Morgunblaðið - 27.05.1993, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993
UTVARP/SJdWVARP
SJONVARPIÐ
18.15 ►Táknmálsfréttir
flokkur um fílakonunginn Babar.
Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir.
Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal.
(15:26)
19.30 ►Auðlegð og ástríður (The Power,
the Passion) Ástralskur framhalds-
myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna
Þráinsdóttir. (114:168)
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 fhpnTTIQ ►Syrpan í þættinum
Ir HUI IIII verða meðal annars
sýndar svipmyndir frá íþróttamóti
fatlaðra sem fram fór á Akureyri.
Umsjón: Sarnúel Öm Erlingsson.
Stjórn upptöku: Gunnlaugur Þór
Pálsson.
21.05 hJCTTIQ ►Upp, upp mín sál (77/
rltl IIH Fly Away) Ný syrpa í
bandarískum myndaflokki um sak-
sóknarann Forrest Bedford og flöl-
skyldu hans. Aðalhlutverk: Sam
Waterston og Regina Taylor. Þýð-
andi: Reynir Harðarson. (11:16)
22.00 ►Stórviðburðir aldarinnar 11.
þáttur: 1. júní 1958 - De Gaulle
(Grands jours de sicle) Franskur
heimildamyndaflokkur. í hverjum
þætti er athyglinni beint að einum
sögulegum degi. Sagt er frá aðdrag-
anda og eftirmála þess atburðar sem
tengist deginum. Þýðandi: Jón 0.
Edwald. Þulur: Guðmundur Ingi
Kristjánsson. (11:12)
23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ tvö
16.45 ►NágrannarÁströlsk sápuópera um
líf og störf góðra granna við Ramsay-
stræti.
17.30
RADIIAFFIII PMeðAfaEndur-
DlllllinCrNI tekinn þáttur frá
síðastliðnum laugardagsmorgni.
19.19 ►19:19 Fréttir og veður.
20.15 IjjrTTIQ^Eiríkur Viðtalsþáttur
rfLEIIHi beinni útsendingu.
Umsjón: Eiríkur Jónsson.
20.35 ►Leigubílstjórarnir (Rides) Bresk-
ur myndaflokkur. (1:6)
21.30 ►Aðeins ein jörð íslenskur um-
hverfísþáttur.
21.45 ►Óráðnar gátur (Unsoived Mysteri-
es) (14:26)
22.35 VUIiryVUniD ►Þráhyggja
IWIHmlllUIII (Writers Block)
Spennumynd um unga konu sem
skrifar spennusögumýskilin við eig-
inmann sinn og er ósátt við vini sína
og umhverfi. Hún leikur sér að þvi
að skrifa um persónur sem líkjast
einhverjum sem henni er illa við og
, lætur myrða þær í bókum sfnum.
Engu að síður verður Magneta skelf-
ingu lostin þegar allar þær manneskj-
ur, sem hún lætur deyja á síðum
spennubókanna, eru myrtar í raun
og veru. Rithöfundurinn ákveður að
rannsaka morðin en lendir þá í at-
burðarás sem er hryllilegri en í nokk-
urri bóka hennar. Aðalhlutverk:
Morgan Fairchild, Michael Praed og
Mary Ann Pascal. Leikstjóri: Charles
Correll. 1991. Stranglega bönnuð
börnum.
0.05 ►Hver er sekur? (Criminal Justice)
Mynd um unga konu sem sækir mál
gegn svörtum manni sem sakaður
er um að hafa misþyrmt og rænt
vændiskonu. Hún hefur ekkert í
höndunum nema vitnisburð vændis-
konunnar sem staðhæfir, eftir að
hafa farið í gegnum myndasafn lög-
reglunnar, að þetta sé maðurinn sem
misþyrmdi henni. Hann hefur enga
fjarvistarsönnun en heldur statt og
stöðugt fram sakleysi sínu. Aðalhlút-
verk: Forest Whitaker, Jennifer Grey
og Rosie Perez. Leikstjóri: Andy
Wolk. 1990. Maltin telur myndina
yflr meðallagi. Stranglega bönnuð
börnum.
