Morgunblaðið - 09.05.1993, Page 32

Morgunblaðið - 09.05.1993, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1993 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Læknar! Sumarafleysingu vantar á heilsugæsiu og sjúkrahúsið á Patreksfirði 20. júní til 20. júlí. Upplýsingar gefur læknir og framkvæmda- stjóri í síma 94-1110 eða 94-1262. Hár Höfum lausan 1 stól til útleigu fyrir jákvæðan svein eða meistara. Vantar einnig 1 nema. Opnum 14. maí. Upplýsingar í síma 22918 - 687266. BORGARKRINGLAN © 6 8 7 2 6 6 Forstöðumaður félagsmiðstöðvar Egilsstaðabær óskar að ráða forstöðumann að félagsmiðstöð unglinga á Egilsstöðum. Um er að ræða fullt starf. Ráðningartími er til afleysinga í eitt ár frá og með 1. septem- ber 1993. Menntun á uppeldissviði og/eða reynsla af starfi með unglingum æskileg. Starfsmaður í hálft starf Eihnig er óskað eftir að ráða starfsmann í hálft starf við félagsmiðstöðina frá 1. sept- ember 1993 til 31. maí 1994. Aðstoðað er við útvegun húsnæðis fyrir væntanlega starfsmenn. Félagsmiðstöðin er í nýju og glæsilegu hús- næði. Umsóknir sendist til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar, í síma 97-11166 eftir hádegi. Félagsmálastjóri Egilsstaðabæjar, Lyngási12, 700 Egilsstöðum. Skólastjórar, kenn- arar, þroskaþjálfar Lausar stöður við grunnskóla í Suðurlands- umdæmi: Umsóknarfrestur til 8. júní. Staða skólastjóra við Laugalandsskóla, Holtum. Vegna forfalla vantar skólastjóra við grunn- skóla Djúpárhrepps, Þykkvabæ. Umsóknarfrestur um áður auglýstar stöður framlengist til 30. maí. Kennarastöður: Við barnaskólann Vest- mannaeyjum, Hamarsskóla Vestmannaeyj- um, meðal kennslugreina eðlisfræði, stærð- fræði og tónmennt. Sólvallaskóla Selfossi, meðal kennslugreina myndmennt. Kirkjubæj- arskóla, Vikurskóla, Ketilsstaðaskóla, Grunn- skóla Austur-Landeyjahrepps, Fljótshlíðar- skóla, Hvolsskóla, Grunnskólann Hellu, Laugalandsskóla, Grunnskóla Djúpárhrepps, Þykkvabæ, Grunnskólann Stokkseyri, Barna- skólann Eyrarbakka, Villingaholtsskóla, Reykholtsskóla, Biskupstungum, Grunnskól- ann Þorlákshöfn, meðal kennslugreina hand- mennt. Grunnskólann Hveragerði. Þroskaþjálfa við sérdeild fræðsluumdæmis- ins á Selfossi. Fræðslustjóri. Atvinnurekendur Viðskiptafræðingur af markaðssviði með töluverða reynslu óskar eftirframtíðarstarfi. Getur byrjað strax. Upplýsingar gefur Jóhann í síma 689468. Skagaströnd Fóstrur Leikskólastjóra vantar á leikskólann Barnaból á Skagaströnd. Upplýsingar um starfið gefur sveitarstjóri í síma 95-22707 og leikskólastjóri í síma 95-22706. Sveitarstjóri Höfðahrepps. IÁ Leikfélag Akureyrar Leikarar Leikfélag Akureyrar auglýsir eftirfastráðnum og lausráðnum leikurum fyrir leikárið 1993-’94. Leikárið hefst 15. ágúst 1993 og lýkur 15. júní 1994. Laun og kjör skv. samningum FÍL og LA. Umsóknir sendist til Leikfélags Akureyrar, pósthólf 522, 602 Akureyri, fyrir 23. maí nk. Leikfélag Akureyrar. A1VINNUÞR0UNARSJ0ÐUR SUÐURLANDS Ferðamálafulltrúi Suðurlands Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands óskar eftir að ráða ferðamálafulltrúa í fullt starf til tveggja ára fyrir Suðurland. Starfssvið: Að vera til ráðuneytis þeim aðilum á Suðurlandi, sem að ferðamálum koma og stuðla að samstarfi milli Sunnlenskra ferða- þjónustuaðila. Skriflegum umsóknum, þar sem fram komi upplýsingar