Morgunblaðið - 10.06.1993, Page 27

Morgunblaðið - 10.06.1993, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF PIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993 27 HELGARTILBOÐIN Eins og búast má við bera helgar- tilboð stórmarkaðanna þess vott að sumarið er komið. Hvers kyns grillmatur er vinsæll og keppast nú verslanir við að bjóða grill- steikur á sem hagstæðustu verði. Bónus Opalkúlur, 500 g...........179 kr. Kókbíll, 15 dósir..........598 kr. Iska ananas, 425 g..........39 kr. Bökunarkartöflur........47 kr. kg Sanamajones, 1 lítri.......169 kr. Bamse WC pappír, 16 rúllur..279 kr. Gróf samsölubrauð, kaupir eitt og færð annað frítt. Tilboð Bónus gilda frá fimmtudegi til laugardags. Auk þess sem að framan er talið má minna á 10% afslátt af öllu grillkjöti. Hagkaup Nýja Sjáland kiwi.......169 kr. kg Ferskur ananas.........99 kr. stk. MS vanilluísstangir, 10 stk. ..229 kr. Frón smellur, ljós / dökkur, 225 g ..............................75 kr. Pinnabijóstsykur, 30 stk..:.59 kr. Goða Bratwurst grillpylsur ........................499 kr. kg Maxwell kaffi, 500 g....599 kr. kg Lambalæri...............599 kr. kg Lambahryggur............599 kg. kg Lambalærisneiðar........699 kr. kg Lambaframpartur, sagaður í súpukjöt................399 kr. kg Lambaframpartur, grillsagaður ........................399 kr. kg Fjaróarkaup Heinz tómatsúpa...............59 kr. Heinz spaghetti, hálfdós....46 kr. Heinz tómatsósa, 792 g......50 kr. Ananaskurl, 1/4 dós...........25 kr. Myllu samlokubrauð, fín og gróf ..............................98 kr. Appelsínur...............69 kr. kg Steikar-tvenna..........699 kr. kg Nautaframhryggjarfile ...998 kr. kg Lambagrillsneiðar.......929 kr. kg Nautagrillsneiðar.......998 kr. kg Einnig verður kynning á tveimur ostabökutegundum og er kynning- arverðið 291 kr. Kjöt og fiskur Nautapiparsteik........795 kr. kg Grillsvínarif, 3 kryddtegundir .......................398 kr. kg Appelsínur..............69 kr. kg Town house maís, 248 g.....29 kr. E1 Marino kaffi....189 kr. dósin. Pepsi og Seven-up, 6x 2 lítrar ...................739 kr. kippan. Auk þess sem að framan greinir er að fínna í kjötborði 20 tegundir kína- rétta á 690 kr. kg. Helgartilboðin standa frá fimmtu- degi til mánudags, en alla mánudaga eru ýsuflök á 395 kr. kg. Á þriðju- dögum er kjötfars á 295 kr. kg. Á miðvikudögum er saltkjöt á 449 kr. kg. og á fimmtudögum eru 10-15 ávaxta- og grænmetistegundir á til- boðsverði. Garöakaup Svínabógur.............498 kr. kg Lambaframpartur........435 kr. kg Bjúgu................ 525 kr. kg N autaframhryggj arsteik .......................888 kr. kg Jarðaber, 250 g.........99 kr. kg Kínakál.................75 kr. kg Gularmelónur............85 kr. kg Nóatún Rauðepli................98 kr. kg Gulepli.................75 kr. kg Icebergsalat............98 kr. kg Vatnsmelónur............98 kr. kg Blávínber..............239 kr. kg Kjötbúðingur...........329 kr. kg KÞ þurrkryddað lamba shirloin sneiðar................648 kr. kg Nýrlax.................598 kr. kg Ritz kex, 200 g.............65 kr. Libbys tómatsósa, 597 g.....89 kr. Busy baker kexkökur, 510 g ...........................198 kr. Mikligaróur Engin helgartilboð eru á matvöru í Miklagarði að þessu sinni, en rým- ingarsala stendur nú yfir í sérvöru- deildum. ■ Á markaðnum fundust 32 teg- undir reiðhjólahjálma sem allar höfðu öryggisviðurkenningar frá framleiðslulandi. Verðlækkun hjálma vegna framboðs Framboð á reiðhjólahjálmum hefur stóraukist á síðustu tveim- ur árum, en svo virðist sem