Morgunblaðið - 28.05.1993, Side 59

Morgunblaðið - 28.05.1993, Side 59
59 ) > í ► I > > I V I Ú } B I f ÚRSLIT Fram-Þór 1:2 Valbjarnarvöllur, fslandsmótið 1. deild karla, 2. umferð, fimmtudaginn 27. maí 1993. Aðstæður: Völlurinn góður, en norðan strekkingur og frekar kalt. Mark Fram: Helgi Sigurðsson (43.). Mörk Þórs: Júlíus Tryggvason (55.), Ás- mundur Amarsson (63.). Gult spjald: Sveinn Páisson, Þór, (25.) fyr- ir brot. Lárus Orri Sigurðsson, Þór (88.). Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: 757. Dómari: Gunnar Ingvarsson. Dómara hans vöktu oft furðu. Línuverðir: Eyjólfur Ólafsson og Jón Sveinsson. Fram: Birkir Kristinsson - Kristíán Jóns- son, Helgi Björgvinsson, Ágúst Olafsson - Rúnar Sigmundsson (Þorbjöm Atli Sveins- son 70.), Kristinn R. Jónsson, Steinar Guð- geirsson, Pétur Arnþórsson, Ómar Sig- tryggsson (Brynjar Jóhannesson 85.) - Ing- ólfur Ingólfsson, Helgi Sigurðsson. Þór: Lárus Sigurðsson - Hlynur Birgisson, Júlíus Tryggvason, Sveinn Pálsson - Öm Viðar Amarson, Lárus Orri Sigurðsson, Þórir Áskelsson, Sveinbjöm Hákonarson, Páll Gíslason, Ásmundur Amarsson - Gísii Gunnarsson'(Heiðmar Felixson 46.). Víkingur-FH 0:0 Víkingsvöllur. Aðstæður: Sterkur norðanvindur, sól, tölu- verður kuldi, en völlurinn leit vel út. Gult spjald: Sigurður Sighvatsson (14.), Hörður Theódórsson (73.) og Ólafur Ama- son (85.), Víkingi, Auðun Helgason (51.), FH, öll spjöldin gefin fyrir brot. Rautt spjald: Enginn. Áhorfendur: Fékkst ekki gefíð upp. Dómari: Gfsli Guðmundsson, ágætur. Línuverðir: Þorvarður Bjömsson og Mar- inó Þorsteinsson. Víkingur: Guðmundur Hreiðarsson - Sig- urður Sighvatsson, Hörður Theódórsson, Angantýr Sigurðsson - Bjöm Bjartmarz (Láms Huldarson 46.), Guðmundur Guð- mundsson, Ólafur Ámason, Atli Helgason, Trausti Ómarsson - Kristinn Hafliðason, Guðmundur Steinsson (Róbert Amþórsson 65.). FH: Stefán Arnarson - Auðun Helgason, Petr Mrasek, Ólafur H. Kristjánsson - Þor- steinn Halldórsson, Andri Marteinsson, Þór- hallur Víkingsson, Hallsteinn Arnarson, Þorsteinn Jónsson - Hörður Magnússon, Jón Erling Ragnarsson (Lúðvfk Arnarson 78.). jA-KR 1:0 íþróttavöllurinn á Akranesi. Áðstæður: Þurrt, strekkingsvindur að norð- an og kalt. Mark ÍA: Sigurður Jónsson (69.). Gult spjald: Þormóður Egisslon (20.). Dómarar: Kári Gunnlaugsson, dæmdi erfiðan leik ágætlega. Áhorfendur: 1.550. ÍA: Kristján Finnbogason, Theodór Her- varsson, Luka Kostic, Ólafur Adolfsson, Sigurður Jónsson, Alexander Högnason, Sigursteinn Gíslason, Ólafur Þórðarson, Haraldur Ingólfsson (Sigurður Sigursteins- son 89.), Þórður Guðjónsson, Mihajlo Bi- bercic, KR: Ólafur Gottskálksson, Óskar H. Þor- valdsson, Izudi Dervic, Þormóður Egilsson, Atli Eðvaldsson, Rúnar Kristinsson, Gunnar Skúlason, Einar Þór Daníelsson, Steinar Ingimundarson, Ómar Bengtsen (Hilmar Bjömsson 82.), Tómas