Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.05.1993, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SIÓNVARP sunni ÚDAGUR 16. MAÍ 1993 45 Jðn Slpmunctsson Skortyripaverzlun LAUGAVEG 5 - 101 - REYKJAVÍK SÍMI 13383 Stúdentastjarnan, 14 karat gull, hálsmen eða prjónn. Verð kr. 3.500 hafið þið átiupa? Við leitum að góðum söngmönnum ! í Karlakór Reykjavíkur. Upplýsingar veitir söngstjóri í síma 6413 80. KARLAKÓR REYKJAVÍKUR Freyjugötu 14 pósthóif 8484 Eru ekki allir kátir? I Við framlengjimi um eim viku Stámtsölumrkaknnn I Bíldshöfða 10 - Sá gamli góði I Verðið er mgt, varan er vönduð, I jlippuð og jlott fót, skemmtilegar skífur, I skrautlegt skart, sjúklegir skór, glaðlegar gardínur og brosandi blöm Skífan, Saumalist, Partý, Hans Petersen, Glæsiskórinn, HerrahúsiÖ, í takt, Sonja, Blómalist, Studio, Liljan, Posidon, versl. Nína, Taxí, Skóverslun Reykjavíkur, verslunin Eitt og annað, Antikverslunin, Snyrtivöru- og skartgripaskrínin o.fl. Fimmtudag, föstudag, laugardag opið kl. 13 - 18 opið kl. 13 - 19 opið 10 - 16 Og svo má enginn missa af þessum meiriháttar markaði! utvarp RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur é Hvoli flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Kirkjutónlist. — Prelúdia. fúga og tilbrigði eftir César Franck. Jean Guillou leikur á orgel. - Oýrð, váld, virðing. Pjóðlag í útsetningu Jóns Hlöðvers Askelssonar. — Drottinn er minn hirðir, 23. Daviðs- sálmur i tónsetningu Jónasar Tómas- sonar. — Gloria eftir Gunr.ar Reyni Sveinsson. - Ave María eftir Hjálmar H. Ragnars- son. Mótettukór Hallgrímskirkju syng- ur; Hörður Áskelsson stjórnar. — Introduotion og Passacaglia eftir Pál Isólfsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. - Dúó í A-dur ópus 162 fyrir fiðlu og píanó eftir Franz Schubert. Jaime La- redo og Stephanie Brown leika. - Píanótríó nr. 1 í d-moll ópus 49 eftir Felix Mendelssohn. Oslóar-tríóið leik- ur. 10.00 Fréttir. 10.03 Mælskulist 3. þáttur. Umsjón: Árni Sigurjónsson. (Einnig utvarpað þriðju- dag kl. 22.35.) 10.45 Veðurfregnir, 11.00 Messa í Háteigskirkju. Presturséra Arngrimur Jónsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartans- son. 14.00 Togað i Norðurhöfum. Þáttur um Remould leikhúsið í Hull á Englandi, sem kemur með sýningu til Islands í maí. Umsjón: Hávar Sigurjónsson. 15.00 Hjómskálatónar. Músikmeðlæti með sunnudagskaffinu. Umsjón: Sol- veig Thorarensen. 16.00 Fréttir. 16.05 Drottningar og ástkonur í Dana- veldi 5. þáttur. Umsjón: Ásdis Skúla- dóttir. Lesari með henni er Sigurður Karlsson. (Einnig útvarpað þriðjudag kl. 14.30.) 16.30 Veðuríregnir. 16.35 I þá gömlu góðu. 17.00 Úr tónlistarlifinu. Tvennir tónleikar Kammersveitar Reykjavikur. Frá tón- leikum í Listhúsinu í Laugardal 14. febr- úar sl.: - Blásarakvintett i g-moll óp. 56 nr. 2 eftir Franz Danzi, Blásarakvintett Reykjavíkur leikur. Frá Grieg-hátíð í is- lensku óperunni 16. mars sl.: - Reverie fyrir flautu, selló og hörpu eftir Sveinbjörn Sveinbjömsson, - Angelus Domini eftir Leif Þórarinsson, - Magic Island eftir Arne Nordheim. Þórunn Guðmundsdóttir og Njál Sparbo syngja með Kammersveit Reykjavíkur; Ingar Bergby stjórnar. Umsjðn: Tómas Tómasson. 18.00 Odáðahraun. „Öræfabyggðir og eyðigarðar af einherja lands skráðust nær og fjær" 2. þáttur. Umsjón: Jón Gauti Jónsson. Lesari: Þráinn Karlsson. Tónlist: Edward Frederiksen Hljóð- færaleikur: Edward Frederiksen og Pétur Grétarssón. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35_ Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elisabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafns- son. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 22.00 Fréttir. 22.07 Æskumyndir ópus 15 eftir Robert Schumann. Cristina Ortiz leikur á pianó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Vorið, sinfónískt Ijóð eftir Zdenek Fibich. Útvarpshljómsveitin í Prag leik- ur undir stjóm Frantiseks Vajnar. