Morgunblaðið - 28.05.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 28.05.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 9 Bílamarkaburin? Smiðjuvegi 46E ^ v/Reykjanesbraut. y| Ví HL. Kopavogi, sími 671800 1 Fjörug bflaviðskipti Vantar árg. '90 - '93 á staðinn, » ekkert innigjald. | 0PIÐ ANNAN í HVÍTASUNNU KL. 13 -18. Höfum opnaö garðplöntusölu Urval trjáplantna, runna og sumarblóma aldrei fjöl- breyttara. Sértilboó á plöntum í hverri viku. Garöplöntusalan Garöshorn v/Fossvogskirkjugarö. Opið alla daga frá kl. 10-21. Sími 681888. Verió velkomin. Silkikjólar og sumarföt TJALDALEIGA K0LAP0RTSINS RISATJÖLD fyrir hverskonar útisamkomur. Frá 200-800 nf. Vanir starfsmenn aöstoöa við uppsetningu hvar á landi sem er. ^ Upplýsingar og pantanir í síma 625030. y 1 ....... VANTAR ÞIG VANDAÐAN ÍTALSKAN FATNAÐ? OPNUMIDAGKL. 13 Á LAUGAVEGI97 NÝJA OG GLÆSILEGA Qz benefíon VERSLUN OG NÚ GETUR ÞÚ VERSLAÐ Á SAMA VERÐIOG ERLENDIS SÍMI629875 * H i an from ^hiTctTficiMiof Frdnkfort sqyöre. lUi.nois. Alþjóðahvalveiðiráðið og hvalavernd Brezka blaðið Financial Times fjallar um Alþjóðahvalveiðiráðið í forystugrein sinni 17. maí. Þótt blaðið telji rétt að banna hvalveiðar um sinn, telur það stefnu umhverfisverndarsinna innan Hvalveiði- ráðsins geta stefnt hvölunum í hættu. Hvölunum Ktill greiði gerður I leiðara Financial Times segir: „Alþjóða hvalveiðiráðið gerði rétt í þvi að aflétta ekki bann- inu við hvalveiðum í at- vinnuskyni á 45. ársfundi sínutní Kyoto í síðustu viku. En leiðin, sem hval- veiðiráðið fór til að kom- ast að þeirri niðurstöðu, gerði sjálfu því - og hvöl- unum - lítinn greiöa. Hvalveiðiráðinu var komið á fót eftir seinna stríð til þess að viðhalda fjölda hvala, en þeim fór þá hriðfækkandi eftir að hafa verið slátrað í ára- tugi. Snemma á þessari öld voru til 250.000 risa- stórar steypireyðir, en á áttimda áratugnum að- eins nokkur hundruð. íjöldi hnúfubaka, slétt- baka og sandreyða hefur einnig skroppið n\jög saman. En Alþjóða hvalveiði- ráðið viðurkenndi ehrnig ábyrgð sína gagnvart hvalveiðiþjóðunum og á niunda áratugnum tókst það á hendur að reikna út hversu mikið af hrefnu - minnstu hvala- tegundinni og þeirri sem mest er af - megi veiða án þess að stefna tegund- iimi í hættu. Horfið frá nýt- ingarhlutverki Hvalveiðiráðið hefur hins vegar í auknum mæli horfið frá þessu síð- amefnda hlutverki sínu, eftir því sem fleiri þjóðir, sem andsnúnar eru hval- veiðums hafa gengið í ráðið. A fimdinum í Ky- oto voru umhverfis- verndarsinnar þversum í vísindalegum umræðum um það livernig reikna ætti út veiðikvóta, sem viðhéldi stofninum. Bret- ar hættu að vera á móti hvalveiðum í atvinnu- skyni vegna þess að þeir óttuðust viðhald hvala- stofnanna og helzta mót- bára þeirra er nú að hvaladráp sé grimmdar- legt. Bandaríkin hafa í fyrsta sinn lýst þvi yfir að þau séu á móti öllum hvalveiðum. Umræður á fundinuin renndu þess vegna stoð- um uudir fullyrðingar þriggja helztu hvalveiði- þjóðanna, Japana, Norð- manna og íslendinga, um