I.Tómasson (Sigurð- ur Ómarsson 46.). ÍBV-ÍBK 1:2 Helgafellsvöilur, íslandsmótið 1. deild, 2. umferð, fimmtudaginn 27. maí 1993. Aðstæður: Völlurian góður. Sói en kalt enda norðan gol. Mark ÍBV: Steingrímur Jóhannesson (84.) Mörk ÍBK: Óli Þór Magnússon (34.), Gest- ur Gylfason (90.) Gult spjald: Ingvar A. Guðmundsson, ÍBK (50.) fyrir að hindra aukaspyrnu. Sindri Grétarsson, ÍBV, (77.) fyrir mótmæli. Óli Þór Magnússon, ÍBK, (87.) fyrir mótmæli. Kjartan Einarsson, IBK, (88.) fyrir brot. Tryggvi Guðmundsson, ÍBV, (90.) fyrir mótmæli. Áhorfendur: Um 700. Dómari: Gylfi Þór Orrason. Dæmdi þokka- lega, en þó oft helst til fljótur á flautuna. Línuverðir: Ari Þórðarson og Kristján Guðmundsson. ÍBV: Friðrik Friðriksson - Sigurður Inga- son, Magnús Sigurðsson, Ingvi Borgþórs- son, Jón Bragi Arnarsson, Rútur Snorra- son, Anton Björn Markússon, Ingi Sigurðs- son, Bjami Sveinbjömsson (Sindri Grétars- son 44.), Tryggvi Guðmundsson, Steingrfm- ur Jóhannesson. ÍBK: Ólafur Pétursson - Jakob Jónharðs- son, Jóhann B. Magnússon, Steinbjöm Logason, Ignvar A. Guðmundsson, Sigurður Björgvinsson, Gunnar Oddsson, Marco Tan- asic (Gestur Gylfason 69.), Róbert Sígurðs- son (Georg Birgisson 34.), Kjartan Einars- son, Óli Þór Magnússon. FJ. leikja u J T Mörk Stig lA 2 2 0 0 6: 0 6 ÍBK 2 2 0 0 4: 2 6 VALUR 1 1 0 0 3: 1 3 KR 2 1 0 1 2: 1 3 fram 2 1 0 1 3: 3 3 ÞÓR 2 1 0 1 2: 3 3 VÍKINGUR 2 0 1 1 1: 3 1 FH 2 0 1 1 0: 5 1 FYLKIR 1 0 0 1 1: 2 0 ÍBV 2 0 0 2 2: 4 0 MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR * . . - . . .. , FÖSTUDAGUR 28. MAÍ 1993 KNATTSPYRNA Þorvaldur til Stoke Hann reiknar með að skrifa undirtveggja ára samning á mánudag orvaldur Örlygsson, landsliðs- maður í knattspymu, skrifar að öllum líkindum undir tveggja ára samning við enska 1. deildarl- iðið Stoke City á mánudaginn. Hann hefur verið í viðræðum við félagið og skoðað aðstæður í Stoke síðan hann kom frá lands- leiknum við Lúxemborg í síðustu viku. Þorvaldur sagði að mikill metn- aður væri hjá Stoke að standa sig í 1. deildinni næsta ár. Félagið hefur þegar keypt Gary Bannister frá Nottingham Forest og eins hefur félagið sýnt áhuga á að fá Lee Chapman frá Leeds. Lou Macari, fyrrum leikmaður Manc- hester United, er framkvæmda- stjóri félagsins. Stoke sigraði í 2. deild í vetur með miklum yfirburð- um. „Ég ætla aðeins að liggja á þessu tilboði frá Stoke um helgina og ef ekkert óvænt kemur uppá mun ég skrifa undir tveggja ára samning við félagið á mánudag- inn,“ sagði Þorvaldur. „Þeir buðu mér reyndar þriggja ára samning en ég held að tveggja ára samn- ingur sé vænlegri kostur fyrir mig. Tilboðið frá Stoke er gott og betra en Nottingham Forest hefur nokkru sinni boðið mér.