al- menningi sé að verða ljósari þörfin á að nota slík öryggis- tæki. Um þessar mundir stendur Umferðarráð fyrir herferð til að hvetja til notkunar hjálma. Af því tilefni óskaði ráðið eftir því að Samkeppnisstofnun kann- aði verð á hjólreiðahjálmum. Á markaðnum fundust 32 teg- undir reiðhjólahjálma sem allar höfðu öryggisviðurkenningar frá framleiðslulandi. Sambærileg könnun var gerð vorið 1991 og voru þá á markaðnum þrettán teg- undir hjálma. Tvær þeirra voru seldar án öryggisviðurkenningar. Verð hjálmanna var, samkvæmt nýju könnuninni, frá 1.590 til 5.421 kr. og virðist sem aukin samkeppni skili sér í lækkuðu verði. Verð á þeim fimm tegund- um, sem voru á markaðnum 1991 og nú hafði lækkað í þremur tilfell- um og staðið í stað hjá hinum. Það skal tekið fram að hér er eingöngu um verðsamanburð að ræða. Ekki er lagt mat á gæði hjálmanna, en verðið er í sumum tilvikum háð stærð og einnig er misjafnt hve mikið er lagt í útlit hjálmanna. ■ Ný gerð kvennaklósetta að koma á markað hérlendis NÝ GERÐ salerna She-inal fyrir konur er að koma á markað hérlendis og er þetta fyrsta landið utan Bandaríkjanna þar sem salernið er sett á markað. Konur þurfa ekki að setjast á þessi salerni og geta kastað af sér þvagi eða haft hægðir standandi. Það er fyrirtækið Regnbogaplast hf. sem flytur inn þessi salemi. Halldór Gunnarsson forstjóri sagði að sumum hefði þótt þetta vera bara grín og að þar með væri síðasta vígi karlmannsins fallið. „Kostina sem ég sé í þessu eru að viðkomandi salemi og þessi útbúnaður em mjög hentug fyrir aldraða, fatl- aða og sjúka. Því er ég nú að byija að kynna þetta í heilbrigðisgeiranum og líst vel á undirtektir." sagði Halldór við Daglegt líf. Verð á salemunum með öllum útbúnaði og virðisaukaskatti verður milli 80-90 þús.kr. ■ Gott ráð að stífþeyta eggjahvítur og eggjahrærur GAMALT en gott húsráð segir að til að tryggja að eggjahvitur verði stífar þegar verið er að stifþeyta þær sé gott að seija 2-3 dropa af ediki saman við hvíturnar. Aðrir selja nokur saltkorn saman við í sama tilgangi. Ekki er ráðlegt að stífþeyta hvítur úr eggjum strax og þau eru tekin úr ísskápnum. gera hana léttari og loftmeiri. Ekki er ráðlegt að gera eggjaköku úr fleiri eggjum en 5-6, því annars er hætta á að hún bakist ójafnt. Sé egg sett í skál með saltvatni er hægt að kom- ast að því hvort það er ferskt. Ferskt egg sekkur nefnilega strax, en skemmt egg flýtur á yfirborðinu. Hitastigið skiptir líka máli þegar egg eru soðin. Minni líkur eru á að skumin springi ef eggin hafa fengið að ,jafna sig“ á hitabreytingunni áður en þau fara út í sjóðandi vatn. Skum losnar betur af harðsoðnu eggi sem soðið hefur verið í vatni með örlitlu salti. Svolítið sódavatn út í eggjahræru Nýrog stærri Veiðiflakkari NÝR OG stærri Veiðiflakkari er kominn út og er þetta í fjórða sinn sem þessi veiði- handbók er gefin út. I nýja Veiði- flakkaranum eru upplýsingar um rúmlega 65 veiðisvæði eða helmingi fleiri svæði en í síð- ustu útgáfu. í nýju handbókinni er bætt við upplýsingum um veiðiár, þ.e. sil- ungsveiðiár og silungsveiðisvæði í laxveiðiám. Þá em upplýsingar um veiðisvæðin og hvar veiðileyfin er að fá og hvaða þjónusta sé á boð- stólum í grenndinni. Þá er kort af veiðisvæðunum og nánasta umhverfí. Ferðaþjónusta bænda gefur Veiðiflakkarann út. ■ vandaðir gönguskór fyrír meiri og minni háttar gönguferðir. ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðanniðstöðina, slmar 19800 og 13072. HLBOÐ VIKUNNAR nýjasjáland Kiwi HAGKAUP - allt í einni ferb

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.