1.35 ►Barnaleikur II (Child’s Play II)
Chucky er djöfull í dúkkugervi.
Markmið leikfangsins er að ná tökum
á líkama lítils drengs, Andys Barclay.
En Andy er ekkert sérstaklega upp-
næmur fyrir vinskap Chuckys. Aðal-
hlutverk: Alex Vincent, Jenny Agutt-
er, Gerrit Graham, Christine Elise
og Grace Zabriskie. Leikstjóri: John
Lafía. 1990. Maitin gefur ★ 'h
Stranglega bönnuð börnum.
2.55 ►Dagskrárlok
Þráhyggja - Rithöfundur lendir í hryllilegri atburðarás.
Magneta rannsakar
morð á óvini sínum
Veruleiki og
ímyndun
blandast
saman í
myndinni
Þráhyggju
STÖÐ 2 KL. 22.35 Magneta er rit-
höfundur og veit hvað það merkir
þegar fólk segist skrifa sig frá vanda-
málum. Hún er afskaplega vansæl
og leikur sér að því að skrifa um
fólk sem henni er illa við og láta það
deyja á síðum sakamálasagna sinna.
En þegar óvinur Magnettu eru myrt-
ur í raunveruleikanum á sama hátt
og hún lætur hann deyja í bókinni
fer um rithöfundinn. Hún ákveður
að rannsaka morðið en lendir þá í
atburðarás þar sem veruleiki og
ímyndun fléttast saman í hryllilegri
blöndu en finna má í nokkurri skáld-
sögu. í aðalhlutverkum eru Morgan
Fairchild, Michael Praed og Mary
Ann Pascal. Leikstjóri spennumynd-
arinnar er Charies Correl.
Hlustendur eni yfir
40 þúsund talsins
Þátturinn
Auölindin hefur
verið sendur út
um 400 sinnum
RÁS 1 KL. 12.50 Auðlind - frétta-
þáttur um sjávarútvegsmál á vegum
fréttastofu útvarps, er á dagskrá
Rásar-1 alla virka daga að loknum
veðurfregnum í hádeginu klukkan
12.50. Þátturinn hóf göngu sína 1.
október 1990 og hefur í byijun maí
verið_ sendur út um það bil 400 sinn-
um. í Auðlind er fjallað um margvís-
leg málefni sem snerta veiðar og
vinnslu sjávarafurða, sölu- og tækni-
mál, sagt frá verði á fiskmörkuðum
og félgsmálum þeirra sem vinna við
þessa undirstöðuatvinnugrein þjóð-
arinnar. Umsjónarmenn hafa lengst
af verið fréttamennimir Hermann
Sveinbjörnsson,- Guðrún Eyjólfsdóttir
og Gissur Sigurðsson. Auk þess eru
fréttamenn svæðisstöðva fyrir vest-
an, norðan og austan með vikulega
pistla, auk tveggja til þriggja frétta-
ritara. Að sögn umsjónarmanna þátt-
arins eru hlustendur Auðlindar mjög
virkir og áhugasamir og koma gjam-
an með ábendingar. Samkvæmt
hlustendakönnunum eru hlustendur
Auðlindar yfir 40 þúsnd talsins.
Án at-
vinnu
Atvinnuleysisvofan _ hefur
haldið innreið sína á íslandi.
Þessi óhugnanlega vofa sækir
menn heim eins og þjófur að
nóttu og skyndilega standa
þeir berskjaldaðir gagnvart
holskeflum efnahagslífsins líkt
og sæfarendur í óveðri. Slíkum
mönnum verður að rétta bjarg-
hring því þeir réðu ekki við
veðravítið. Holskeflan steypt-
ist bara yfir þá en samt
skammastr margir íslendingar
sín fyrir að vera atvinnulausir.