“ Eins og komið hefur fram áðUr fékk Þorvaldur frjálsa sölu frá Nottíngham Forest eftir að keppnistímabilinu lauk og getur því samið sjálfur við hvaða félag sem er og fær þá umsamið kaup- verð í eigin vasa. Þór með taká Fram FRAMARAR hafa átt íerfiðleik- um með Þórsara á undanförn- um árum og það var engin breyting þar á í gærkvöldi er liðin áttust við í 1. deild karla á Valbjarnarvelli í Laugardal. Tvö skallamörk Þórsara með stuttu millibili í síðari hálfleik færði liðinu sigur, 1:2, eftir að Framarar höfðu náð forystu í fyrri hálfleik. Framarar voru betri í fyrri hálf- leik, en náðu sjaldan að skapa sér hættuleg marktækifæri. Leikur- inn einkenndist af ValurB baráttu á miðjunni Jónatansson og frekar fátt um skrífar fína drætti. En eftir því sem leið á hálf- leikinn þyngdust sóknir Framara og voru þeir nálægt því að skora er Ingólfur Ingólfsson prjónaði sig í gegn vinstra megin, en skot hans smaug framhjá fjærstönginni. Helgi Sigurðsson kom síðan Fram yfír rétt fyrri leikhlé með góðu marki. Þórsarar, sem unnu báða leikina gegn Fram í fyrra, komu baráttu- glaðir inní seinni hálfleik og breyttu leikskipulaginu. Júlíus Tryggvason, sem hafði leikið sem aftasti maður í fyrri hálfleik, var færður í fremstu víglínu. Þetta herbragð heppnaðist fullkomlega því það voru aðeins liðnar 10 mínútur er Júlíus jafnaði með fallegu skallamarki. Átta mín- útum síðar gerði Ásmundur Amars- son sigurmarkið einnig með skalla. Framarar gerðu allt hvað þeir gátu Barátta Morgunblaðið/Júlíus Þessi mynd er einkennandi fyrir leik Fram og Þórs í gær þar sem baráttan var allsráðandi. Þórsaramir Örn Viðar Amarson, Þórir Áskelsson og Hlynur Birgisson reyna hér að stöðva Pétur Arnþórsson Framara. til að jafna en baráttuglaðir Þórsar- ar komu í veg fyrir það og upp- skáru þrjú stig. Framarar voru ekki sannfærandi og ollu undirrituðum vonbrigðum, sérstaklega í síðari hálfleik. Menn vom of staðir og héldu að þetta kæmi að sjálfum sér. En það þarf meira til gegn braráttuglöðu iiði Þórs. Vömin var sofandi er bæði mörkin voru skomð. Þórsarar eiga hrós skilið fyrir mikla baráttu og sigurvilja. Eftir frekar slakan fyrri hálfleik náðu þeir að rífa sig upp og nýttu sér veikleika Framara í vöminni. Svein- björn Hákonarson, sem tók út leik- bann í 1. umferð, virkaði sem víta- mínssprauta á liðið. „Það er alltaf gaman að fá fyrstu stigin. Breytingin sem ég gérði í hálfleik heppnaðist. Við spiluðum vel í seinni hálfleik og ég var alls ekki ósáttur við fyrri hálfleikinn. Við gerðum þá ein mistök sem kost- uðu mark. En það er gott að fara heim með þijú stig gegn Fram á útivelli," sagði Sigurður Lárusson, þjálfari Þórs. Ásgeir Sigurvinsson, þjálfari Fram, var að vonum ósáttur við leik sinna manna. „Það var algjör óþarfí að tapa þessum leik. Við sofnuðum á verðinum í báðum mörkunum. Við vorum búnir að fara vel yfír þetta atriði á æfíngum, en leikmenn fóru ekki eftir því. Það er greinilega mikil vinna framundan hjá okkur,“ sagði Ásgeir. 