Morgunblaðið - 09.05.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 9. MAÍ 1993
37
IÚTB0Ð
JARÐVEGSLAGNIR
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Vatnsveitu Reykjavíkur, óskareftirtilboð-
um í lagningu aðalæðar VR II, 4. áfangi.
Miðmundardalur - Grafarholt.
Helstu magntölur eru:
Þvermál pípna 800 mm.
Lengd: 2.100m.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr.
15.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mið-
vikudaginn 26. maí 1993, kl. 11.00.
Innkaupstofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eft-
ir tilboðum í endurnýjun leikskólalóðar.
Verkið nefnist: Drafnarborg, endurgerð
lóðar.
Helstu magntölur eru:
Grúsarfylling 180 m3
Uppúrtekt 200 m3
Hellulögn 300 m3
Grasþakning 260 m2
Gróðurmold 160 m2
Snjóbræðslulögn 220 m2
Regnvatnslagnir 100 m.
Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík frá og
með þriðjudeginum 11. maf gegn kr.
5000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 25. maí 1993, kl. 11.00.
GAT 51/3
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eft-
ir tilboðum í endurnýjun leikskólalóðar.
Verkið nefnist: Leikskólar við Sunnutorg.
Helstu magntölur eru:
Tilflutningur á jarðvegi *500 m3
Grúsarfylling 630 m3
Snjóbræðsla 525 m2
Hellulögn 649 m2
Grasþakning 420 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr.
5000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mið-
vikudaginn 19. maí 1993, kl. 14.00.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eft-
ir tilboðum í gerð malbikaðra gangstétta
ásamt ræktun víðsvegar um borgina.
Verkið nefnist: Gangstígar, útboð B.
Heildarmagn gangstétta er
u.þ.b.15.000 m2
Heildarmagn ræktunar er
u.þ.b.8.000 m2
Skilatími verksins er 1. október 1993.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu
vorri, Fríkirkjuveig 3, Reykjavík, gegn kr.
10.000,- skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 13. maí 1993, kl. 11.00.
GAT 46/3
I INNKAUPASTOFNUN |
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi
Ljuvegi 3 • Simi 2 58 00
i
Útboð-Suðurbakki IV
Þekja og lagnir
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar óskar eftir tilboð-
umí 4.000 m2 malbikun og 2.800 2m þekju-
steypu. Einnig smíði á tveimur Ijósamasturs-
og vatnshúsum, frágangi á ídráttarrörum
fyrir raflagnir,
vatns- og frárennslislögnum.
Verki skal lokið fyrir 15. sept. 1993.
Útboðsgögn verða afhent á Hafnamálastofn-
un ríkisins, Vesturvör 2, Kópavogi, frá
og með þriðjudeginum 11. maí, gegn 5.000
kr. greiðslu.
Tilboð verða opnuð á Hafnarskrifstofunni í
Hafnarfirði, Strandgötu 4, þriðjudaginn
1. júní 1993 kl. 14.00.
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar.
Utboð
Norðurlandsvegur, Skutustaðir -
Helluvað
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 6,5 km kafla á Norðurlandsvegi milli
Skútustaða og Helluvaðs á Norðurlandi
eystra.
Helstu magntölur: Fyllingar 61.700 m3, neðra
burðarlag 32.300 m3og fláafleygar 8.800 m3.
Verki skal að fullu lokið 1. september 1994.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Akureyri og í Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera), frá og með 10 þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir
kl. 14.00 þann 24. maí 1993.
Vegamálastjóri.
AUGLYSINGAR
i QjUTBOÐ i
| Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. I
■ garðyrkjustjórans í Reykjavík, óskar eftir ■
tilboðum í endurmótun Arnarhóls.
I Verkið er aðallega fólgið í endurnýjun á I
I steyptum mannvirkjum, gangstígum, |
grasflöt og gerð snjóbræðslukerfis.
I Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu .
I vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. I
25.000,- skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað mið-
I vikudaginn 19. maí 1993, kl. 11.00.
| GAR 50/3
I Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. I
I gatnamálastjórans í Reykjavík, óskar eft- I
ir tilboðum í gerð malbikaðra gangstétta
■ ásamt ræktun víðsvegar um borgina. ■
I Verkið nefnist: Gangstígar, útboð A.