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkom i dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. Sigild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segulbandasafni Útvárpsins. Veð- urspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 13.00 Hring- borðið. Fréttir 'vikunnar, tónlist, menn og málefni. 14.15 Litla leikhúshornið. Litið inn á nýjustu leiksýningarinnar og Þorgeir Þorgeirsson. leiklistarrýnir Rásar 2, ræðir við leikstjóra sýningarinnar. 15.00 Maura- þúfan. islensk tónlist vitt og .breitt, leikin sungin og töluð. 16.05 Stúdíó 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 33 i Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Þáttur um bandaríska sveita- tónlist. Umsjón: Baldur Bragason. Veð- urspá kl. 22.30. 23.00 Á tónleikum. 0.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8, 9.10,12.20,16,19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Nætunónar. 1.30 Veðurfregnir. Næt- urtónar. 2.00 Fréttir. Nætunónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Næturtonar. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morgun- tónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 9.00 Þægileg tónlist á sunnudags- morgni. Björn Steinbekk á þægilegu nót- unum. 13.00 Sunnudagur til sælu. 17.00 Hvita tjaldið. Þáttur um kvikmyndir. Fjallað er um nýjuslu myndirnar og þær sem eru væntanlegar. Hverskyns fróðleikur um það sem er að gerast hverju sinni í stjörnum ptýddum heimi kvikmyndanna auk þess sem þátturinn er kryddaður því nýjasta sem er að gerast í tónlistinni. Umsjón: Ómar Friðleifsson. 19.00 Tónlistardeild Aðalstöðvarinnar. 20.00 Órói. Bjöm Stein- bekk leikur hressa tónlist. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 99,9 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með morgunkaff- inu. Fréttir kl. 10 og 11.11.00 Fréttavikan með Hallgrimi ThorsteinSTHallgrimur fær gesti í hljóðstofu til að ræða atburöi liðinn- ar viku. Fréttir kl. 12. 12.15 Pálmi Guð- mundsson. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist. Fréttir kl. 14 og 15. 15.05 Islenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. Jón Axel Ólatsson kynnir. Dagskrárgerð: Ágúst Héðinsson. Framleiðandi: Þorsteinn Ás- geirsson. Fréttir kl. 17, 18.00 Ólöf Marín Ulfarsdóttir. Þægileg og létt tónlist á sunnudagskvöldi. 19.30 19:19. Fréttirog veður. 20.00 Coca Cola gefur tóninn á tónleikum. Tónlistarþáttur með ýmsum hljómsveitum og tónlistarmönnum. Kynnir er Pétur Valgeirsson. 21.00 Pétur Val- geirsson. Ljúfir tónar á sunnudagskvöldi. 24.00 Nætuivaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 19.19 Fréttir 20.00 Sjá dagskrá Bylgjunn- ar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðinsson. End- urtekinn þáttur. BROSIÐ FM 96,7 10.00 Sunnudagsmorgunn með Etlerti Grétarssyni. 12.00 Sunnudagssveifla. Gestagangur og tónlist hjá Gytfa Guð- mundssyni. 15.00 Þórir Telló með breska og bandaríska vinsældalistann. 18.00 Jenný Johansen. 20.00 Eðvald Heimisson. 22.00 Róleg tónlist í helgarlok. Lára Yngvadóttir. 24.00 Nætuiiónlist. FM957 FM 95,7 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 16.00 Vinsældalisti (slands, endurfluttur frá föstudagskvöldi. 19.00 Hallgrimur Kristinsson. 21.00 Sig- valdi Kaldalóns. 24.00 Ókynnt tónlist. SÓLIN FM 100,6 11.00 Gullöldin. Jóhannes Ágúst Stefáns- son. 14.00 Sætur sunnudagur. Hans Steinar. 17.00 Nema hvað. Inger Schiöth. Kvikmyndaþáttur. 19.00 6.-7. áratugur- inn. Guðni Már. 21.00 Meistarataktar. Guðni Már & Co. 22.00 Á siðkvöldi. Systa. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Morgunútvarp. 11.05 Samkoma. Vegurinn, kristið samfélag. 13.00 Lof- gjörðartónlist. 14.00 Samkoma. Orð lífs- ins, kristilegt starf. 15.00 Sveitatónli^^. 17.15 Samkoma. Krossinn. 18.00 Lol- gjörðartónlist. 24.00 Dagskrárlok. Bænastund kl. 9.30 og 13.00. Fréttir kl. 12, 17. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 F.Á. 14.00 HA! Umsjón: Arnór og Helgi í M.S. 16.00 Iðnskólinn. 18.00 M.R. 20.00 F.B 22.00-1.00 Herbert. -tímsjón Maria, Birta, Vala og Sigga Nanna í M.H

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.