Morgunblaðið - 19.05.1993, Side 9

Morgunblaðið - 19.05.1993, Side 9
GOTT FÓLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MAI 1993 9 SILFURSKEMMAN Silfurskartgripir og listmunir frá Mexíkó Fallegar útskriftar- og gjafavörur Opið daglega frá kl. 16-19 eða eftir samkomulagi. Sími 91-628112 Miðbraut31, 170 Seltjarnarnesi, Þú getur líka tekið þátt í vikulegum útboðum á ríkisverðbréfum Einstaklingar eins og aðrir geta ávaxtað peningana sína í vikulegum útboðum á ríkisvíxlum, ríkisbréfum og spariskírteinum ríkissjóðs. Útboðin fara þannig fram að löggiltum verðbréfafyrirtækjum, verðbréfa- miðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst kostur á að gera tilboð í bréfin samkvæmt tilteknu tilboðsverði, en aðrir sem óska eftir að gera tilboð í bréfin geta haft samband við ofangreinda aðila sem munu annast tilboðsgerð fyrir þá. Fjárfesting í ríkisvíxlum og ríkisbréfum er tilvalin fyrir einstaklinga sem eru t.d. á milli fjárfestinga og vilja ávaxta peningana sína til skemmri eða lengri tíma á meðan. Bosníustefna Clintons Breski blaðamaðurinn Ambrose Evans-Pitchard gerir stefnu Banda- ríkjastjórnar í málefnum Bosníu að umræðuefni í grein í Daity Tele- graph. Telur hann að það geti verið varasamt fyrir Evrópubúa að hafna beim hugmyndum sem Clinton hefur sett fram. Spánn og Bosnía Evans-Pitchard segir í grein sinni: „Þegar Bill Clinton nam við Oxford- háskóla á sjöunda ára- tugnum sökkti hann sér ofan í sögu spænsku borgarastyrjaldarinnar. Hann las tugi bóka um átökin og fór í pílagríms- ferð til helstu minnis- varða málstaðar lýðveld- issinna. Tvær kenningar greiptust á þessum tíma inn í hug hans og hafa verið þar fastar síðan. I fyrsta lagi að sprengju- árásirnar á Guemica, höfuðborg Baska, hafi átt stóran þátt í þeim hörm- ungum, sem vom í þann mund að hellast yfír Evr- ópu; eins konar forleikur alls þess sem koma skyldi. í öðm lagi taldi hann að vopnasölubannið á hendur báðum stríðsaðil- um, sem Bretar og Frakk- ar framfylgdu af dæma- lausu ldutleysi, hafi kom- ið í veg fyrir að hin rétt- kjörna og almennt viður- kennda ríkisstjóm Spán- ar - í hans augum - gæti varist uppreisn Falang- ista. Hvort sem einhveij- ar hliðstæður sé að finna með Bosníu eða ekki þá virðist Bandaríkjaforseti telja að svo sé því að hann tekur þetta mál oft upp á fundum með samstarfs- mönnum sínum. Clinton telur það vera siðferðis- lega skyldu shia að grípa til aðgerða. Það væri mikil rang- túlkun af hálfu Evr- ópubúa að afskrifa kröf- ur hans um loftárásir á stórskotalið Serba og að leyft verði að selja ríkis- s^órn Bosníu vopn sem einhveija áætlun aðstoð- armanna í Hvíta húsinu, sem sett hafi verið saman í fiýti vegna óhagstæðrar sjónvarpsumfjöllunai- frá Srebrenica.“ Of seint Síðar segir Evans-Pit- chard að forsetinn hafi hugleitt tillöguna um af- nám vopnasölubannsins mjög vandlega og njóti hún stuðnings jafn virtra aðila og Jeanne Kirk- patrick, Zbigniev Brzez- inski og Richard Cheney. Eini gallinn sé að þessi áætlun sé sett fram of seint. Hún hefði getað komið að gagni fyrir ári áður en friðaráætlun EB hlutaði Bosníu niður í smáeiningar. I raun hafi ríkisstjórnir EB-ríkjanna því gert Clinton greiða með því að vísa þessari tillögu frá. Á hmn bóginn hafi tiUögunni verið hafnað á slíkan hátt að Clinton stendur uppi sem hálfgert fífl, „líkt og maður sem getnr ekki