Sæfarandur njóta hins vegar
samúðar er þeir hrekjast að
landi á brotnu fleyi.
Bjarghringur
Þjónustuútvarp atvinnu-
lausra nefnist bjarghringur er
nýlega skoppaði út á ljósvaka-
sæinn undir stjóm Stefáns
Jóns Hafstein. Stefán Jón hef-
ur bjarta framkomu og er ekki
óvanur slysavamastörfum og
því vel til starfans fallinn. I
Þjónustuútvarpið hafa mætt
karlar og konur sem kunna
skil á bjarghringum velferðar-
kerfísins og svo einstaklingar
sem stunda leit að nýjum störf-
um svo sem Jón Erlendsson
hjá Upplýsingaþjónustu Há-
skóla íslands en þar safna
menn kerfisbundið upplýsing-
um um atvinnukosti. Þörf upp-
lýsingasöfnun er mætti kynna
betur t.d. í sjónvarpinu.
En einnig kynnumst við hér
skuggahliðum atvinnuleysis-
ins. Þannig var upplýst í einum
þættinum að fjöldi manna
gengi um atvinnulaus en feng-
ist ekki til að viðurkenna hina
breyttu stöðu og taka við bót-
um. Þetta fólk gengur á sparif-
éð. En svona djúpt ristir
skömmin við að viðurkenna
að atvinnuleysisvofan hafi bar-
ið að dyrum.
Annars hvarflaði að mér er
ég hlýddi á þetta þjónustuút-
varp á Rás 1 að seint myndi
nú slíkt útvarp taka til starfa
á auglýsingarás. Nema hér
hafi ráðið hugmyndaríki sem
er vissulega ekki bundið við
ríkisrásirnar en reyndar er Rás
1 ekki síst þjónusturás.
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Morgunþótfur Rásar I.
Hanno G. Sigurðardóttir og Trousti Þór
Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit. Veíurfregnir.
7.45 Doglegt mói, Ólafur Oddsson flytur
þáttinn.
8.00 Fréttir. 8.20 Kæra Útvarp. Bréf að
ouston. 8.30 Fréttoyfirlit.
8.40 Úr menningorlífinu. Gagnrýni.
Menningarfréttir uton úr heimi.
9.00 Fréttir.
9.03 Laufskólinn.
9.45 Segðu mér sögu, „Systkinin í
Glaumbæ", eftir Ethel Turner. Helgo K.
Einarsdóttir les þýðingu Axels Guðmunds-
sonar (17)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.10 Ardegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið I nærmýnd. úmsjón:
Bjarni Sigtryggsson og Sigríður Arnordótt-
ir .
11.53 Dagbókin.
12.00 Frétloyfirlit ó hðdegi.
12.01 Að uton. (Einnig útvorpoð kl.
17.03.)
12.20 Hódegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin. Sjóvarútvegs- og við-
skiptamól.
12.57 Oónarfregnir. Auglýsingar.
13.05 Hódegisleikril Útvarpsleikhússins.
„Leyndardómurinn í Amberwood", eftir
William Dinner ag Williom Morum. 4.
þóttur.
13.20 Stefnumót Umsján: Holldóra Frið-
. jönsdóttir, Jón Karl Helgoson og Sif
Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagon. „Sprengjuveislan"
eftir Graham Greene Hallmor Sigurðsson
les þýðingu Björns Jónssonar (9).
14.30 Sjónarhóll. Stefnur og stroumor,
listamenn og listnautnir. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
- Sinfónia nr. 5 ópus 50 eftir Carl Nielsen.
- „Trommur" fyrir fjóro trommuleikara og
einn pókuleikaro eftir Sven-Dovíd Sands-
tröm.
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræðiþóttur.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir fró fréttostofu barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjöðarþel Ólofs sago helga. Olga
Guðrún Árnodóttir les (23) Ragnheiður
Gyðo Jónsdóttir rýnir í textonn.
18.30 hjónustuútvarp atvinnulausro. Um-
sjón: Stefón Jón Hafstein.