að áhugi Alþjóða hval- veiðiráðsins á þvi að bjarga hvölunum hafi vikið fyrir rómantískri „grænni“ þrá um að vemda. hvem einasta hval. Arangur málþófs hvalveiðiandstæðinga er skammtímasigur, en áhrifin til lengri tíma kunna að verða allt önn- ur en verndun hvalanna. Norðmenn hafa sagt að í mótmælaskyni muni þeir hefja hvalveiðar í atvhmuskyni að nýju og búizt er við að þeir til- kynni kvóta upp á allt að 800 hrefnur. Japanir hafa gefið í skyn að þeir muni segja sig úr Alþjóða hvalveiðiráðinu. Meiri rann- sókna þörf Þótt þessi ríki telji flest önnur sund lokuð, hafa þau rasað um ráð fram. Vísindamenn Alþjóða hvalveiðiráðsins hafa eim réttmætar efa- semdir um hversu marga hvali megi veiða til þess að hvalastofnarnir við- haldi sér. Eftir áralangar rann- sóknir telja þeir nú að gizka megi á með nokk- urri vissu að um 87.000 hrefnur séu í Barents- hafinu norðan Noregs og um 760.000 í suðurhöf- um. Mörgum finnst þó að Hvalveiðiráðið þurfi á meiri rannsóknum að haida um fijósemi og landfræðilega dreifingu karldýra, kvendýra og kálfa áður en hægt sé að gefa út hrefnuveiði kvóta. Þau aðildarríki Al- þj óðahval veiðiráðsins, sem ekki stunda hval- veiðar, hafa líka góða ástæðu til að vantreysta getu eða vilja hvalveiði- ríkjanna til að halda sig innan veiðiheimilda, þeg- ar hvalveiðar í atvinnu- skyni verða á annað borð hafnar á ný. Stór hluti af liruni hvalastofnanna átti sér stað eftir að ráð- ið var stofnað, og aðild- arrikin liafa enn ekki komið sér saman um full- nægjandi eftirlitskerfi. Sem stendur er. Al- þjóða hvalveiðiráðið eini vettvangurinn þar sem þessi mál verða leyst. Ef memi eiga að öðlast traust á því að nýju og þvi á að takast að bjarga hvölunum, verða aðildar- ríkin, sem ekki stunda hvalveiðar, að ræða opin- skátt um hiutverk ráðs- ins og samþykkja þá grundvallarreglu að leyfa skuli hvalveiðar, sem ekki ógna hvala- stofnunum." «ð l>ínu vali! RIR LEIÐ AÐ LITRÍKU ÆVIKVÖLDI! Meb vibbótar- tryggingum ✓ Oskalífeyris býbst fjárhagslegt öryggi strax frá í séreignarreikningi felst ab inneignin ræbst ávallt af innborgunum, ávöxtun þeirra og kostnabi. Þetta gildir ab sjálfsögbu um séreignarreikning Óskalífeyris eins og alla abra séreignarreikninga. Sjóburinn kemur ávallt til útborgunar til skrábs eiganda eba erfingja hans. Hins vegar liggur þab í ebli séreignarreiknings ab sjóburinn £ er lítill fyrst en fer vaxandi meb tímanum. Meb vibbót- í artryggingum Óskalífeyris, þ.e. líftryggingu og afkomu- “ tryggingu, býbst fjárhagslegt öryggi strax frá fyrstu S innborgun. fyrstu innborgun! Fjárfestingarstefna Sameinaba líftryggingarfélagsins, sem er í samræmi vib lagaákvæbi um líftryggingafélög, treystir öryggi sparnabarins. Þú færb allar nánari upplýsingar hjá tryggingarráb- gjöfum Sameinaba líftryggingarfélagsins hf. Ujiif Sameinaba líftryggingarfélagib hf. Kringlunni 5, Reykjavík. Sími 91-692500 I eigu Sjóvá-Almennra trygginga hf. og Tryggingami&stöbvarinnar hf. y— i - > ' "

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.