun. 23. maí kl. 17. sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30: • STUND GAUPUNNAR eftir Per Olov Enquist { kvöld - á morgun - mið. 12. maí næstsíðasta sýning - fös. 14. maí siðasta sýning. Ekki er unnt að hleypa gcstum í salinn eftir að sýning hefst. • RITA GENGUR MENNTAVEGINN eftir Willy Russell Fim. 20. maí - sun. 23. maí. Ósóttar pantanir seldar daglega. Aógöngumiðar greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum. Miðasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýn- ingardaga. Miöapantanir frá kl. 10 virka daga í sima 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Þjóðleikhúsið - góða skemmtun! Ql ISLENSKA OPERAN sími 11475 “ &ardasfurstynjan eftir Emmerich Káimán í kvöld kl. 20, uppselt. Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar: Fös. 14/5 kl. 20 og lau. 15/5 kl. 20. ALLRA SÍÐASTA SÝNINGARHELGI. Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard. Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15 Cterkurog k/ hagkvæmur auglýsiiigamiöill!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.