18.48 Dónarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hódegisleikrit Útvarpsleikhússins.
„Leyndordómurinn i Amberwood".
19.55 RúRek 93. Hljómsveit Péturs Grét-
orssonar Bein útsending fró tónleikum ó
Litlo sviði Borgarleikhússins.
22.00 Fréttir.
22.07 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 „Spónn er fjall með feikna stöll-
um“. 5. þóttur um spænskar bókmennt-
ir. Skóld i Andalúsiu. Sogt fró uppruno
spænsk-arobískra bókmennta og talin
ýmis öndvegisskóld fró Andolúsiu, ollt
frá Luis de Góngora til Federicos Gorcía
Lorca. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir.
Lesari: Arnar Jónsson.
23.10 Fimmtudagsumræðon. Um atvinnu-
leysismól. Stjórnondi: Stefón Jón Hof-
stein.
24.00 Fréttir.
0.10 Miðnætursveifla. RúRek 93.
Djammsessjón undir forystu Árna Sche-
vings. Bein útsending fró tónleikum ó
Kringlukrónni.
1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum.
RÁS 2
FM 90,1/94,9
7.03 Morgunútvorpið. Kristin Ólafsdóttir
og Kristjón Þorvaldsson. Hildur Helgo Slgurð-
ardóttir segir fréttir frá Lundúnum. Veður-
fregnir kl. 7.30. Pistill llluga Jökulssonar.
9.03 Svanfríður og Svanfríður. Eva.Ásrún
Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. íþrótt-
afréttir kl. 10.30. Veðurspó kl. 10.45.
12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónos-
son. 14.03 Snorraloug. Snorri Sturluson.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt-
ir. Starfsmenn dægurmólaútvorpsins og
fréttaritarar heima og erlendis rekja stór
og smó mðl dagsins. Bíópistill Ólafs H.
Torfasonor. Böðvar Guðmundssan tolar fró
Kaupmonnohöfn. Heimilið og kerfið, pistill
Sigriðor Pétursdóttur. Veðurspó kl. 16.30.
Hér og nú. Fréttaþáttur um innlend málefni
i umsjón Fréltostofu. 18.03 Þjóðarsólin.
Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson
sitjo við símonn. 19.30 Ekkifréttir. Haukur
Hauksson endurtekur fréttirnar sinar fró þvi
fyrr um doginn. 19.32 Rokksaga 9. árotug-
arins. Gestur Guðmundsson. 20.30 Tengja.
Kristjón Sigurjónsson leikur heimstónlist.
22.00 Svarthvítur draumur - í siðasto sinn.
Þorsteinn J. Vilhjólmsson. Veðurspá kl.
22.30. 0.10 í háttinn. Morgrét Blöndal
leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp ó
samtengdum rósum til morguns.
Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10,
II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17,
18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónor. 1.30 Veðurfregnir.
1.35 Glefsur úr dægurmóloútvarpi fimmtu-
dagsins. 2.00 Fréttir. Næturtónor. 4.30
Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05
Gyðo Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blön-
dol. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veður-
fregnir. Morguntónar.
IANDSHIUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp
Norðurlond. 18.35-19.00 Útvarp Austur-
land. 18.35-19.00 Svæðisúlvarp Vest-
fjarðo.
AÐALSTÖDIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Maddomo, kerling, fröken, frú. Katrín
Snæhólm Baldursdóttir. 9.00 Górillo. Jakob
Bjarnar Grétorsson og Davið Þór Jónsson.
12.00 jslensk óskalög. 13.00 Yndislegt
lif. Póll Óskar Hjólmtýsson. 16.00 Skipu-
logt koos. Sigmar Guðmundsson. 18.30
Tónlist. 20.00 Goddavír ag góðar stúlkur.
Jón Atli Jónasson. 24.00 Okynnt tónlist
til morguns.
Radiuiflugur kl. 11.30, 14.30 og
18.