tekið ákvarðanir og er óhæfur til að vera í for- ystu,“ eins og Anthony Lewis, dálkahöfundur New York Tinies orðaði það. I stað þess að styðja við bakið á hinum nýja og óreynda forseta, þeg- ar liaiui þurfti að takast á við neyðarástand á al- þjóðavettvangi í fyrsta sinn, hæddust Evrópubú- ar að tiUögum hans, höfðu uppi efasemdir um dómgreind hans og gerðu liami að athlægi á opinberum vettvangi, segir Evans Pitciiard. NATO í hættu Hami segir síðan: „Ef stefna EB í málefnum fyiTverandi Júgóslaviu undanfarin tvö ár hefði verið eitthvað annað en ömurleg mistök, samsafn yfirsjóna og huglausra undanbragða, eða ef Evr- ópubúar hefðu að mhmsta kosti sýnt örlitla hógværð, þá hefði CHnt- onstjórninni reynst auð- veldara að þola þessa höfnun. Sú sjálfumgleði og sá hroki sem streymt hefur frá París og Lond- on hefur hins vegar verið óþolandi . . . Oldunga- deildarþingmaðurinn Joe Biden mælti fyrh- hönd margra stuðningsmanna forsetans þegar hami gagnrýndi Evrópubúa fyrir „sjálfsblekkingu og hræsni" og að hann ætti varla orð yfir „fyrirHtn- ingu [sína] á þeirri evr- ópsku stefnu að biðja okk- iu- nú að taka þátt í at- liæfi sem þýddi í raun að sigur Serba væri festur í sessi“. Atlantshafsbandalagið var farið að nálgast enda- lok sín jafnvel áður en til deilumiar vegna Bosníu kom. Eftir að Rússar eru horfnir mörg hundruð kílómetra á bak við stuðp- úða miðevrópskra rílga - og þar sem af þeim stafar hvort sem er engin hug- myndafræðileg hætta lengur - hefur bandalagið starfað áfram vegna stofnanalegrar tregðu. Sú staðreynd að hinir evrópsku bandamenn virðast einungis reiðu- búnir að grípa til tákn- rænna aðgerða, með það að markmiði að Una þján- ingar, þegai- þeir standa frammi fyrir styijöld á þeirra eigin landamær- um, sem kostað hefur tugþúsundir manna lífið og leitt til þjóðernis- lu-einsana sem snerta milljónir einstakHnga, hefur valdið slíkum við- bjóði í bandariska stjóm- málakerfinu að allur stuðningur við að hafa áfram vamarviðbúnað í Evrópu er að fjara hratt út . . . Árum saman hafa Bretai- barist fyrir þvi að viðhalda styrk Atl- antshafsbandalagsins til að koma í veg fyrir hin frönsku áform um að Vestur-Evrópusambandið taki við hlutverki þess - en það em samtök sem gætu orðið grunnurinn að evrópskum sambands- her . . . Kinnroðalaust þá er það verð sem við verðum nú að greiða fyr- h- að Atlantshafsbanda- lagi, sem hefur einhveija þýðingu, verði viðhaldið, er að styðja hugmyndir Bandaríkjamanna varð- andi Bosníu. Til þessa höfum við hins vegar hafnað þeim.“ - Lánstími ríkisvíxla er 3 mánuðir. - Lánstími ríkisbréfa er 6 mánuöir. - Lánstími spariskírteina er 5 og 10 ár. Hafðu samband við starfsfólk Þjónustumiðstöðvarinnar og það veitir þér nánari upplýsingar um vikuleg útboð á ríkisverðbréfum. AÐALFUNDUR 27. maí 1993, kl. 17:15, Holiday Inn, Hvammur HLUTABRÉFASJÓÐUR VÍB HF. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-626040 1. Fundarsetning 2. Skýrsla stjórnar fyrir liöið starfsár - Kristín Steinsen, formaður 3. Arsreikningur fyrir reikningsárið 1. maí 1992 til 30. apríl 1993 4. Onnur aðalfundarstörf 5. Hvers virði eru hlutabréfavísitölur? - Asgeir Þórðarson, markaðsstjóri VÍB 6. Onnur mál Hluthnfar eru hvattir til að mceta! VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Myndsendir 68 15 26.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.