Morgunblaðið - 10.06.1993, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JUNI 1993
37
„Mynd sem aldrei slakar á“ Le Mondo
........ . I
,Raunveruleg og ógnvekjandi"
„Myndin staðfestir að Tavernier er einn af
fremstu kvikmyndagerðamönnum Evrópu í dag“
Variety
götunnar
Einhver magnaðasta mynd
sem framleidd hefur verið um
eiturlyfjasölu og neyslu.
Myndinni leikstýrir einn
fremsti leikstjóri Frakka í dag
Bertrand Tavernier. Nikita
þótti góð en þessi er frábær
og hefur hlotið mikið iof gagn-
rýnenda.
Sýnd kl. 5 og 9 í A-sal.
Sýnd kl. 11 í B-sal.
Bönnuð börnum.
innan 12 ára.
FEILSPOR
★ ★★★ EMPIRE
★ ★ ★MBL. ★ ★ ★ /j DV
Einstök sakamálamynd,
sem hvarvetna hefurfengið
dúnduraðsókn og frábæra
dóma.
Sýnd kl. 5,7 og 9
íB-sal, kl. 11 íC-sal.
Bönnuð innan 16ára.
STJÚP-
BÖRN
„★★★★“
Stórkostleg gaman-
mynd um
ruglað fjölskyldulíf.
Sýnd ki. 7 og 9 í
C-sal.
<w> WÓÐLEIKHÚSIÐ sími 11200
Stora svióid kl. 20: • MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
• KÆRA JELENA Allra síðasta sýning:
cftir Ljúdmilu Razumovskaju Fös. 1 i. júní nokkur sæti laus.
I kvöld fáein sæti laus. Ath. aðeins þessi eina Leikfcrð:
sýning fram að leikfcrð. • RITA GENGUR
• KJAFTAGANGUR MENNTAVEGINN
eftir Neil Simon eftir Willy Russell
Lau. 12. júní örfá sæti laus - sun. 13. júní örfá f kvöld kl. 20.30: Ólafsvík
sæti laus. Síðustu sýningar þessa leikárs. Á morgun kl. 20.30: Stykkishólmur
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200.
Grciðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsiö - góða skemmtun!
Lougovtgi 45 - s. 21 255
SNIGLA
í kvöld
FRÍTT
i
I
'PCú&inu
Tóiilcikíibíir
Vitastíg 3, sími 628585
Fimmtudagur 10. júni:
Opið 21 -01
Tónleikar með
hljomsveitinni
Sultur
Föstudag og laugardag:
Chicago Beau og
Deitra Farr
ásamt Vinum Dóra
SKEMMTANIR
■ PELICAN spilar á Tel-
inu, Akranesi laugardags-
kvöldið 12. júní. Hljómsveit-
in mun spila lög af nýútko-
minni plötu sinni Pelican.
■ ÖRKIN HANS NÓA
með Arnar Frey Gunnars-
son í fararbroddi leikur á
veitingahúsinu Kambar,
Hveragerði, föstudags- og
laugardagskvöld. Þess má
geta að lag sveitarinnar
Tár hefur verið að gera það
gott á útvarpsstöðvunum.
■ SULTUR Rokkhljóm-
sveitin Sultur leikur á
Plúsnum í kvöld, fimmtu-
dag. Sultur er nýtt nafn í
tónlistarlífínu. í henni eru
einstaklingar sem eiga lit-
ríkan feril að baki í neðan-
og ofanjarðartónlist á ís-
landi. Hljómsveitina skipa
þeir Alfreð Alfreðsson,
trommur, Ágúst Karlsson,
gítar, Harry Óskarsson,
bassi og Jóhann Villyálms-
son söngur. Þeir Alfreð,
Harry og Jóhann störfuðu
saman í Leiksviði fáran-
leikans en þar áður hafði
Jóhann sungið með Von-
brigði. Ágúst hefur starfað
í hljómsveitinni Með nökt-
um o.fl.
■ SSSÓL hefur nú hafið
„Verð að fá það“ tónleika-
ferð sína um landið. Það er
í samvinnu við Pepsí sem
sú ferð er farin. Nú um
helgina leikur hljómsveitin
á tónleikum á tveimur stöð-
um á Norðurlandi. Á föstu-
daginn í Ýdölum í Aðaldal
og á laugardaginn leikur
sveitin á Blönduósi. Þess
má geta að í Popp og kók
á laugardaginn verður nýtt
myndband frumsýnt með
SSSól.
■ VINIR VORS OG
BLÓMA leika í kvöld,
SÍMI: 19000
TVEIR ÝKTIR I
Ekki glæta!
Mynd, þar sem „Lethal Weapon", „Basic Instinct", „Silence of the Lambs" og „Waynes World"
eru teknar og hakkaóar í spað í ýktu gríni.
„NAKED GUN“-MYNDIRNAR OG HOT SHOTS VORU EKKERT MIÐAÐ VIÐ ÞESSA!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
FERÐIN TIL VEGAS
★ ★★ MBL.
Frábær gamanmynd með
Nicolas Cage og James Caan.
Sýnd kl. 9 og 11.
SIÐLEYSI
★ ★ ★ /, MBL.
★ ★ ★ Pressan ★ ★ ★ Tíminn
Aðalhlutv.: Jeremy Irons og
Juliette Binoche.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11.
B.i. 12 ára.
GAMANLEIKARINN
Aðalhlutv.: BILLY CRYSTAL,
(Löður, City Slickers og When
Harry met Sally) og DAVID
PAYMER (útnefndur til Ósk-
arsverðlauna fyrir leik sinn í
myndinni).
Sýnd kl. 9.
GOÐSÖGNIN
Spennandi hrollvekja af bestu
gerð. Mynd sem fór beint á
toppinn í Englandi.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Stranglega bönnuð
innan 16 ára.
OLIKIR HEIMAR
Aðalhlutverk: Melanie Griffith.
Leikstjóri: Sidney Lumet.
„Besta ástarsaga siðustu ára“
★ ★ ★ ★ GE-DV
Sýnd kl. 5 og 7.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Meiriháttar gamanmynd sem
kosin var vinsælasta myndin á
Norrænu kvikmyndahátíðinni
'93 í Reykjavík.
★ ★★GE-DV
★ ★ ★Mbl.
Sýnd kl. 5 og 7.
METAÐSÓKNARMYNDIN:
ENGLASETRIÐ
★ ★★ Mbl.
Sýnd kl. 11.05.
fimmtudag, á Hressó.
Hljómsveitin er nýkomin frá
Dússeldorf í Þýskalandi þar
sem hún lauk við lög sem
koma út á safnplötum í
sumar. Auk Vina vors og
blóma koma fram hljóm-
sveitirnar Sirkus Babalú
og Synir Jarðþrúðar. Tón-
leikarnir hefjast kl. 23.-
■ PLÁHNETAN leikur á
dansleik Bylgjunnar á Hót-
el íslandi á föstudags-
kvöldið. Á laugardag leikur
hljómsveitin í veitingahús-
inu Inghóli á Selfossi.
■ 4 TVEIMUR VINUM
í kvöld, fimmtudag, koma
fram þijár íslenskar hljóm-
sveitir Jójó, sigurvegarar
Músíktilrauna 1988, Örkin
hans Nóa og hljómsveitin
Bláeygt sakleysi. Tónleik-
arnir eru í tengslum við ís-
lenska tónlist ’93 og eru
undanfari útkomu geisla-
disks þar sem fram kemur
fjöldinn allur af nýjum
hljómsveitum. Laugardag-
inn 12. júní leikur svo
hljómsveitin Todmobile.
En búast má við að hljóm-
sveitin leiki öll sín nýjustu
lög í biand við eldra efni.
■ 4 PLÚSNUM í kvöld,
fimmtudag, leikur hljóm-
sveitin Sultur. Föstudaginn
koma fram blússöngvararn-
ir Chicago Beau og Deitra
Farr ásamt Vinum Dóra.
Laugardagskvöldið verður
svo áframhaldandi blúshá-
tíð með Vinum Döra, Beau
og Farr ásamt hljómsveit-
inni Jökulsveitin.
■ STJÓRNIN leikur á
föstudag í Njálsbúð í Vest-
ur-Landeyjum ásamt hljóm-
sveitunum Lipstick Lovers
og Kolrössu krókríðandi,
en þetta er fyrsti sumar-
dansleikurinn í Njálsbúð. Á
laugardagskvöld leikur
Stjórnin í Þotunni í Kefla-
vík.
■ SNÆFRÍÐUR OG
STUBBARNIR leika á
Café Amsterdam írska
tónlist föstudags og laugar-
dagskvöld.
■ TUNGLIÐ Plötu-
snúðurinn Glenn Gunner
spilar á föstudags-og laug-
ardagskvöld en hann spilar
jafnan í næturklúbbnum
Ministry Of Sound í London.
Húsið er opnað kl. 23 bæði
kvöldin.
■ SÍN leikur á veitinga-
húsinu Rauða ljóninu nú
um helgina. Hljómsveitin
leikur aðallega íslensk
dans- og dægurlög. Hljóm-
sveitin leikur þrjár helgar í
sumar á Rauða ljóninu sem
er kominn í sinn sumar-
skrúða úti á torgi.
■ DJASSTRÍÓ
VESTURBÆJAR heldur
tónleika í kvöld í Djúpinu,
Hafnarstræti 15. Fjölbreytt
dagskrá verður á tónleikun-
um sem hefjast kl. 21. Að-
gangur ókeypis.