um menntun og fyrri störf, skal skilað til Atvinnuþróunarsjóðs Suðurlands, Eyravegi 8, 800 Selfossi, fyrir 15. maí. Nánari upplýsingar veitir atvinnuráðgjafi Suðurlands í síma 98-21088. Hagnaðarvon Ert þú að leita að starfi sem gefur þér tækifæri til að reyna á dugnað og framtaks- semi þína? Verslunarmiðstöð sem býður upp á notalega kaffistofu leitar að konu til að annast dagleg- an rekstur og þjónustu við viðskiptavini. Vinnutími frá kl. 9.30-18.30. Gæti hentað tveimur einstaklingum mjög vel. Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir nk. mánudag og þriðjudag kl. 9.30-11.30. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar: „110" fyrir 15. maí nk. Hasva ngurhf Skeifunni 19 Reykjavík | Sími 813666 Ráöningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir SVÆÐISSTJORN MALEFNA FATLAÐRA VESTURLANDI Svæðisskrifstofa fatlaðra á Vesturiandi auglýsir Þroskaþjálfar og annað uppeldismenntað starfsfólk Forstöðumaður óskast Forstöðumaður óskast til starfa á Dagvist fatlaðra á Akranesi. Dagvistin er hæfingarstaður fyrir fatlaða og í starfi forstöðumanns felst skipulagning fag- legs starfs, þjálfun og stjórnun. Forstöðumaður kemur til með að vinna í náinni samvinnu við þroskaþjálfa, iðjuþjálfa og annað fagfólk svæðisskrifstofu fatlaðra. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Aðstoð verður veitt við útvegun húsnæðis ef óskað er. Upplýsingar gefa Gíslný Bára Þórðardóttir, forstöðumaður Dagvistar, í síma 93-13136 og Magnús Þorgrímsson, framkvæmdastjóri Svæðisskrifstofu Vesturlands í síma 93-71780. Efnafræðingur Fyrirtæki í efnaiðnaði óskar að ráða efna- fræðing. Starfssvið: Umsjón með rannsóknarstofu, gæðaeftirlit, vöruþróun, rannsóknir, prófanir og margskonar þjónustu við viðskiptavini, söludeild og framleiðsludeild. Við leitum að skipulögðum, sjálfstæðum, nákvæmum og ósérhlífnum starfskrafti. Starfið er laust eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar: „Efnafræðingur 106" fyrir 15. maí nk. Hagvangur hf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 813666 Ráðningarþjónusta 'Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Fjármálastjóri Fyrir hönd Lútherska heimssambandsins óskar Hjálparstofnun kirkjunnar eftir að ráða fjármálastjóra til starfa í Króatíu. Fjármálastjórinn mun m.a. bera ábyrgð á áætlanagerð, uppgjöri, skýrslugerð, eftirliti neyðarhjálparverkefna í samvinnu við verk- efnistjóra og verða honum falin ýmisleg störf á þessum sviðum. Ráðið er í starfið í eitt ár og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. Krafist er sérmenntunar og/eða langrar reynslu á sviði bókhalds og fjármálastjórnar. Mjög góð enskukunnátta er skilyrði og þýskukunnátta er kostur. Æskilegt er að við- komandi þekki þróunar- og neyðarhjálp af eigin raun, sé þægilegur í samstarfi og viðbú- inn óreglulegum vinnutíma. Starfið krefst ferðalaga um Króatíu og Bosníu-Herzegóvínu. Reglusemi áskilin. Lútherska heimssambandið skipuleggur og stjórnar margvíslegu hjálparstarfi kirkjuhjálp- arstofnana í Króatíu og Bosníu-Herzegóvínu. Aðsetur starfsins er í Zagreb og skrifstofur að auki í Osijek og Neum. Umsóknir berist skrifstofu Hjálparstofnunar kirkjunnar eigi síðar en mánudaginn 17. maí. vary Hjálparstofnun kirkjunnar, Tjarnargötu 10, 150 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.