Heildarmagn gangstétta er
u.þ.b. 8.200 m2
Heildarmagn ræktunar er
■ u.þ.b. 4.000 m2 *
Skilatími verksins er 1. október 1993.
I Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu I
I vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. I
10.000,- skilatryggingu.
■ Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- ■
I daginn 11. maí 1993, kl. 14.00.
GAT 47/3
| Innkaupastofnun I
REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00
HAFIMAMÁLASTOFNUIM
RÍKISINS ^
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í eftir-
talin þrjú verk á Norðulandi vestra:
1. Siglufjarðarvegur, Hlíðarendi - Gröf 1993
Lengd vegarkafla 8,1 km og magn
84.000 rúmmetrar.
Verki skal lokið 1. júlí 1994.
2. Malarslitlög Norðurlandi vestra 1993
Lengd vegarkafla 22 km og magn
7.400 rúmmetrar.
Verki skal lokið 15. júlí 1993.
3. Styrking Blöndudalsvegar 1993
Lengd vegarkafla 1,3 km og
magn 2.700 rúmmetrar.
Verki skal lokið 1. ágúst 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5, Reykja-
vík (aðalgjaldkera), frá og með 10. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir
kl. 14.00 þann 24. maí 1993.
Vegamálastjóri.
Utboð
Norðausturvegur, Sveinar - Selá
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn-
ingu 7,9 km kafla á Norðausturvegi milli
Sveina og Selár.
Helstu magntölur: Fylling 54.000 m3, neðra
burðarlag 43.000 m3, efra burðarlag 8.000
m3og klæðning 48.000 m2.
Verki skal að fullu lokið 1. ágúst 1994.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins á Reyðarfirði og í Borgartúni 5, Reykjavík
(aðalgjaldkera) frá og með 10. þ.m.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir
kl. 14.00 þann 24. maí 1993.
Vegamálastjóri.
Eftirfarandi útboð eru til afhendingar á skrif-
stofu okkar, Borgartúni 7, Reykjavík.
1. Hænuegg. Opnun 11. maí 1993 kl.
11.00. Gögn seld á 1.000,- m/vsk.
2. Unnið dilkakjöt. Opnun 11. maí 1993 kl.
11.00. Gögn seld á 1.000,- m/vsk.
3. Unnið nautakjöt. Opnun 11. maí 1993
kl. 11.00. Gögn seld á 1.000,- m/vsk.
4. Unnið svínakjöt. Opnun 11. maí 1993
kl. 11.00. Gögn seld á 1.000,- m/vsk.
5. Kjúklingar. Opnun 11. maí 1993 kl.
11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk.
6. Álegg. Opnun 11. maí kl. 11.00. Gögn
seld á kr. 1.000,- m/vsk.
7. Slátur. Opnun 11. maí kl. 11.00. Gögn
seld á 1.000,- m/vsk.
8. Farsvörur. Opnun 11. maí 1993 kl.
11.00. Gögn seld á 1.000,- m/vsk.
9. Soðið kjöt í álegg. Opnun 11. maí 1993
kl. 11.00. Gögn seld á 1.000,- m/vsk.
10. Vífilsstaðaspítali, viðhald og viðgerðir á
gluggum og steypu. Opnun 13. maí 1993
kl. 11.00. Gögn seld á 6.225,- m/vsk.
11. íþróttahús Kennaraháskóla íslands.
Endurnýjun á þakjárni, pappa o\fl. Opn-
un 14. maí 1993 kl. 11.00. Gögmseld á
kr. 6.225,- m/vsk.
12. Lögreglustöðin á Akureyri,\frágangur
innanhúss. Opnun 12. maí 1993 kl.
11.30. Gögn seld á kr.‘ 6.225,- m/vsk.
13. Hafnarstræti 107, Akureyrú Utanhús-
sviðgerðir. Opnun 26. maf 1993 kl.
11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
14. Ræsting og hreingerning húsnæðis á
vegum Dómsmálaráðun. Opnun 25. maí
kl. 11.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk.
INNKAUPASTOFIMUN RlKISINS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVÍK