Morgunblaðið - 10.06.1993, Side 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1993
Málþing um lögfræðileg viðfangsefni ES
NORRÆNT málþing um lögfræðileg viðfangsefni er tengjast samn-
ingum um evrópskt efnahagssvæði verður haldið á Hótel Selfossi
dagana 10. og 11. júní nk.
Málþingið er haldið á vegum
norræns ráðs um réttarrannsóknir
vegna Evrópusamruna, sem starfar
í umboði Norrænu ráðherranefnd-
arinnar. íslenskir fulltrúar í ráðinu
eru Ólafur W. Stefánsson, skrif-
stofustjóri, og Stefán M. Stefáns-
son, prófessor.
Aðalviðfangsefni málþingsins
verða þijú. í fyrsta lagi reglur um
fjárfestingu innan EES þar sem
fjallað verður um fjárfestingu í fast-
eignum, sérstöðu smáþjóða með til-
liti til fjárfestingarreglna og örygg-
isákvæðis EES-samningsins og
reglur um ijárfestingu í fiskveiðum
og fiskvinnslu. Þá verður fjallað
sérstaklega um stöðu fyrirtækja
innan EES sem eru í opinberri eigu
og loks verða reglur um ríkisstuðn-
ing viðfangsefni málþingsins.
Málþingið verður sett með ávarpi
Þorsteins Pálssonar, dóms- og
kirkjumálaráðherra og sjávarút-
vegsráðherra.
Framsögumenn og þátttakendur
í pallborðsumræðum verða frá öll-
um Norðurlöndum. Innlendir fram-
sögumenn verða Ólafur W. Stefáns-
son, skrifstofustjóri í dóms- og
kirkjumálaráðuneytinu, Stefán M.
Stefánsson, prófessor, og Ámi Kol-
beinsson, ráðuneytisstjóri í sjávar-
útvegsráðuneytinu. Þátttakendur á
málþinginu verða um 60 þar af um
40 aðkomnir.
(Fréttatilkynning)
ATVIN N tBAUGL YSINGAR
Útkeyrsla
Stórt fyrirtæki vill ráða strax drífandi
og reglusaman einstakling til útkeyrslustarfa.
Aldur 23-30 ára.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
helgi, merktar: „G - 5544.“
Símavarsla
Lögmannsstofu í borginni vantar ungan,
röskan og snyrtilegan starfskraft til framtíð-
arstarfa við símavörslu og léttar sendiferðir.
Stúdentspróf æskilegt.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
hádegi á laugardag, merktar: „S - 975.“
Kennarar
Kennara vantar við grunnskólann á Flateyri.
Kennslugreinar m.a. íþróttir og almenn
bekkjarkennsla.
Upplýsingar hjá formanni skólanefndar
(Hinrik) í síma 94-7728 eða hjá skólastjóra
(Björn) í síma 94-7862 eða 94-7760.
Einkaritari
Markaðsfulltrúi
Útflutningsfyrirtæki óskar að ráða velmennt-
aðan einkaritara sem fyrst.
Umsækjendur þurfa að hafa góða kunnáttu
í ensku og a.m.k. einu Norðurlandamáli.
Ágæt vinnuaðstaða og reyklaus vinnustaður.
Góð laun í boði fyrir hæfan einkaritara.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun, fyrri störf og meðmæli, ef til eru,
sendist auglýsingadeild Mbl., merktar:
„E - 610“.
Fiskifræðingur
Hafrannsóknastofnunin óskar að ráða fiski-
fræðing við útibú stofnunarinnar á Akureyri.
Hluti starfsins felst í kennslu við sjávarút-
vegsdeild Háskólans á Akureyri.
Upplýsingar um starfið veitir Steingrímur
Jónsson, útibússtjóri, í síma 96-11780.
Umsóknir sendist útibúi Hafrannsóknastofn-
unarinnar á Akureyri fyrir 30. júní.
Hafrannsóknastofnunin,
útibú á Akureyri,
Glerárgötu 36,
600Akureyri.
á rafeindabúnaði
Öflugt, deildaskipt innflutnings- og þjónustu-
fyrirtæki óskar eftir að ráða verkfræðing,
tæknifræðing, rafiðnfræðing eða rafeinda-
virkja með starfsreynslu. Krafist er góðrar
reynslu, traustvekjandi framkomu og áhuga
á sölumennsku.
Starfið er fólgið í sölu og ráðgjöf til kröfu-
harðra viðskiptavina um land allt með tilheyr-
andi ferðalögum innanlands.
Með allar umsóknir verður farið sem
trúnaðarmál.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Tæknivals hf. fyrir þriðjudaginn 22. júní nk.,
merktar: „Iðnstýrideild."
