Morgunblaðið - 28.05.1993, Page 5

Morgunblaðið - 28.05.1993, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 5 I Sumarlandi BYKO Breiddinni fást ekki aðeins sumar vörur, heldur flestar sumarvörur. Nú er risið sannkallað sumarland fyrir framan verslun okkar í Breiddinni. Á yfir 500 m2 svæði getur að líta allar þær vörur sem tengjast garðinum, sumarbú- staðnum og ferðalaginu. Þar má m.a. sjá nýjar og spennandi útfærslur af skjól- girðingum og sólpöllum, ýmsar tilbúnar timburvörur í garðinn og heilan sumarbústað. Ef þú ert í garðhugleiðingum og kemur í Sumarland BYKO Breiddinni, þarftu ekki að fara víðar. Opið á laugardögum frá 10 til 16. Nú í sumar verður einnig hægt að fá blóm, tré og runna, túnþökur, mold, hellur og iðupotta, svo eitthvað sé nefnt. BYKO BREIDDINNI Sími41000. •3í9life5ör

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.