1B^\lngólfur Ingólfsson vann skallaeinvígi á miðjunni og boltinn ■ W barst til Helga Sigurðssonar sem brunaði upp að vítateig með Júlíus Tryggvason við hlið sér og snéri á hann í teignum og skror- aði í vinstra markhornið á 43. mínútu. Mjög vel afgreitt hjá Helga. 1m 4 Páll Gíslason tók homspyrnu frá vinstri. Boltinn barst fyrir ■ ■ markið og beint á kollinn á Júlíusi Tryggvasyni, sem stóð einn og óvaldaður á markteigshomi hægra meginn og skallaði í netið á 55. mínútu. 1«OGott spil Þórsara upp hægri kantinn sem endaði með fyrir- ■ ^“gjöf Sveinbjöms Hákonarsonar sem Ásmundur Arnarsson skallaði í netið frá markteig á 63. mínútu. Glæsimark Sigurðar SIGURÐUR Jónsson átti enn einn stórleikinn meö Skagamönnum þegar KR-ingar komu í heimsókn - var besti maður vallarins og því var við hæfi að hann skoraði eina mark leiksins, 1:0, sem fæði heimamönnum sanngjarnan sigur. Mark Sigurðar af 18 m færi var afar glæsilegt - hans fyrsta mark fyrir Skagamenn f 1. deiidarkeppninni, eftir margra ára dvöl í Englandi, þar sem hann lék með bikarbaráttuliðunum Sheffield Wednesday og Arsenal. KR-inga, Skagamenn sköpuðu sér betri færi, en náðu ekki að nýta þau í fyrri hálfleik. Eitt sinn bjarg- aði.Izudin Dérvic skoti frá Þórði Guðjónssyni, með því að kasta sér fram og skalla knöttinn frá á mark- línu. Tómas Ingi Tómasson fékk besta færi KR-inga, en Kristján Finnbogason varði glæsilega skot hans. KR-ingar voru ákeðnari í byijun Leikurinn var mikill baráttuleik- ur, þar sem leikmenn liðanna voru ákveðnir að gefa ekkert eftir. Leikmennirnir byij- uðu rólega og Eiríksson Mnrmðu aðstæð- skrífar ur - og það var ekki fyrr en eftir fimmtán mín. að Skagamenn fengu fyrsta færi leiksins, er Ólafur Þórð- arson skaut rétt fram hjá marki seinni hálfleiksins, en náðu ekki að skapa sér færi. Skagamenn gáfu ekkert eftir og voru nær búnir að .skora í tvígang áður en Sigurður Jónsson skoraði sigunnark þeirra á 69 mín. Eftir það drógu Skagamenn sig til baka og KR-ingar fóru að sækja og vildu fá vítaspyrnu, sem þeir fengu ekki - sögðu að einn leikmaður Skagamanna hefði hand- leikið knöttinn innan vítateig. Krist- ján Finnbogason varði síðan glæsi- lega skot frá Einari Daníelssyni. Undir lok leiksins slapp Þórður Guðjónsson inn fyrir vöm KR, en Dervic náði að hlaupa hann uppi og spyrna knettinum frá Þórði á síðustu stundu. Eins og fyrr segir var þetta mik- ill baráttuleikur tveggja góðra liða. Skagamenn voru alltaf nær sigri, en með smá heppni hefðu KR-ingar getað náð jafntefli. 1" O ^ara^ur Ingólfsson sendi háa sendingu fyrir mark KR á ■ \#69 mín., en leikmenn KR-liðsins náðu að spyrna knettinum frá marki - hann barst út fyrir vítateig, þar sem Sigurður Jónsson var á réttu róli og spymti knettinum með viðstöðulausu skoti af 18 m færi í bláhornið fjær.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.