Morgunblaðið - 28.05.1993, Síða 57

Morgunblaðið - 28.05.1993, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 57 HANDBOLTI Hans til Stjörnunnar - og AlexejTrúfan til Aftureldingar Hans Guðmundsson hefur gengið til liðs við Stjömuna og er hann annar leikmaðurinn sem Stjörnumenn hafa fengið í herbúðir sínar síðan Patrekur Jó- hannesson ákvað að fara til FH. Hinn er Konráð Olavson. Stjarnan er sjötta félagið sem Hans leikur með hér á landi, en hann hefur áður leikið með FH, KR, KA, Breiðablik og HK. Hans hefur einnig leikið með félagi á Spáni. Alexej Trúfan hefur ákveðið að yfirgefa FH og ganga til liðs við Aftureldingu. Aður hafði Aftureld- ing fengið Pál Þórólfsson, Jason Ólafsson og Gunnar Andrésson frá Fram. NBA-DEILDIN Óvæntur sigur Seattle Sam Perkins skoraði þriggja stiga körfu þegar tíu sek. voru til leiksloka og tryggði Se- attle SuperSonics óvæntan sigur, 99:103, á útivelli gegn Phoenix Suns í úrslitum vesturdeildar NBA í fyrrinótt. „Við vorum ákveðnir að selja okkur. dýrt og gáfumst ekki upp. Þetta var stórkostlegur sigur,“ sagði Ricky Pierce, sem skoraði 34 stig Seattle, sem náði að jafna, 1:1, en leikur næstu tvo leiki sína á heimavelli. Dan Maj- erle skoraði 29 stig fyrir Suns, en Charies Barkley 24. „Strákarnir sýndu mikla bar- áttu og léku vel undir lokin, en við vorum tíu stigum undir í síð- asta leikhlutanum. Þetta var einn af þeim leikjum, sem enginn trúði að við myndum ná sigri,“ George Karl, þjálfari Seattle. ÚRSLIT Knattspyrna HM-keppnin Tirana, Albaníu: Albanía - trland..........-..1:2 Sokol Kushta (8.) - Steve Staunton (12.), Tony Cascarino (77.). 10.000. Staðan í 3. riðli: Spánn 8 4 3 1 16: 2 11 írland 7 4 3 0 12: 2 11 7 3 4 0 5: 1 10 N-írland 2 3 9:10 8 8 2 3 3 8:12 7 Lettland 9 0 5 4 3:15 5 Albanfa 9 1 2 6 6:16 4 Vináttuleikur Mission Viejo, Kalifomíu: Bandaríkin - Perú..................0:0 5.335. KNATTSPYRNA Mörkin á Haukavelli voru hættuleg Einar Sigurðsson, sem dæma átti leik Hauka og Selfoss í 3. deildinni í knattspymu sl. föstu- dagskvöld, vill koma því á fram- færi, vegna fréttar í blaðinu á laugardaginn, að mörkin á Hauka- vellinum hafí bæði verið brotin og því ónothæf og beinlínis hættuleg leikmönnum. Leiknum hafi verið aflýst { fullu samráði við eftirlits- dómara og skrifstofu KSÍ, þegar Ijóst var að Haukar gætu ekki útvegað ný mörk. Hellissai il/8'*r8anes Akrane^ • Laugavatn Hveragerði ® Hella Egilsstaðir. Seyðisfjör^r NeskauDsstaöur Eskifjöröur® Reyöarfiöróur#--, Fáskrúðstjörður •' Stöóvarfjöröur® Breiðdalsvík Djúpi^jgur JHöfo/ Kirkjubæjaklausti^j A Pork^kshöín Selfoss • l^rabakki Stokkseyri • Hvolsvöllur \gk ó (JBA VV \3 Ganili bíllinn metinn á staðnum Nýi bíllinn afhentur heim í hlað hvar sem ejr á landinu SUBARU IMPREZA 1.8 GL 4WD NÝR BÍLL FRÁ SUBARU SUBARU LEGACY 2.0 GL ARCTIC EDITION HÁTT OG LÁGT DRIF EÐA SJÁLFSKIPTUR STÆRRI HJÓBARÐA ÁLFELGUR OG MUN HÆRRA UNDIR LÆGSTA PUNKT Sýnum á eftirtöldum stöðum: 1. júní Þriðjudagur • Vík kl. 12-13 Víkurskálinn • Klausturkl. 14-15 ESSO stöðin •Höfnkl. 18-21 Bflverk 2. júní Miðvikudagur • Djúpivogur kl. 9/30-11 Kaupfélagið • Breiðdalsvík kl. 12-13 Hótel Bláfell • Stöðvarfjörður kl. 15-16/30 ESSO stöðin • Fáskrúðsfjörður kl. 18-20 ESSO stöðin 3. júní Fimmtudagur • Reyðarfjörður kl. 10-13 Lykill • Eskifjörður kl. 14-16 SHELL stöðin • Neskaupsstaður kl. 18-21 SHELL stöðin 4. júní Föstudagur • Seyðisfjörður kl. 9/30-11 Herðubreið • Egilsstaðir kl. 12-14 ESSO stöðin • Vopnafjörður kl. 18-20 Hótel Tangi 5. júní Laugardagur • Bakkafjörður kl. 9/30-10/30 ESSO stöðin • Þórshöfn kl. 12-13 Bensínstöðin • Raufarhöfn kl. 14/30-15/30 ESSO stöðin • Kópasker kl. 17-18 ESSO stöðin Ingvar Helgason hff. Sævarhöfði 2,112 Reykjavík Sími 674000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.