Morgunblaðið - 27.05.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.05.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993 41 Um 130 farþegar fórn dagsferð til Dublinar, flestir ætluðu sér á tónleika með Bruee Springsteen. FLUG Flugn með Atlanta að sjá rokkarann Um það bil 130 farþegar á veg- um Samvinnuferða-Landsýn- ar fóru dagsferð til Dublinar sl. fimmtudag og voru flestir þeirra á leið á tónleika með Bruce Spring- steen. Þetta voru jafnframt fyrstu íslensku farþegamir í 737-200-þotu Atlanta TF-ABD Karli Magnússyni. Til gamans má geta þess að Karl Magnússon var einn af stofn- endum svifflugfélags Akureyrar og lengi vel formaður félagisns og leið- beinandi ungra svifflugmanna á Melgerðismelum. Meðal þeirra sem nutu leiðsagnar Karls Magnússonar í fluglistinni var Arngrímur Jó- hannsson flugstjóri og forstjóri flugfélagsins Atlanta. Morgunblaðið/ppj Flugstjóri í ferðinni var Axel Sölvi Axelsson (fyrir miðju). Með hon- um voru flugmennirnir Sigurður Karlsson og Asgeir Guðmundsson. Besta ameriska dýnan á markaðnum er frá SERTA verksmiðjunum sem auglýsa um allan heim undir slagorðinu " We make the world's best mattress". í Húsgagnahöllinni færðu fullkomna þjónustu og eru dýnurnar til í öllum stærðum og mýktarflokkum með allt að 25 ára ábyrgð. Láttu þér líða vel á SERTA dýnu næstu árin. SERTA er besta ameríska dýnan. Pað skulum við sýna þér þegar þú kemur að prófa. Verðið mun koma þér skemmtilega á óvart. Mikið úrval af fallegum höfðagöflum, náttborðum, kommóðum og speglum í mismunandi gerðum. Hnsgagnahöllln BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 STJÖRNUR Jason vill leika töffara Jason Priestley, sem lék Brandon í sjónvarpsþáttunum Be- verly Hills 90210, segist nú langa mest til þess að fá hlut- verk sem sé í algjörri andstæðu við hlutverk Brandons. Hann segist langa til að prófa að leika töffara, ruddalegan og frek- an eða jafnvel geðveikislegan gæja eins og í myndinni Die Hard. Jason óttast líka að festast í rullunni sem góði, myndar- legi gæinn. — Það er nú einu sinni svo, að takist manni vel upp í einhverju hlutverki er mesta hættan á að maður fái alltaf svipuð hlutverk. Það er búið að stimpla mig sem góða gæjann og því vil ég breyta. Þá segist hann alveg geta hugsað sér að leika ein- hvern sem er tíu árum yngri en hann er í raunveruleikan- um og bendir á að Michael J. Fox hafi geta leikið skóla- strák þegar hann var þrítugur, en Jason er nú 28 ára. Einn af eftirlætisleikurum Jasons er Jack Nichol- son. Hann segir að það sé vegna þess að Jack fylli hlutverkið persónuleika. — Hver persóna fær sinn karakter, hversu lítil sem hún er. Ef Jack er á tjaldinu ásamt 25 öðrum leikurum tekur maður strax eftir honum, því hann hefur svo mikla persónutöfra, segir Jason, sem er enn- þá á föstu með leikkonunni Christine Elyse. «1 Blomahátíðk ...gerið góð kaup! SdUWIF Np. 49,- Skógarplöntup (í bökkum, 15-60 plöntur í bakka) i kr. 999,- Petóníur kr. 99.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.