BYLGJAN FM 98,9
6.30 Porgeiríkur. Þorgeir Ástvoldsson og
Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 islands eina von.
Erla Friðgeirsdóttir og Sigurður Hlöðversson.
13.10 Agúst Héðinsson. 15.55 Þessi þjóð.
Sigursteinn Mósson og Bjarni Dagur Jóns-
son. 18.30 Gullmolar. 20.00 islenski list-
inn. 40 vinsælustu lögin. Kynnir: Jón Axel
Ólofsson, dogskrórgerð:. Ágúst Héðinsson,
framleiðandi: Þorsteinn Ásgeirssan. 23.00
Kristófer Helgason. 24.00 Næturvaktin.
Fréttir 6 heila tímanum frá kl. 7
- 18 ag kl. 19.30, fréttayfirlit kl.
7.30 ag 8.30, iþróttafréttir kl.
13.00.
BYLGJAN ÍSAFIRDI FM97,9
6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnor FM 98,9.
16.45 Okynnt tónlist að hætti Freymóðs.
17.30 Gunnar Atli Jónsson. isfirsk dag-
skró. 19.19 Fréttir. 20.30. Sjó dagskrá
Bylgjunnar FM 98,9. 1.00 Ágúst Héðins-
son. Endurtekinn þóttur.
BROSIÐ FM 96,7
8.00 Morgunbrosið. Hofliði Kristjónsson.
10.00 fjórtán ótta fimm. Kristján Jóhanns-
son, Rúnar Róbertsson og Þórir Telló. Fréttir
kl. JO, 12 og 13. 16.00 Lóra Yngvadótt-
ir. Kántrýtónlist. Fréttir kl. 16.30. 19.00
Ókynnt tónlist. 20.00 Páll Sævar Guðjóns-
san. 23.00 Aðalsteinn Jónatonsson. 1.00
Næturtónlist.
FNI957 FM 95,7
7.00 I bitið. Horaldur Gislason. 9.05
Helga Sigrún Harðardóttir. 11.05 Valdis
Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson.
16.05 I takt við timonn. Árni Magnússon
og Steinar Viktorsson. Umferðorútvarp kl.
17.10. 18.00 Gullsofnið. Ragnor Bjarno-
son. 19.00 Vinsældalisti íslands. Ragnar
Mór Vilhjálmsson. 22.00 Sigvaldi Koldol-
óns. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt.
3.00 ivar Guðmundsson, endurt. 6.00
Ragnar Bjarnason, endurt.
Fréttir kl. 8, 9, 10, 12, 14, 16,
18. iþróttafréttir kl. 11 og 17.
HLJÓÐBYLGJAN
Akureyri FM 101,8
17.00-19.00 Pólmi Guðmundsson. Frétt-
ir fró Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18.
SÓLIN FM 100,6
8.00 Sólorupprósin. Guðjón Bergmann.
12.00 Þór Bæring. 15.00 Richard Scobie.
18.00 Brosandi. Rognar Blöndal. 21.00
Vörn gegn vimu. Systa og gestir. Viðmælend-
ur segjo frá reynslu sinni af vlmuefna-
neyslu. 23.00 Brjóluð sál. Hans Steinar.
2.00 Ókynnt tónlist til morguns.
STJARNAN FM 102,2
7.00 Morgunútvorp Stjörnunnor. Tónlist
ósamt fréttum af færð og veðri. 9.05
Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Tónlist og leikir.
Sigga Lund. 13.00 Síðdegistónlist. 16.00
Lifið og tilveran. Rognor Schram. 19.00
Islenskir tónor. 20.00 Bryndis Rut Stefóns-
dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Sigþór Guðmunds-
son. 24.00 Dogskrárlok.
Bænastund kl. 7.15, 9.30, 13.30,
23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12 og 17.
ÚTRÁS FM 97,7
14.00 F.B. 16.00 M.H. 18.00 M.S.
20.00 Kvennaskólinn 22.00-1.00 F.Á.
I grófum dróttum. Umsjón: Jónos Þór.