Morgunblaðið - 27.05.1993, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 27.05.1993, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993 SKIÐI Verðlaun veitt fyrir alpatvíkeppni Isíðustu viku var haldin Uppskeru- hátíðs Skíðaráðs Reykjavíkur og voru þá krýndir Reykjavíkurmeist- arar fyrir besta árangur í alpatví- keppni eftir stigamót vetarins. Órnólfur Valdimarsson úr ÍR varð Reykjavíkurmeistari í karlaflokki en hann hlaut samtals 6.68 stig, Gísli Reynisson Armanni varð annar með 23.04 stig og Steingrímur Walthers- son Ármanni varð þriðji með 163.03 stig. I kvennaflokki varð Heiða B. Knútsdóttir úr KR meistari með 22.95 stig, Kristín Björnsdóttir úr Ármanni varð í öðru sæti með 82.70 meistarar í 11 - 12 ára flokki. í yngsta aldursflokknum, 9 og 10 ára sigruðu þau Sæunn Ágústa Birg- isdóttir úr Ármanni og Olafur Örn Axelsson Víkingi. Á myndinni hér til hægri eru talið frá vinstri í aftari röð: Hjörtur, Guðrún, Heiða, Harpa og í fremri röð frá vinstri eru Olafur, Sæunn og Brynjar Þór. Á myndina vantar Órnólf og Bryndísi. Morgunblaðið/Frosti Fjölmennt sundmót á Akranesi Reiknað er með að hátt í 400 börn- og unglingar á aldrinum sextán ára og yngri muni taka þátt í ÍA - Essó sundmótinu sem fram fer um næstu helgi á Akranesi. Keppt verður í Jaðarsbakkalaug. Keppendur mæta tii Akraness á föstudagskvöld og keppni hefst síð- an morguninn eftir kl. 9. Mótinu lýkur á sunnudag. stig og Lilja Guðmundsdóttir KR þriðja með 118.58 stig. í unglingaflokkum urðu þau Harpa Dögg Hannesdóttir úr KR og Hjörtur Walthersson Ármanni meist- arar í flokki 15-16 ára. I 13 - 14 ára flokki sigruðu þau Guðrún V. Halldórsdóttir Ármanni og Bjarni Hall Víkingi. Bryndís Haraldsdóttir úr Ármanni og Brynjar Þór Bragason Fram urðu SJÁLFVIRKI OFNHITASTILLIRINN Borgar sig á skömmum tíma. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260 brother merkivélar brother 2000 5 leturgerðir, 9 minni ofl. bfDther 8000 10 leturgerðir, 6 stærðir, Þ og Ð, strikamerki ofl. I d =1*3 í* i NÝBÝLAVEGI 28, 200 KÓPAVOGUR SIMI: 44443 & 44666, FAX: 44102 | GIRÐINGAREFNI í ÚRVALI MR búðin*Laugavegi 164 sími 11125 »24355 3M Slípiefni ... að bjóða skemmtilega smávöru á tilboðsverði. Hvort sem þig vantar leikfóng fyrir þau yngstu, búsáhöld í sumarbústaðinn eða vilt kanna leyndardóma kínverskrar matargerðar höfum við eitthvað fyrir þig. WOK panna m/áhöldum Tilboðsverb kr. BAISSE glasamottur 4 stk. í pakka. Tilboosverö kr. RISUM útidyramotta. 35x60 sm. Tilboösverð kr. SYNTES séx manna kaffibollastell. Itl Tilboðsverd kr. HARPYA bakpoki, 3 litir. Snyrtitaska, 3 gerðir. Tilbobsverb kr. BLANKEN sturtuhilla: hvítt og króm. Tilbobsverb kr. REDIG frystibox. 16 stk. í pakka. Tilboðsverð kr. SISU glös 12 stk. í pakka UIbobsverb kr. AKA spyrnubíll, Tilboðsverð kr. fyrir fólkið í landinu SPA burstasett í körfu, Tilbobsverb kr. KRINGLUNNI 7 • SIMI 91-686650

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.