Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.05.1993, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 35 ___________Brids______________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Suðurnesja og Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Bæjarkeppni verður haldin á morg- un, laugardag milli Keflavíkur og Sandgerðis. Aætlað er að spila á a.m.k. fimm borðum og hefja spila- mennskuna kl. 12 á hádegi. Spilað verður í Kristínu í Njarðvíkum. Astæða þessa byijunartíma er sú að um kvöldið á að hafa knall þar sem spilarar borða saman og af- henda verðlaun fyrir mót vetrarins. Byijað verður að borða kl. 19. stundvíslega. Miðaverði um kvöldið verður mjög í hóf stillt eða 1000 krónur fyrir manninn. Vonast forsvars- menn til þess að spilarar fjölmenni og taki með sér maka. Sl. mánudag var spilaður tví- menningur hjá Bf. Suðurnesja og var spilað á 6 borðum. Sigríður Eyjólfsdóttir og Grethe íversen urðu efstar með 199 stig, Karl Hermannsson og Arnór Ragnarsson urðu í öðru sæti með 180 stig og Valur Símonarson og Björn Dúason þriðju með .179 stig. Þetta var síðasta keppniskvöldið hjá BS í vetur. Hugsanlega verður einhver sumarspilamennska og verður hún auglýst í blöðum. Frá Skagfirðingum í Reykjavík Lokakvöld hjá Skagfirðingum var síðasta þriðjudag. Agæt mæting var. Úrslit urðu (efstu pör): N/S AldaHansen-SigrúnPétursdóttir 246 Ragnheiður Nielsen - Sigurður Ólafsson 245 Guðmundur Þórðarsson - Jón Andrésson 245 Ármann J. Lárusson - Hjálmar S. Pálsson 221 A/V Cecil Haraldsson — Róbert Geirsson 253 Eggert Bergsson - Jón Viðar Jónmundsson 246 Guðlaugur Sveinsson - Magnús Sverrisson 242 GuðlaugurNielsen-ÞórðurSigfússon 227 Lárus Hermannsson - Sveinn Sigurgeirsson 227 Stigaefstu spilarar vetrarins urðu: Eggert Bergsson 231, Þórður Sig- fússon 215, Lárus Hermannsson 213, Óskar Karlsson 200, Guðlaugur Sveinsson 188 og Þórir Leifsson 187. Alls hlaut 151 spilari stig í vetur. Skagfirðingar óska spilaáhugafólki gleðilegs sumars. Sumarbrids 1993 Föstudaginn 21. maí, fyrsta spila- kvöld sumarbrids 1993, mættu 42 pör. Spilaðar voru 15 umferðir með 2 spilum á milli para. Meðalskor var 420. Efstu pör voru: þess er minnt á að sumarbrids hefur þótt góður vettvangur fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppn- isbrids og eru þeir sérstaklega vel- komnir. Sandgerðingar heimsóttu Tálknfirðinga Helgina 21.-23. maí sl. héldu fé- lagar frá Bridsfélaginu Muninri í Sandgerði og kepptu við heimamenn á Tálknafirði í tvímenningi og sveitakeppni. Spilaður var 24 para tvímenningur á föstudagskvöldið og sigruðu heimamenn af öryggi. Haukur Árnason og Ólöf Ólafsdóttir urðu langefst, Gísli Torfason og Jóhannes Sigurðsson ufðu í öðru sæti og Valur Símonarson og Gísli ísleifsson þriðju en bæði síðar- nefndu pörin eru af Suðumesjunum. Á laugardag var tekið til við spila- mennskuna eftir hádegið og spilað á fímm borðum. Suðurnesjamenn 'höfðu nauman sigur, 76 gegn 69. Um kvöldið héldu heimamenn sitt lokahóf þar sem Suðurnesja- menn voru gestir þeirra. Voru af- hent verðlaun fyrir mót vetrarins. Ferð Suðurnesjamanna tókst í alla staði mjög vel. Tálknfirðingar eru höfðingjar heim að sækja og þakka sunnanmenn fyrir skemmti- lega helgi. Bridsfélag Grundarfjarðar Tíu pör mættu í sumarspilamennsk- una sl. sunnudagsskvöld og urðu úrslit þessi: Jón Steinar Kristinsson - Érlar Kristjánsson Stykkishólmi 132 Óli Björn Gunnarsson - Ragnar Haraldsson Grundarfirði 119 Óli Þór Kjartansson- Stefán Garðarsson Grundarfirði/Ólafsvík 118 Meðalskor 108 Næst verður spilað í Samkomu- húsinu í Gmndarfirði á annan í hvítasunnu kl. 19. Morgunblaðið/Amór TÁLKNFIRÐINGAR og Suðurnesjamenn stinga saman nefjum á kveðjustund fyrir framan skemmti- og matsölustaðinn Hópið. befia fliis .ÁlMi «XL flii Færew N/S Sveinn Þorvaldsson - Páll Þór Bergsson 531 SigfúsÞórðarson-ÞórðurSiprðsson 492 Siguijón Harðarson - Gylfi Ólafsson 485 AlbertÞorsteinsson-BjömÁmason 462 A/V Fylgstu meb á föstudögum! Hallgrimur Hallgrimss. - Sveinn Sigurgeirss. 531 Vilhjálmur Sigurðsson - Þráinn Sigurðsson 518 Jón Þór Daníelsson - Ásmundur Ömólfsson 505 JóhannesÁgústsson-FriðrikFriðriksson 484 Sunnudaginn 23. maí mættu 16 pör til leiks. Spilaðar voru 7 umferð- ir með 4 spilum á milli para. Meðal- skor 168. N/S SævarJónsson-CecilHaraldsson 202 Bjöm Bjömsson - Logi Pétursson 201 Óskar Karlssson - Jón Viðar Jónmundsson 17 6 Daglegt líf, feröalög og bílar kemur út á föstudögum. Petta er upplýsandi og skemmtilegt blað sem fjallar um allar hliðar mannlífsins. Eins og nafnið bendir til er blaðinu ekkert mannlegt óviðkomandi. Fróðlegar greinar um fólk á öllum aldri, áhugamál þess, mál sem varða fjölskylduna, vinina, skemmtileg mál eða vandamál eru til umfjöllunar auk greina um allt sem snertir ferðalög og bíla. Famar eru troðnar slóðir sem ótroðnar í greinum um ferðalög A/V Þrösturlngimarsson-ÞórðurBjömsson 219 Rúnar Einarsson - Guðjón Sigurjónsson 203 ÞórirMagnússon-EinarGuðmannsson 182 Guðlaugur Sveinsson - Mapús Halldórss. 182 Sumarbrids er spilaður alla daga nema laugardaga og hefst kl. 19. Skráning er á staðnum og er hvert kvöld sjálfstætt. Allir spilarar eru velkomnir og auk ★ HSM Pappírstætarar og pressur Ýmsar stærðir og gerðir ► Nýtisku hönnun ► Öryggishlíf ► Litaval ►Þýsk tækni og gæði Skipholti 33 -105 Reykjavik Símar 624631 / 624699 og skoðaðir eru bílar af öllum stærðum og gerðum. - kfarni máisinsl YDDA F47.14/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.