Morgunblaðið - 27.05.1993, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.05.1993, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 1993 43 FRUMSÝNIR SUMAR-GRÍNMYNDINA FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA FRUMSÝNIR Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10 f THX. Bönnuð innan 14 ára. Shc knew his t’acc. I lis touch. I lis voicc. Shc kncw everything about htm But thc truth. SommersbY kurtrussell • martin short The only thlng Martin wanted was a nlce, quiet family vacation. Instead, he got... CAP1 ATVR opnar versl- un í Borgarnesi ÁFENGIS- og tóbaks- verslun ríkisins hefur auglýst eftir húsnæði undir vínbúð í Borgarnesi og eftir samstarfsaðila um rekstur verslunarinn- ar. ÁTVR ætlar síðan að velja tvo til þrjá aðila úr röðum þeirra sem áhuga hafa og bjóða þeim þátt- töku í útboði uin rekstur- inn. í kynningarbréfi með út- boðsgögnum frá ÁTVR seg- ir að stefnt sé að opnun áfengisverslunar í Borgar- nesi í júlí-ágúst á þessu ári. Verslunin á að vera kjörbúð og stærð húsnæðis um 100 fermetar. Tekið er fram í útboðsgögnum að ÁTVR geri þann fyrirvara að verði einkaleyfi þess til sölu áfengis í smásölu fellt nið- ur, falli samningurinn við rekstraraðila úr gildi sjálf- krafa án greiðslu bóta. Mikill áhugi hefur verið fyrir því að opnuð verði áfengisverslun í Borgarnesi hjá heimamönnum, sérstak- lega með tilliti til annarrar verslunar og þjónustu. Er þá miðað við að ákjósanleg- ast sé að vínbúðin verði staðsett neðst í bænum, þannig að öll verslun í bæn- um njóti aukinnar umferðar, heimamanna og ferðafólks vegna tilkomu vínbúðarinn- ar. TKÞ. -----»■■» ♦--- Vöðvaslensfár Sjúkling- ar stofna samtök STOFNFUNDUR sam- taka sjúklinga með Myast- henia gravis eða vöðva- slensfár verður haldinn 29. maí í kaffisal Öryrkja- bandalagsins í Hátúni 10 í Reykjavík og hefst hann kl. 14. Dr. Sigurður Thorlacius doktor í taugalæknisfræði ræðir um sjúkdóminn. Samtökin eru ætluð sjúkl- ingum, aðstandendum og öllum þeim sem vilja leggja málefninu lið. Hinir frábæru leikarar Kurt Russell og Martin Short koma hér i dúndurgóðri sumar-grínmynd frá Touchstone fyrirtækinu sem færðu okkur gamanmyndir ein og „Sister Act“ og „Pretty Woman“. „CAPTAIN RON“ - SUMAR-GRÍNM YND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Kurt Russell, Martln Short, Mary Kay Place og Benja- min Salisbury. Framleiðendur: David Permut og Paige Simson. Leikstjóri: Tom Eberhardt. Úrvalsleikararnir Richard Gere og Jodie Foster koma hér í stór-mynd- inni „Sommersby". Myndin hefur verið sýnd við metaðsókn erlend- is og er ein vinsælasta myndin i Evrópu i dagl „SOMMERSBY" TOPPMYND SEM NÝTUR SÍN VEL í DOLBY DIGITAL OG THX HUÓÐGÆÐUM! Aðalhlutverk: Richard Gere, Jodie Foster, Bill Pullman og James Earl Jones. Framleiðandi: Arnon Milchan og Steven Reuther. Leikstjóri: Jon Amiel. Sýnd kl. 9. Sýnd kf. 9. ÁVALLT UNGUR ÓSKARSVERÐ- LAUNAMYNDIN UÓTUR LEIKUR LEYNISKYTTAN NMmmmmmimmml MALCOLM X Hljómsveitin Langbrók. ■ Á PLÚSNUM v/Vita- stíg í kvöld, fimmtudaginn 27. maí, leikur rokkhljóm- sveitin Langbrók í fyrsta skiptið opinberlega og hefjast tónleikar um kl. 23. Föstu- daginn 28. maí er síðan opið frá kl. 21-3 en þá leikur hljómsveitin Rokkabilly- band Reykjavíkur. Atriði úr myndinni Á hættutímum. A hættutímum sýnd í Saga-Bíó SAGA-BÍÓ hefur hafið sýn- ingar á myndinni Á hættu- tímum eða „Swing Kids“. Myndin er framlcidd af Frank Marshall sem fram- leitt hefur flestar af stór- myndum Steven Spielbergs og leikstjóri er Thomas Carter. I aðalhlutverkum eru Robert Sean Leonard, Kenneth Branagh og Bar- bara Hershey. Myndin gerist í Þýskalandi árið 1939 þegar nasistar stjórna þar með harðri hendi. Hópur uppreisnargjarnra unglinga kallar sig „Swing Kids“ en þetta er hópur sem er heillaður af bandarísku og frelsi mannsins. Segir myndin frá þremur lífstíðarvinum úr hópnum sem allir elska banda- rískan jazz og dans og þurfa að gera upp við sig hvort þeir aðhyllist frelsi tónlistar eða hið tælandi vald nasista. ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN KONUILMUR Sýnd kl. 7og 11. Sýnd kl. 4.50 og 7. Sýnd kl. 5 og 9 Sýnd kl. 5,7,9 og 11. MISSIÐ EKKi AFPESSARII Sýnd kl. 9. Síðustu sýn. Sýnd kl. 5, 7 og 11. TTTTr HÁTTVIRTUR ÞINGMAÐUR með Eddie Murphy. Sýnd kl. 5 og 7. Tniiiiiimn BANVÆNT BIT SKIÐAFRII MEISTARARNIR ASPEN A HÆTTUTIMUM or dance töcinother. . ■ SWING KIDSra Framleiðandinn Frank Marshall sem gert hefur myndir eins og „ Arachnophobia" og „Raiders of the Lost Ark“ kemur hér með skemmtilega og spennandi mynd sem kemur öllum i gott sumarskap. ..SWIMG KIDS" ER TOPPMYND MEfi DÚHDUR TÖHLIST OG AflALNLDTVERKIH ERB i HÖHDUM ROBERT SEAN LEOHARD (DEAD POET'S SOCIETY) 08 KEHHETH 0811160. Aðalhlutverk: Robert Sean Leonard, Kenneth Branagh, Christian Bale og Barbara Hersey. Framleiðendur: Frank Marshall og Christopher Meledandri. Leikstjóri: Thomas Carter. DOLBY, STERÍo] D I G I T A L Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. Bönnuð i. 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.