Morgunblaðið - 27.05.1993, Side 8

Morgunblaðið - 27.05.1993, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993 í DAG er fimmtudagur 27. maí, sem er 147. dagurárs- ins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.24 og síðdegisflóð kl. 22.50. Fjara er kl. 4.20 og kl. 16.34. Sólarupprás í Rvík er kl. 3.36 og sólarlag kl. 23.16. Sól er í hádegisstað kl. 13.25 og tunglið í suðri kl. 18.43. (Almanak Háskóla slands.) Því að orð Drottins er áreiðanlegt, og ölt verk hans eru í trúfesti gjörð. (Sálm. 33, 4.) 1 2 ^4 ■ 6 I L H m 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 _ ■ 16 LÁRÉTT: - 1 lifa, 5 tryllta, 6 tala, 7 hvað, 8 óskar, 11 bókstafur, 12 borg, 14 sælu, 16 rexa um. LÓÐRÉTT: - 1 afskiptalítill, 2 blómið, 3 bera, 4 vegur, 7 skar, 9 minnka, 10 ójafna, 13 virði, 15 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 snautt, 5 un, 6 urm- ull, 9 get, 10 ÓI, 11 gg, 12 ama, 13 Ingu, 15 æði, 17 nesinu. LÓÐRÉTT: - 1 skugginn, 2 aumt, 3 Unu, 4 tollar, 7 regn, 8 lóm, 12 auði, 14 gæs, 16 in. MINNIIMGARSPJÖLD GÍDEONFÉLAGIÐ. Minn- inga- og heillaóskakort Biblíusjóðs félagsins er að finna í sérstökum veggvösum í flestum kirkjum og kristileg- um samkomuhúsum á land- inu. Einnig fást þau í skrif- stofu félagsins, Vesturgötu 40 Rvík, s. 621870. O tára afmæli. í dag, O í) fimmtudag, er átta- tíu og fimm ára Othar Ell- ingsen, forsljóri, Ægisíðu 80. Hann er að heiman á af- mælisdaginn. ^ fTára afmæli. í dag, I l) fimmtudag, er sjötíu og fimm ára Jóhann G. Möll- er, fyrrverandi verkstjóri hjá S.R. og fyrrverandi for- seti bæjarsljórnar Siglu- fjarðar. Hann dvelur í dag á heimili dóttur sinnar að Hjallabrekku 6, Kópavogi. ^ fYáx'á afmæli. Á morg- f Vf un, föstudag, verður .sjötugur Jónas Árnason, rit- höfundur og fyrrverandi þingmaður, Kópareykjum, Reykholtsdal. Eiginkona hans er Guðrún Jónsdóttir. í tilefni afmælisins verður boð- ið upp á kaffiveitingar og skemmtiatriði í matsal Reyk- holtsskóla milli kl. 20.30 og 23 á afmælisdaginn. tugur Tómas B.A. Högna- son, Hlíðartungu, Ölfusi. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu nk. laugardag 29. maí milli kl. 5 og 7. FRÉTTIR ~ FÉLAG eldri borgara í Reykjavík. Bridskeppni, tví- menningur k. 13. Opið hús kl. 13-17 í Risinu. MIÐSTÖÐ fólks í atvinnu- leit er með opið hús í dag kl. 15 þar sem Sighvatur Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra ræðir um þjónustu fyrir atvinnu- laust fólk. REIKI - HEILUN. Opið hús í kvöld kl. 20 í Bolholti 4, 4. hæð, öllum þeim sem hafa lært reiki og þeim sem vilja fá heilun og kynnast reiki. NÝ DÖGUN, samtök um sorg og sorgarviðbrögð, er með síðasta opna hús sitt fyr- ir sumarfrí í Grensáskirkju í kvöld kl. 20. Öllum opið. HÚSMÆÐRAORLOF Sel- Ijarnarnessbæjar verður á Laugarvatni dagana 19.-25. júní. Uppl. hjá Ingveldi, s. 619003, og Kristínu, s. 612343. AFLAGRANDI 40, félags- miðstöð 67 ára og eldri. Bingó föstudag kl. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra Hafnarfirði. Bingó í dag kl. 14 í íþróttahúsinu við Strand- götu. FÉLAGSSTARF aldraðra, Hraunbæ 105. Kl. 14 í dag er spiluð félagsvist. Spila- verðlaun og kaffiveitingar. KIRKJUSTARF HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð íhugun og endur- næring. Öllum opið. LANGHOLTSKIRKJA: Aft- ansöngur alla virka daga kl. 18. LAUGARNESKIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Orgel- leikur, altarisganga, fyrir- bænir. Léttur málsverður í safnaðarheimilinu að stund- inni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Mömmumorgunn, lokasam- vera í dag kl. 10.30-12. GRINDAVÍKURKIRKJA: Spilavist eldri borgara í safn- aðarheimilinu í dag kl. 14-17. Unglingastarf 14-16 ára í kvöld kl. 20. SKIPIN REYKJ AVÍKURHÖFN: í fyrradag komu grænlenski togarinn Timmiarmiut, Dröfnin, norski línubáturinn Torita og út fóru Árni Frið- riksson og Ocean Tiger. í gær kom Ice Pearl, og þá fór Múlafoss ex Helga, utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær kom færeyski rækju- togarinn Polaci og Stapafell kom af ströndinni í fyrra- kvöld. v Borgarstjóri vill beina við- skiptum til Hótel Borgar \$ - sendi tílmæli í bréfi tíl forstöðumanna borgarstofnana i WI l/i li!l ll:_j:i ^ U^nT^I'ÍÍTj % E>_OI I í: M$i. pPff Fr 1 : ! jl , ' 1' !! , . 1 Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21 .—27. maí, að báðum dögum meðtöldum er í Lyfjabúðinni Iðunn, Laugavegi 40A. Auk þess er Garðs Apótek, Sogavegi 108 opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar- stöð Reykjavfkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Breiðholt - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í sfmum 670200 og 670440. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka — Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt — neyðarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Neyðar8Ími vegna nauögunarmála 696600. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskír- teini. Alnœmi: Læknir eða hjúkrunarfræöingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra ( s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fóst að kostnaöarlausu f Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, ó göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. Þagmælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaöarsíma, sfmaþjón- ustu um alnæmismál öll ménudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf í 8.91 -28539 mónudags- og fimmtu- dagskvöld kl. 20-23. Samhjólp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa við- talstíma ó þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstu- daga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51328. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mónudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17; Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurínn í Laugardal. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvellið í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, mið- vikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglíngum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91 -622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mónudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiösluerfiöleika og gjaldþrot, Vestur- vör 27, Kópavogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítal- ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem oröið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtu- dagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 í síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaráðgjöfin: Simi 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis róögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Ópið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vmuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferö og róðgjöf, fjölskylduróögjöf. Kynning- arfundur alla fimmtudaga kl. 20. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. ( Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fólki 20 óra og eldri sem vantar einhvern vin aö tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðstöð ferðamála Bankastr. 2: Opin virka daga kl. 8.30—18. Laugardaga 8.30—14. Sunnudaga 10—14. Náttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s,- 680790, kl. 18—20 miðvikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Leiðbeiningar8töð heimilenna, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. Fréttasendingar Rfklsútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegis- fréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frótta liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursending- ar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeildln. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eiríksgötu: Heimsókn- artlmar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatími kl. 20r21. Aðrir eftir samkomulagi.Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækn- ingadelld Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landakotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en for- eldra er kl. 16-17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudög- um kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunar- deild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensós- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Hellsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heil- sugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laug- ard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssal- ur (vegna heímlána) mónud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið f Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöa- kirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmas- eli 4-6, s. 683320. Bókabflar, 8. 36270. Viðkomu8taðir víðsvegar um borg- ina. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga fró kl. 11—17. Árbæjarsafn: (júní, júlí og ógúst er opiö kl. 10-18 alla daga, nema mánu- daga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. Ásmundarsafn f Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugrípasafnið á Akureyri: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir; 14-19 alla daga. Listasafn islands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstöðina víð Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Á8grím8 Jónssonar, Bergstaöastræti 74; Skólasýning stendur fram í maí. Safnið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum effir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriöjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn allg daga kl. 11-16. , Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 á sunnu- dögum. Listasafn Sigurjóns Óiafssonar ó Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tima. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13—18, sunnud. 11-17. — Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. — fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. NéttúrufræðÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. SJóminja- og smiðjusafn Jósafats Hinrikssonar, Súðarvogi 4. Opiö þriðjud. - laugard. fró kl. 13-17. S. 814677. Bókasafn Keflavikur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík slmi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opnir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8- 17.30. Laugardalslaug verður lokuð 27., 28. og hugsanlega 29. mai vegna viðgerða og viðhalds. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða fróvik á opnunartíma ( Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-1. júni og er þá lokaö kl. 19 virka daga. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugar- daga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Garöabær: Sundlaugin opin mónud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mónudaga — föstudaga: 7-21. Laugar- daga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga — föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - föstudaga: 7-20.30. Laugardaga 9- 17.30. Sunnudaga 9—16.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónud. — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (ménud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstud. kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugard. kl. 10-17.30. Sunnud. kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mónudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Akureyrar er opin mónud. — föstud. kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. S(mi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónið: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10—22. Sorpa Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gámastöövar Sorpu eru opnar kl. 13-22. Þær eru þó lokaöar á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sœvarhöfða. Ath. Sævarhöfði er opin fró kl. 8-22 mánud., þriðjud., miövikud. og föstud.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.