Morgunblaðið - 27.05.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.05.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993 35 HEIGARTIIBOÐIN ALLT á grillið gæti verið yfirskrift tilboðanna að þessu sinni. Pylsur, hamborgarar, kótilettur og framhryggjar- sneiðar, grillkol, bökunarkartöflur og gos. Þetta er það helsta sem stórmarkaðirnir bjóða viðskiptavinum sínum á tilboðsverði um hvítasunnuhelgina. Bónus S.Ö. framhryggjarsneiðar þurrkryddaðar.........679 kr kg 20 Goða pylsur.10 pyslubrauð , sinnep og tómatsósa......597 kr 10 SS pylsur, 8 hamborgarar, hrá- salat, sinnep.............998 kr 4 Búrfells borgarar með brauði ..........................199 kr Royal oak grillkol 4.5 kg. 199 kr uppkveikilögur 1 ltr.......97 kr servíettur 300 stk.........99 kr 15 dósir kókeðadietkók...690 kr Síríus súkkulaði 100 g...89 kr Emmes sumarpakki 15 pinnar ..........................349 kr Bónus kóla diet 21.........79 kr Fjarðarkaup Bökunarkartöflur........69 kr kg perur...................89 kr kg gularmelónur...........115 kr kg hvítur aspas skorinn.......59 kr nautaT-bone............998 kr kg nauta kótilettur.......998 kr kg hálf úrb. marinerað læri... 848 kr kg Iskóla 2 ltr...............99 kr samlokubrauð fin og gróf.98 kr Garðakaup Meðal annars eru á opnunartilboði hjá Garðakaupum: Merrild kaffi.............249 kr beikon í sneiðum.......848 kr kg Ariel ultra þvottaefni...543 kr Nesquick 700 g............294 kr Nesquick400g..............182 kr Pampers bleyjur...........989 kr Hagkaup Tilboðin gilda frá 27. maí tl 2. júní 1 kg SS pylsur, tómatsósa, sinnep ..........................848 kr bökunarkartöflur........69 kr kg jöklasalat..................189 kr gularmelónur............89 kr kg SS lambakótilettur....599 kr kg 1.51trSprite................89 kr Homewheat kex 400 g........115 kr Mikligarður Engin sérstök tilboð eru í gangi í matvörudeild Miklagarðs en í sér- vörudeildinni stendur yfir mikil rýmingarsala. Þar eru meðal ann- ars á heildsöluverði BMX hjól og ijallahjól. Wrangler fatnaður er seldur á 40% afslætti og geilsadisk- ar eru á heildsöluverði. Nóatún Tilboðin hjá Nóatúni gilda frá 27. maí til 3. júní. NýRituegg..............48 kr stk Þurrk. grillsneiðar....599 kr kg Þurrkr. grillkótelettur..769 kr kg Rifjasneiðar............199 kr kg Marilandkex.................69 kr Sól appelsín, 2 lítrar....129 kr Appelsínur...............69 kr kg Kínakál.................118 kr kg Melónur.................118 kr kg Sveppir.................498 kr kg Blávínber...............248 kr kg KJöt og fiskur Hamborgarimeðbrauði.,59 kr stk Svínahnakki.............735 kr kg Svínarif...................490 kr Sól appelsín, 2 lítrar....119 kr Liberobleiur...............898 kr Sun-C appelsínusafi, 1 lítri ....79 kr Vanillu- og súkkulaðk. 300 g ..89kr Boland sítrónukex, 150 g...56 kr Ritz kex, 200 g.............67 kr Verslunin Garðakaup í Garðabæ opnar á morgun FYRIR átta árum stofnaði Ólafur Torfason verslunina Garðakaup við Garðatorg í Garðabæ. Síðan hafa nokkrir aðilar rekið verslunina með misjöfnum árangri. Nú hefur Ólafur Torfason tekið við versluninni á ný og eftir að hafa lokað versluninni vegna breytinga verður ný og breytt verslun opnuð á morgun. Opnunartíma breytt hjá Hagkaup FYRIR nokkru var opnunartíma breytt hjá nokkrum Hagkaups- verslunum. Hagkaupsverslanirnar í Hóla- garði, Grafarvogi og á Seltjarnar- nesi verða opnar á virkum dögum frá 9-21, á laugardögum frá 10-18 og á sunnudögum frá 12-17. Þá verður Kjörgarður opinn frá mánudögum til fimmtudags frá 9-18.30, á föstudögum frá 9-19 og á laugardögum frá 10-16. ■ Nóatún opnuð íJL-húsinuídag VERSLUNIN Nóatún hefur tekið við rekstri Kaupstaðarverslunar- innar í JL-húsinu vestur í bæ og í dag verður verslunin opnuð sem Nóatúns-verslun. Verslunin verður með sama sniði og aðrar Nóatúns-verslanir en þó mun opnunartími vera langur. Sér- stök áhersla verður lögð á fjöl- breytni og gæði í kjötborði og úrval grænmetis. Heitan mat verður hægt að kaupa í hádeginu og vöru- úrval verður aukið til muna. Þess má geta að í tilefni opnunarinnar verða ýmsar vörur á sérstöku til- boðsverði. ■ Verslunarstjórann Guðjón Sveinsson kannast margir við úr Fjarðarkaupum, en þar hefur hann unnið í 18 ár og gegnt stöðu deildar- stjóra í kjötdeild. „Meiningin er að reyna að höfða til Garðbæinga, gjörbreyta búðinni, lækka vöruverð og vera í sam- keppni við stórmarkaðina," segir Guðjón. Verslunin verður ekki svo- kölluð klukkubúð heldur verður opið alla virka daga til 19 nema á föstudögum verður opið til klukkan 20. Á laugardögum er opið frá 10-17 og á sunnudögum frá 11-17. Lögð verður áhersla á gæði og fjölbreytileika í kjötborði, úrval fisk- rétta og sú breyting verður á að hætt verður að selja heitan mat. Þá á að auka vöruval og stendur til að fara að flytja inn beint að utan. Sjá opnunartiloð undir helgartil- boð. ■ Athugasemd í verðkönnun sem gerð var I síð- ustu viku hér á opnunni var sagt að hamborgari kostaði 395 krón- ur þjá Söluskálanum við Héðins- braut á Húsavík. Sá hamborgari var með grænmeti og sósu. Mun vera hægt að fá mun ódýrari hamborgara þar á bæ, þ.e.a.s. með sósu og í brauði á 305 krón- ur. ■ HAGKAUP gœöi úrval þjónusta ✓

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.