Tæknival
SKEIFAN 17 Póiliil/8294
I2S REYKJAVtK
StMl: 91 - 6S166S FAX: 91-6S0664
fMtaqgunliliifrUt
Meim en þú geturímyndad þér!
WtAM>AUGL YSINGAR
TIL SÖLU ATVINNUHÚSNÆÐI
ísvél Til sölu 3ja stúta ísvél. Vélin er í besta lagi, öll ný yfirfarin og notuð aðeins í hálft ár. Upplýsingar gefur Ingi í síma 650306 eftir kl. 17.00 á daginn. Til leigu Höfum til leigu nokkur skrifstofuherbergi á mjög góðum stað við Skeifuna. Leigjast öll saman eða hvert fyrir sig. Upplýsingar í síma 679999 á skrifstofutíma.
HÚSNÆÐIÓSKAST
/á
Húsnæði v/Laugaveg Gjafavöruverslun óskar eftir að taka á leigu 50-70 fm húsnæði við Laugaveg. Tiiboð sendist til auglýsingadeildar Mbl., merkt: „A - 10921“, fyrir 17. júní nk. TILBOÐ — UTBOÐ
Útboð - steypuviðgerðir Húsfélögin Furugrund 36-38 í Kópavogi óska eftir tilboðum í steypuviðgerðir. Húsið er tvær hæðir og kjallari, 8 íbúðir. Helstu magntölur eru: Hreinsun flata 630 m2 Endursteypa 45 m2 Kantar 85 m Sprunguviðgerðir 340 m Útboðsgögn verða afhent hjá undirrituðum gegn 2.500 kr. greiðslu. Tilboðin verða opn- uð á sama stað kl. 11 föstudaginn 18. júní. Stefán Sigurðsson hf., verkþjónusta, Þórsgötu 24, 101 Reykjavík, sími 91-11580, fax 91-11586.
KENNSLA
‘Hp* Stýrimannaskólinn í Reykjavík Innritun Innritun fyrir skólaárið 1993-1994 í síma 13194 frá kl. 8-14. Varðskipadeild 4. stig hefst 1. september nk. Skólameistari.
NA UÐUNGARSALA FUNDIR - MANNFAGNAÐUR
Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Miðstræti 18, Nes- kaupstað, þriðjudaginn 15. júní 1993 á eftirfarandi eignum í neðan- greindri röð: 1. Hafnarbraut 34, Neskaupstað, þinglýst eign Ásólfs Gunnarsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands. Kl. 14.00. 2. Mýrargata 1, Neskaupstað, þinglýst eign Hjördísar Arnfinnsdótt- ur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands og Ingvars Helgasonar hf. Kl. 14.20. Sýslumaðurinn i Neskaupstað, 9. júní 1993. Snyrtifræðingar Snyrtifræðingar frá Snyrtiskóla Margrétar Hjálmtýsdóttur efna til samsætis í skíða- skálanum í Hveradölum 11. júní nk. Uppl. og skráning hjá eftirtöldum aðilum: Ólafía s. 687875, Ása s. 39298, Rósa s. 52066, Karen s. 12706 og Guðrún s. 34436.
Aðalsafnaðarfundur
Ásprestakalls
verður haldinn í safnaðarheimilinu sunnu-
daginn 13. júní nk. og hefst að lokinni messu
kl. 11 f.h.
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Sóknarnefnd Áskirkju.
Keflavík:
Kynningarfundur um
einkavæðingu
verðurhaldinn ÍHót-
el Keflavik í dag,
fimmtudaginn 10.
júní, og hefst hann
kl. 20.00. Á fundin-
umverðurfjallað um
starf og stefnu ríkis-
stjórnarinnar í
einkavæðingu.
Ræðumenn: Stein-
grímur Ari Arason,
aðstoðarmaður fjármálaráðherra og Finnur Sveinbjörnsson, skrif-
stofustjóri í iðnaðar- og viðskiptaráðuneytinu.
Allir velkomnir.
Framkvæmdanefnd um einkavæðingu.
Fyrirlestur um ákærur
og varnir í ffknief namálum
Fimmtudaginn 10. júní 1993 mun Abraham
Abramovsky, prófessor í refsirétti og alþjóð-
legum refsirétti við Fordham University í New
York, halda fyrirlestur á vegum Lögmanna-
félags íslands um ákærur og varnir í fíkni-
efnamálum (Prosecution and Defense of a
Narcotics Trial). Fjallað verður um meðferð
fíkniefnamála frá lögreglurannsókn til dóms-
uppkvaðningar og réttarstöðu sakbornings
frá sjónarhóli saksóknara og verjanda.
Fyrirlesturinn hefst kl. 17.15 í stofu 101 í
Lögbergi, Háskóla íslands.
Lögmannafélag íslands.