Morgunblaðið - 19.05.1993, Side 5

Morgunblaðið - 19.05.1993, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAÍ 1993 5 - fyrr en þu tekur a þvi! FRITT? „Óborganlegur" Kyocera geislaprentari! í maí stendur þér til boða nýr, tíu blaðsíðna, hraðvirkur og umhverfisvænn KYOCERA geislaprentari + 2ja ára birgðir af nauðsynlegri rekstrarvöru á aðeins 260.000 kr. Til samanburðar má geta þess að 2ja ára birgðir af dufthylkj um** í alla algengustu geislaprentara kosta allt upp í 264.000 kr. Það er m.ö.o. sá kostnaður sem fylgir því að reka geislaprentara. Því má eiginlega líta svo á að þú fáir KYOCERA prentara „frítt", ekki satt? Ef þú vilt ná fram umtalsverðum rekstrarsparnáði skaltu setja þig í sam- band við sölumenn okkar og tryggja þér KYOCERA geislaprentara, því hann er sannarlega „óborganlegur" hjá okkur þessa dagana. Takmarkað magn! KYOCERA geislaprentari - rakið dæmi um rekstrarsparnað! * Kyocera eru einu geislaprentararnir á markaðinum sem nota duft sem skilur ekkert eftir sig og mengar því ekki umhverfið. ** í báðum tilfellum er miðað við notkun sem svarar til prentunar á 150-200 blaðsíðum á dag. ORSKOT = ÖRTÖLVUTÆKNI = f AFGREIÐSLA EINS OG SKOTI Skeifunni 17 sími 81 11 11 YDD A F51,21/SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.