Morgunblaðið - 28.05.1993, Side 49
Anne og Kirk Douglas talast nú bara við í gegnum einka-
ritara sína. Myndin var tekin fyrir rúmum tíu árum.
ORKIN HANS
NÓA
leikur í kvöld frá kl. 23-03.
Miðav. kr. 500 - Frítt inn til kl. 24.
Árg. '60 fær frítt inn.
DANSBARINN
Grensósvegi 7, sími 33311.
STJÖRNUR
Skilnaður í
uppsiglingn
eftir 40 ára
hjónaband
Hjónin Anne og Kirk Dou-
glas hafa verið gift í *
tæp 40 ár, sem þykir ein-
stakt í hjónaböndum leikara.
En svo bregðast krosstré
sem önnur tré. Haft er eftir
nánum vinum hjónanna, að
alvarlegir brestir séu komnir
í hjónabandið og þau Anne
og Kirk talist nú aðeins við
í gegnum einkaritara sína.
Undanfarin tvö ár hefur
Anne ýmist flutt út af heimil-
inu eða inn á það aftur vegna
kvensemi eiginmannsins.
Það virðist vera eins með
Kirk Douglas á efri árum og
soninn Michael að þeir eiga
í erfiðleikum með að halda
sér frá fallegu kvenfólki. Nú
síðast hélt Kirk við bókhald-
ara sinn, laglega unga konu.
Kirk fékk skilnað frá Dí-
önu Dill, móður Michaels,
árið 1950 og þremur árum
síðar hitti hann Anne í upp-
tökum í Frakklandi.
VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI Ó85090
Kveðjudansleikur
íkvöldfrá kl. 22-03
Nú mæta allir í Artún og kveðja
hljómsveit Örvars Kristjáns-
sonar, sem leikið hefur fyrir
dansi íallan vetur.
Tekið á móti gestum með hressingu
tilkl. 24.00.
Ath.: Lokað verður á morgun, laugardag.
Miðaverð kr. 800.
— Miða- og borðapantanir Æ
r*,í símum 685090 og 670051.
J
DAN S 5 VEITIN
ásamt Evu Ásrúnu Albertsdóttur
Vitastíg 3, sími 628585
TónlcikaRmr
Föstudagur 28. maí.
Opið kl. 21-03.
Tökum forskot á
hvítasunnuna og
rokkum í kvöld með
Rokkabyllibandi
Reykjavíkur
ásamt mörgum góðum gestum.
Jakkaföt ekki skilyrði.
, .A'"S Ml
Aðgangseyrir kr. 800.- Opið frá kl. 22-03
Borðapantanir í síma 68 62 20
Opið í kvöld - Lokað annað kvöld
STÓRTÓNLEIKAR
í TILEFNI AF ÚTGÁFU NÝRRAR GEISLAPLÖTU
HLJÓMSVEITIN FRÁBÆRA
DR GUNNI
MOSKVITSJ
SVIÐ JAPISS
•• r
FOSTUDAGINN 28. MAI
6- 2
KK B AND
skemmtir í kvöld. Húsið opnar kl. 23.00.
NILLA BAR
Grillveisla í kvöld.
Verð kr. 500 pr. mann í veisluna.
Veislan hefstkl. 21.30. Allir velkomnir.
ET - /m/u/áí
sÁemmtir-
OPIfl FRÁ KLUKKAN 19:00 - 03:00
-lofar góðu!